Tíminn - 04.05.1965, Qupperneq 14
14
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 4. maí 1965
Til sölu
Fjárjörð - Hlunnindajörð
Stórbýli í Skagafirði, landstór jörð með fjörubeit.
Túnstærð ca. 30 ha.
Hlunnindi: Lax og silungsveiði, berjaland, trjá-
reki, hrognkelsaveiði.
Vafalaust má auka lax og silungsveiði til mikilla
muna frá því sem nú er.
Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina.
Upplýsingar á skrifstofunni.
FASTEIGNASALAN
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTI6
Sfmar: 18828 — 16637
FODURSOLT
Stewart Steinefnablanda
G-Fóði>rsalt
Saltsteinn
Fóðurkrít
Fóðurger
Samband ísl. Samvinnufélaga
Innflutningsdeild
VATNSDÆLUR
,0
VIEÐ
BRIGGS «- STRATTON
VÉLUM
Jafnau fvrirliggianih.
Vér erum umboðsmenn
fyrir Bnggs & Stratton
og veitutr. varahluta
Og viðgerðaþjónusta
GUNNAK ASGEIRSSON
TIL SOLU
5 herb. íbúð í Kópavogi.
Félagsmenn hafa forkaups
rétt lögum samkvæmt.
Byggingasamvinnufélag
Reykjavíkur
SKIPAUTGCRB RIKISINS
Ms. Skjaldbreið
M.s Skjaldbrelð fer austur um
land til Siglufjar'ðar 7. þ m-
Vörumóttaka á miðvikudag
til Þórshafnar, Raufarhafnar.
Kópaskers, Húsavíkur, Akureyrar,
Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Far
seðlar seldir á fösfudag.
Bændur
16 ára piltur óskar eftir
sveitavinnu á góðu heimili
í sumar.
Upplýsingar í síma 34562.
Bændur
Súgþurrkunarblásari til
sölu (Landsmiðjublásari H.
12.) Einnig þrifasa rafmót-
or 5 kw.
Upplýsingar hjá Sveinbirni
Jóhannessyni, Hofsstöðum
Garðahreppi, sími 51171.
VILJUM RÁÐA STRAX
sérhæfða lagermenn
TIL AÐ VEITA
betri bílum betri þjónustu
Mikil söluaukning Bílabúðar S í. S. í nýju hús-
næði að Ármúla 3, gerir okkur nauð-
synlegt að ráða tvo sérhæfða lagermenn til
starfa við varahlutaþjónustu umboðsfyrirtækja
okkar en þau eru m.a. General Motors, Opel og
Vauxhall.
Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald
SÍS, Sambandshúsinu.
STARFSMANNAHALD
ÞRIÐJUDAGSGREININ
Framhald af 5. síðu.
beztum notum en þar eru í-
búðir af hóflegri stærð og hag
anlegri gerð framarlega. Og í
þessu sambandi má svo líka
nefna það, að byggingarfélög al
mennings ættu að ganga fyrir
einstökum gróðamönnum um
lóðir og lánsfé.
SKORTURINN ÁTTI AÐ
SKAMMTA.
Núverandi ríkisstjóm ætlaði
sér að láta efnhagsmál á ís-
landi Iagast sjálfkrafa með því
einu að þrengja kaupgetu al-
mcnnings. Skorturinn og fá-
tæktin myndu þá sjá um, að
innflutningur og fjárfesting
yrðu ekki nema í hófi. En það
verður að hafa stjórn á þessum
málum hér á landi með ein
hverjum öðrum hætti, ef vel
á að fara. Það er vonlaust að
stjórng svona. Menn sætta sig
ekki við annað en að alþýðu-
fólk ráði við það að eignast
íbúðarhúsnæði fyrir sig með
sæmilegri ráðdeild og skap-
legri vinnu. Og menn eiga ekki
að sætta sig við annað, því að
þetta er hægt, ef rétt er stjórn-
að. Sú stjórnarstefna, sem mið
ast við aff þrengja kjör almenn-
ings einungis til þæginda fyrír
stjórnarvöldin, er því vonlaust
feigðarflan.
SÖLUSKATTURINN.
Það mætti ef til vill nefna
söluskattinn í þessu sambandi.
Marga grunar, að hann hafi
ekki allur komið til skila í
aimannaþarfir. Ef til vill getur
Mbl. upplýst, hvort hin nýja
skattalögregla hefur orðið nokk
urs vís, sem bendir í þá átt.
Hefur komið i ljós, að nokkur
kaupsýslumaður hafi laklega
staðið skii á þeim söluskatti.
sem hann lét viðskiptamennina
borga?
Það er staðreynd, að stjórnar
fiokkarnir hafa fellt á Alþingi
tiilögur um að rannsaka nokkur
sýnishorn af söluskattsskilum.
Margir hafa skilið framkvæmd
og tilhögun þessara mála svo,
sem hún benti til þess að stjórn
arvöldin létu sér öllu fremur
annt um þá, sem innheimta
skattinn og eiga að skila hon
um í ríkissjóðinn en þann al-
menning, sem skattinn borgar.
MBL. BEÐIÐ UM SKÝRINGU
Það er augljóst mál, að bak
við núverandi ríkisstjórn eru
álirifamenn, sem vel kunna að
hagnast á verðbóigunni. Margt
bendir til þess, að þessir menn
stjórni stjórninni, og fullvíst
er það, að aldrei hafa þeir bú-
ið við aðra eins stjórn.
Áður en þessi stjórn kom
til valda höfðu ýmsir áhrifa-
menn í Alþýðuflokknum mjög.
ákveðið varað við því að raska
hlutfalli m'illi verðlags og launa
kjara, launþegum í óhag. Allt
slíkt sögðu þeir, að hlyti að
leiða til verðbólgu. Það liggur
því fyrir, að innan stjórnar-
flokkanna sjáifra vorn menn,
sem sáu og sögðu fyrir, að
árangur af stefnu Viðreisnar-
stjórnarinnar hlyti að vera
aukin verðbólga.
Hitt mun ég að sinni láta
Mbl. eftir að skýra, hvort held-
ur hafi verið. að ríkisstjórnin
hafi eklcert mark tekið á A1-
hvðiinokksmönnom beim. sem
hér var um að ræða. eða húu
hafi vísvitandi os . af ráðnum
hug stefnt að bví að knýja
fram verffhólsima Annað hvorf
hefur pflansf vprið.
Hins má svo minnast, að það
hefur lenei bótt skvnsamlest
við |pit aa ó«tspðismönnum að
Sefa sa«m pð tv’í. tivpvií*- tipfð"
ll P rfr*
Hér hefur verið gripdð á
nokkrum atriðum, sem snerta
afstöðu Framsóknarmanna og
hins vegar núsitjandi ríkis-
stjórnar til nokkurra öriaga-
ríkra þátta í sambandi við verð
rýrnun íslenzkra peninga und-
anfarin ár. Öll þau atriði og
mörg önnur má ræða miklu
nánar, og skal ég ekki skorast
undan því fyrir mitt leyti, ef
Mbl. vill málefnalegar umræður
í stað sleggjudóma.
Það skal svo áréttað að lok-
um, að fjöldasamtök vinnandi
fólks í landinu vilja mega eiga
samstarf við ríkisstjórn Iands-
ins um að tryggja hag sinna
manna án beinna hækkana á
kaupi og verðlagi, en vilji rík-
isstjórnin ekki annað heyra en
að verðlag hækki jafnan meira
en kaupmáttur launa, er það
vitanlega sama og bein stríðs-
yfirlýsing, en það er þeim þókn
anlegast, sem hafa verðból-guna
að gróðalind.
Fyrsta skilyrðið til þess, að
unnt verði að sigrast á verð-
bólgunni er að mínu viti það.
að þjóðin hafi ríkisstjórn. sem
alþýðustéttirnar treysta til að
stjórna með almannaheill og
þjóðarhag fyrir augum.
Framhald af 8 síðu.
eins standa til 1. mai, og eíjxr
þann tíma verður bókin seld á
kostnaðarverði. Frágangur og út-
lit bókarinnar er mjög til tvrir
myndar, og það, sem vel er unn
ið, er góðra gjalda vert.
Guðm. Guðbrands-son.
Á VÍÐAVANGI
verkefni. sem íslenzk verkalýðs
hreyfing hefur tekizt á hendur
að gera víðtækari og býðingar
meiri heildarsamninga en hér
hafa áður verið gerðii ....
Ekki verður betur séð. en bæði
ríkisstjórn og verkalýðssamtök
hafi fullan hug á samkomu-
lagi‘\
Ekki verður annað sagt, en
þetta séu góðar tregnir sem
Alþvðublaðið flytui á hátíðie
öegi verkamanna ug er þess að
vænta að eftir gangi.
SVEIT
Stór 12 ára strákur van
ur sveitastörfum óskar eft
ir plássi á góðu sveitaheim
ili í sumar.
Vinsamlega hringið í
síma 30640.
VINNUSKÚR
og Fordson bíll til sölu.
Upplýsingar að Höfðaborg
50 eftir kl. 7 á kvöldin.
SVEIT
óska eftir góðu plássi í
sveit fyrir 9 ára dreng,
meðgjöf.
Upplýsingar í síma 37718
SVEIT
2 drengir 11 og 13 ára
óska eftir plássi á góðu
^veitaheimili.
Simi 34365.