Morgunblaðið - 20.06.1952, Blaðsíða 11
r Fðstudagur 20. jún 1952
MORGUWBLAÐiÐ
11
Frá Ingibjörg Gilsdóttir
ln memoriam
MIÐVIKUDAGINN 18. júní s.l.
Var Ingibjörg Gilsdóítir til mold-
. ar borin frá heimili sínu, Njarð-
©rgötu 27, hér í bæ. Ingibjörg
Var fædd 30. ágúst 1877 að Kross-
nesi í Mýrasýslu, dóttir hjónanna
Gils Sigurðssonar bónda þar, og
konu hans Guðrúnar Andrésdótt-
ur. Æskuárin dvaldist hún í föð-
urhúsum og naut samvistanna
Við ástríka foreldra og systkini.
En 28. des. 1903 giftist Ingibjörg
Jónoddi Jónssyni frá Galtarholti
í Borgarfirði, hinum ágætasta
manni. Þau stofnuðu siðan heim-
ili í Reykjavík og bjuggu hér í
mær 40 ár, eða þar til Jónoddur
lézt 19. des. 1943. Hjónaband
þeirra var með þeim ágætum,
að betra varð varla kosið. Síð-
ustu æfiár sín lá Jónoddur rúm-
fastur, þungt haldinn og voru
það mjög erfið ár fyrir Ingi-
björgu. En hin dugmikla eigin-
Jkona lét aldrei bugast.
Ævistarf þessara mætu hjóna
Varð mikið og fagurt. Þeim varð
tólf barna auðið, en eitt misstu
þau í bernsku. Hin eru: Finnbogi,
Gils, kvæntur Rannveígu Lárus-
dóttur, Sigurjón, kvæntur Elín-
borgu Tómasdóttur, Gunnar,
kvæntur Sigurást Sigurðardótt-
ur, Elísabet, Kristófer, kvæntur
Guðrún Guðmundsdóttur, Ást-
ráður, kvæntur Kristínu Þor-
valdsdóttur, Þórarinn, kvæntur
Guðrúnu Sigurjonsdóttur, Leifur,
Guðrún, gift Bjarna Guðjónssyni,
útgerðarm. og Andrés.
Margt mætti um Ingibjörgu
sega, sem ógerningur er upp að
telja í stuttri minningargrein. Hið
mikla starf þessarar góðu konu
var hið hljóðláta starf hinnar
ástríku eiginkonu og móður. En
allir, sem til hennar þekktu,
vissu hvílíkum mankostum hún
var búin. Heimili Ingibjargar
var ekki alltaf ríkt af þessa heims
auðævum. Samt var það svo, að
ekkert aumt mátti hún sjá, allt
vildi hún gefa en ekkert þiggja.
Gestrisni Ingibjargar var slík og
svo ríkur þáttur í skapgerð henn-
ar að fádæmi eru. Glaðværð
hennar og elska var svo mikil,
að allir komust í gott skap, er í
návist hennar voru. En síðustu
árin var Ingibjörg mjög farin að
heilsu. Þá fengu hin góðú, mann-
vænlegu börn hennar tækifæri
til þess að endurgjalda örlitið af
þeirri ást og umhyggju, sem hún
hafði veitt þeim. Og það tækifæri
var ekki látið ónotað. Allir,
börn, tengdabörn og barnabörn
íögðust á eitt um að gera henni
síðustu ævistundirnar sem ham-
ingjuríkastar.
En nú er hún horfin úr okkar
mannlegu augsýn. Hún er horf-
in til .sólarlandanna, til eigin-
raannsins síns ástúðuga og ann-
arra ástvina.
I Guð blessi ávallt miningu
hennar.
S. S.
fngibjörg
Guðbrandsdóflir
F. 19. 4. 1858. D. 28. 3. 1952.
Kveðjuorð.
Þó hér líði aldir ein og tvær,
atburðirnir gerast manni nær.
Ennþá veikan auga manns fær
séð.
Ennþá sjúkur stynur þungt á beð
Bölið, þjáning, sárin, sorgir manns
sefa, stilla, tárin hryggjandans.
Fæðast, lifa, ferðast, deyja hér
flestra skrifuð lífsins bókin er.
Mætust kona, minnast vil ég þín,
manndóm lýsa, verður ofraun
mín.
Fátæk orð ég færi samt á blað.
Fyrirgefið mun hér eflaust það.
%
Blíðleg, gáfuð, brosið með á kinn
bogin reyndir stauiast til min inn.
Giampar augna, gluggum sálar
frá,
geislum stráðu sjúkra beðinn á.
Létta byrðar, líkna, gleðja sál
leysa, greiða, hvers eins vanda-
mál.
Mýkja. bæta meðbræðranna sár,
milda harma, þerra burtu tár.
Alit, sem geyma göfugt hjarta má,
guðdómlegt í brjósti þínu iá.
Lífið fegra, senda sói í rann,
seðja, klæða, hýsa náungann.
Einstæðingsins athvarf bezt er
' gröf.
Eilíf hvíld er þreyttum náðargjöf.
Eftir strit og starfið iangan dag,
storma lífsins, jarðneskt ferðalag.
I *"
j Farin ertu failins maka til,
! frá, sem dauðinn skildi tímabil.
, Einnig soninn lengi þráða þinn,
þú færð blessað nú í annað sinn.
Sofðu rótt, þér fylgir kveðjan
kær.
kveðjur vina bæði nær og fjær.
Farðu vel, ég fiétta iítinn sveig,
fullur lotning á þinn grafarteig.
Sjúklingur.
Kveí'^srl
Jóncs S. GásEadóSisr
irá Vindheimmn
Fædd 20. jnlí 1880.
Dáin 14. maj 1952.
Kveðja frá Guðrúms Kristjánsd.
Vetur breytist, siblíð sól
signir langa daga.
! Metur heitust skrúða skjól;
í skugga langar baga.
. i
! Vorið biíða sóiar sýn
’ sendi yfir landið.
Sporið fríðast, ljóma lín
lagði, drifi blandið.,
I
1 Geisla kögur lagði leið
i laugað gróður skrúða.
| Veizla fögur búin beið
I brugðin góðum úða.
Þegar brosmild sumarsól,
í sendir ylinn bliða.
t Tregar losnað hörkuhjól;
hefjast skilin tíða.
i . •
Gengin þjáning útí er,
ævi vetur liðinn.
I Fengin tjáning ofsmá er,
uppheims meta friðinn.
Gæða konu Jónu, ég
jafnan virti, dáði.
Þræða svona válinn veg
vænleik birtí, skráði
í
Gæzku yndi Iýsti íeið
lánið styrkti haginn.
Æskulyndið brosljúft beið,
bjartast virkan dagínn.
Yfir kvnnum brennur björt
blessuð heiðrík stjaraa.
Lifir minning, góðverk gjört,
greiði leiðir barna..
Launin voru dýrðar dýr
Drottinn geymdi bæinn.
: Raunin sporþung friðsemd flýr
. Fólkið dreymdi sæínrt.
Skreytti vænleg ævi önn
yrkjast kjarna sjóðír.
Veitti bænðtn sólbros sönn,
Sextán barna móðir.
Gleði setur vinhýrt var,
Vindheims bærinn talinn.
Réði metum þroskinn þar;
þrauta snærinn falinn.
Góðvild, starfkær léttfleyg
lund
lægði þunga strauma.
Fróðsnild þarfgæf styttir
stund
stofnbýr hulda drauma.
Starfdáð treysti bjarglegt bú
brýndi krafta alla
þarfbráð hreystin, tállaus trú
tafði hafta galla.
Vitur finnur hverja hlið
hafa einhver gæði.
Flytur, vinr.ur gæfu grið
gefist hreinlegt næði.
Gæði landsins nýta nam
nógu hagvirk kona
þræði bandsins færði fram.
Fátækt lagast svona.
Mestu tryggðir færðu fró
frænku hyggjum póða.
Beztu dyggðu rétta ró;
raunhæf trygging gróða.
Barna iánið gladdi geð
gieði strengir óma.
Stiarna blánar miidi með.
Metum fenginn blóma.
Margir dáðu hópinn hér,
hrausta æsku sterka.
Bjargir þráður liðsemd lér,
iaunin gæzfyu verka.
Framh. 6 bl». UL
Ferðir Orfofs um
helgina
A LAUGARDAGINN verður lagt
af stað frá skrifstofu Orlof ki.
15.00. Ekið um Þingvelli. Stanz-
að við Valhöll, ef þess er óskað
og drukkið kaffi.
Frá ÞÞingvÖllum er ekið aust-
ur með Ármannsfelli upp á Hof-
mannaflöt að Meyjarsæti. Þaðan
haldið norður með Lágafelli og
tjald^l norðan vert við fellið.
Frá. tjald§taðnum verður ekið
í hinum traustu fjallabíluxn Guð-
mundar Jónssonar yfir hraunið
og eins nærri Skjaldbreið og
komizt verður. Gengið verður á
Skjaldbreið annað hvort á laug-
ardagskvöld eða sunnudagsmorg
un eftir ástæðum.
Fjailið Skjaldbreiður kannast
allir við, en fáir hafa þó gengið
á tind þess. Þaðan er vítt útsýni
og fagurt til allra átta og hverj-
um manni ógleymanlegt, sem það
an skyggnist um í fögru veðri.
SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ
Frá tjaldstaðnum við Lágafell
verður ekið norður Kaldadalsveg
að Brunnavatni og síðan um
Uxáhryggi og niður í Lunda-
reykjadal, suður Skorradal og
y.fir Dragháls og fyrir Hvalfjörð
til Reykjavíkur.
Leiðiu, sem farið verður, er
ekki mjög löng og gefst því góð-
ur tími til fjallgöngu og til að
njóta náttúrufegurðar í faðmi
fjallanna.
Fyrirhugað hafði verið að fara
inná Hveraveili og Kerlingafjöll
um þessa helgi, en vegna þess
að Bláfellsháls er ófær af snjó
og aurbleytu er þeirri íerð frest-
að um eina viku.
Fólk sem hyggur á óbyggða-
ferðir í sumar, ætti sem fyrst að
gefa sig fram við Orlof og láta
í ijósf óskir sínar svo þægt sé
að vinna úr því og skipuleggja
ferðir eftir þörfum fólks.
I DAG k\ eðia ættingjar og vinir
Theodóru Guðrúnu Bjarnadóttur,
er lézt norður á Akureyri 13. þ.
m. Utíör hennar fer fram þar
nyrðra í dag. Guðrún var borin i
[ þennan heim 1883 að Miðengi i
! Grímsnesi. Foreiárar hennar voru
j hjónin Bjarni Sigurðsson og Guð-
björg Þórðardótíir er bjuggu
rómuðu rausnar- og myndarbúi
á þeirri jörð. Um það leyti sem
mest var í tízku að yíirgeía bú-
stofn og jörð og ieiía til vestur-
heims tók bóndinn í Miðengi sig
upp og fluttist með fjöiskyldu
sinni til Reykjavíkur. Gullkista
Ægis mun fremur haía ráðið bar
um en ástleysi á bújörð sinni, en
þá var orðin aiibiómleg biiskipa-
útgerð við Faxaf.óa. Bjarni
byggði ásamt bróður rínum Sig-
urði. hús það vestur í bæ, sem
þá fékk 'nafnið Bræðraborg og
enn gengur undir því nafni og
stígurinn fékk nafn sitt'-af. Kús-
ið þótti bera hagsýni og dugnaði
ljósan vott.
Árið 1890 gekk Guðrún eð eiga
Tómas Gunnarsson írá Sauðholti
og lágu leiðir þeirra hjóna vestur
til Isafjarðar, sem þá ásanat ver*
stöðvunum út með tíjúpinu var í
örum ve.xti. Tómas gerðist brátt
formaður og þóííi happasæll. Síð-
ar gerðist hann fiskimatsmaður á
ísafirði og stundaði það starf upp
frá því. Starfsæfi þeirra hjóna er
að mestu bundin við ísafjörð.
Þeim varð sex barna auðið, sem
öll eru á lífi. Þau eru Lára kona
Helga Ketilssonar véistiórs :»
Isafirði, Kjartan Örvar vélstjóvi
við rafstöðina við Eiliðaár, giftur
Clöru, danskri konu, María ko»a
Óla Ketilssonar íyrrum prests- *
Ögurþingum og bróðir Helga, þsi*
eru búsett á Isafirði, Guðbjörg
ekkja Árna Árnasonar bankarit-
ara, búsetí í Reykjavík, Bjarni,
sjómaður, búsettur i Færéyjum
og giftur þavlendri konu, Theo-
dóra kona Ásgeirs Árnasonar I.
vélstjóra á Hvassaíelli, bróðir
Árna heitins. Árið 39BCÞ fluttu
þau h.ión til Reykjavíkur og
dvöidu tii ársins 1942, en það^'ir
fluttu þau meS Theodóru og Áa~
geiri norður 'il Akureyrar og
dvöldu hjá þeim upp frá því.
.Tómas iézt árið 1947. Lífssag.'*
[Theodóru Guðrún&r er víst-ekk4
í mörgu frábrugðin búsundurn
annarra íslenzkra húsmæðra, sem
öld eftir öld hafa brotist í því að
koma börnum sínum upp — oft
j við iítil efni. Sú persónusaga verð
ur ekki rakin hér, en í mínum
augum er Guðrún og sú kynslóð,
sem hún tiiheyrði eitt hamingju-
| samasta fóik á íáiandi. Það heíir
| lifað eití merkijegasta þróunar-
tímabil i sögu þjóðarinnar — það '
hefir rutt og plægt þann a'kur,
sem við og þeir, sem konia á eftir
! okkur muna skera margfallt upp.
— Guðrún var létt i lund og kvik
á fæti meðan elli hamiaði ekki.
Gestrisin var hún með afbrig'ð-
jum og góð heim að sækja. Okkur
iunga fólkinu þótti ánægja a'ð
.heimsækja hana ömmu. Iiún gat
miðlað olíkur af fróðleik langrar
‘æfi — og rakið ættir í allar áttir
'— þótt aldrei hefði nokkra ættar •
ítöluna iesíð. Hugurinn reikaði oft
heim til æskustöðvanna, og bn
fannst tregi i rödciinni. Nú er æfi
þessarar gömlu konu lokið. ffifv-
kvö'd þeirra hjóna var eins og
vornóttin iygn og biört; þökk sé
þeim hjónum Ásgeiri og Theo-
^dóru. Fjarstaddir afkomendur,
sem eru tæDlaga 80, senda þug-
.heilar kveðjur og þakkir.
H. H.
Koraið til hafnar í Eyjum.
r
Anægjiilcg Vestmannaeyja
íör Areesinga ineð „Esjti04
ÁRNESINGAFF.LAGIÐ > Reykja
vík gekkst um síðustu helgi fyr-
ir ferð með Esju \:i Vestmanna-
eyja í félagi við Ferðaskriístof-
una. Einnig tók Eyrbekkinga-
félagið og Stokkseyringaféiagið
þátt í förinni. Voru farþegar á
þriðja hundrað.
I Lagt var af stað kl. 2 á laug-
ardag og komið áftur til bæjar-
ins kl. 8 á mánudagsmorgun. Á
leiðinni sÖgðu kunnugir mennjrá
þeim slóðum. sem farið var fram-
hjá, lýstu atvinnuháttum og sögu
staðanna. Voru það þeir Ingi-
mundur Jónsson, kaupmaður I
Keflavík, Guðni Jónsson, skó.la-
stjóri, Sigurjón Jónsson frá Litlu-
H&eyri. og Vilhjálmur Árnason,
skipstjóri.
Þegar komið var í nánd við
Vestmannaeyjar, skýrði ÁrsccH
Sveinsson, útgerðarmaður, ír;\
Eyjunum, 'sagði ágrip af sögu
þeirra og nefncsi þær aiiar meS
nafni.
Miki:1 manníjöldi var á hafh-
arbakkanum i Vestmannaeyjurn,
en Árnesingafélagið þar gekks$
Frh. á bls. 12, .