Morgunblaðið - 03.04.1952, Page 7

Morgunblaðið - 03.04.1952, Page 7
Fimmtudagur 3. ap'ríT1952 MORGUNBLAÐIÐ 1 1 Marz-morgun í 6réfargiii Sigurður Hfagnússon: Eins og skýrt var frá hér í blaðinu fyrir nokkru í Akureyrarbréfi, hafa Akureyringar gert andatjörn í Grófargili. — Þessi mvnd sýnir Muta tjarnarinnar. Til vinstri sér í hólmann í miðri tjörninni. rá aSaffunrii Þingsfúku Reykjayíkui. AÐALFUNDUR ÞINGSTUKU Revkjavíkur, sem er samband allra stúknanna í Reykjavík, var haldið dagana 30. og 31. marz 5.1. Þingið sóttu 100 fulltrúar frá 11 undirstúkum og' 5 barnastúkum. Á aðalfundi þessum gáfu skýrsl ur um starfsemi sína, fram- kvæmdanefnd þingstukunnar, gæzlumaður unglingastarfs, stjórn Jaðars, húsráð Templara- hallarinnar og íormaður skóg- xæktar og mennin^arféiags Jað- ars. Reikningar þingstúkunnar og annarra fyrirtækja innan henn- ar voru upplesnir og ræddir. — Félagatal í undirstúkunum ar við s.l. áramót 1815 félagar. — 4 útbreiðslufundir höfðu verið haldnir í Reykjavík við góða að- sókn og undirtektir, haldið hafð: verið uppi upplýsingar- ag hjálp- arstöð fyrir aimenning allt árið o'. fl. Sumarheimili templar.a að Jaðri hafði verið rekið eins og undanfarið að sumrinu, en ann- an tíma hafði það verið leigt Reykjavíkurbæ. Að Jaðri hafði verið gróðursettar nokkur bús- und trjáplöntur á vegum skóg- ræktar- og menningarfélags Jað- ars. Þá kom það fram í húsmálum tcmplara, að nú er útlit fyrir að Góðtemplarareglan fái lóð til byggingar á horni Barónsstígs og Eiríksgötu með því skilyrði, að báejarbókasafn Reykjavíkur geti verið þar líka til húsa. Freymóð- ur Jóhannsson var endurkosinn formaður húsráðs og Indriði Indriðason, Haraldur S. Nordahl og Bcðvar St. Bjarnason, sem. - áttu að ganga úr husráði, voru aílir endurkosnir. ■ Samþykkt var . tillaga um aö leita samkomulags við íorseta ÍSI um skipulagningu bindindis- starfs í íþróttafélögunum. Þá sam þykkti þingstúkan að stofna til sjóðs til mimiingar um. Sigfús Sigurhjartarson, en til hjálpar þeim, sem um sárt eiga að binda af völdum áfengissýkinnar og annarra hörmunga. Stjórn þess sjóðs skal skipuð 5 mönnum, skulu 3 þeirra tiinefndir af fram- kvæmdanefnd stórstúku, umdæm isstúku og þingstúku, en 2 skulu kosnir á aðalfundi stórstúkunn- ar. Upplýsingarstöð þingstúkunn- ar skal hér eftir heita hjálpar- stöð Góðtemplara í Reykjavjk og skal hún falin sjóðstjórn þe^sari til umsjónar og reksturs, þegar er skipulagsskrá hefir verið sam- in. — Framkvæmdanefnd þingstúk- unnar skipa nú þessir: Þingtemplar FJnar Björnsson, þingkanzlari Maríus Olafsson, þingvaratemplar Lára Guðmunds dóttir, þingritari Guðm. Uiuga- son, þinggjaldkeri Njáll Þórarins- son, þinggæzlumaður unglinga- starfs Bjarni Kjartansson, þing- gæzlumaður löggjafarstarfs Krist inn, Vilhjálmsson, bingfræðslustj. Guðm. Gíslason Hagalín, þing- kapelán Thelma Ólafsdóttir, þing fregnritari Magnús Björnsson, fyrrverandi þingtemplar Guð- geir Jónsson. Umboðsmaður stórtefnpiars er Jón Hafliðason. Veitf iandvistarleyfi. MEXÍKÓ — :vi. Vejtechewsky fyrsta sendisveitarfuiltrúa tékk- nesku sendisveitarinnar í Mexíkó hefur v-erið veitt landvistarleyfi sem pólitískum fló’ttamanni. „FARI BANDARIKJAMENN frá' Grikklandi, verður hér hungurs-j neyð innan viku“, sagði grískur j vinur minn við mig, og eflaust hafði hann rétt fyrir sér. Þóít Bandaríkin séu raunar ekki ein um hjálparstarfið hér, hafa þau þó veitt yfirgnæfandi neirihluta þeirrar hjálpar, sem Grikkir hafa hlotið. Fjárhagsleg cðstoð undanfarin 6 ár nemur 2—-3 þús- und milljón dollurum — auk alls annars. I Aþenu eru nú starfandi á sjötta þúsund Ameríkanar til að hafa eftirlit með eyðsiu þess fjár og dreifincru þeirra g.iafa, sem frá Banda'Jkjunum koma. Og þó hrekkur þetta hverpi nærri til! Framfarir hafa orðið | sáralitlar, því þessu fiá'-magni| hefur að mestu verið varið til að halda lífinu í þjóðinni. Það er viðbúið, að enn líði inörg ár. áður en grískum fjár- og atvinnumál- um verður komið í það horf, sð Grikkir geti staðið á eigin ."ót- um. Orsakir þessa e.ru að nokkru styrjaldir síð'istu ára og ev.ðing- in, sem af þeim 1-eiddi, en þeirra er líka dýpra r.8 ieita. Ekkert land í Evró.pu ’ief ég séð, sem meir svipar til íslands en Grikkl. Það er v.ogskorið og fjöllótt, hrjóstugt og svo til skóg- laust. Það er mun minna en Is- land, og þó búa þar nú 7U millj. manns. Minna en Vs hluti lands- ins er ræk.tanlegur, og samt lifa 60% landsbúa á landbúnaðií (Til samanburðar má nefn.a, eð í Fr.akklandi lifa 35% íbúanwn á landbúnaði og í Bandaríkjunum 19%, og eru þó bæði þessi lönd mun gróðursælli en Grikkland). KJÖR BÆNBA ERU BÁG Það er því í augum uppi, að bág hljóta kjör hvers bónda að vera. Þegar það er munað, að veourskilyrði eru að mörgu leyti óheppileg, verður myndin enn dapurlegri. Regn er nægilegt í Grikklandi, en það fellur allt á skömmum tíma að vetrinum, og sumrin eru með öllu regnlaus. Úr þessu mætti mikið bæta með áveitum. Gætu þeir að sögn auk- isins eru há, og fara um 40% ið uppskeruna um 100—200%. — þeirra til viðhalds hers og lög- Jarðvegurinn er fátækur að reglu. Það er mál sérfróðra, að ýmsum mikilvægum efnum, svo Grikkland sé alltof þéttbyggt og sem köfnunarefni og fosfór. og bót verði eltki ráðin á vandamál- mundi áburður bæta um þar, en um þess, fyrr en landsbúum bændur hafa ekki efni á að afla fækki. Um skeið fluttist ’nargt sér hans. Fyrir stríð var áætlað, jGrikkja til Bandaríkjanna, én að Grikkir notuðu aðeins Vs þess Jmargir þeirra sneru heim aftúr, áburðar, sem þeim var nauðsyn- og síðan voru settar hömlu.r á irm legur. Og enn er því við að bæt.a, að víða eru ræktaðar afurðir, sem alls ekki eiga við jarðveg- flutning þangað. Ástralía, Kan- ada og Suður-Ameríka eru nú þau lönd, sem heizt taka við inn- inn, og er nauðsynlegt að ráSa . flytjendum, en það er enn í svo bót á því hið fyrsta. | smaum stíl, að tæpast sér högg Brauð er nú ein aðalfæða á vatrn. Grikkja,, og flytja þeir, inn um ðOVe þess. hveitis, sem til brauð- gerðar þarf. Af öðrum kornteg- undum fiytja þeir inn 25%, af kjöti 12% og allan sykur. Helztu afurðir Grikkja eru BERKLAR UTBREIÐÖIR Þótt fólksdauði sé mikill, er tala barnsb.urða þó enn hærri, og vex íbúatalan hröðum skrefum. korn, vinþrúgur, olífur, tóbak og |Jafnvel í stríðinu er áætlað, ai5 baðmull. Fyrir stríð aflaði tó- , manntjón og fæðingar hafi staðiS bakið þeim meír en helmings alls a jöfnu. Helztu sjúkdómar hér erlends gjaldeyris, og jókst það voru til skamms tíma malaria og’ 'berklar, en hinum fyrrnefnda hefur nú að mestu verið útrýint. Berklar eru enn skæðasti sjúk- dómurinn í Grikkiandi, og deyja árlega af völdum hans um 25 eftir stríð. Hið svo nefnda tyrk- neska tckbak er grískí. Þess er tæplega að vænta, að Grikkir verði sjálfum sér nógir að því er snertir matvælaframleiðslu, ALÞÝÐUBLAÐIÐ vék að því i forystugrein á dögunum hver; væri afstaða verzlunarstéttarinn-; ar til gengislækkunar. Taldi blaðið að verzlunarstéttin hagp- aðist mjög á gengislækkun og er helzt á blaðinu að skilja að gengislækkun hafi verið fram- kvæmd beinlínis henni til hags- bóta. Hér er því til að svara 'að venjulega tapa þeir sem.við inn- flutningsverzlun fást á gengis- lækkun og á það ekki sízt við éf ugn erlendar viðskiftaskuldir pr að r.æða/ sem hækka að kr-ónu tölu við gengislækkun. Ef hins- vegar gengislækkun hefur í för með sér góð áhrif á hag almenn- ings eða mik-inn hlu.ta hans eða bætir þjóðarbúskapinn í heild, þá má .segja að slík gengislækkun komi verzlunarstéttinni að gagni, því verzlunarstéttin nýtur ætíð góðs af því ef hagur einstaklinga eða ríkis- batnar. En það er víst að gengislækkun er aldrei frarh- kvæmd vegna hagsmuna inn- ílytjenda heldur annara stétta jg þá sérstaklega útflytjendanna, eins og verið hefur um þær gengisiækkanir, sem hér haía verið fi'amkvæmdar. Þá telur Alþýðublaðið að los- að hafi verið urn. höftin og frjáis- ari ve.rzlunarhættir verið teknir up vegna verzlunarstéttarinnar einnar. Vissuiega óskar verzlun- arstéttin eftir sem frjálsustum viðskiftum en það var þó fyrst og fremst vegna neytendanna, sem losað var um höftin. Það var með hag neytendanna fyr;r augum að stofnað var til byrgða- söfnunar í landinu í stað vöru- skorts og biðraða og það var líka þeim til hagsbóta, sem stefnt er að því að eðlileg sam- keppni geti orðið milli verzlunai- aðila um að bjóða sem beztar og ódýrastar vörur. Það varpur engum skugga á þessa stefnu þó ver-ðhækkanir hafi orðið á ýms- um vörutegundum, þvi slíkt var í flestum tilfellum óhjákvæmi- legt. Það sem máli skiftir er að unnt sé að viðhalda sem frjáis- ustum viðskiftum eftir áratuga haftabúskap, sem gengið hafði sér til húðar. Alþýðublaðið reynir eftir mætti að halda uppi skemmdar- starfsemi gagnvart bættum verzl- unarháttum og er það ekkert ó- eðiilegt. Alþýðuflokkurinn berst fyrir ríkisrekstri á öllum svið- um og fyrir landsverzlun eða ríkiseinokun á allri verzlun. — Samkvæmt stefnu þess flokks er helzta bjargráðið að hafa sem flestar skrifsíofur fullar af tryggum Alþýðuflokksmönnum til að stjórna fyrir aðra. Þetta fyrirkomulag hefur verið reynt en enginn nema Alþý’ðu- flokkurinn óskar eftir því ástandi aftur. Alþýðuflokurinn kærir sig ekkert um sparnað í opinberum reksúi, ef hann nýtur góðs af eyðslunni sjálfur. Þessvegna ferst þeirn AB-mönnum síst af öllu að eyða forystugreinum sínum í að ræoa um sparnað og eyðsiu ann- ara. — enda er það ekki fyrir öllu. Það, |Þúsund manns, eða Vs allra lát- sem máli skiptir, er, að þeir leggi inna- Gg þó gefur þessi tala litia áherfiu á ræktun þsirra afurða, hugmynd um víðtæki sjúkdóms- sem rnest gefa.af sér og bezí eiga iús* Kannsókn hefur leitt í ljós, við jarðveginn, svo sem tóbak og að' um 225 þúsund manns þjást baðmuli. Er r,ú uanið að því af nú af alvarlegum berklum. Spít- kappi að skipuleggja framleJðsl- alarúm °S læknishjáip til handa una. Þess ber þó aö gæta, að á Þessu fólki er sorglega litil — krepputímura verða tóbak og aðr ’ svo að tii stórvandræða horfir. ar rnunaðarvörur svo til einslás Berklarnir þrífast að sjálfsögðu vel í yfirfullum, köldum húsun- um (ef hús skyldi kalla suma íverustaði fátæklinganna), og meiri hiuti sjúklinganna á ekki annars völ en dveljast 1 heirpg- virði. Þótt G-rikkir séu yfirieitt mat- menn mikljr, býr megnið pf þ.ióð inni við mjög rýran kost. Áæ.tlað er að neyzla hvers íb.úa sé um 2500 hita.einingar á dag, og er það! húsum. Skapast af þessu hörmu mun minna en með flesíum öðr- um þjóðum Evrópu. VERKFÆRI AF FRUXS- STÆBASTA TAGI Þau verkfceri, sem yfirleitt eru legustu atburðir. UNRRA hefur hér sem víðar unnið mikið verk og gott. Sendar hafa verið hjúkrunarkonur og læknar út um iandið, og :nat- væli hafa verið gefin í stórum. stíl. — A.m.k. 10 alþjóðahjálpar- notu.j út um byggðir landsins, eiu st0ínanir vinna nú að ýmis konar af allra frunwtæðasta tagi og i mannúð£r_ og viðreisnarstarfi í gengur p*ð ek,vi hljoðalausí að Grikklandi_ Marshall-hjálpin hef kenna bændum notkun nyrra > ur gert Grikkjum kleift að bæta \e, .iaa, þ-gai Þ“u as > vegakerfi sitt, sem var frámuna- þeir eru með aíbrigðum rast- , ....... ,, . , . — .i lega ílla a sig komið, og velar ie-«nU ^ ^amiai A,'-nlu‘- L l11 eru nu fluttar inn í stórum stíl stnð voru i landmu um 1300 f ir Marshall.fé. traktorar. Henrungur þeirr.a týnd i-st ásamt þúsundum dráttardýra. | Hafa Sameinuðu þjóðirnar réynt að bæta úr skorti dráttardýra | með því að flytja þau inn frá.j ! Ameríku. Dýraiæknar eru sára- j , falr 1 Grikkiandi, og árlega Aþenu lifir aítur á móti íámenn drepast a.m.k. 10% al-s búper,- ur hépur, sem rakar saman pen- ln8s. _ ingum. Ameríkanar haía reynt 1 Það verður æ liósara, ao landið ah raða bot a siiku misrétti, en kki borið svo háa töiu íítjð orðið ágengt enn sem.komið REYNT AÐ RAÐA BOT Á MISRÉTTINU Fátæktin úti um sveitir lands- ins er meiri en orð lái iýst. — I getur ekki akuryrkjumanna. Jarðirnar er_ _— Eg var nykominn utan af verða æ minni, eftir bví sem landij þar sem ég haíði lifað á þeim er skipt niður á milli barn- meðal blásnauðs almúgans, þeg- anna, og þsgar eru flestar jarð- ar jarðarför borgarstjórans í irnar alltof litlar til að fjölskyld- Aþenu fór fram. Fyrir kistu hans ur með 2 3 börn geti l’fað mann -voru bornir rúml. hundrað risa- sæmandi lífi ó þeim. Margir blómsveigar, sem hver um sig bændnr hafa séð þá leið oina kostuðu 1500 kr.Auðvitað var ekk. færa að senda börn sín til borg- ert nema gott um þetta að segja. anna, en bar viil oft v.erða bresi- En þegar mér varð hugsað til v.an ur á sæmilegum 'ífsskilyrðum haldinna, tötrum klæddra barna Jíka. — Sérfræðingar íullyröa, að Norður-Grikklands, gat ég ekki engin viðunandi lausn fáist á at- Varizt þeirri hugsun, að betur vinnuvandamálum Grikkia, fvrr hefði nu mátt verja þessum 150 en bændium verði fækkað ndður þusundum króna. í 40% af tölu iandsmanna og 1 Þótt sú hætta liggi við dyrnar, að erlend hjálp ræni Grikki ein- tala iðnaðarmanna aukin. hverju af sjálfsbjargarviðleitni „„„ sinni og atorku, þá er það þó trú Sem stendur vinna um 22% ^ &Q betri tímar bígi þeirra_ Þeir eru enn að mörgu leyti á STOR VERZLUNAPvFLOTI landsmanna að iðnaði, verzlun og siglingum, og gefa þessar at- steinaldarstigi og eiga mikið ó- vinnugremar af ser >4 hluta lært En þeir eru ráðþægir og þjóðarteknanna. Vefnaður er helzta tegund iðnaðar. Verzlun- arflotinn var stór fyrir stríð, en fúsir að ræða vaftdamálin. — Ég vann um þriggja mánaða skeiiS sem sjálfboðaliði á vegum al- i hans var sökkt í stríðinu. Með kirkjuráSsins norður við landa„ erlendri aðstoð hefur hann þó mæri Albaníu. Vorum við þar Fórust í snjóficði. ÓSLÓARBORG — Fyrir nokkru fórust fjórir menn í snjófióðum í grennd við Þrándlieim. Mörg hús skemmdust. Skyndileg hláka olli slysförum þessum. rétt við á ný og taldist ríðast fimm ungir menn og leituðumst liðið^ar þriðji stærsti fioti heims. vig &g kenna bændunum nýjar ; leiðir til ræktunar og hjálpa þeún GRIKKLANB OF ÞÉTTBYGGT á annan hátt. — Við tækiíæri Laun í Grikklandi eru ótrú- mun ég segja frá þessu starfi hér iega lág, 700—1500 krónur á mán í biaðinu, því það gefur góða uði, og þó er dýrtíðin mikJu mynd af ástandinu víðast nvar meiri en á íslandi. Útgjöid rík- annars staðar í Grikklandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.