Morgunblaðið - 20.06.1952, Blaðsíða 3
Föstudagur 20. jún 1952
MORGUNBLAÐIÐ
I
Bareia- sporfssokkar ágætt úrval, nýkomið. GEYSIR h.f. Fatadeildin /ÍCELLY^ vriÍEf/ HjólbarSar og slöngur fyrirliggjandi í eftirtöld- um stærður: — 750x16 825x20 900x20 H.f. RÆSflR Reykjavík. SVýfízko íbúi.’ 5 Jierb., eldhús og bað ásamt bílskúr til sölu á hitavcitu- svæðinu. 3ja herbergja íbúðailia 'ð ásamt einu herbergi í geymslu og þvottahúsi í kjallava, á hitaveitusvæðinu til sölu. — Hálft stcinhús í Laugameshverfi, alis 6 herb. íbúð, til sölu. Þriggja herbergja kjallaraíbúð með sér hita- lögn til sölu. Söluverð kr. 90 þús. Otborgun eftir sam komulagi. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. — Shni 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 8154«. Ifl.úseign við Suðurlandsbraut, er til sölu. Húsinu fylgir hektaii lands. Verð sanngjarnt og útborgun lítil. Húsið er á fögrum stað og bílvegur heim að því. Nánari upp- lýsingar gefur: Pétur Jakohsson lögg. fasteignasaii. Kára- stíg 12. — Sími 4492. m ryðvarna- og ryðlrreinsunar- efni Anierískir L'iidtrkjélar teknir upp í dag. \Jarit JJnaibicirqar Jíoho&m
Fallegur, Ijósblár Brúð'ffirkfóCI með tilheyrandi slöri til sölu, ódýrt. Bræðraborgar- stíg 1. — VorufBtifningat Revkjavík — Akureyri. Vörumóttaka daglega. Afgr. í Reykjavík hjá Frímanni. Hafnarhúsi. — Pctur & Valdimar h.f. Akureyri. Túnþökur Standsétjum nýjar lóðir í á- kvæðisvinnu. -— Seljum tún þökur og' mold. Sími 80932. BARINiAVAGIM á háum hjólum tii sölu. — Uppl. Lághólsveg 7.
Sumarbústaður Til sölu er vandaður Sumar- bústaður ca. 30 ferm. í ná- grenni bæjarins. Til greina gæti komið að selja til flutn ings. Uppl. í síma 81359 kl. 7—8 næstu kvöld. Ódýra golierdiniö er til margra hluta nytsarn- legt. — 9 litir. ÁLFAFELL Sími 9430.
Sjonin breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Tyii Öil gleraugnarecept afgreidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin TÍLI Austurstraeti 20. MOPAR bifreiðavarahlutir ávallt beztir. H.f. RÆSIR 3ja—4ra herbergja ÍBIJO óskast til leigu til eins árs. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir hád. merkt: „íoúð — 401“. — Mislit » sængurvera- léreft tvíbreið. ÁLFAFELL Sími 9430.
fackard ’47 . til sölu. Billinn er mjög vel með farir.n og í ágætu standi. Uppl. gefur Gunnar Jónsson lögfr., Þingholts- stræti 8. Sími 81259. SAUMIJR flestar stærðir. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19, sími 3184. Bandsagsyliflöð fyrir tré og járn. SLIPPFÉLAGIÐ Sími 80123. Af sérstökum ástæðum er til sölu brún ullar- G aberdino-dr agt meðalstærð, með sérstöku tækifærisverði. Til sýnis á Mánagötu 21, uppi.
Lisimáiðírar Nýkoroið þýzkir olíuiitir, vatnslitir, fixativ o. m. fi. Listverzlunin Hverfisg. 2ö (við Smiðju- stíg). Garðsléngusr tvær stærðir. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184 Visgna b?GÍfi:1ufnings eru eftirfarandi dönsk hús- gögn til sölu: Lítið notað borSstofuborð og 4 stólar, ljós eik, kr. 1.000.00. 2 eld- búsborð með skápum og skúffum, kr. 1.500.00 Stórt skrifborð, gam. birki, kr. 600.00; bókaskápur úr eik, kr. 400.00; bókaskápur úr múrst., kr. 100.00; Stálrúm með spíral- og bólstraða madvessu kr. 350.00. Moos, Skólavörðustíg 18. Forstofusfofa til leigu við Hverfisgötu. Hitaveita. Aðeins sjómaður kemur til greina. Upplýs- ingar á Hverfisgötu 92B. Til sölu vörubíll 5 tonna G.M.C. model 1947 með 8 manna húsi og vöru- palli. Tvískipt drif. Til sýn- is á Selvogsgötu 16A, Hafn- arfirði. Uppl. í síma 9706 kl. 5—7.
Halló Keflvikingar! Tek að mér hreingerningar. Ákvæðisvinna. Pöntunum veitt móttaka hjá Kristiáni Gislasyni, veitingamanni. Sími 154. Ensk plasimáliiiug Helgi Magnús.son & Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184 Snyrtistofan Iris Skólastræti 3. — Verð fjarverandi um 2ja mánaða tíma. Guðrún Þorvaldsdóttir Til sölu notaður klæðaskápur Og* barnarúm með dýnu — (rimla). Ránarg. 3, I. hæð.
Notaður BARNAVAGN til sýnis og sölu í verzlun Siguiðar Sigurjónssonar Hafnarfirði. Jörð í Dalasýslu til sölu. Áhöfn getuv fylgt. Skipti á íbúð í Rvík koma til greina. Uppl. í síma 1622 kl. 9—12 og 1—5 alla virka daga. —- Balaskipti Plymouth ’42 í góðu lagi í slviptum fyrir eldri' gerð af bifreið, gegn milligjöf. Upp- lýsingar kl. 4—6 í dag. -— Sími 4226. Sundskýlur á börn og fuilorðna. fliominn boim Elías Eyvindsson læknir.
Laugaveg' 33.
Rorðsfofusett (Ljóst birki) til sölu fyrir mjög sanngjarnt verð. — Ilúsgagnuskálinn. Njálsg. 112. — Sími 81570. ‘ Got tekið | að mér ferðir í lengri og skemmri ferðir á 7 manna bifreið. Uppl. í síma 2597 kl. 6—7 síðdegis. J E P P H Mjög góður með Kristins- húsi, og svampsætum til sölu kl. 6—8 í Rafgeyma- hleðslunni, Sjávarborg við Skúlagötu. Blómstrandi Anemónur Einnig ranúnklar, hvort tveggja í moldarpottum, fæst í Suðurgötu 12, á bak- lóðinni. \ Til sölu hárþurka og kemiskar klemmur (sett) Uppl. í síma 81473. —
Slór sfciía í móti suðri, með eldhúsað- gangi til leigu. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Sólríkt — 398“. Sieypu- hrærívéE til sölu. Uppl. í Vélsmiðj- unni Bjarg h.f. Höfðatúni § Sími 7184. — Lng sfúfikö með gott próf úr Kvenna- skóla Rvíkur óskar eftir at- vinnu sem fyrst, helzt skrif stofu- eða afgreiðslustarfi. Uppl. i síma 81577 frá 4-7. ÍBIJÐ 1—2 herbérgi og eldhús ósk- ast til leigu. Tvennt full- orðið í heimili. Upplýsingar i sínia 4532. RI8ÍBIJÐ í Hlíðarhverfi til sölu. — Stærð 70 ferm. Verð 85 þús. kr. Útborgun 50 þús. kr. Fasteignasalan Hafnarstr. 4. Sími 6642.
1—2 herbergi og eláhúfS óskast til leigu í Kópavogs- hreppi. Upplýsingar í síma 80804. — Duglegur Biivélavirki óskast. Upplýsingar ? síma 6053. — Til sölu: Svefnherbergis- húsgögn Ennfremur tvenn kjólföt. Til sýnis Vesturvallagötu 5 eftir kl. 1 í dag. TRILLA með Sóló-vél til sölu. Upp- lýsingar í síma 4781. Roneo skjalaskápur til sölu, Bræðraborgarstíg 52. — Sími 5303.
STÁLÚR Tapast hefur stál-kvenúr, (17. júní) á leiðinni frá Hó- tel íslands lóðinni, Austúr- stræti að Lækjartorgi. Finn andi er vinsaml. bcðinn að gera aðvart í síma 81079. Fundarlaun. Nýlegt Sfálþráðslæki til sölu. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 25. júní — merkt ,Stálþráðstæki —399‘ j 11—13 ára telpu vantar til barnagæzlu. Nán- ari uppl. í. Tjarnargötu 20, niðri eða í síma 2827 eftir klukkan 17.00. HERBERGI til leigu í Skjólunum. Upp- lýsingar i síma 81084. Dodge eða Ford sendiferðabíll vel með far- inn og í góðu lagi óskast til kaups. Tilboð merkt: „X- 100 — 404“, sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag.
6