Morgunblaðið - 20.06.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.06.1952, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 20. jún 1952 Ssgisrður IVfagnússor.: ísland sem ferðamannaland M.s. Hekla, hvítasunnudag, 1952. ÞAÐ var áreiðanlega enginn far- þeganna hér, er sá sólina stíga dans á morgni þessa hvítasunnu- dags, en þeir munu hins vegar mjög fáir, sem ekki hafa notið hennar núna eítir hádegið, bví ’ að þilfarið er þéttskipað fólki. Sumir hafa fgngið r.ér ríðdegis- blund, aðrir sitja kyrrlátlega í s ílskininu, rabba saman eða lesa í bók. Sjór er sléttur, hlýr arid- vari. Úti við sjóndeildarhring- inn rennur himinn og haf sam- an í móðu og hvergi er land að s.já. Stöku fiskibátar hafa verið á flakki og hér situr vitabátur • settiega á hafinu. Við erum óvenju kyrrlát og hljóð í dag. Það væri skinhelgi að segja ykkur að það væri ein- göngu vegna hvítasunnunnar. Raunar höfum við ö!l helgi dags- ins í huga, buðum hvort öðru góðan dag og ókkuðum gleðilegr- ar hátíðar í morgun og núna á eftir ætlar ,séra Ingólfur frá Ólafsfirði að messa, en aðalástæð an til þess að svona lítið fer fyrir öllum er sú, að við erum flest orðin ferðlúin og burfum að hvíla okkur í dag. Sumir höfðu kviðið sjóveiki, en veðrið er svo gott að hennar verður ekki vart. Þeir, sem enn liggja í rúmum, gera það líklega flestir af sömu ástæðum og frú ein, en þegár ég leit áðan inn til þeirra hjón- anna, reis hún brosandi upp, seildist eftir svaladrykk og sagði: Ég ligg nú bara til þess að njóta þess að vera til og læt færa mér allt að rúminu. Það er ekki svo oft sem maður má láta fara svona vel um sig. Ég klæði mig kannski með kvöldinu. HEILSUBRUNNUR OG HÁFJALLASKÁLAR Þessi vinkona mín hefir árefð- anlega alveg rétt fyrír sér. Það er einmitt einn meginþáttur þess- arar farar og annarra slíkra að gefa fólki tækifæri til þess að fá að njóta þess að vera til, og svo að sem aHta flestum gefist þetta tækifæri þá. hefir Ferðaskrifstofa -ríkisins jafnan reynt að stilla fargjöldum öllum svo við hóf, sem mest má verða, og sökum þess hafa fjölmargir þeir, sem ella hefðu aldrei að heiman far- ið, fengið tækifæri til þess að skoða sig um í heiminum, — . tækifæri til þess að íjóta lífs- jns í nokkra daga, en sú stefna er einmitt að verða ríkjandi í heiminum að ferðalögin skuli ekki framar verða forréttindi hinna ríku, því að íækifæri hvers vinnandi manns til hvíldar og' skemmtunar á ferðalögum sé í rauninni eitt af grundvallar- ■ atriðum almennra mannréttinda.' Það er vegna þess, sem margar þjóðir keppast nú við áð búa í haginn fyrir það ferðafólk, sem veit allra sinna aura tal, engu s ður en reynt er að hlynna að hinum, sem geta notið alls þess munaðar heimsins, sem goldinn verður við fé. Þess vegna hafa Danir reisa Perlu strandarinnar — Kvstens Perle — 15 milljóna hótelið við Eyrarsund, sem byggt. var fyrir Marshallfé og vegna þess rísa með hverju ári fleiri fjallaskálar í Noregi. Og auðvitað gætum við einnig fengið Mars- hallfé til þess að byggja upp þessa atvinnugrein á íslandi engu siður en Dar.ir' og eflaust gæti hvort tveggja orðið mjög arð- vænlegt, að reisa t. d. í Hvera- gerði milljóna hótel, sem ein- ungis væri ætlað forríkum, helzU' gigtveikum milljónerum, bar sem þeir gætu legið í leirböð- um, og að byggja nokkra tugi veitingaskála uppi við jökla og inn til dala, þar sem gestir gætu notið hvíldar og hressingar, án þess að gjalda við okurverði. Ég efast ekki um það. Hitt er arin- að mál, að til þess að svo geti orðið þarf að taka myndarlega á í félagi, og spara ekkert til í öndverðu. Við verðum fyrst að kynna okkúr þau hressingarhæli, sem nú eru við hina svokölluðu heilsubrunna Evrópu, og að því búnu sameinumst við um að aug- lýsa þá" grein heilsubótar, sem við ætlum að láta bera ávexti austur i Hveragerði og reisum þar Heilsubrunn Hveranria á ís- landi. Við þurfurp að fá for- stjóra frá einhverju auglýsinga- fyrirtæki Ameríku eða Evrópu til þess að koma þcssu smekk- lega fyrir augu allra þeirra, sem við viljum láta um þetta vita, og þá er það engum efa bundið, að Heilsubrunnur Hveranna á eftir að verða engu óvissari tekju lind ríkissjóði en hinn öruggi ágóði áfengisverziunar. Sama máli gegnir um fjalla- skálana. Við þurfum að rann- s'.ka vandlega í Sviss og Noregi hvernig þar er búið að þeim ferðamönnum, sem leita til hinna • ódýrari veitingastaða uppi til 1 sveita og óbyggða. Svo eigum við að efna til samkeppni meðal húsameistara okkar um að finna form íslenzka óbyggðriskálans, þar sem fullnægt sé öllum þörf- j um gesta, en samtímis haldið i sérkennum hinnar islenzku húsa- gerðar. Svo rejjsum við skálana og förum að græða fé. Ég er ekki að segja að riki eða bæjar- og sveitarfélög eigi að gera þetta. Það er engin nauðsyn, enda þótt það gæti e. t. v. stundum verið skynsamlegt, en hið opinbera þarf að hafa forystuna um að finna það form, sem æskilegast er og leita til þess samvinnu við alla þá aðila, sem einkum hafa hér hagfemuna að gæta. AUKINN FERÐAMANNA- STRAUMUR BOÐAR VAX- ANDI VELMEGUN Við erum nú búin að koma til 11 borga. Þær hafa allar verið hver með sínum svip, sumar stór- ar, aðrar smáar, en eitt hefir þeim öllum verið sameiginlegt, eitt var það, sem var með sama hætti í Molde, þar sem tæpar fjórar þúsundir fnanna eiga heima og í Kaupmannahöfn, þar sem ein milljón býr, og það var hinn augljósi vilji til þess að auglýsa ágæti staðanna ferða- mönnum, gera allt, sem mögu- legt var til þess að sannfæra okkur um að við værum einmitt komin á rétta staðinn, þangað ættu leiðir allra ferðamanna að liggja. Alls staðar voru okkur afhentir einhvers konar auglýs- ingapésar, þar sem greint var í stuttu máli frá því helzta,. sem borgin eða nágrenni hennar hefði að bjóða erlendum eða innlend- um íerðamönnum, víða voru okk ur gefin merki staðarins á málm- plötu til þess að festa í barm og voru það annað hvort skjald- armerki eða önnur þau einkenni, sem bærinn hefir valið sér, t. d. rós í Molde.. Næstum alls staðar komu 'ormenn ferðamálanefnda staðanna til fundar við okkur og spurðust fyrir um hvort þeir gætu ekki með einhverjum hætti greitt fyrir ferðum okkar og oft- ast voru það þeir, sem afhentu okkur bæklingana, kortin eða merkin. „Dæmalaust er blessað fólkið gestrisið“, segir ugglaust einhver þeirra, sem les þessar línur. Já, en það er allt önnur saga. Gest- risni fólksins í hinni góðu og gömlu merkingu þess orðs er allt annað mál og þessarri starfsemi í rauninni óviðkomandi, því að það er ekki vegna þess að einn sé öðrum gestrisnari, þótt hon- um takist að búa til auglýsinga- pésa, sem er öllum bðrum betri eða að finna upp einhvern fjár- ann, sem verða megi til þess að vekja á skemmtilegan hátt at- hygli á þeim stað, sem um er rætt. Nei, það er fremur sakir greindar en gestrisni, sem þetta er gert. Það er vegna þess að menn skilja nú, að það fé, sem varið er til auglýsinga, ber marg- falda ávexti, því að fátl er það, sem færir meiri tekjur víða en einmitt ferðafólkið, og. á því græða fleiri en gestgjafinn. Það er líka peningur í vasa kaup- mannsins, bifreiðastjórans, verka mannsins og borgin fyllist af ferðamönnum. Þess vegna sam- einast allir viti bornir menn um að auglýsa bæinn sinn og koma þannig fram við gesti að þeir vilji aftur sækja hann heim. Það eru bara íslendingar, sem virð- ast enn vera á því stigi að nalda að það sé einhvers kónar mikil- mennskubrjálæði að auglýsa og að hvaða ruddi sem er megi kom- ast yfir veitingahús og leika þar listir sínar. Allir aðrir vita bet- ur, og haga sér í samræmi við það. ÍSLAND GETUR ORDID FERÐAMANNAIiAND Meðal þeirra mörgu íslend- inga, sem gistu Tivoli í gær- kveldi var góðvinur minn Lúðvík Hjálmtýsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisriússins. Við sátum jsaman stundarkorn og röbbuðum I um ferðamannamál. Þannig vildi : til að Lúðvík var þá nýkominn frá einum hinna mörgu gestgjafa, sem verið höfðu á íslandi og set- ið þar ráðstefnu sambands gisti- og veitingahúsaeigenda á Norð- jurlöndum. Þessi maður hafði tekið kvikmynd heima og notaði nú tækifærið til þess að rifja upp gamlar minningar með því að sýna Lúðvík þessa mynd, sem var mjög vel heppnuð og skart- aði í hinum fögru litum íslenzkr- ar náttúru. Lúðvík sagði mér að þessi málkunningi hans og starfs- bróðir heíði undirstrikað það einu siryii enn, að allir þeir, sem þingið sátu á íslandi hefðu ver- ■ið á einu máli um að þar væru augljós skilyrði til þess að gera landið mjög eftirsótt af ferða- mönnum, því að það hefði miklu meira og betra að bjóða en mörg önnur, sem tekizt hefði að laða til sín ferðalanga. Við Lúðvik vorum sammála um að telja þetta mjög mikils vert, því að þarna töluðu menn, sem vissu hvað þeir sögðu og töldum fróðlegt að safna 'ummælum ýmissa slíkra ís'.ands i ! fara til þess að skapa heima trú . á landið og eggja menn til dáða. LANDAFRÆÐI O. FL. Ég hef erigan tíma haft í þess- ( ari för til annars en að sinna ; skyldustörfum,. en í Molde átti ( ég um stund tal við Eirík Falk- I enthal, formann ferðamálanefnd- • ar Raumsdals og Molde. Þessi nefnd skipa fulltrúar bæjar- stjórnar, skipafélaga, veitinga- húsaeigenda og bifreiðaeigenda. A athafnasvæði þessarrar nefnd- ar búa um 20 þúsundir manpa og er byggðin þéttust í Molde. Sé ég nú á minnisblaði mínu að Falkenthal hefir sagt mér að íbúatala Moldebæjar væri tæpar 6 þúsundir og er það ugglaust réttara en hitt, enda tölurnar, sem ég greindi áðan frá árinu ’48 og bærinn vaxandi. Jæja. Á þessu svæði leggur hver íbúi eina krónu að mörkum til þess að Falkenthal og félagar hans geti látið prenta auglýsingapésa, merki, veifur og haldið uppi ein- hverri risnu. Þetta jafngildir því að við Reykvíkingar eyddum rúmum 100 þúsundum króna íil þessa árlega og Akureyringar a. m. k. 14 þúsundum. „Við vit- um að þetta er allt of !ítið“, sagði Falkenthal, „en nafnið Molde er líka svo gaírialkunnugt að góðu að við þurfum ekki að auglýsa“. Samt gat hann ekki á Frh. á bls. 12. ómarem 1 Efíir Benediki [>• Benedikíison, Bolunearvík NÚ á íslenzka b.jóðin á bak að sjá sínum fyrsta inn- ’enda þjóðhöfð ingja. Sveinn I Ijörnsson, fyrsti forseti ís lenzka lýð- véldisins er ’át inn. — Meðan hans naut við, var enginn á- greiningur um valið í þá þýðing- armiklu. stöðu. Þjóðin var öll sammála um að enginn annar kæmi þar til greina. Nú er sköp- um skipt: dagar einingarinnar eru taldir og hafin-er hörð' deila um það, hver eigi að verða næsti forseti okkar unga lýðveldis. Þjóð in á sjálf að leiða þá’deilu til lykta þann 29. júní n.k. og þess vegna er sá dagur merkisdagur í sögu þjóðarinnar. Um leið og sá dómur fellur eiga allar deilur um valið að falia niður. Þar sem lýð- ræðisskipulag ríkir, verða menn jafnt að k-unna að'taka sigri sem ósigri, meirihlutinn ræður. Minni hlutinn á 'ekki annars rirkostar, en að reyna að komast í meiri- hluta næst þegar þess gefst kost- ur að réttum lögum . Þetta ber ekki siður að hafa i húga fyrir þá sök, að í kosninga- baráttunni hefir þegar yerið beitt allri venjulegri hörku máluuum til framdráttar og eiga þar allir flokkar sammerkt. ÞJÓÐIN VILDI EININGU Ekkert hefði þjóðin kosið held- ur, en að sameining hefði tekizt að flokksstjórnirnar hefðu getað komið sér saman um eitt fram- boð, Þessi leið var reynd, en hún revndist því miður lokuð. I sambandi við þetta hefir því verið haldið fram, að miðstjórn Sjálfstæðisflokksins hafi í þessu máli farið á bak við almenning í flokknum. Ef svo væri, hefð. miðstjórnin gert sig seka um vít.j vert athæfi, sem hún yrði á sín- um tíma að standa reikningsski! á fyrir umbjóðendum sínum. Samkvæmt samþykktum síð- asta landsfundar flokksins sc-m haldinn var s.l. vetur, var flokks- ráð skipað þannig, að það mynda allir frambjóðendur við síðustu alþingiskosningar og auk þess einn fulltrúi úr hverju kjördæmi og tilnefndu fulltrúar á' lands- fundi þá, hverjir fyrir sitt kjör- dæmi. í upphafi var álits þessara manna leitað og á svörum þeirra byggði miðstjórnin frekari að- gerðir í málinu. Síðar, eftir- að samkomulag r.áðist milli stjórn- arflokkanna um framboð séra Bjarna Jónssonar, vígslubiskups, var umsagna þeirra sömu flokks- ráðsmanna leitað og voru svör þeirra mjög á sömu leið, þeir sam þvkktu tillögu miðstjórnar um framboðið. Miðstiórn flokksins hefir því ekki gert sig seka um einræði í þessu máli, heldur starf- að eftir þeim reglum sem henni ber að starfa eftir samkvæmt samþvkktum síðasta landsfundar. Annað eru blekkingar, til þess ætlaðar að vekja óánægju og sundrung. PÓLITÍSKT EMBÆTTI Einnig er því óspart hampað að forsetaembættið sé valdalaus virð invarstaða. Eigi því að velja í það embætti aðallega eftir útliti manna ag hversu bægilegir þeir gpti verið í viðmóti og umfram allt þurfi þeir því að vera vel samkvæmishæfir, s°m sagt að það sé kostur ef forsetinn hafi „tung- ur tvær ....“. Hvers vegna er mönnum svo umhugað um að fela þá staðreynd, að á viðsjártimum, þegar horfir til stjórnarkreppu, vegna óeiningar milli þingflokk- anna, er það einmitt verkefni for- ] setans að koma á sættum — vinna , að myndun ríkisstjórnar? Vald | forsetans er því stjórnmálalegs ! eðlis — pólitískt i innsta eðli | sínu. 1 þessum efnum á forsetinn j °ð Ugfa haP alþjóðar fyrir augtwn og þess vegna er það ef til vi’l, I sumum íinnst hann ekkert pólitískt valda hafa, því það vh ð ast vera til monn, scm eru svo háskaæga þröngsýnir að þeir sjái ekki út fyrir sinn eigin flokk. íslenzka þjóðin má ekki láta villa fyrir str, með-þeim blekk- ingum sem upp er þyrlað í sam- bandi við 'vær.tanlegar forseta- kosningar. Þjóðin er of rík af heilbrigðri skynsemi til þess, að hún láti auðveldlega. blekkjast af fagurgala og orðagjá’fri. Þjóðin fjölmennir á kjörstaði og kveður upp sinn dóm af heilbriðri dóin- greind og byggir á staðreyndum en ekki getsökum. Þannig verður Benedikt Þ. Eenediktsson, Bolungarvík. Uppsögn Laygar- SKÓLANUM er nú lokið m.eð stúdentsprófunum í Reykjavík, | en þar þreyttu sex Laugvetning- ar stúdentspróf sem utanskóla- nemendur. I apríllok fóru nemendur úr 1. og 2. bekk, alls 69 nemendur. Hæstu einkunnir í 1. bekk hlutu: Svafar Jónsson, Molastöðum, F’ljótum, 8,8, Eyvindur Eriends- son, Dalsmynni, Árn., 8,7, Stein- þór Ingvarsson, Þrándarholti, Árn., en í 2. bekk Ingveldur Stefánsdóttir, Syðri-Reykjum, Sigurjón Helgason, Háholti, Árn., Sigurjón Þorbergsson, Reykjavik, Svafar Guðbrandsson, Ólafsvík, báðir 8,7. Miðskólaprófi luku 64 nemend- ur, þar af 35 landsprófi. Hæstu einkunnir í miðskólaprófi hlutu: Guðlaug Jóhannsdóttir, Eiði, Langanesi 7,8, Sigurður Ágústs- son, Arabæjarhjáleigu, Fióa, 7,5, | Svanlaug Torfadóttir, Hvammi, Hvítársíðu, 7,5. í landsprófi hlutu 1-1 nemendur I. eink. Þar af 9 yfi'r 8,0. Tveir hlutu ágætiseinkunn, Þorsteinn Þorsteinsson, Skálpastöðum í Borgarf. 9,08, Sigurvaldi Ignvars- son, Ásum,- A-Hún„ 9,03, næstur var Kjartan Pálsson, Heiði, Mýr- dal, 8,8. Hinir.sem hlutu I. eink. voru: Aðalsteinn Pétursson, Graf arnesi, 8,7, Gerður Rafnsdóttir, Bíldudal, 8,6, Hafsteinn Sig- tryggsson, Óalfsvík 8,4, Bent Jónsson, Hattardal, N-ís., 8,3, Bjarni Aðalsteinsson, Bolungar- . vík, 8,0, Einar Benediktsson, Nefsholti, Rang. 7,8, Helgi Þor- steinsson, Keflavík, 7,3, Auk þess, sem þegar er skýrt frá stunduðu 55 nemendur menntaskólanám í þremur bekkjum. Bráðlega verður blað- inu skýrt nánar frá menntaskóla- málinu á Laugarvatni í heild og þá einnig lýst prófum þeim, sem nýlega er lokið. Fæði pilta kostrði 17,58 kr. á dag en stúlkna 14,50. Fæðiskostn aður og húsaleiga í 7V2 mián. (flestir fara heim í jólafrí^ varð þannig 4500 kr. fyrir pilta, en 3800 kr. fyrir stúlkur og er þetta dálítið hærra en s. 1. vetur, svo sem von er. Úrannámurnar ekki nýttar enr BONN — í Svartaskógi í Vestur- Þýzkalandi hafa fundizt úrari- námur i gömium silfurnámum sem hætt er að reka. Stjórnir hefir þó ekki enn hafið vinnslr úransins, þar sem ekki héfir enr fengizt úr því skorið, hvort húr muni svara kostnaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.