Morgunblaðið - 12.07.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.07.1952, Blaðsíða 7
Laugardagur 12. júíí 1952 MORGUnBLABiB 7 skipiriu Caröniu. sem hiiigað réi jþar! til þess að am stræti skipsins Caroniw kom í byrjun júlí-mánaðar, cr bezt að orða þá lýsingu svo, að skipið sé meðaistór borg', sem siglir um heirasir.s höf með um 50 km hraða á klst. Blaðamenn frá Mbi., sem fengu að fara út í skiyiið þenn- an stutta tíma, er það dvald- ist hér, urðu þessa fljótt var- ir. Er við höfðum stigið um borð, ætluðum við þegar í stað að haida til farþegaaf- greiðslu skipsáts og gengum inn eftir breiðum gangi frá inngöngudyrum. En bráðlega virtist sem gangar lægju í ali- ar áttir og úr öiium áttum. Og eftir því sem haldið var lengra eftir þessum flóknu strætum hafborgarinrsar, urð- um við þeim mur. rugiaðri í ríminu og þar kom að við höíðum rnisst aihtr áttir, viss- um tæpast, hvað var fram og hvað var aftur á þessu mikla skipi. ÞltlGGJA ÁLNA ENGILL LEYSTI ÚB ÓGÖNGUM Þá birtist hinn frelsandi engill. Það var minnsta kosti þriggja álna lögregluþjónn, sem stóð á cinu götuhorninu. Þesst rísi var fannkallaður fulltnii enskra lög- regluþjóna, því að með sömu alúðinni og lipurðinm, sem ein- kennir hina lundúnsku „bobbýa“ fylgdi hann okkur rakleitt út úr öllum ógöngum eftír rangölum og með lyftum til farþegaaf- greiðslunnar. Hann sagSist ekki vera svo önnum kafmn í augna- blikinu, því að meðan farþegar væru í landi, þyrfti harsn minna að síjórna umferðinm á götum Skipsins. Auk þess trúði hann okkur fyrir því, að við þyrftum ekki að fyrirverða okbur svo Þijög fyrir að villast á skipinu, því að svo færi mörgum farþeg- um, er þeir í fyrsta sirrn síigju ttm borð í Caroniu. TOKG MEÐ TEPPIH Líkingin við borg er raunar ekki alveg fullkomin, því að vísu aka ekki bifreiðar urn göt- urnar. En þarna eru viða allstór torg inni í skipinu, munurinn að- eins sá, að þau eru þaitirt mjúk- um og litfögrum ábreiðum. Og það kvað koma fyrir, að elskend- ur, sem kynnzt hafa á skemmti- ferðum með skipinu eíga stefnu- rnót undir pálmanum á torginu íyrir framan Balmoral-veitinga- húsið eða í forsælmmi undir tjaldhimni skamrnt frá íþrótta- velli skipsins. LANDABRÉF YFIK STRÆTI LKÍPSINS Þegar við komum til farþega- afgreiðslunnar, sögðum við nú okkar sögu eins og hún hafði gengið. Það fyrsta, sem þá var gert, var að afhenda okkur landa- bréf yfir skipið, sem einmitt líkt- ist venjulegum uppdráttum yfir fcorgii'. En þar að auki var okkur feng- inn leiðsögumaður, þjónn nokk- iir að nafni Ken Keith, sém í rærri þrjá klukkutíma leiðbeindi okkur með stakri þolinmæði fram og aftur um skipið og sýndi það sem helzt var markvert. En í rauninni hefði þurft miklu r ; Heimsókn í skeæmtiferðaskip. < mM.***m '&&&£< :>5, Mynd þessi af Caroniu er tekin á Eeykjavíkurhö ii síðast er hún lá hér fyrir akkerum. Skipið er heill undrabeimur þar scm allt miðar að sem bezlum aðbúnaði skemmtiferðamanna. — Ljósmynd- irnar eru teknar af Ragnari Vignir. Það flytur nýjustu fréttir aS heimsstjórnmálum, íþróttum o, s. frv. Fjöldi skemmtilegra greina eru í því. Þegar líða tekur á skemmtiferðir Caronia, kváðu nýjustu trúlofunartilkynningar birtast í því. 10 MÍNÚTNA MATSE3LAR Rakarastofur og hárgreiðslu- og snyrtistofur eru um borð í Caronia. Stærri þvottahús en þekkjast í Reykjavík. Bakarí er þar. Og það tekur langan tíma að ganga gegnum eldhúsið, 80 manns sjóða mat, enda eru matseðlarn- ir í sama stíl og matseðlar á stærstu veitingahúsum megin- landsins. Virðist sem það taki ekki minna en 10 mínútur að lesa matseðil dagsins. Þess ber og að geta að þarna er sérstakt Gyðinga-eldhús. Gyðingar mega nefnilega ekki borða mat, soð- inn í sama eldhúsi og svínakjct er matreitt í. SJÁLFVIRKA SÍMSTÖÐIN í hverjum klefa skipsins er sími. Sjálfvirk stöð er fyrir 999 númer og skiptiborð fyrir 800 númer í viðbót. Þegar mest er að gera á simstöð skipsins þurfa tvær stúlkur að annast af- greiðslu. í sumum borgum, seni skipið kemur til, svo sem Osló og Gautaborg, er símakerfi skips- ins tengt símakerfi borgarinnar og er þá beint samband. En ella tala menn gegnum loftskeytastöð skipsins. lengri tíma, ef engu hefði verið sleppt úr. SINNA JAFNVEL DUTTLUNGUM FARÞEGANNA Caronia er tiltölulega nýtt skip. Lokið var við smíði henu- ar 1948. Þó hún sé miklu minr.i heldur en „drottningar“ Cunard þega og starfsmenn kom það í ljós, að þeir sem einu sinni hafa siglt í. slíkii skemmtiför, þe'r viijfi upplifá sama ævintýrið aft- ur. .Fæstir farþeganna eru auö- kýfingar. Þetta er millistéttafólk og það safnar fé í ein fimm til sex ár til að upplifa slíka skemmtun. Þau skýrðu css frá, mm 3 Wr I' Nom* AUóntM $4.tí0n TJOV 1)1 WI Y TO 1,F\D AND, BÍJIANIRlíK IS * - w CAISLNULSV MEBAIL OOLLAtt ÖgflCrT ' IÐfMAl,AVAS - CONVENIÍON BATTLE mJKNC* •NMKMWift; tBEKOS | vss&i M>Mi IBB* Ocean Times kallast dagblaðið, scua gefið er út í prentsmiðju Car- oniu. Mynclin sýnir blaðið, sera út kora 3. júlí, Þar eru nýjastu fréttir af untíirbúningi undir fiokksþing repubiikana. línunnar, þær Queen Elizabeth og Queen Mary, þá er hún þó talin fegursta skipið, sem þetta skipafélag á. Hún er 34 þús. smál. og getur tekið um 600 íai- þega. Er mjög rúmlegt fyrir þá á skipinu. Áhöfnin er heidur mannfieiri en farþegarnir eða yfir 700 manns og einkunnarorð starfsmannanna eiu skráð á alla leiðarvísa og leiðbeiningar. „Jafn vel duttlungar farþeganna eru gleði og skylda starfsmannanna " SAFNA FÉ TIL FARARINNAR Á skipinu eru bókstafiega öll þau þægindi, sem hjarta manns- ins girnist. í viðtölum við far- að ferðin til Nord Kap, sem stendur yfir í 36 daga, kostaði 1000 doliara á rnann og allt þá innif'aiið. / VE'TINGASALIR MES FÁA SÍNA LÍKA Á Caroniu eru óteljandi setu- stofur, reyksalir og vínstofur. Þar eru minnsta kosti tvö stór veit- ingahús, Balmoral-veitingahúsið og Sandringham-veitingahúsið. Þau eru glæsilegri en svo að nokkuð hér á landi komist í háíf- kvisti við það. Hljómsveitir eru með skipinu. Þær halda á daginn hljómleika og á kvöidin dans- leiki. ÍÞRÓTTIR OG KVIKMYNDIR íþróttavöllur er fyrir framm lrinn geysivoiduga 20 metra háa reykháf skipsins. Þar geta far- þegar leikið tennis og farið í margskonar íþróttakeppni. Niðri í skipinu er leikfimisalur og aft- an til er skemmtileg útisundlaug með stökkbrettum. En raunar er það ekki svo lítil íþróttaæfing að ganga eða hlaupa um þilför og ganga, því að allt í allt munu þau mælast nokkrar mílur. | Kvikmyndahús, sem tekur 300 •manns í sæti er sítan til í skip- linu. Þar er ný kvikmynd sýnd 'á hverjum degi. Tvær sýningar á dag kl. 5 og 9, alveg eins og á kvikmyndahúsum í Reykjavík. iÞarna er gott bókasafn með skemmtiriturn og fræðiritum og nýjustu blöðurn, bæði enskum og amerískum. Farþegaafgreiðslan hefur póst- og símaskeytadeiid og er mikið að gera þar. CARONTA ER ÞRJÚ PRESTAKÖLL j Á skemmtiferðum geta farþeg- jarnir dýrkað Guð sinn, því að um borð eru þrjár kirkjur. Ein' er kirkja rr.ótrnælendatrúar- ! manna, önnur fyrir kaþólska og 'svö Gyðingakirkja. Prestar eru Ivígðir til þessara prestakaila. i DAG3LABID „OCEAN NEWS“ Prentsmiðja er í Caronia og dagbiað er gefið þar út. Það heitir „Ocean News“ — Úthafs- blaðið. Við ætiuðum að heilsa upp á koilega okkar við ritstjórn blaðsins, en þeir voru þá allir í landi að leita frétta af íslandi. „Ocean News“ er 16 síðu blað. Hér hefur fátt eitt af undrum Caroniu verið upp talið, en allt iniðar þetta að því einu að skemmtiferðafólkinu líði sem bezt og það hafi sem mesta skemmtun af ferðinni. SKEMMTIFERÐIR í HITABELTI OG ÍSIIAFI Caronia er allan ársins hring á skemmtisiglingu að undantekn- um tveimur mánuðum þegar hún ! er í eftirliti og aðgerð. í vetur i fór hún í ferð til Afríkú og Ind- j iands, í Miðjarðarhafsferð, Suð- I ur Ameríkuferð og næst á und- j an Norð Kap ferðinni íór hún í I 11 daga ferð um Karibiska hafið, . til Kúba, Jamaíka og Púerto I Rico. Af skemmtiferðunum er ; miðnætursóiarferðin til Norð 1 Kap einna vinsælust. | Óvíst er að Caronia komi hing- að næsta sumar, því að hætt er við að það þurfi að taka hana i til farþegaflutninga frá Banda- ríkjunum til krýningarhátíðar- innar í London í maí. En þar næsta sumar kemur hún ábyggi- lega hingað. Þ. Th. HAMMERFEST, 11. >il:. — Englendingur einn, 21 ára ið zldri, sem var véiaraaður á enska skemmtiferðaskipmu „C 'ronia“, hvarf rporlaust á miðvikudagsnáttina við» Norð- kap. — Leit hefur "arið ram í tvo sólarhrmg-a, en án ár- angurs. Menn óttast rð úann 'iafi fallið í ríéinn. Svipmyndir úr hafborginni „Caroniu". T. v. er einn af „börunum“ í veitingahúsuni skipsins. Flestar þekktar ví nteguntíir heimsins munu vera þar á boðstólum Þó fékkst Iiiun Licuzki „svarti öauðT' þar ekki. í miðjunni cr sýnt inn í kvikmyndahús skipsins. Þar eru nýjustu kvikmynd ir sýnd^r tíaglega. — T. h. sést hluti af símsíöð skipsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.