Morgunblaðið - 12.07.1952, Qupperneq 2
r 2
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 12. júlí 1952
Emkennileg ©g órökstisdd
O ö
samþykkt Olympíunefndar
Ölympíttfararnir fara ufan á miðvikudagsnóff
Á Fl'NDI Olympíunefmlar ís- TVÆR TILLÖGUR
lands 10. júlí var samþykkt, sam- Á fundi r.efndarinnar á fimmtu
kvæmt tiilögu FRÍ, að senda' daginn kom fram tillaga um að
þessa tíu keppendur á XV.' senda aðeins þá menn, sem náð
Olympíuleikana í ílelsinki, sem hefðu settum skilyrðum. Sú til-
byr.ia 19. þ. m.
laga var felld, Litlu síðar á sama
Asmimdur Bjarnason í 100 m, fundi, kom fram tillaga um að
200 m og 4x100 m boðhlaupi. | senda 10 frjásíþróttamenn og hún
Friðrik Guðmundsson. Keppir, haut cinhvern meirihuta.
Að sjáfsögðu er ekki hægt að
segja um hvert erindi þessir tíu
í kúluvarpi og kringlukasti.
Guðmundur Lárusson. Keppir
í 400 m, 800 m og 4x100 m boð- j menn eiga á Olympíuleikana. —
hiaupi.
Hörður Haraldsson.
100 m, 200 m og 4x100 m boð- fyrst pcningar voru fyrir hsndi.
Sjálfsagt var að senda þá sem
Keppir í. lágmarksskilyrðunum höfðu náð
hiaupi.
Þá er þátttaka Guðmundar Lár-
Ingi Þorsteinsson. Keppir í 110 ussonar og Kristjáns Jóhannsson-
m og 490 m grindahl. og 4x100 m
boðMaupi.
Kristján Jóhannsson. KeppS’ í
5000 m og 10,000 m hlaupum.
ar réttlætanleg og jafnvel sjálf-
sögð vegna þess að hringhlaupin
hefur vart gefizt tækifæri til að
hi.aupa við viðunanlegar aðstæð-
Pétur Fr. Sigurðsson. Keppir í ur í vor og sumar. Um getu Guð-
100 m og 4x100 m boðhlaupi. | mundar efast enginn, sérstaklega
Torf j Bryngeirsson. Keppir í þegar hann er á erlendum vett-
stangarstökki og 4x100 m boð-j vangi og Kristján hefur sýnt svo
hlaupi.
Þorsteinn Löv/e. — Keppir í
hringlukasti.
Örn Ciausen
Jiraut.
undraverðar framfarir að eins-
dæmi mun vera. Þrisvar hefur
har.n hlaupið 5000 m á hring-
Keppir í tug-j braut. í fyrsta sinn á 16:27 mín.,
í annað sinn á 15:38 mín. og nú
Fararstjéri flokksins cr Jens síðast á 15:20 mín. Hvað hefðu
Cuðbjörnsson, þjálfari Benedikt, margir íþróttamanna okkar náð
dágmarksskilyrðunum, ef þeir
hefðu fengið 3 tilraunir til þess
á öilu sumrinu?
BOÐIILAUPIÐ
Hins vegar virðist næsta hlá-
legt að kosta tvo menn út til
viðbótar til þess að keppa í 4x100
m boðhlaupi, þar sem hvort
tveggja er vitað að boðhlaups-
sveitin mun engum sérstökum
tíma ná og hefur ekki nokkra
möguleika til árangurs. Þetta er
ekki sagt þeim tveim mönnum,
sem hér um ræðir til nokkurs
lasts, heldur er verið að gagn-
rýna störf OIyTmpíunefndar með
hliðsjón af því, sem á undan er
gengið. Viðurkennt skal að ó-
hyggilegt er að gera greinarmun
á þeim, sem ekki hafa náð lág-
marksskilyrðunum, og hefði því
verið hyggilegast fyrir Olympíu-
nefndina að halda sér fast við
lágmarksskilyrðin og þá 6 þátt-
taker.dur frá íslandi.
Það skal enn á ný tekið fram
að þessar hugleiðingar eru settar
fram af því að nefndin hefur
ekki gefið neina skýringu á þess-
snnarra íþróttamanna. Þar sem 'um síðustu samþykktum sínum.
Olympíunefndin er opinber , Öll rök af nefndarinnar hálfu
xiefnd, sem ráðstafar opinberu fé, ber að taka til greina á sama
■verður að vænta þess að hún gefi hátt og nefndinni ber að taka til
fullnægjandi skýringar á störf- athugunar heiðarlega gagnrýni.
■um sínum. A. st.
Jakobsson, flokksstjóri Garðar S.
Cislason. — Gert cr ráð fyrir
a3 Olympíufararnir leg'gi af stað
aðfaranótí 16. þessa mán., með
anitjilandaflugvéíinni Heklu,
heint til Helsinki.
(Fréttatilk. frá Olympíunefnd).
Þar sem Ólympíunefnd íslands
gefur engar frekari skýringar á
jþessari þátttöku Islendinga í
Olympíuleikjunum verður ekki
hjá því komizt að telja það ein-
kennilega ráðstöfun eftir því sem
á undan var gengið, að velja
frjálsíþróttamenn til Olympíufar-
ar, sem ekki hafa náð þeim lág-
anarksskilyrðum, sem sett voru
til þátttöku í leikunum og sem
Olympíunefndin sjálf hefur fnarg
sinnis samþykkt að fara eftir og
tað síðast í s.l. viku.
Almenningur féllst á þau rök
nefndarinnar, í sambandi við
þiátttöku ísl. knattspyrnumanna,
að fé væri ekki fyrir hendi fyrir
slíkri þátttöku. Þá bjuggust menn
og við því að nefndin tæki eng-
um vettlingatökum á þátttöku
A ðgöngumiðasala Þ jóð-
leihhúsúns nam 3 millj.
Það á við fjárhagsiega örðuglsika að efja
í>JÓÐLEIKHÚSSTJÓRI skýrði blaðamönnum frá því í gær, er
hann ræddi starfsemi Þjóðleikhússins á nýloknu leikári, að alls
ihefði aðgangseyrir á leikárinu numið rúmlega þrem milljónum
'Jkróna. — Enn liggur ekki fyrir hver kostnaður hafi orðið.
Þjóðleikhússtjóri taldi fjárhagj kostnaðinn er ekki vitað, en hann
JÞjóðleikhússins vera erfiðan og i mun hafa verið mikill, en rúm-
taldi hin opinbera styrk hvergi lega 100 manns var við hverja
nærri nógan, en hann nemur 1,3
xnilljónum króna og er tekju-
stofninn hluti af skemmtana-
skatti. — Þjóðleikhús Dana nýtur
árlega 6 millj. króna styrks frá
í’lkinu.
ÓPERETTAN OG GESTA-
1ÆIKURINN
Tekjur af sýningunum á Leður-
jblökunni urðu kr. 633.596, en ura
sýningu. I sambandi við gesta-
leik Konunglega leikhússins gat
þjóðleikhússtjóri þess, að ágóð-
inn hefði orðið kr. 27.000. —
Þjóðleikhúsið stóð undir öllum:
kostnaði, svo og m. a. kr. 20.00 í
dagpeninga til hvers gestanna.
Á hinum Norðurlöndunum
þykír sjálfsagt að ríkið styrki
þjóðleikhúsin er þau efna til
Erarnh, á bls. 8 i
DAGANA 3.-8. júní s. I. var
haldið í Stokkhólmi mót Nor-
rænna veitinga- og gistihúsaeig-
enda. Er það háð til skiptis í höf-
uðborgum NorðurlandEK og var á
s. 1. ári haldið hér á landi.
I Móí,ið í Stokkhólmi sátu tvcir
íslendingar iyiir hönd ísler.zkra
, veitinga- og gistihúsaeigenda.
| Voru það þeir Lúðvíg Hjálmlýs-
son, framkvæmdástjöri og Pétur
IDaníelsson, gistihiiseigandi.
Mbl. hefur átt samtal við
Lúðvíg Hjálmtýsson, sem cr ný-
, lega kominn heim frá mótinu og
, leitað tíðinda hjá honum af
því, sem þar gerðist.
\
RÆÐD SAMEIGINUEG
HAGSMUNAMÁL
j Á þessu móti í Stokkhólmi
j voru fyrst og fremst rædd sam-
eiginleg hagsmunam.ál veitinga-
og gistihúsamanna, segir Lúðvíg
Hjálmtýssonar. Enníremur sam-
j ræming löggjafar um þessi efni
og ýms önnur atriði er varða
gistihúsarekstur og veitinga-
' mennsku. Þá var og rætt um
endurbyggingu og nýbyggingu
gistihúsa fyrir Marshallfé.
— Hafa Norðurlandaþjóðirnar
fengið Marshallfé í þeim til-
gangi?
— Já, aðallega Danir. Þeir hafa
byggt ný og myndarleg hótel
með slíkum stuðningi. Áformað
er að taka í notkun í Danmörku
ný gistihús með um 1000 her-
bergjum fyrir næsta ár.
HAFA MIKLAR TEKJUR
AF ERLENDUM FERÐA-
MÖNNUM
Danir hafa, eins og aðrar Norð-
urlandaþjóðir, að undanteknum
íslendingum, stórkostlegar tekj-
ur af komu erlendra ferðamanna
til lands síns. Nema þær hundr-
uðum milljóna króna árlega.
Ég álít að við íslendingar höf-
um haft mikið gagn af því, að
hafa nú gengið í samtök Nor-
rænna gistihúseigenda. Fyrir til-
stilli góðra manna þar, eins og
t. d. Villads Olsen, hóteleiganda
í Kaupmannahöfn, sem er for-
maður danska hótelsambandsins,
hefur ísland einnig fengið upp-
töku í alþjóða gistihúsasamband-
ið. Villads Olsen er varaforseti
þessara heimssamtaka. ísland hef
ur nú fengið fulltrúa i miðstjórn
þeirra. Var ég kosinn í hana í
fyrra á þingi, sem haldið var í
Mexícó. Það sótti þó enginn fuli-
trúi af íslands hálfu og fóru Dan-
ir með okkar umboð þar. Ég
geri mér vonir um, að þessi þátl-
taka okkar í alþjóðlégum sam-
tökum veitinga- og gistihúsaeig-
enda geti orðið til þess, að glæða
áhugann hér heima fyrir raun-
hæfum aðgerðum í þessum þýð-
ingarmiklu málum.
ÓNOTAÐIR MÖGULEIKAR
— Hvernig lýst þér á viðhorf-
in hér á þess-u sviði?
— Ég hef sagt það áður, að í
gistihúsamátum stöndum við nú
svipað að vígi og áður gagnvart
fiskimiðum okkar, meðan við
áttum engin tæki til að hagnýta
þau. Það er vafalaust að ísland
hefur stórkostlega möguleika til
þess að verða ferðamannaland,
ef skilyrði til mótttöku þeirra
væru fyrir hendi. Við höfum rætt
itm það hér heima að byggja stór
hótel. En stefnan er nú yfirleitt
sú, að byggja lítil gistihús. Með
því skapast meira úrval og meiri
samkeppni. Þá verður sambancl-
ið milli hótelstjórnarinnar og
gestanna einnig betra.
— Hvar álítur þú, að fyrst og
fremst þurfi að byggja hótel
hér?
— Hér í Reykjavík. Þörfin á
því sést greinilegast þegar litið
er á það, að þau /Öff íierbergi,
sem nú hafa vérið búin' húsgogn-
um 'á Stúdenfagörðunum ’hata
verið fullsetin í allt suínar og
munu verða það framvegis, með-
an þau verða notuð í þessu skyni.
En síðan þarf að koma upp góðu
Samtal við Lúðvígi Hjálm-
týsson framkvæmdarstj.
Fiá móíi norræana veitinga- og gistihúsaeigenda í Stokkbólmi.
Lcngst til hægri eru fiilltrúar íslands, þeir Pétur Daníelsson og
Lúðvíg Hjálmtýsson.
gistiliúsi á Þingvöllum og mynd-
arlegum veitingaskálum við
Gullfoss og víðar út um landið.
HÆGT AD FÁ ERLENT
FJÁKMAGN
— En hvernig hugsarðu þér að
afla hér fjár til hótelbygginga? |
— Ég álít að fjármagnið hafi
fælzt þennan atvinnurekstur,
vegna ranglátra skattálaga-
ákvæða og úreltrar og heimsku-
legrar áfengislöggjafar. Nauðsyn-
legt yrði að fá erlent fjármagn
til byggingar gistihúsa. En mér
er kunnugt um að auðvelt er að
fá það í þessu skyni. Virðist mér
sjálfsagt að hagnýta þá mögu-
leika eins og frændur okkar
Norðmenn og Danir hafa gert.
Eins og allt er í pottinn búið
hér yrði hið opinbera sennilega
einnig að styrkja byggingar gisti-
húsa að einhverju leyti.
ARDSÖM ATVINNUGREIN
Kjarni þessa máls er sá, að
ísland hefur ekki efni á, að van-
rækja þá möguleika, sem það
hefur til þess að verða ferða-
mannaland. Á s. 1. ári höfðum
við 10 milljón króna tekjur í er-
lendum gjaldeyri af komu út-
lendinga hingað. Er þá aðeins
talinn sá gjaldeyrir, sem fer um1
hendur opinberra aðila. Þessar I
tekjur gætu margfaldast ef við
sköpuðum bætt skilyrði til þess
að taka á móti erlendum gestum.
Eg tel fráleitt, að íslenzkt veður-
far útiloki ferðamannastraum
hingað. Athugum t. d. bæ cins
og Björgvin í Noregi. Þar rignir
meira en hér í Reykjavík. En
á s. 1. ári hafði þessi bær 50
af erlendum ferðamönnum, sem
milljónir norskra króna í tekjur
heimsóttu hann. Það er sagt a<5
hestarnir í Björgvin fælist menn,
sem eru regnhlífarlausir!
írar fá stærstan hluta gjald-
eyristekna sinna af heimsóknurn
erlendra ferðamanna.
BER ALLT AÐ SAMA j
BRUNNI
— Nei, segir Lúðvíg Hjálmtýs-
son að lokum, hér ber allt aö
sama brunni. Við verðum að gefn
þessum málum meiri gaurn. Hér
er um að ræða tekjuöflunarleú),
sem getur bætt upp okkar ein-
hæfa atvinnulíf, Við höfum góð
samgöngutæki, eigum fagujt
land og hér er að vaxa upp dug-
andi veitingamannastétt. Okkur
vantar aðeins gistihúsin til þess
að geta tekið á móti því fólki,
sem hingað vill koma. Og hing-
að vilja margir koma, ef við euI-
eins viljum við skapa skilyrðín,
sem óhjákvæmilega þurfa aS
vera fyrir hendi til þess.
S. Bj.
mm 200 LEiistiiuo
lí LEIKÍOI WliölllKHÓSSIl
Leikhúsgestir voru liðtega 19C þúsund.
Á ÍTMMTUDAGSKVÖLD lauk leikári Þjóðleikhússins, er hófst í
septembermánuði síðastliðnum. — Alls voru 212 leiksýningar. í
Þjóðleikhúsinu og voru gestir þess 100.140 að tölu. — Sýndir voru
tveir söngleikir og 14 leikrit. Gullna hliðið var sýnt oftast, á 28'
sýningum og voru sýningargestir 15507. — Óperettuna Leðurblök- ,
una sáu 12.822 og rúmlega 10.200 sáu barnaleikritið Litla Kláus og
Stóra Kláus.
GÓÐ AÐSÓKN | segja að Leðurblakan hafi átt
í gær ræddi Guðlaug'ur Rósin- sinn þátt í því. — Að henili var
kranz við blaðamenn um leikárið, gífurleg aðsókn. Þ.jóðleikhússtjóri
er hann taldi ástseðu til að vera ' gatþess að sýningar niyndu verða
ánægður með, a. m. k. að því er t teknar upp aftur að hausti á þess
snýr að aðsókn almennings að ari vinsælu óperettu. Við sýningar
Þ.jóðleikhúsinu. — Fjármálahliðm hennar hafa starfað ails 110
er annað má), er hann ræddi einn-1 manns.
ig, og cr' nokkuð vikið að því máli
ájöðrum stað Iiér í Blaðinu.
I J.DUBÍAKAV
Er leikárilm lauk á fimmtudags
GESTA-LEIKURINN
Þjóðleikhússtjóri ræddi þessu
næst um hina velheppnuðu heim-
sókn danskra leikara frá Konung-
kvöldið, hafði það staðið 10 dögum Igga leikhúsinu, er þeir sýndu h'éc
lengur en hip fýrri Ifikáí. !>áð iríáí' Frainh. á bls.. 8 ,