Tíminn - 04.05.1965, Side 10

Tíminn - 04.05.1965, Side 10
DAG 10 TÍIVIINN I DAG ÞRIÐJUDAGUR 4. maí 19GS í dag er þriðjudagur 4. maí 1965. Tungl í h. kl. 15.22. Árdegisliáflæður í Rvk. kl. 7.05 Heilsugæzla •fc Slysavarðstofan , Heilsuverndar stöSinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8, simi 21230 Neyðarvaktln: Simi 11510, opið hvern virkan dag, fró kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Ferskeytlán Sveinn frá Elivogum kvað u Guðnýju frá Bessastöðum: Bjartur svipur höndin hiý, hugans gripin mjúk og glettin, skáldum svipuð anda í, ásta lipur fyrsta sprettinn. Þriðjudaginn 4. maí verða skoðaðar bifreiðarnar R-2551 til R-2700. Félagslíf I dag Árnað heilla Flugáætlanir Frá Flugsýn. Fl'ogið þriðjudaga, fimmtudaga o,g laugardaga til Norð fjarðar. Farið er frá Reykjavík kl. 9.30 árdegis. Frá Norðfirði kl. 12. Næturvörzlu annast Vesturbæjar Apótek. Siglingar Laugardaginn 17. apríl voru gefin saman í Selfosskirkju af séra Sig- urði Pálssyni, ungfrú Elínborg Jónsdóttir og Halldór Kr. Hjartar son. Heimili þeirra veður að Sól- vallagötu 74, Reykjav. (Ljósmyndast. Þóris). Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund í dagheimilinu Lyngási, miðvikudaginn 5. maí kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Guðlaug Narfadóttir og Ásgerður Ingimarsdóttir flytja frá sagnir, félagsmál. Stjórnin. ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 4. maí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 15.00 Mið- degisúfcyarp. 16,30 Síðdegisútvarp. 17.00 Fjrétt ir. Endurtekið tónlistarefni. 18. 20 Þingfréttir. Tónleilkar. 18.45 Tilikynningar. 19.20 Veðurfregn- ir. 19.30 Fréttir. 20.00 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn 20.15 Pósthólf 120. Lárus Halldórsson iitur í bréf frá hlustendum. 20.35 Dúo fyrir fiðlu og selló op. 7 eftir Zoltán Kodály. Jascha Heif etz O'g Gregor Pjatigorsky leika. 21.00 Þriðjudagsleikritið „Herr ans hjörð" eftir Gunnar M. Magnúss. Leiikstjóri: Ævar R. Kvaran. Annar þáttur: Dómsdag ur. 21.40 Tveir forleikir eftir Weber. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Jaltaráðstefnan og skipting heimsins. Ólafur Egils son lögfræðingur les úr bók eftir Arthur Conte. Þýðandi: Ragna Ragnars (13). 22.30 Létt músik á síðkvöldi, M. a. lög úr „My Fair Lady“. 23.15 Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. maí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 Við vinnuna: Tón- Ilelkar. ,15:00 Miðdegisútv. 16.30 Síð- degisútvarp. 18.20 Þingfréttir. 18.45 Tillkynningar. 19.20 Veður- fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Sam- vinna Evrópuríkja. Þór Vil- hjálmsson borgardómari flytur erindi. 20.20 Lestur fornrita: Hrafnkels sagar Freysgoða. Andrés Björnsson les (2). 20.40 „Mikið er skraddarans pund“. Svipmyndir af klæðaburði fs- l'endinga á liðnum öldum. Elsa Guðjónsson magister og Gunnar M. Magnús rithöfundur taka sam an dagskrána. 21.30 Á svörtu nót unum. Svavar Gests, hijómsveit hans, Ellý Vilhjálms og Ragnar Bjarnason skemmta í hálftjma 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22 10 Lög unga fóiksins Bergur Guðnason kynnir 23.00 Við græna borðið Stefán Guðiohn sen flytur bridgeþátt. 23.25 Dag skrárlok. Nýlega voru gefin saman í Nes- kirkju af séra Jóni horarensen ung frú Áróra Ásgeirsdóttir og Sveinn Kjartansson. Heimili þeirra verður að Ásvallagötu 69, Reykjavík. (Ljósmyndast.: Þóris). Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss fer frá Siglufirði 3.5. til Húsayfkur og Raufarhafnar. Brúar- foss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 3.5. til Keflav., og þaðan til Gloucester, Cambridge og NY. Dettifoss fer frá Grimsby 3.5. til Rotterdam og Hamborgar. Fjalifoss fer frá Hull 3.5. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Gdynia 30.4. til Reykjavíkur. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Kl'aks vík 1.5. til Riga. Kotka og Lenin- grad. Mánafoss fór frá Reyðarfirðí 3.5. til Rotterdam, London og Hull. Selfoss fór frá NY 30.4. til Reykja víkur. Tungufoss kom til Reykja- víkur 2.5. frá Rotterdam. Katla fer frá Lysekil 3.5. til Gravarna, Gdynia og Gautaborgar. Echo fer frá Eskifirði 3.5 til Reykjavíkur. Askja fer frá Akrapesi í kvöld 3.5. til' Rostock, Sarpsborg og Gautaborg Playa de Maspalomas fer frá Stykk ishólmi 3.5. til Ólafsvíkur, Rifshafn ar og Þorlákshafnar. Playa de Cont eras lestar í Gautaborg 5.5., síðan í Kristiansand. Eftir skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar sjálfvirkum símsvara 2- 1466. Skipaútgerð rfkisins. Hekla er væntanleg til Reykjav. í dag frá ísafirði. Esja er f Reykja- vík. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 f kvöld til Reykja- vfkur. Skjaldbreið er á Austfjörð um á suðurieið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonar er lokað t sumar vegna viðgerða. Sýning Heimilisiðnaðarfélags Islands er opin daglega kl 2—10 f Boga- sal Þjóðminjasafnsins. DENNI — Eg skil litla drengi, af því að ég á tvo sonarsyni. n Æ” K/l A I A II ^ I ~ Eg á tvaer °mmur< en skil ^— Iv I L_AA — v_J I $amt ekkj gamiar konur. if Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9, 4. hæð, til hægri. Safnið er opið á tímabilinu 15. sept, til 15. mai sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10 e.h. Laugardaga kl 4—7 e. h Sunnu- daga kl 4—7 e. n. ■ff Bókasafn Seltjjrnai .íess er opið Mánudaga kl 17,15—19 og 20—22 Miðvikudaga kl. 17,15—19 Föstu- daga kl. 17,15—19 og 20—22 l •f? Borgarbókasafn Pvíkur. Aðaisaín ið Þingholtsstræti 2SA Simi 12308 Útlánsdeild opin trá kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kL 1—7. Sunnudaga kL 5—7 Lesstofan opin kl 10—10 alla vlrka daga nema iaug ardaga kl. 10—7. Sunnudaga kl. 2—7 Útibúið Hólmgarði 24 opið alla virka daga nema laugardaga 5—7. Útibú- ið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5—7. Úti- búið Sólheimum 27. simi 36814, full- orðinsdeild. opin mánudaga, miðviku daga, föstudaga 1. 4—9, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4—7. Lokað laug- ardaga og sunnudaga. tíamadeild opin alla virka daga nema laugar- daga kl. 4—7. Hjarta- og æðasjúk- dómavarnaféliag Reykja vfkur minnir félags- menn á, að allir bank ar og sparisjóðir f borgimn veita viðtöku árgjöldum og ævifélagsgjöldum félagsmanna. Nýir félagar geta einnig skráð sig þar. Minningarspjöld samtakanna fást i bókabúðum Lá-usar Blöndal og Bókaverzlun ísafoldar. Minningarsjóður Jóns Guðjónssonar skátaforingja. Minningarspjöld fást 1 bókabúð Olivers Steins og bóka- búð Böðvars, HafnarfirðL Hjálparsveit skáta. Hafnarf. — Eg þarf að athuga þetta. f skrifstofunni ... — Ekkert héri Fyrir utan er veslings varðmaðurinn alveg að sofna. — Ferðast allir frumskógalæknar náttfötunum? — Janie hvað ert þú að gera hér? — Rq ætl - að hjálpa þér á litla sjúkra húsinu þínu. — Það er ekkert sjúkrahús hérna enn Þá og þessi frumskógur er ekki rétti stað- urinn fvrir konur — Eg var orðin leið a úlgognslausu lífinu i London og New York. Afi Dreka — Við höfum alltaf átt okkar Dreka oq verðum að eiga framvegis. - Ekki rífast. Eg skal finna mér eigin- konu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.