Tíminn - 04.05.1965, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 4. maí 1965
Útgefandl: FRAMSÚKNARFLOKKURINN
Framkvæmdastjórl: Krlstján Benediktsson rtitstjórar: Pórannn
Þórarinsson (áb) Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði
G. Þorsteinsson Pulltrúi ritstjórnar: Tómas Karlsson Aug-
lýsingastj.: Steingrimur Glslason Ritstj.skrifstofui • Eddu
búsinu, slmar 18300—18305 Skrifstofur. Bankastræti • Af-
greiðslusimi 12323 Auglýsingastm) 19523 Aðrar skrtístofur,
simi 18300. Askriftargjald kr 90.00 á mán innanlands - t
lausasölu kr. 5.00 elnt. — Prentsmiðjan EDDA b.f
íslenzkur fatnaður
Síðastliðinn föstudag var opnuð á vegum Félags ís-
lerckra iðnrekenda sýning á íslenzkum fatnaði í veitinga-
h-'isinu Lidó. í sýningu þessari taka þátt rúmlega tutt,-
Ugv. fyrirtæki, sém framleiða allskonar fatnað.
Sýning þessi er á margan hátt hin athyglisverðasta
og gefur glöggt til kynna, hve vel íslendingar eru á veg
komnir á þessu sviði iðnaðarins. Þó eru hér ekki með
ýmis stórfyrirtæki á þessu sviði, eins og t.d. þau, sem
rekin eru af samvinnufélögunum, en þau tóku fyrir
nokkru þátt í sýningu, sem haldin var á vegum iðnaðar-
deildar S.f.S. Sú sýning vakti mjög mikla athygli.
Þeir, sem skoða áðurnefnda fatasýningu í Lidó, munu
vissulega komast að raun um, að það væri skaðlegt verk
ef þ.essi myndarlegi vísir að vaxandi framtíðariðnaði
yrði að velli lagður, sumpart vegna innflutnings á vörum,
sem seldar eru óeðlilega lágu verði í fyrstu og sumpart
vegna ónógrar fyrirgreiðslu af völdum opinberra aðila.
Hinn mikli lánsfjárskortur, sem iðnaðurinn býr við,
bitnar ekki sízt á þessum fyrirtækjum cg veldur þeim
oft stórfelldum truflunum og töfum. Sama er að segja um
vextina, tollana og margt fleira.
Það á ekki að eiga sér stað lengur, að atvinnugrein,
sem sparar erlendan gjaldeyri, njóti ekki sama réttar
og atvinnugrein, sem aflar gjaldeyris. Þessvegna á þessi
iðnaður að njóta sömu hlunninda varðandi hráefna- og
framleiðslulán og sjávarútvegur og landbúnaður. Það á
ekki heldur að leggja 25% toll á vélar og .tæki til þess,
heldur 10% toll eins og á vélar til hinna atvinnuveg-
anna. Hvort tveggja þetta hafa Framsóknarmenn lagt
til á þessu þingi.
Fólk er hvatt til þess að siá þessa sýningu. Það á að
vera metnaðarmál okkar íslendinga að framleiða sem
mest sjálfir eigin fatnað. Það gera undantekningarlítið
flestar þjóðir. Þessi sýning ber þess glögg merki, að
þetta er engin ofætlun, ef annarleg kaupsýslusjónarmið
eru ekki látin ráða stefnunni.
Sannvirðistryggingar
Þegar Samvinnutryggingar tóku til starfa urðu veiga-
miklar umbætur í íslenzkum tryggingamálum, og menn
áttu þess kost að njóta sannvirðis í tryggingum eins og
í öðrum samvinnurekstri. Þeir, sém tryggt hafa hjá Sam-
vinnutryggingum, t.d. bifreiðar, hafa að vísu greitt svip-
uð iðgjöld, en þegar rekstrarhagnaður varð, gekk hann
aftur til tryggjendanna og var endurgreiddur þeim sem
•lækkun á iðgjaldi næsta árs.
Samvinnutryggingar beittu sér fyrir margvíslegum
öðrum umbótum í tryggingakerfinu, svo sem sérstökum
afslætti til handa þeim, sem ekki ollu tjóni árum saman.
Ýmsar þessar umbætur komust inn í tryggingakerfið hjá
öðrum félögum fyrir þessa forgöngu Samvinnutrygginga.
í Samvinnutryggingum hafa menn ekki aðeins notið
beztu tryggingakjara, heldur hefur starf þeirra einnig
tryggt umbætur í öllu tryggingakerfinu.
Samvinnutryggingar hafa á undanförnum árum endur-
greitt tryggjendum sína nokkra milljónatugi. Þó að ið-
gjöld, t.d. af bifreiðatryggingum, hækki nú verulega
vegna stóraukins tjóns í umferðinni, eiga tryggjendur
enn sem fyrr ómetanlegt öryggi í starfi Samvinnutrygg-
inga og eiga þar vísar sannvirðistryggingar, því að reynist
iðgjöldin óþarflega há á þessu ári, sem sannarlega væri
óskandi, verður hagnaðurinn endurgreiddur tryggjend-
um sjálfum á næsta ári.
TÍMINN
■■■ 1 — ■■■
Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli:
HVERJIR HEIMTA
MEIRI VERÐBÓLGU?
í staksteinum Mbls. 14. apríl er
klausa, sem ber fyrirsögnina:
HEIMTA MEIRI VERÐBÓLGU.
Húm hefst svo:
„Halldór Kristjánsson a
Kirkjubóli, er ritar í gær grein
í Tímann um verðbólgu, og
kemst þar mcðal annars að
orði á þessa leið“. Eftir þenn-
an inngang á Mblsmáli (er
ritar . . og kcmst) kemur til-
vitnun í grein mína þar sem
lýst er verðrýrnun íslenzkra
peninga. Síðan segir Mbl.:
„Þrátt fyrir þetta vilja Fram-
sóknarmenn halda áfram að
| kynda elda verðbólgunnar.“
í grein minni 13. apríl segi
ég: „Segja má, að ekki stoði að
sakast um orðinn hlut. Hér skal
heldur ekki rætt um það, hverj-
ir séu sekastir um það, sem
orðið er.“ Sleggjudómar Mbls.
að Framsóknarmenn heimti
meiri verðbólgu og kyndi elda
verðbólgunnar, eru mér hins
vegar hvöt til að ræða þá hluti.
Fyrst Mbl. kýs að brýna mig í
þeim efnum, er rétt að það fái
dálitla ádrepu.
SUMARIÐ 1942.
Ekki skal ég eyða mörgum
orðum að löngu liðnum tímum,
en nefni þó aðeins sumarið
1942. Þá breyttist gildi. ís-
Ienzkra peninga svo mjög, að
engin dæmi voru þá til annars
á svo skömmum tíma. Þá fór
Sjálfstæðisflokkurinn einn með
Istjórn lands’ins og sagði, að dýr-
tíðim væri einfalt og handhægt
ráð til að dreifa stríðsgróðan-
um. Ekki skal ég skorast undan
að ræða þá tíma nánar ef Mbl.
óskar, en nú sný ég mér að því,
sem nær er.
LAUSNARBEIÐNI VINSTRI
STJÓRNARINNAR
Haustið 1958 baðst vinstri
stjórnin lausnar. Forsætisráð-
herrann gerði það af þeim sök-
um, að innan stjórnarinnar var
EKKI LENGUR SAMSTAÐA
UM AÐGERÐIR TIL AÐ
STANDA GEGN VERÐBÓLG
UNNI.
Hermanni Jónassyni hefur
oft verið legið á hálsi fyrir
þessa lausnarbeiðni. Mér hef-
ur stundum fundizt, að það
benti til þess, að skilningur
manna á því að ríkisstjórnir
eigi að sitja og standa upp eftir
málefnalegum rökum sé kann-
skeekki alveg eins almehnur og
Ijós og helzt þyrfti að vera. Það
er eins og sumum finnist höf-
uðtakmark stjórnmálabaráttu
eigi að vera eða hljóti að vera
að komast í ráðherrastól og
hanga sem lengst á hverju
sem veltur með þjóðmál og
þjóðarhag, — og finnst mér
eðlilegt að þeir, sem þanuig
hugsa, dáist að núverandi rík-
isstjóm og finni mun á for-
mcnnskunni nú og þá. En
lausnarbeiðni Hermanns Jónas-
9onar 1958 sannar, að Fram-
sóknarflokkurinn taldi sér
skylt að láta reyna aðrar leiðir
vegna verðbólgunnar. Hann
mat það meira en að halda
völdum að nafni til í sínuin
höndum. Þar voru menn sem
hugsuðu meira um þjóðarhag
en metorð sín.
ekki vera minni kröfumenn fyr-
ir sínar stéttir en hverjir aðrir.
VIÐREISNAR VEXTIRNIR
Framsóknarmenn voru os
eru andvígir hinum háu vöxt-
um, sem nú eru á lánsfé í
landinu. Vextirnir kynda
elda verðbólgunnar. Fátt hef ég
vitað ábyrga menn segja jafn
vitlaust og það, að vaxtahækk-
unin ætti ekki að koma fram í
hækkuðu verðlagi. Svo augljóst
var það fyrirfram að hækkaðir
vextir hlutu að gera verzlun,
þjónustu og viðskipti al-
mennt dýrari en áður.'En spek-
ingar „Viðreisnarinnar“ boð-
uðu, að vaxtahækkunin ætti
hvergi að snerta fólkið.
Um þá sérmenntuðu menn,
sem sögðu slíkt, lætur nærri
að megi hafa hin fornu oirð
BENDINGAR FRAMSÓKNAR- Festusar; „Hið mikla bókvit
FLOKKSINS Þitt gerir þig óðan“.
Eftir að vinstri stjórnin var Ég held, að reynslan hafi
farin frá, benti Framsóknar- sannað, að þeir, sem hækkuðu
flokkurinn á þá Ieið, að reynt vextina hafi verið drýgri við
væri að myvida allra flokka að kynda elda verðbólgunnar
stjórn. Hefðu allir aðrir flokkar e« hinir, sem voru á móti
raunverulega litið verðbólguna þeirri aðgerð.
eins alvarlegum augum og
Framsóknarmenn, hygg ég að HUSNÆÐISVERÐIÐ
J sú lei% í?&ði"ýerið'HÉðiihúð. Það Húsnæðismálin skipta miklv
var ekki sök Framsóknar- um verðlag í landinu. Mér er
manna að það var ekki gert. ekki kunnugt um, að ríkisstjóru
in eða Sjálfstæðisflokkuring
HÓFSEMI f STJÓRNAR- hafi gert neitt til að spornj
ANDSTÖÐU. við því, að húsnæðismálin auk/
Þessu næst er rétt að minna verðbólguna. Húsnæðisverð i
á það, að þegar sá þimgmeiri Reykjavík er þjóðarmál, því aj
hluti, sem tók við völdum í það er einn stærsti gjörandinn
landinu eftir Vinstri stjórnina, sem allt verðlag og öll launa
gerði sínar viðreisnarrraðstaf- kjör í landinu laga sig eftir
anir, lagðist Framsóknarflokk- Fróðir menn segja nú. að hvei
urinn ekki gegn þeim í lieild. sem hafi fokhelda íbúð til
Slíká hófsemi sýndi hann í sölu í Reykjavík, geti hæglegj
stjórnarandstöðu og áréttaði látið borga sér fyrir hana á
þar með einlægan vilja sinn til annað hundrað þúsund krónui
að sporna gegn verðbólgu. umfram það, sem hún hafl
Til samanburðar um háttalag kostað. Slíkt er húsnæðisveríl
fiokka í stjórnaramdstöðu, má í höfuðborginni. Það er tU, að
minna á viðbrögð Sjálfstæðis- menn úti á landi segi, að sél
manna við tveimur nýmælum komi slíkt ekki við. Það ei
vinstri stjórnarinnar, skyldu misskilningur, því að þessi á-
sparnaði og samráðum við lagning gengur öll inn í hi?
stéttasamtök í landinu. Hvort almenna verðlag, svo að viH
tveggja telur núverandi stjóm verðum að borga hana, hvar á
sér til ágætis, en kunni hvor Iandinu, sem við erum, og hvað
ugt að meta hjá Vinstri stjórn- sgm við kaupum.
inni og er þá mjög vægilega yel get ég fallizt á, að Fram-
tekið til orða. sóknarflokkurinn hafi of lítið
gert í sambandi við þessi mál,
VILL MBL. TALA LJÓSARA? en samt hefur hann flutt til-
Nú er rétt að snúa sér að líð- lögur og bent á leiðir, sem
andi stundu og athuga hvað Væru þar til bóta og skilur þar
hæft er í því, að Framsóknar- algjöriegá milli hans og Sjálf-
menn heimti meiri verðbólgu stæðisflokksins. Og Framsókn-
og kyndi elda heinnar. Hvað armenu hafa opinberlega bent á
meinar Mbl. með því? úrræði, sem vera myndu til
Núverandi ríkisstjórn hóf mikilla bóta í þessum efnum.
feril sinn með því, að þrengja Þau verða að sjálfsögðu notuð,
kjör almennings en gerði jafn þegar breytt verður um stefnu
framt ráðstafanir, sem léttu í efnahagsmálum á fslandi og
byrðum af hátekjumönnum. þjóðin fær stjórn sem í al-
Það er satt, að Framsóknar vöru vill koma á jafnvægi og
flokkurinn hefur stutt bændur stöðugleika í peningamálum.
og launamenn til að rétta hlut- Svo að Mbl. fremur skilji,
fall sitt. Telur Mbl. að þar hafi hvað ég á hér við. skal ég taka
verið of langt gengið? það fram, að lirræðin í þessum
Benda má á það í þessu sam- efnum eru að mínu viti þau,
bandi, að stjórnarflokkarnir að þjóðin láti ganga fyrir að
hafa nú í þingsliði sínu memn, byggja það, sem hún hefur
sem notið hafa trúnaðar i stétt- mest með að gera og kemur að
arfélögum sínum og þykjast Frambald fl 14 síðu
ÞRIÐJUDAGSGREININ
Halldór Kristjánsson