Alþýðublaðið - 27.07.1929, Side 5

Alþýðublaðið - 27.07.1929, Side 5
Laugardagin.n 27. juli 1929. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 1. mai. Kröfufundur í Berlín. Elliheimilið nýja. Byggingu EllL-heimilisins nýja miöar vel áfram. Er húsiö full- steypt fyrir nok'kru, múrsléttnn íbæöi utan húss og‘ innian langt komin, pakið í'uJlbúið undir hell- ur og byrjað að setja í glug-ga. Húsið er hin prýðilegasta bygg- ing, tvflyft með kjallalra og risi. Liggur aðailbyggihgin pví nær frá austri til vest'urs, og ganga tvær áiLmur tál suðurs frá endum henn- ar. Aða'lbyggingin er 35 metra löng, en 7—11 m. breið. Hiiðar- álmurnar eru 19 m. langar og 11 m. breiðar. Norðurhliðin öll er þannig 57 metra löng. Milli álmanna verður snotur ■grasblettur með gangstigum. Á suðurhJið höfuðbyggingarinn/ar feru veg'gslvailár í hæð við gólf loft- hæðarinnar; liggja jbær móti só) pg suðrá í iskjóli við aðalhúsið og á'lmurnar báðar. Aðalflinngangar eru tveih' i krikiunum milli álim- anna og aðálbyggiiingarinnar og liggja steyptir stigair úr forstof- unum niður í kjallaira og upp á efsta loft. í hrángopum stigainna ganga rafmagnslyftur,. Þniðja ly.ft- Bn er í miðju húsi. Er hún ætluð til matarflutnings frá eldhúsi í framreiðsluherbergin. Þair er og stági frá eldhúsinu. Tveir smæiiri inngangar eru í kjallara á norð- urhlið hússins. Gangur liggut í norðurhlið að- ajhússins á ölluim hæðum; er hanri breiður og bjartuir og að öjiu hinn vistlegasti. Herbergin eru þar öll í suðurhliö og er það vel farið. 1 átaiunium er gangur í miðju og herbe;rgi beggja v-egna, mót austri og vestri. í kjallara >er eldhús, þvottahús, geymsiluherbergi og vinniustofur. Einnig eru þar nokfcur herbergi, sem ætluð enu til íbúðar fyrir starfsfólk >og gamalmennÁ ef á þarf að halda. Kjallarinn er gmf- inn, víðast hvar h. u. b. U/2 mieter í jörð niður, en gluggar allstórLr. Samt vjerða herbergi þar trauðla jafn vistleg og notaleg og á efri hæðum hússáns, og er það ’leitt; að fprstöðunerndina, ssm annars hefir lagt kapþ á að gera húsiið sam :bezt úr garðö og að öllu sam- kvæmt kröfum timans, skúii hafa hent það að æt’la fólki íbúð í Iqallaranuro. Undir miöjum kjallara er graf- áínn annar enn dýpri Er þar hit- unarmiðstöð, gríðarstór, og kola- geymsla. Á stofuhæð er borðs.to.fa, stór og rúimgóð, upp af eldhúsíiin;u, og íbúðarherbergi starfsfólks og gamalmenna í suðurhlið að- alhússins og beggja megin í álm- un um báðum.. Á lofthæðinni er í miðju aðal- hússins gegnt suðri, upp af borð- stofunni, samkomuisa'Jur, sitór og prýðilegur, íbúðarheitergi elns og á stofuhæð, nenia syðst í vestur- álmunni; þar mt tvær hjúkrunar- stofur. Af aliri stafuhæðinni má aka hjóiastólum og bekkjum út á svalirnax. Á þakioftinu, sem er hátt, bjart og rúmgott mjög, verða vbnu- stofur og eitthva"ð af geymsluher- bergjum og' íbúðarherbe'igjum starfsfólkisins. Má gera þar ljóm- andi skemtileg berbergi, þótt und- ir súð sé. Baðherbergi eru tvö á hvenri hæð og saLerni hjá þéim. Alls eru þar 6 baðherhergi og 8 sálemiisklefar. í húsinu öllli em um 120 he:r- bergi, stserri og srnærxi. Ibúðar- herbergi gamalmennanna eru ým- ist ætluð eiuum eða tveiimur. Er það vél farið, því að sambýlis- stofur eru nú svo að segja -ál- veg lagðar niður í slíkum hælium. Fólkið verður að geta verið út af fyrir sig þegar það vill og geta h.izt þegar það vill, anriað- hvort á göngunum, sem sums staðar eru svo breiðir, að þeir eru ágætis setstofur, eða í borðstofu og samkomusal, eða með því að heimsækja hvert annað. Húsið er ætlað urn 90 garoal- mennuro, en nefndin gerir ráð fyr- ir, að hægt verði að taka við um 100, ef þörf krefur. Sigurður Guðmundsson húsa- meistari hefir gert teikningar all- ar af húsinu, Ólafur Theódör Guðmundsson tók að sér að steypa það, Bergsteinn Jóhann- esson múrsléttun og Óskar Smidt að setja niður miðstöðina >og koma fyrir leiðslum. Maignús Jónsson smiðaði* gluggana, Júlíus Björnsson sá um rafmagnsle-iðsi- ur og Nikulás Friðriksson hefir útvegað mainn til að helluleggja þakið. Gert er ráð fyrir, að húsið kosti uppkomið um 400 þús. krónur ■fy.rir utan lóð. Hana hefir bær- inn gefið. Er það skeifulagaður . reitur milli Brávallagötu og Hriingbrautar, um 6300 fermetrar að stærð. Auk þesis hefir bær- inn lánað til byggingarinnar ,gam- almeinnahælissjóð sinn, um. 94 þúsund krónur, og lofað að ganga í ábyrgð fyrir alt að 200 þús. kr. iJjájiL og, þar til það fæst, iað lána úr sjóði sinum 80 þús. krón- ur. Það er vissulega góðra gjalda vterþ að brjóstgóðiir og áhuga- samir rnenn 'komi upp slíkum hæl- um sem þessu, úr því að bæjar- félagið ekki fæst til að viður- kenina skyldu sina við 'gamal- menn'n með því að gera það sjálft. Væri bænum það mikill sómi, ef hann hefði bygt og tekið a.ð sér starfrækslu þessa myndarlega hælis.. Msst af fénu hefir hann lagt fram eðla gengið í ábyrgð fyrLr. Miljara jubileo p .rlaraenta (þúsund ára hátið al'þisngis) heitir grein í „Heroldo de Es- peranto“ frá 19. þ. m. Ólafur Þ. Kristjánsson kennari hefir rit- að hana. Frá Austfiörðum. Tíð hefir verið fnemuir köld á síðasta vori og þann tíma, sem af er sumri. Þó mun grasspretta í meðallagi, og má þakfca það hiro um einmuna blíða vetri, gróður- inn því þróttmikill venju fremur pg hefir þar a¥ leiðandi ekki beð- ið átakanlegan hnekfci af lánni' köldu vorveðráttu. Afli mun óvíða meiri en í með- allagi á mótorbátum, og sums staðar befir hann brugðist með öllu, t. d. á Djúpavogi. Smábjá'ta- afli er óvenju lítill og því útlit fyrir, að þröngt verði í búi hjá mörgum alþýðumönnum á kom- andi vetri. Kaupgjald hefir staðið í stað að mestu leyti hér eystra, þó að undarlegt rnegi virðast, þegar hvaðanæfa að berast fregnir um kauphækkun og ýmsar réttar- bætur verkalýðnium til handa. Hér á Austfjörðum lítur út fyriir. að stóriaxar haldi, að óhætt sé að beita hvers kor.ár kúgun, að al- þýða taki því með þögn og þo-lin- mæði, þrátt fyrir alniennan skort verkalýðsins og óviðunjandi lífs- kjör. Kaupgjald á Fáskrúðsfirði er t. d. kr. 0,80 um kist. fyrir kari- mifenn, hvort sem þeix vinsna að nóttu eða degi. Kauip kvenma er kr. 0,55 um klst. Af þessu sést, að þar sem vart mun mögulegt að gera ráð fyrjr meir en 7-—8 mánaða vinnu, geta tekjur verkamanna alls ekki náð þeirri upphæð, er nauðsynleg telst til viðhalds meðaJfjölskyldu. Sjálft Alþingi hefir nú viðurkent með samþykt sinni á lögirm um verkamannabústaði, að sá maður, sem ekki heflr um 4000 kr. árs- tekjur, sé ails ekki aflögufær. Hvað verður þá sagt um þann mikla fjölda verkalýðsins, sem verður að láta sér nægja átfán himdrw) til tvö púsumt og fiögur hundriiö krónP\ tekjur^ ekki greidd- þx í peniingum, heldur tnest me,gn- ■is í vörum með 30—100% álagnr ingu? Og þega»t þar við bætist, að nokkur hluti launamna er píndur út úr öreiganum tij greiðslu á gömlum verzlunar- skuldum við útlend ok'urfélög? Enginn treystist lengur að meita því, að jafnaðarstefnunni eykst hér stöðugt fylgi. Kúgunin og ó- samræmið í atvtanuiskipúlpgi auð- váldsins knýr menn til sam- taka. En hér á verkalýður- inn fáa forystumenn, sem rnegn- ugir eru þess að fylkja liðinp. og því eru samtökta enn ekki orðin nægilega öflug til þess að getia rutt réttarkröfum veirkalýðs- ins braut. En þö hefir starf'semin aukist síðustu árin í þessa átt, og samtokin eflst. Mun árangur -þess sjást glöggur á næstu árum. Nú undan faxið hafa memn úr þremur stjórnmálafLokkum lands- ins farið eins konar trúboðsferð um Austurland. Fundaboðandi er Jón Þorláksson tataiafræð.'ngur, og fjósamaður hans er Árni' Jónsson frá Múla, eftir því sem Sveinn í Firöi segir; báðir fyrir Ihalds- flokktan. Frá „Framsó!knar“- flokknum eru Sveinn í Firði, ein aða;l-„bremsan“ á „framsókn“ flPkksins, og Ingvar Pálmaison. Vill nofckur ágreinimgur verða mi'lli Ingvars og Árna út af verð- gildi ullar og fiðurs. Frá jafnað- armönnum er Jón Baldvinsson, og virðist liggja á honum öfund í- haldsmanna. Eftir nákvænrum fregnunr af fundahöldunum og því, selm ég sjiálfur hefi verið heyrnarvottur að, virðast Austfirðingar tor- tryggja mjög „fjármálaspeki“ J- Þ,., enda hefir það verið upplýst á fundum og stutt með gildum rökum, að J. Þ. er ekki nákvæm'- ur reikningsmaður, sbr. áæflun hans um sfldarverksmiðjiu ríkis- ins o. fl. o. fl. Starfssmi hans fyrir útlenda fjárgróðamemr og auðhringi er og þymir í augum flestxa, og falla updir sama dóm þeir ófáu flokksbræður hans, sem gert hafa slikt að atvtanu stani. Tilgangux J. Þ. með þessn ferða- lagi sínu mun hafa veriö sá að gylla fyrir almen»mgi samsteypu-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.