Morgunblaðið - 20.04.1952, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnwdagur 20. apríl 1952
EFTIJ? HILDU
LAW f?E NC E
Framhaldssagan 59)
að aka a manninn og lofað hon-
um helmingnum af peningunum,
sam hann ætlaði að pressa út frá
Lauru. Þeir höfðu gerzt sekir
um morð, og hann gætti þess
vel að láta ekki Stoneman glevma
því. Morey stríddi oft Stoneman
á því að hann væri lélegur til
þess að aka bíl. Meira að segja
Oft þegar ég var inni. Stoneman
bar sig aumlega, en Morey hló.
Morey var geðbilaður, on Stone-
man var djöfull í mannsmynd.
Því hann lét kaupa sig til alls
fyrir peningana“.
Amos ræskti sig. „Afsakið að ,
ég gríp fpam í, en mig langar til
þess að spurja hvers vegna þið
gerðuð ekki lögreglunni viðvart
fyrir löngu?“
„Ivy er ástæðan fyrir því. —
Fyrst gátum við ekki hugsað um
annað en hve óbærilegt almenn- !
ingstalið yrði. En brátt urðum
við að hugsa um annað. Ha^n
hótaði að nema hana á brott. Eg
trúði því ekki í fyrstu að hann
mundi gripa til slíkra ráða, en
seir.na sannfærðist ég um að
honum var trúað til alis. Einu
sinni læsti hann hana inni i skáp
og þar var hún í marga klukku-
tíma þangað til við fundum hana
loks. Tvisvar sinnum veiti hann
vagnirium, sem hún iá og svaí í.
Einu sinni uppgötvuðum við að
annar handleggurinn á henni
hafði verið snúinn úr liði. Við
gátum aldrei vitað með vissu
hvernig það hafði skeð en við
gátum getið okkur þess til. Laura
sagði Anne að hún raætti aldrei
skilja Ivy eftir eina. Við gátum
ekki gefið henni frekari skýr-
ingu. Það var erfitt fyrir barnið .
að bera slíka ábyrgð, en við
reyndum að bæta það upp fyrir
henni sefrina :neir“.
„Hvað gerðuð þér eftir að þér
fenguð bréfið?“ spurði Mark.
Sagan —* sunnudag..........
„Laura tók Anne úr skólanum
Og fór tiLSviss. Eg fór með sömu
lest, en í.öðrum vagni. Við vild-
«m ekki að Anne sæi mig. Við
höfðum ákveðið að fara til Banda
ríkjanna þegar barnið væri fætt
og reyna að komast að einhveri i
Iausn í málinu þar. Ég gat ekki
farið undir minu rét'ta nafni, en
varð þó að fylgja þeim eftir. Ég
var því með þeim sem þjónn“.
„Við landamæri Sviss yfirgaf
ég Lauru og Anne og fór aftur
til London. Ég sagði á sjúkra-
Bandarikjanna fluttum við frá
einum staðnum á annan, og í
kjölfar okkar Morey og Stone-
man. Þeir sögðu að allt þeirra
líf væri í rústum. Okkur urðu
þau mistök á, að byrja að gefa
þeim peninga. Svo hættum við
því. Laura sagðist ætla að fara
með málið til yfirvaldanna. —
Hann svaraði með því að hóta að
nema Ivy á brott og sýndi henni
fram á með mörgum dæmum
hve auðvelt honum mundi reyn-
ast það. Ég vissi þá að hann
mundi einskis svífast. Við hætt-
um við að _kra hann og borguð-
um aftur. Ég skrifaði Davenport
og bað hann að útvega okkur
rólegan og afskekktan dvalar- (
stað. Ég held að ég hafi undir
niðri verið að búa mig undir að
myrða Morey. Ég kaus þennan
stað. Við héldum að við gætum
horfzt í augu við veruleikann og
komizt út úr þessum vandræð-
um. Okkur datt aldrei í hug að
aðrir mundu verða fyrir barðinu
á þeim“.
Amos hallaði sér yfir öxlina á
Oliver og hvíslaði einhverju.
„Lestin", sagði Oliver. „Neij við
getum verið á gistihúsinu í Bear
River í nótt. Ég þarf að gera
ýmislegt hér áður en við förum“.
„Mér þykir' leitt að hann skuli
vera dáinn“, sagði Beulah. „Ég
hefði haft ánægju af því að
koma honum fyrir kattarnef".
Oliver hélt áfram frásögninni:
„Þegar við vorum komin hingað
fróu Stoneman og Morey að ríf-
ast. Ég held að Stoneman hafi
ekki fengið sinn hluta af pening-
unum og hafi hótað að segja frá.
Það er ein ástæðan fyrir því að
hann var myrtur. Honum fór að
detta í hug að hagkvæmast gæti
verið fyrir sig að svíkja Morey
og ganga okkur á hönd. Hann
mundi geta haft meira upp úr
því“.
! Wilcox ræskti sig. Hann var
alvarlegur á svip og þungur á
j brún. „Margir verða beirrar
skoðunar að þér og kona yðar
hafi óbeinlínis átt sökina ó iauða
frú Lacey og Florrie. Ég skil
hvers vegna þér fóruð ekki
strax til lögreglunnar. Hver, sern
á börn getur skilið það. En hvers
vegna komuð þér ekki til :nín
eftir dauða frú Lacey?“
„Þegar frú Lacey dó, datt mér
fyrst í hug Morey óg Stoneman.
En mér fannst það svo ótrúlegt.
Ég hafði ekkert til sönnunar. Og
þegar það var úrskurðað að hún
hefði dáið af slysi, þá reyndi ég
að bægja gruninum brott. Þegar
Florrie var myrt, vissi ég að hún j
mundi hafa fundið úrklippuna,
þrátt fyrir neitunina. Og ég þótt-
ist viss um að Morey og Stone- I
man væru hinir seku. Ég sagðí j
Lauru það. Það var of seint að
hjálpa Florrie, en Laura bar það
í tal við Morey. Hún sagðist ætla
að fara til lögreglunnar. Hann
sagði að Stoneman væri sá seki.
Hann bað hana um frest til að (
koma Stoneman undan og af
landi burt. Hún neitaði. Hún neit J
aði. Þá tók hann upp litla mynd j
af Ivy og horfði á hana. Hann ;
sagði ekkert en brosti íbygginn 1
En hún hugsaði það, sem hann
ætlaðist til að hún hugsaði. Þess
vegna féllst hún á það“.
I Hann tók um hendur Lauru.
„Þegar hann sagði henni frá því
hvernig komið væri fyrir Florrie,
reyndi hún að stökkva út um
gluggann. Hann dró hana inn
aftur. Hú.n var of verðmæt. —
Hann mátti ekki missa hana. —
Hún skammaðist sín fyrir það
vegna þess að sum ykkar heyrð-
uð hana gráta .... Hún skar sig
i fingurna á rúðunni, sem brotn-
aði.
Við trúðum Morey, þegar
hann sagði að það hefði verið
VI. ÆVINTÝRI MIKKA
Eyja drottningarinnar
Eítir Andrew Gladwyn
húsinu að ég væri kallaður burt
í þjónustu hans hátignar kon-
ungsins. Svo trúði ég einum
manni fyrir sannleikanum, vini
mínum, sem ég gat treyst .... og
það var Davenport, ofursti. ■—
Móðir mín var frá Bandaríkjun-
um og hann var gamall kunn-
ingi hennar. Hann útvegaði mér
vegabréf _ með nafninu George
Perrin. Ég veit ekki hvernig
hann fór að því og hann útveg-
aði mér líka meðmælabréf. —
Laura sagði Anne a ðhún ætlaði
að taka í fóstur lítið barn. Við
urðum að gefa henni einhverja
skýringu. Og hún sagði að þær
færu ti lað hitta föður hennar.
Anne mundi ekki eftir íöður
sínum. Henni hafði verið sagt að
hann væri veikur. Það er undar-
Iegt, en frá fyrsta augnablikinu,
Bsem hún sá hann, fékk hún óbeit
á honum. Þrem mánuðum áður
en Ovy fæddist, sendi Laura
Anne á heimavistarskóla og íór
ein búrt“.
Wilcöx kom hljóðlega inn og
settist é stól. Enginn gaf honum
gaum. 4
..Þ^N’sHð ít<IW
Og þar að aaki áttum við hálfvegis von á gesti hingað til
eyjunnar, sem átti að koma á báti.“
„Ó, það væri þó aldrei....“
„Það er aðeins eitt, sem mig langar til að vita, ungi herra,“
j hélt liðsforinginn áfram. „Ég þarf þó að athuga vasabókina
mína fyrst.“
Liðsforinginn fálmaði nú í vasa sinn og virtist vera mjög
taugaóstyrkur. Dró hann upp úr honum brúna vasabók, og
tók að fletta henni. Eítir nokkur augnablik, þegar hann hafði
athugað vasabókina allítarlega, leit hann upp og virtist nú
enn taugaóstyrkari.
„Hvað heitirðu, ungi herra?“ spurði nú liðsforinginn í
mjög hátíðlegum tón.
„Mikki.“
Liðsforinginn skellti aftur bókinni og stakk henni í vasann-
Þessu næst færði hann sig svolítið fjær Mikka og heilsaði
að hermannasið — slíkt hið sama gerðu hinir ungu her-
mennirnir. En Mikki leit á þá hvern á fætur öðrum og var
mjög hissa á þessu hátterni þeirra.
„Yðar konunglega hátign,“ sagði liðsforinginn. „Ég bið
yður aftur afsökunar á hinni ruddalegu framkomu minni og
vona, að þér fyrirgefið okkur hve ókurteisir við höfum verið.
Auðvdtað vissum við ekki hver þér voruð. ...“
„Hvað á þetta allt að þýða?“ sagði nú Mikki, sem sjaldan
eða aldrei hafði orðið eins hissa á ævi sinni.
Liðsforinginn leit á hann með mikilli virðingu.
„Við máttum vita, að þú myndií koma núna, yðar hátign,“
sfgþi hann. „Þú héfus vdrið dþhfej fjarverandi, en nú hefur
BEIMDIX
• • i <*>
þurkarar nýkomnir
Með sjálfvirkri BENDIX þvottavél og BENDIX þurkara
er ekkert fyrir þvottinum haft.
— SKOÐIÐ í GLUGGANA UM HELGINA —
JUL Lf
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3
voríð 1852
á morgun
CXét
VESTURGÖTU 2
AMERÍSKIR
borð- og standlampar
nýkomnir. — Skoðið í gfiuggana.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3
Margt til ferminprgjafa
Lítið í sýningargluggana um helgina.
VERZLUN SIGURÐAR SIGURJÓNSSONAR
HAFNARFIRÐI
• f M -.h-1 - I ) í I ,-•)/. J . ■ I I ; , , .
...............................