Alþýðublaðið - 27.07.1929, Síða 4

Alþýðublaðið - 27.07.1929, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 81/2 e. m„ sunnudagaskóli k.L. 2. Útisamkiomur, ef veóur kyfir: ki. 3 á mótum NjáJsgötu og Klappar- stigs, kJ. 4 á Lækjartorg-f og kl. 7,15 e. m. vúð Steinbryggjuna. — Söngur og hijóðfærasláttur,, AJlir velkomnir. Aðalsteinn Sigmundsson kennari er í skátaflokknum, sem fer utan i kvöld með »Gullfossi« á alpjóðamót skáta. Annars ætlar hann einkum að kynna sér í för sinni útilíf og æskulýðsfélagsskap. Aðalsteinn hefir í mörg ár verið skólastjóri barnaskólans á Eyrar- bakka, en hefir nú sagt pví starfi lausu. Að líkindum mun liann framvegis starfa eingöngu fyrir ungmennafélögin. Dýptarmælingar á Húnaflóa. Varðskipið „Þór“ fór héðan í gær norður á HúnafJóa. Verða gerðar af skipinu dýptarmæiing- ar á irana-nverðum flóanum. Möt- orbáturinn „Haraidur“ veröur „Þór“ tiil aðstoðar við mælingam- ar. ,Veiðib]allan“. toorn hingað í gær og fer aftur á morgun. Kom hún t'l þess að láta tjarga flothylkin og athuga mótorinn. Mim hún koma hing- að einu sinni í viku í sumar í þeim erindum. Dr. Alexan-der Jó- hannesson kom með henni hing- aðr Bamið, sem brendist í gær, er um 6 ára görnul stúlka. Hún var biitalítil i morg- un og fœmur ró-leg, — leið bæri- lega eftir atvikum. Br-unasárin eru svo að segja um allan líkaraann, en fremur gruim. Veðrið. KJ. 8 í morgun var 14 sti-ga hiti í Reykjavík, mestur á BJöndu- V ' Myndiin hér að ofan er af því, er Gasparri kar-dínáli undirskrif- að-i samniinginn milli ítaliska rík- isins og páfans. Samningurinn var ósi, 17 stig, nrinstur á Seyðisfirði, 10 stig. Útlit hér um slóðir og á Vjesturjandi i dag -og næstu nótt: Sunnan- og suðaiustan-goJa. Skýj- að J-oft og sums staðar smáskúr- ir. Jarðskjálftakippir tveir nokkuö snarpir voru i Grindavík í fyrri nótt og dálífil jarðlhreyfing oftar þá um nótt- ina, en á Reykjanesi varð þá að eins vrart líti-ls titring-s nok-kruni undirritað'ur í Laterani-hcllinni. — MussoJini situT við hlið kardínál- ans. sinnum. Síðan hefir ékki orðið jarðskjálfta vart þar suður frá, Dýpkunarskipið „Uffe“ er að færa burtu flald-ð af „Inger Benedxkte", sem sökk hér á höfnxnini. Að þvi loknú fer „Uffe“ til Borgarness tii aðsto-ðár við liafskipabryggjugerðina þar. Utanför skáta á alþjóðamót. í kvöld fara héðan 32 skátar utan með „GuJlfossá" til þess að Bœknr. Byltingín í Rússlandl eftir Ste- fán Péturssoa dr. phil. ,£miöw er. ég nefndurM, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Kommúnista-ávarpid eftir Karf Marx og Friedrich Engels. Bylting og Ihald úr „Bréfi tii Láru". „Húsið við Norðurá", ísienzk leynflðgreglmsaga, afar-spennandi, RÖk fafnaðarstefnunnar. Útgef- andi Jafnaðarmannafélag fslands, Bezta bókin 1926. Fást í afgreiðsiu Alþýðublaðs- in». taka þátt í alheimsnióti skáta — „Jamboree —, er hefst 31. þ. m. i Arrovv Park í Biírkenhead, skamt frá LiverpooJ. Þátttakend- ur mótsinis vérða a'lls iuim. 50 þús- und skátar víðs vegar að úr hieöminum, og liggja þeir allir við í tjöldum m-eðan á mótiniu stend- ur. Islenzku skátarniir hafa haft ýmsan viðbúnað un-dir för þessa og muniú nreðaJ aninars sýna ís- iJénzka glimu. Fararstjóri- vecrðxir Siigurðuir Ágústsson, og hefir hann áður tefcið þátt í „Jamboree" í Danmörku. Annars verðuir þáHjt- takendunum héðatn skixft. í tvær deiildir, eldri og yngri, og verðuir Jón Odd-geöir Jónsso-n foringi hinna eldri, en Le-ifur Guðmundsson hiinna yngri. — Skátxrnir koma heim ai-Sur með „Go8ia|ossi“ 27, ágúst. (FB.) Neðaumálssegan. Þar var síðast frá h-orfið, er borgararniir höfðu ruiglað saman í áliti sinu „Alþýðu-ráðimx til efl- ingar friði, og lýðstjóm“ og fé- lagi Jerry GoLemans, sem niefnt var „Friðarráð verkiamanna". — Hér var annað félag, sem . . . Upton Sinclair: Jimmie Higgins. hét n-ærri því h,ið sama og vann að jiví, sem flestum virtist v-era h-ið sama. Það var alt of örðugt fyrir fóJk að gera sár gr-edn fyrir mismuni-num á leigu-svikurum og æðstu hugsjónahneigð á þessum hætíutimum. Það var að verða sífelt meiri og meijri tízka að taka jafnaðarmenn fasta og gera blöð þeirra upptæk; á ýmsum stöðum úr- skurðuöu yfirvöJdin, að ekki væri leyfilegt að senda „meiribluta-ályktunina“ með pósti, og .^.skrifurum féiaganna var stefnt fyrir að hafa sent þetta út.' Jimmié fékk bréf frá féiag-a Mieissner í LeesviBe, o-g þar var þess getið, að ,„Jack“ Smith hefði verið dæxnd- !ur í tveggja ára betruna'rhúsvist fyrir ræðu sína í SöngJeikahúsinu, og aðrir, sem hefðu viíljað taka til máls, hefðu verið dæmdir í fimm hundruð doOlara sekt hver. „Verka- mar,ini:num“ hefði. oft verið bægt frá póst- xnum, og nú h-efði lögragian ráðist inn í skrifstofurrar og meytt þá til þess að hætta við útgáfur.a. Annað eins og j>stta var að gerast uni lan-d alt, svo að Jimmie svaraði því jafnan tfl, ef einhv-er hélt. ófriðnum- fram, að Bandaríkin væru prássn-esk.ari em Prúss- 'liand, og hvaða gagn væri að j>ví að fara til útJanda til þe-ss að berja-st fyri-r lýðræði,. ef varpa þyrfti fyrii’ borð hverri tætlu. af ilýðræði hcima til jxess að vdnna sigur í baráttunni? Jinrmie trúði þessu — statt og stöðugt og með inniLeguin hita. Hamn vænti þess ófrið- ar. -er háður yirði tiil jxess að hrinda af sér okinu hedma; hann sá, að vel gat verið, að verið væri- að fasta hernaöar háttu og kúgunar í lífi Ameríiku fyrir fult og alt. Jimmie kanaxaðist við, að vel gæti verið, að forseti ríkisins væri sj-áJifur einlægujr, er lxann færi- svo fögrum o-rðum um lýðræði, -en völdin í Wali Street, sem höfðu stjórnað landinu um sv-o .marga áratugi, — þau tágu yfir Jeyndarmátum sínum, og áfriðano-fsto-p- inn var elcki arnnað en ábnexða txl jresis að hylja þau. Þaui völd ætluðu sér að sjá um, að allsherjar-herskylda yrði hér eftiir reglan í Ameriku; þau ætluðu sér að sjá um, að sérhvert skólabarn lærði hiemaðar-Jexiur s-ín- ar um Mýðni og undirgefni. Þau ætluðu s-ér að útry-ma róttæku blöðunium msð öllu og koma í veg fyrir baráttuna fyrir róttækum skoðunum. Þeir jafnaðarmenn, s-eun höfðu Játiö ginnast tál þéss að Jeggja ófriðaírstefnu forsetarxs ilið, my-ndu áreiðanlega vakna upp -einin morguninin og hafa þá einkenniiiegt ó- -bragð í munninum! Nei, sagði Jimmie Higgáns; eijia Jeiðin tiiíl þess að veita ófriðnum viðnám var sú að varast gildrurnar og undanbrögðin, sem menn voru veiddir með á kænlegan hátt til þess að styðj-a stríðið-. Vegurinn til þess að berjast g-egn ófriði var sá, er Rússornxr notuðu. Vinnain fyrir öreiga-byJtinguna, for- dæmið glæsitega, sem rússniesku verkam-enn- irnÍT höfðu gefið, myndi stxxðla meira að því að brjóta niður vald keLsarahs haldur en állar byssur og sprengikúlur í heimi, En hernaðarmennirnir kærðu sig efcki um, að það yrðx brotið á þann hátt; — Jimihie grunaði, að ýmsir vildu heldur 'láta keis- arann virma ófriðinn héldur en jafnaðar- mennxna. Stjómin neiiaði að gefa þeim jafn- aðarmörmum vegabréf, er ætluðu til hlut- Jausra landa fci'I þes-s að reyna að 'finna einhverja þ-á Jeið út úr ófriðnum, er allar þjóðir mættu hittast á, og þegar aJlþjóðaþing jafnaðarmanna var lýst í barxn, þá Leit Jiimmie á það seim biámark glæpaferils heims- auðvaldsins og v-ott þess, að h'ims-auðvaldiö þektx sinix- saixna óvin og ætilaði sér iað nota stríðið sem átyllu tfl þess að halda þ-eím óvxni niðri.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.