Morgunblaðið - 20.06.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.06.1952, Blaðsíða 5
• IHUIIJU«>W»JUI Kúmuij a tuuuii<uiiUMiui‘» • iiniiiiiiiiMiiitoiiiiiiiiimiiii f*9 R|fe98S8IIVI81S88IBVIVlCI9lll Föstudagur 20. jún 1952 mORGUNBLAÐlÐ ■ 1 í kaldavatns- og skolplagnir í hús Byggingasamvinnu- : félags símamanna, Birkimel 8, 8A og 8B. • Teikninga og verklýsingar sé vitjað í herbergi 312, j Landssímahúsinu við Sölvhólsgötu, kl. 14—-16 í dag, : gegn 100 kr. skilatryggingu. í .............................. ! : j Menningar- og í minningarsjóður kvenna S Umsóknir um styrk úr sjóðnum þurfa að vera ■ !a ■ komnar fyrir 15. júlí n.k. : • “ Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu sjóðsins, Skál- • S hoitsstíg 7. — Ópið á fimmtudögum kl. 4—6 síðd. j : ; : . STJORN M. M. K. Stir.ftjakkar tízkusnið, margir litir. — Verð kr. 385.00. — Saumum cinnig eftir pöntun. 15 E Z T Vesturgötu 3. TIIVIBUR óskast keypt til klæðningar undir múrhúðun. Upplýsing ar i síma 80158. STÚLKA sem hefur gagnfræðamennt- un og' er vön algengum skrif stofustörfum, óskar eftir at vinnu 1. sept. n.k. Tilb. legg ist inn á. afgr. Mbl. fyrir miðvikud.kv. merkt: „At- vinna — 405“. H* t Sölumaður ■ Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir ungum sölumanni. ; Um framtíðarstarf getur verið að ræða. : ■ ■ Tilboð er greini menntun og fyrri störf, sendist afgr. : ■ Mbl. fyrlr miðvikudag merkt:- Sölumaður —400. ........................................ ■ GADDAVÍR ! M í 25 kg. rúilum. ; ÞAKPAPPI fyrirliggjandi. j ■ ■ ÍSLEIFUR JÓNSSON \ Reykjavík. — Símar 3441 og 4280. ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■n« •••■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■>•■■■■ Nýkomnir rennilásar: LYSTA-rennilásar 10—40 cm. lokaðir : m LYSTA-rennilásar 45—55 cm. opnir ■ Margir litir —'Heildsölubirgðir ; Tvc HERBERGI til leigu strax. — upplýs- ingar í sima 4803. íullur. kassi að kvöldi hjá þeim, sem auglýsa í Morgunblaðinu LUDVIG STORR & CO. Laugavegi 15 — Sími 2812 BEZT AÐ 4UGLYSA í MORGWSBLAÐUSU Þeir sem njóta sumarf er ðalagan na gleyma ekki að taka með sér A FFA APPELSÍIMUSAFA Fæst í öllum verzlunum. Heil^sölubirgðir: MIPSTÖÐIM H J Heildsala — Umboðssala. Vesturgötii/ 20. — Sími 1067 pg 81438. ... í P H Ú TT £ E ... r r í|>róttavellinuM á morgiin Lioin í frjálsíþróltakeppnina valin 1 Á MOPiGUN befst á íþróttavellinum íþróttahátíð ÍSÍ, en eins otf áður heíur verið skýrt frá er þetta stærsta og fjölbreyttasta íþrótta- hátíð, jem hér hefur verio haldin. Stendur hún í þrjá daga og koma fram flokkar T allflestum íþróttagreinum, sem hér á landi em iökaðar. SETNING HATIDARINNAR Íþróttahátíðin hefst með leik Lúðrasveitar Reykjavíkur á iþróttavellinum kl. 3,30. — Kl. 4 ganga íþróttamennircir fylktu liði inn á völiinn og formaður framkvæmdaneindar Jón Magn- ússon setur hátíðina- Þá mun Ben. G. Waage flytja ávarp. Kl. 4.30 fer fram fyr-ri hluti lslandsglímunnar, en þátttakend- ur eru 11 og-fara úrslit glímunnar iram á sunnudagskvöldið á íþróttaveljinum. Ki. 6.16 syna 6 félagar í Skylmingafél. Reykja- víkur iþrótt sína, og ef veður verður gott sýnír Þjóðverjinn Weeng og Helgi Fllipusson lfst- flug og þýzki fíugmaðurinn Karl Hansen fallhlífarstökk úr flug- hannsson, Eyjafirði, Sigurðui* Guðnason og Svavar Markússon. 5000 m hlaup: Kristján Jó- hannsson, Eyjaf., Finnbogi Steí- ánsson, Mývatnssv., Eiríkur Har- aldsson og Victor Munch. 3000 m hindrunarlilaup: Rafn Sigurðsson, Fáskrúðsí., Óðinn Arnason, Akureyri, Eiríkur Har- aldsson. 4x100 m boðhlaup: Utanbæjar- menn (Guðm. Vilhj. Garðar Jóh. Böðvar Pálsson og Tómas Lár- usson) Reykjavik. 4x-400: Utanbaeiafmenn (Guðm. Vilhj., Hreiðar, Böðvar, Raín Sig.) Reykjavík (Guðm. Lár.. Ásmundui, Ingi, Þórir Þorst.) Iiástökk: Sig. Priðfinnsson, Hatfnarí., Kolbeinn Kristinsson, Myndin sýnir þá ICarl Sivert, Helga Filipusson og A. Weeng. A’ íþróttahátíðinrú, sem hefst á íþróttavellinum ó morgun, sýna þeiir Weeng, sem er þaulreyndur orustuflugmaður úr síðasta ófriði, oíf Helgi Filipusson listflug. Karl Sivert sýnir á sama stað fallhlífa*- stökk úr flugvél, en harn var einnig í þýzka flughernum cg 5» sinnum bjargaði fallhlífin. iííi hans. vél. Þetta atriði fer aðeins fram í góðu veðri og verði það ekki á morgun flyzt atriðið til sunnu- dagsins. FRJÁLSÍÞRÓTTAIÍEPPNIN A^'alþáttur hátíðahaldanna á morgun verður keppni beztu frjálsíþróttamanna í Reykjavík við úrvalslið annarra ísl. íþrótta- manna. íþróttarrjennirnir hafa verið valdir tveir frá hvorum að- ila í hverri grein, og er miðað við heimilisfang þeirra um síð- ustu áramót. Liðin verða þannig (utanbæjarmenn ta.ldir fyrst. en Reykvíkingai á eftir): j 100 m hlaup: Guðrr.undur Vil- I hjálmsson, Fáskrúðsfirði, Garðar ' Jóhannesson, 1 Akranesi, Ás- | mundur Ðjarnason, Hörður Har- aldsson. 400 m hlaup: Guðmundur Vil- hjálmsson Fáskrúðsfirði, Hreiðar Jónsscn Akureyri, Guðmundur Lárusson, Ásmundur Bjarnason. 800 m hiaup: Hreiðar Jónsson, Ak., Óðipn Arnason, Ak., Guð- i mundur Lárusson, Sigurður Guðnason. 1500 ’m hlaup: Finnhof’; ^teíá^s son, Mývatr.ssv., Kristján Jó- Selí., Gunnar Bjarnason og Birg-» ir Helgason. ! Langstökk: Sig. Friðfrinnsson, Hafnarf., Tómas Lárusspn, Mos- jfellssv., Örn Clausen, Torfi Bi'yn- | Stangarstökk: Kolbeinn Kxist- insson, Self., Jóhannes Sigmunds- son, Árness., Torfi Bryngeirssoa og Bjarni Linnet. j Kúluvarp: Guðm. Hermanns- son ísaf., Ágúst Ásgrímsson, Snæf., Fviðrik Guðmundsson c>iS Örn Clausen. I Kringlukast: Sig. Júlíusson, Hafnai'f., Guðm. Hermannsson, Isaf., Þorsteinn Löwe og Friðrlk: Guðmundsson. I Spjótkast: Albert Ingibjartsson, ísaf., Adolf Óskarsson, Vestm , Jóel Sigtu'ðsson og Halidór Sig- urgeirsson. j Sleggjukast: Símon Waagfjörö, i'Vestm., Þorvarður Arinbj.son, Keflav., Viihjálmur Guðmunds- 'son og Gunnlaugur Ingason, Ekki er vitað hvort allir þeir, sem valdir hafa verið geta teRbS þátt í keppninni, en þá kepph. jvaramenn í þeirra stað oá hafa þeir einnig, verið valdir, ef iít 'þeirra kasta kemur. Frh. á bls. 12. IMýkomið: Vattieppi — Vattkoddar Ödýr og góð vara Þingholtsstræti 2 i 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.