Alþýðublaðið - 27.07.1929, Side 1
Alþýðnblaðið
Qefift At af Alftýftnfiokknioa
1929.
Laugardaginn 27. júlí.
173. tölublað
S GAHLA BiO |
Konangor
blaðamanna.
Gamanleikur i 8
þáttum.
Aðalhiutverk:
Willam Haines og
Anita Page.
rs:
i
i
| B. S. R.
i
Ifll
S.R.
hefir ferðir til Vifilstaða og
Hafnarfjarðar á hverjum
klukkutíma, alla daga.
Austur í Fljötshlíð á hverj-
um degi kl. 10 fyrir hádegi.
Austur í Vík 2 ferðir í viku.
hefir 50 aura gjaldmælis-
bifreiðar í bæjarakstur.
í langar og stuttar ferðir
14 manna og 7 manna bíla,
einnig 5 manna og 7 _
■■ manna drossíur.
■ Studebaker erubílabeztir. ■
Bifreiðastoð Reykjavíkur.
~\
i
BEB
!
wm
I
BB
n
I
LBll
Afgreiðslusimar 715 og 716.
IIIIII
mitur. b
g 716. I
IIIBHB
Vik í Mýrdal,
ferðir priðjudaga & föstudaga,
Buick-bílar utan og austan
vatna. Bilstjöri í peim ferðum
Brandur Stefánsson.
Fliötshlið, ferðir daglega.
Jakob & Brandur,
blfreiðastöð.
Laugavegi 42. Sími 2322.
Ljósmynda-
Amatörar!
Háglans^myndir,
brúnar,
slá alt út.
Það er Loftur, sem
býr pær til.
Amatördeildin.
Til Þingvalla
Alpýðublaðið
er 8 siður i dag.
fara bílar frá^Sæberg á
morgun (sunnudag) kl. 8
og 9 árdegis og heim að
kveldi.
Sími 784 og 1754.
fitibú Geíjunar.
Laugaveg 19. Sími 2125.
Selur beztu íslenzku
fataefnin Band — Lopa
— Teppi o. fl. Ull tekin
hæsta verði í skiftum
fyrir vörur verksmiöjunn-
ar. Afgreiðsla í Hafnar-
firði í verzlun frú
Steinunnar Sveinbjarnardóttur,
Strandgötu 27.
Svðrtu
silkisokkarnir
sterku á 3,75.
Ivitu kvenslopparnir
á i,75.
Ljósu karm.regnkápurnar
á 23,00.
Ljósir regnfrakkar.
Komið aftur í
Austurstræti 1.
Asg.fi.8nnnIauysson&C».
Bifreiðar
ávalt til leigu í lengr
og skemri ferðir, mjög
sanngjarnt veið hjá
Nóa Kristjðnssyni,
Klapparstig 37, sími 1271i
Ljósmpdastofa
Péturs Leifssonar,
bingholtstr. 2,
uppi syðri dyr. — Opin virka daga
kl. 10—12 og 1—7, helga daga kl. 1—4.
Á esperanto-pingi ítala
í Udine, 28.—30. júlí, ver'ður
m. a. fjutt guðspjónusta og sýní
leikrit, auðvitað á esperanto.
Alpýðustiérniit
brezka
vill, aö Eíjyptar Eái fnlt
sjálfstæði i innanlands*
máluin.
Khöfn, FB., 26, júlí.
Frá Lundún/um er símað til Rit-
zaufréttastofuTmaT: Henderson
, hefir tiikynt neðri málstofunni, að
aðaifulltrúi Bretlandsstjiómar , í
Egiptalandi, Lloyd lávarður, hafi
beðist lausnar samkvæmt tilmæl-
um Bretlandsstjórnar. Blöðim „T-i-
mes“ og „Daitly Herald“ skýra
frá pví, að Henderson óttiist, að
samvinna Bretastjómar við IJoyd
lávarð myndi 'reynast erfið, par
sem hann , áleit jafnvel stefnu
Chamtberiains gagnvart Egipta-
landi alt of frjálslynda. Birkesn-
head réðist á stjÓTnina út af
lausnar-beföni Lloyds' lávarðs í
efri málstofunni, en Parmoor
svaraði. Kvað hann stjómiina
Mynta pví, að Egiptaland fái fult
sjáifstæði í innanlandsmálum.
Af Vestfjörðum.
Isafiröi, FB., 26. júlí.
Uppgripasíldarafli að undan-
förnu. „VeiÖibjaJlain“ liom hing-
að í gærltveildi, sagði fult af ís
á Húnafióa og Steingrímsfirði.
Verksmiðjurnar á Sólbakka og
Hesteyri hafa orðið að stöðva
síidarmóttöku i bráð.
Túnasláttur er langt komiinn í
sýsflunni, Töðufall í bezta lagL
Nýting ágæt.
Látnrr eru Jóhantnes Hannesson
á Suðureyri, fyrrum og lengi
hneppstjóri í Suðurejrrairhreppi,
og i Kristján Jónsson bóndi í
Breiðadal í Önundarfirði. Þessir
menn voru 83 og 82 ára gamlir.
Utanáskrift
tífl íslenzku skátanna, sem á
,,Jamborse“ verða, er pessi: Ice-
land-Sub Camp No. 4 Pink. Ar-
ro\ve Park — Wirral Chesire.
'England.
SSmS Ný|a Bíó
Helmkoman.
Kvikmyndasjónleikur i 10
páttum frá UFA, Berlín.
Tekin eftir skáldsögu Leon-
hards Franks: ,Karl og Anna‘.
Aðalhlutverkin leika:
Lars Hanson,
Dita Parlo,
Gnstav Frölich o. fl.
í siðasta sinn.
Bezta ráðið er að
nota
til þess að litrýma
Flugum Ifakalökkum og öðrum
skorkvikindum.
Fást í
Verzlun Silli & Valdi,
do Drifandi,
do Gunnars Gunnarssonar,
do Einars Eyjólfssonar.
'TJÓSMyNMSTOJfi
^/lusiurstræt) /41.
Opm hl 10~7. Su nnu J.
BAssar og Hínverjar.
Vonlítið nm sættir.
Sendisveit Kinverja farin frá
Moskva.
Khöfn, FB., 26. júlí.
Frá Beiilín er símað: Samkomu-
flagið miflli Rússa og Kinverja er
í raunfliimi ekki batnandi. Báðir
aðifljar segjast að visu ekki ætla
að grípa til vopna, en hirns veg-
ar-hefir sáttatfllraun stórvefldanna
mishepnast. Fréttabtofa Rússlands
tiilkynniT, að Rússastjóim áliti
sáttatilraun pýðingarLausa, piar eð
Kínverjar mutni ekki fallast á að
ait sigi í sama horf og áður var
vdð austurjárnbrauúna. Þess
vegna virðist eirmig vafasamt,
hvort Rú&sar muni taka tiilboði,
Kínverja um beinar samningatíi-
raunir miili "rikjanna.
Kínverska smdisveitin fór frá
Mioskva í gær.
I