Alþýðublaðið - 27.07.1929, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 27.07.1929, Qupperneq 6
6 ALÞÝÐU5LAÐIÐ Fangelsi i Kalifornfin. Taræbing ihalds og Frelsishersins sálaha og afla sér þanínig n.ýis fyJgis á fáfxæ'öi almeninmgs. En þó að J. Þ. álíti Austfirðinga á Jágu þrosikastigi, munu þeir í framtíðinni sýna og sanna, að þeir láta ekki bleltkjast af spé- spegli hans, að þeir sjá, að það úár og grúir af svörtum Jögðuml á gæruskinni hans þrátt fyrir all- ar tilraunir hans til þess að þva þá hvíta. Einnig mun óhætt að fullyrða, að ekki hafi ,,Framsókn“ aukist fyJgi í þessari herferð. því að þótt hún þykjst geta hampað umbótastarfsemi sinni fyfir bændux í bili, þá stendur hún varnarlaus frammi fyrir verkalýð kaupstaðanna, þar sem tiún á síðasta þiiingi beinlínis vann gegn hagsmuinum og féttarbóituar vertolýðsins, bæði með færslu kjördagsins og aðgerðarleysi í á- hugamálum jafnaðarmanna, svo sem einkasölum, atvinnu- óg slysa-tryggingum, afnámi mann- réttindamissis vegna fátækrastyriks o. fJ. Aftur á m'óti er árangur- i\nn langsamlega mestur og bezt- ur fyrir jafnaöarmenn af þess- ari ferð —, og veldur því tvent. 1. Að nú gafst almenniilngi tæki- færi, á að fá rétta frásögn af gangi þingmáJanina og starfsenú flokkanna hvers og eins og meta og vega rök aJlra fLokkatma,' em að slíku hiafa menn ógreiðan að- gang úti um land. 2. Að þama komu tveir menn úr aðaJ andstöðuflokki jafnaðar- mannia, l'haWsflokknum, tilvaildir menn, s:m með framkomu sinni gerðu ekkert anniað en að leggja sjáifa sig og flokk sinn á hiögg- stokkiinn, með þeim auðvirðilega bliekkingarvef og rakaleysi, er eint- kendi þeirra mál og málflutnáng. Væri æskilegt, að þdr kæmu sem oftast tiJ þess að afhjúpa sig á sama hátt og þeir gerðu á þessu ferðalagi. J. B. komst sniid- arJega að oröi. þegar han/n líkti IhaJdsflokknum - með ölluim nafnabreytingunum við gamla Grím Ægi, persónugerfing óláns. óskapnaðar og ódæða. Alt af þegar Grímur hafði unnið eitt- hvert ódæðiö og hann óttaðist maklega refsingu og hefnd, skifti hann óðara um ham og framidi' ný illvirki í líkii ei(n|hiv.eTS þess kviikindis, sem hann taldi sér b?zt hisnta og hæfa í þann svi-pinn. Yfir höfuð heíir þessi ferð stjórnmálamannanna leitt það i Ijós, að almenrningur hefir ærinn ýmigust á samsteypubræðinig'ntum nýja, og þar af Jeiðandi verðuir mannum. enn ljósara á hve óheil- br.igðum og óþjóðhollum grund- velli stjómmáiabrask .samsteyp- unnar“ e:r bygt. Almemtiingi eykst stólningur á því, að starfsemi „Framsókna!r“ er að öins smá- vægilegt kák, og mest í munnin- um, að haina skortir dj'örfung til að sfega á mestu þjóðfélagskíl- unum. Augu almenncngs eru óðum að opnast fyrir gildi jafnaðarstefln- Fyrir nokJmi gerðist sá atburö- ur í Folsom-fangelsinu í San- Francisco, að 1000 fangar geröu uppreisn. Náðu þeir hríðskota- byssu og ýmsum öðrum vopnurn unnar. Verkalýðurinn er að verða félagslega þroskaður og reéðubú- inn að fylkja sér til sóknar og vannar á grupdvelli stéttabarátt> uninar. Húnu úreita >og raugláta auðvaldsskipulagi verður hrundið, ijg upp mun rísa sameiignaTskipu- lag og samviininu undir stjóm hinnar einu stéttar, starfandi verkalý'ðs anda og handa. Þökk sé því Jómi Þorlákssyni fyrir að hafa stofnað til þessara funda, og þöfck sé honum fyrir að velja Árna frá Múla sem aðstoðarmanm sinn, því hann er mátulega sönn mynd af íhaldiiiniu og átakanleg til þess að gera ónýtar tilraumr Jóns Þorlákssonar #1 þess að hylja óheillaferil íhaidsins í fögr- um orðaskrúða iog margJíitum blekkiingavef. Ámi hiefiT í þess- ani ferð gert andstæðingum i- haldsins hiinn mesta hægðarauka. Aiistfi'-skur uerkim tctiir.. Blaðamannamóíið í Noregi. Ferðabréf frá V. S. V. (Frh.) Kl. 7 um morguninn legst skipið að bryggju í Stavanger. — Bær- inin er í Iiótíðaskrúða. Fánar blakta á stöngum og öllum norð- urlandafánlun'um er veitfað úr gluggum. Móttökunefndin kemur á skipsfjöl og blaðamenniimár eru boðnir velkomnSr með mörgum fögrum orðum. Stavangerbúar eiru auðsjáanlega montnir af heim> sókninni. Svo gjalla húrrahrópán frá mannfjöWattuim á hafnarbakk- anum. Við göngum í lamd og fjór- ir Ijósmyndarar hieimta að við stöndum kyrrir. — Stéttartilfinn- ingiin grípur okkur og við setj- um upp hátíðasvsp eitt augna- blik. — Búið. — Ofckur er stópt niður á þrjú gistihús, og þar þvo- um við af okkur sjávarseltuna(!) og leggjum svo af stað til Bjel- lands-verksmiðjainna. • Þar yinua mörg hundruð manns, aðallega stúJkur, að því að leggja, smásíW. (sardínur) í dósiaf Síldamiðursuða og drápu marga af fangavörð- unum. Var sendur þangað her manns til að bæla uppreisnina niður. Héx að ofan sést mynd frá þessu sama fangelsi áður en upp- reisnin braust út. Eru fan.gamir að leikfimisæfmgum í famgelsis- garðinum, mangir Sugir í eimu, — en fangavörðuriinn er að eins einn. þessi er talin mjög gróðavænLeg, og hafa eigendur verksmiðjainna orðið vfillauðugir á fáum árum. Ég spyr eina stúlkuna um launa- kjör og vinnutíma og segir hún, að unmiö sé frá 6—6 og hafi þær að jafnaðí — í ákvæöisvmnu — 6 kr. á dag. „En stimdum ,fáum‘ við eftinrininu“, segir hún og brosir, ,/og þá fáum við meira kaup1'. — Verfcsmiöjur þessar eru vanallega lokaðar 3 mánuði árs- ins. Eftir að for.stjórinin hafði með miikállá lipurð sýnt okkiur verk- smiöjumiar í lcrók og krinig og útskýrt vinnubrögðiin hélt hann okkur veizlu. Síðar um kvöWið hélt svo bæjiarstjórnin okkur sam- sæti og voru þar maigar ræður fluttar, góðar og lélegar, upp og oían, eins og gemgur. Þennan dag hitti ég ritstjóTa „I. maí“, máJg'igus jiafnaðarmanna' í Stavanger. Var hann hinn aluð- legasti og sýndi okku r fjórum jafna'ðarm önnu m, er voru með á bJaðamannaimiótitnu, ritsíjómar- •skrifstofur sínar og prentsmiðju. Eimnig sýndi hann okkur Alþýðu- húsið, sem bygt var 1925. Er það hin prýðilegaista bygging. — Hús- vörðurimn er gamall maður, einn af elstu forvígismönnum verka- imanna í Stavanger. Þótt hann sé nú aldraður orðinn, er áhuginn enn jafn heitur og fyr. Auðbeyrt var, að honum þótti mjö'g vænt um „húsið okkar“. Diagjnn eftir fórum við með bíl- um ti Jærem (Jaðarinis). Komium við þar í húsið, sem Arne Gar- ðorg átti heima i og skoöuðuim gröf hans,. Hamn er grafimm í húsagarðinum. Otsýni er þaðan mj-ög vítt og fagurt. Annars vegar hlasa við fjöllin há og hrikaleg og dájir á milli; hins vegar víðir skógar og slé^tlendi, en í fjarska sést blikandi hafið. Hér hlýtur Gárborg að hafa orkt sitt ágæta kvæði, ,,SolegIöd“, og datt mér í hug fyrsta erindið, ar ég leit út á bafið frá gröf hians. Það etr svona; Der stig av hav eit alvelaml med tind og mo. Det kvfler klart mot himnieliran d i kveldblá ro. Á þessum stað sést sameinuð öJl hin glæsilegasta fegirrð Nor- egs. — Eftir að hafa dvalið þarna, í % tóst. fórum við út að Sóla Erlings Skjálgssonar. Þar er nú baðstaður og ágrett gistihús. Þar dvöildum við í 3 klst. Mieðan setið var að Jrorðum var fluttur fyrir- Jestur um Jaðarinn og lýstii fyrir- lesarinn fegurð Rogalands í skýr- um dráttum. Sagði hann, að sú saga hefði gengið um Rogailamd. áð ])egar djöfullinn leiddi Krist upp á fjaillíð og sýndi honiutn öll riki veraildar og dýrð þeáirra, þá hefði hann breitt klæði yfur Jaðarinn. Um kvöldið kl. 7 Vs komuirn við aftur tiil Stavanger, og eftir Ví klst. lögöum við enn af stað og fórum með skipá út Lysefjorden. Var skipið skreytt blómuim og, skógaihríslum mjög fagurlega og No rðurlandafánamir dregnir hátt á loft. Um 80 manns voru í för- intni. Þegar skipið skreið hægt út f jörðinn var byrjað að sltyggja. og um W. 9 sárast bál lcynt á kfettasnösum beggja Imegin. 1 fcívöW er Jónsvaka. Þá kynda Norðmem® bál á hæðunum, helzt fram við sjó og d'anza í kring um þau. Á skipimu var sungið hátt og hlegið dátt. Gleðin réði þar ríkjumi. Frá landi bárust ómar af söng æsku- Jýðsins, er danzaði kring um bál- in og gleymdi erfiði og ábyggjium. Kolsvartar klettasnasir urðu draugálegar í húmiinú. Var sem tröll og forynj'ur stigu út úr þeim og brigðu á Jeik, er skuggamir kvikuðu. Gljúfrin virtust kalJa á íierðalanginn, bjóða honum í álf- heima, lækjarsprænuimar seitfuð- ust með hljóðlátum n:ð niður bergstallaná. Þetta var unaðsle-gt kvöld, þrungið draumltendum æf- intýrablæ. Ég var aJveg frá mér numinn, svo hrifimm að ég gleymdí öllu og ötlum. Þetta kalla víst

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.