Tíminn - 04.05.1965, Page 12
IÞROTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
'ÞRIÐJUDAGUR 4. maí 1965
Ekki boSiS upp á
góSa knattspyrnu
— í leik Fram og Víkings í Reykjavíkurmótinu
Sveit Bene-
dikts vann
Óskar íslarsdsmeistari í
einlidaleik 3. árið í röð
Sveitakeppni í bridge — með
þátttöku ensku bridgesveitarinn-
ar, sem hír keppti á vegum
Bridgefélaganna í Reykjavík —
Iauk á laugardag og sigraðí sveit
Benedikts Jóhannsson, BR, í
keppninni, lilaut 39 stig, en enska
sveitin varð í öðru sæti með 38
stig og í þriðja sæti sveit Stein-
þórs Ásgeirssonar, TBK, með 37
stig. Alls tóku átta sveitir þátt
í keppninni og voru spilaðir stutt
ir leikir, 18 spil milli sveita.
í síðustu umferðinni mættust
tvær efstu sveitimar og bar
enska sveitin hærri hlut I þeirri
viðureign, hlaut fimm vinnings-
stig gegn tveimur fyrir Benedikt
— en það nægði Englendingunum
ekki, en hins vegar sýnir það vel
hve keppnin var jöfn, að með
einu vinningsstigi meir hefði
enska sveitin sígrað í keppninni.
Auk Benedikts spiluðu í sveitinni
Jóhann Jónsson, Jóhann Jóhanns
son, Jón Arason og Sigurður
Helgason, en þessir menn urðu
íslandsmeistarar 1964.
Alf-Reykjavík, mánudag.
Fram og Víkingur höfðu ekki
góða knattspyrnu á boðstólunum s.
1. laugardag, þegar þessi lið mætt
ust í Reykjavíkurmótinu. Fram
var sterkari aðilinn og sigraði með
4:0. Fram náði oft ágætum sam-
leiksköflum út á miðjum velli, en
þegar dró að marki vandaðist mál
ið og endamir náðu ekki sam-
an. Fram-liðið er mestmegnis skip
að ungum leikmönnum léiknum,
en þeir eru ekki að sama skapi
ákveðnir eða fylgnir. Hin svokall
aða „dúkku-knattspyma“ hefur
fylgt Fram í nokkur ár — og loð
ir líklega við liðið áfram, ef
ekki verður tekið í taumana og
piltunum kennt að sýna ákveðni
og láta allan tepruskap sigla lönd
og leiðir.
Helgi Númason skoraði fyrsta
mark Fram í þessum leik. Hann
lék laglega á þrjá vamarmenn
Víkings fyrir utan teig og sfeor
aði með föstu lágskoti, var þetta
eiita markið í hálfleiknum.
í síðari hálfleik skoraði Haíl-
grímur Soheving 2:0, á 12. mín.
og 3:0 skoraði Guðjón Jónsson
með fallegum skalla. Hallgrímur
Sc\Vving sk<>raði svo fjórða og
Hinn ungi, bandaríski
kúluvarpári, Randy Mattson,
sem varð annar á Ólympíu
leikijnum í Tokíó, hefur að
undanförnu stórbætt heims-
metið í kúluvarpi og á föstu
daginn varð hann fyrsti mað
ur í heiminum til að varpa
kúlunni yfir 21 metra. Á
móti í Kaliforníu varpaði
Mattson 21.05 metra og
bætti eldra met sitt um
rúmt fet. Þetta er í þriðja
sinn á skömmum tíma, sem
Randy Mattson bætir heims
metið — og þess má gela,
að hann er líka frábær
kringlukastari, og hefur full
an hug á að eignast heims-
metið þar einnig.
— vékk n'iinni um tttfifnn að þessu sinni en undanfarin ár
(Tímamynd KJ).
Björn vann báðar lotur þá fyrri
15:12, en þá síðari 15:14. —
Trausti Eyjólfsson og Halldór
Þórðarson unnu nokkuð öruggan
sigur í tvíliðaleik karla gegn
þeim Hílmari Steingrímssyni og
Gunnari Felixsyni, eða 15:9 og 15:
6. — f einliðaleik kvenna sigraði
Jóna Sigurðardóttir Erlu Friðriks
dóttur, 5:11, 11:6, 11:8. — í tví-
líðaleife kvenna sigtuðu Jóna Sig-
urðardóttir og Erla Friðriksdótt-
ir þær Guðbjörgu Ingólfsdóttur
og Álfheiði Einarsdóttur 15:6 og
15:7. — í tvenndarkeppni í 1. fl.
sigruðu Erla Guðmundsdóttir og
Matthías Guðmundsson þau Jónu
Sigurðardóttur og Guðmund Jóns
son, KR, 15:13 og 15:13.
í einliðaleik í unglingaflokki
bar Haraldur Jón Kornelíusson
sigur úr býtum — og í tviliðaleik
þeir Haraldur Jón og Axel Jó-
hannsson.
síðasta markið á 45. mín. eftir
homspymu.
4:0, er það svo slæmt fyrir fram
línu? í flestum tilfellum ekki, en
þó í þetta skipti. Samkvæmt ágæt
um samleiksköflum á miðju vall-
arins hefði Fram átti að geta
skorað fleiri mörk —, og einnig
ber að taka það með í reikning
inn, að mótstaða Víkíngs var í
rauninni sáralítil. Víkings-liðið er
ungt að árum og þarf sinn tíma
til að mótast.
Bezti maður Fram í þessum
leik var Ólafur Ólafsson, v. fram
vörður, duglegasti leikmaður
Fram og ættu aðrir líðsmenn að
taka hann sér til fyrirmyndar. Aft
asta vörnin skilaði sínu ágætlega,
en á hana reyndi lítið. Hjá Vík-
ing bar mest á Gunnari Gunnars-
syni og Ólafi Friðrikssyní.
Magnús Pétursson dæmdi leik
inn vel.
Alf-R-°!jJíjavík, , ■mánudag.i;1,r'J noi
■ ; 1 *n>'C-Ú ifgflfi íjf»n SlÍfSTff
fslaudsmófið^ í„ .
háð um helgina. Eins og áður
hefur verið skýrt frá, þá var
þátttaka mjög góð og hefur aldrei
verið meiri í íslandsmóti í badmin
ton áður. Gefur þetta til kynna,
að badminton-íþróttin eigi vaxandi
vinsældum að fagna. Keppni var
tvísýn í mörgum greinum á þessu
íslandsmóti, þó ekki í einliðaleik
karla, þar sem Óskar Guðmunds
son varði íslandsmeistartitil sinn.
Óskar lék gegn Viðari Guðjóns-
syni og vann báðar lotur örugg-
lega, 15:8 og 15:5. Þess má geta,
að Reykjavíkurmeistarinn, Jón
Árnason tók ekki þátt í mót-
inu, en hann er nýkominn af
sjúkrahúsi.
Þetta er 3. árið í röð, sem
Óskar verður íslandsmeistari í
einliðaleik, en hann hefur unníð
íslandsmeistaratitil í þessari grein
fimm sinaum alls. í tvíliðaleik
karla urðu Óskar og Rafn Viggós
son Íslandsmeístarar, sigruðu Jón
Höskuldsson og Steinar Petersen
15:13 og 15:8. í tvíliðaleik kvenna
sigruðu Jónína Niljoníusardóttir
og Hulda Guðmundsdóttir þær
Lovísu Sigurðardóttur og Hall-
dóru Thoroddsen með 15:11, 12:
15, 15:7.
í tvenndarkeppni sigruðu hjón
in Jónína Niljoniusardóttír og
Lárus Guðmundsson þau Halldóru
Thoroddsen og Garðar Alfonsson,
15:10 og 15:4. Var gaman að sjá
leik Jónínu og Lárusar — Lárus
hefur skemmtilegt keppnisskap.
f 1. flokki var keppni skemmti-
leg. Tveir kunnir knattspyrnugarp
ar léku til úrsllta í einliðaleik í
1. flokki, þeir Bjöm Helgason,
ísafirði, og Gunnar Felixson, KR.
Valsmenn unnu Þrótt mei 4:0
Alf-Reykjavík, mánudag.
Vals-menn virtust ætla að eiga
talsverðum erfiðleikum . með
leik sínum í Rvíkur
í knattspyrnu, því í hálf-
hafði hvorugu liðinu tekizt
að skora mark og leikurinn verið
nokkuð jafn. En í síðari hálf-
leik breyttist þetta. Bergsteinn
skoraði þá á 8. mín. eftir klaufa-:
j leg mistök Þróttar-vamarinnar —
j og síðan komu þrjú mörk til við-;
| bótar með jöfnu millibíli og!
j vann Valur því ineð 4:0.
í Vais-liðið, sem inaður sá leika
á Melavellinum á sunnudag, vakti j
ekki eftirtekt fyrir góða knatt- i
spymu — það olli heldur ekki '
j neinum vonbrigðum. Ef að líkum !
lætur, þá held ég, að Vals-liðið
verði ósköp svipað að styrkleika
og á síðasta sumri. Liðið er jafnt,
en þó er vörnin betri hluti þess. ,
Liðíð vantar tilfinnanlega, eins og
Fram, öruggan og marksækinn
framlínuspilara.
i Lið Þróttar, sem hafði barizt
ormur markvórður Þrottar gápur í peysu hans og forðar þannig, að j ágætlega í fyrri hálfleik, brotnaði ,
mark. sé skorað. (Tímamynd GE). J niður eftir fyrsta markið. Berg '
sveinn Alfonsson skoraðí 2:0 fyr | stöng og inn. Á 40. mín. kom
ir Val eftir góðan undirbúning svo 4;o. Steingrímur lagði knöttinn
Ingvars Elíssonar. Reynir Jon»-
son skoraði 3:0 á 35. mín., skaut
af 20 m. færi lágskoti, sem fór í
fyírr Ingvar, sem skoraði
snöggu sfeoti.
með
Bergsveinn Alfonsson kominn í skotfæri — en hvað skeður ekki? Gutt-
Sir Stanley Matthews gengur þarna inn leikvöllinn i Stoke á miðvikudag
inn, áður en hann hóf sinn sjðasta knattspyrnuleik. Stúlka, klædd skozk-
um búingi, leikur á sekkjapípu honum til heiðurs. Á síðunni á laugard,
varð prentvilla, sagt var, að enska liðið hefði tapað 1:6, en þa?
er ekki rétt, því enska liðið skoraði 4 mörk, en fékk á sig 6 mörk.
Æfingar hjá
Ármanni
Æfingar deildarinnar verða
í sumar á Melavelli sem hér
segir:
Þriðjudaga kl. 6 til 8 e. h.
Miðvikudaga kl. 6 til 8 e. h.
Fimmtudaga kl. 6 til 8 e. h.
Föstudaga kl. 6 til 8 e. h.
Þjálfari deildarinnar Þorkell
Steinar Ellertsson mun verða
á vellinum kl. 6.30 til 7.30
framanskráða daga. Allir sem
hafa æft á vegum deildarinnar
í vctur eru minntir á mæta á
fyrstu æfingunua sem verður
þriðjudaginn 4. maí 1965. All
ir sem áhuga hafa á frjálsum
íþróttum eru velkomnir á
þessar æfingar.
Stjórnin.
r