Morgunblaðið - 12.07.1952, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIB
Laugardagur 12. júlí 1952
ornsson
«ans?
Verður Irambjóðandi Norðurlanda
við sijórnarkosningar í hausl
DÖNSK blöð skýra svo írá,
að á ársfundi Alþjóðabankans,
sem halda á í septembermánuði
nœstkomandi, verði danskur
maður að líkindum valinn "ull-
trúi Norðurlanda í stjórn bank-
ans. Stjórnin er skipuð 14 fuli-
trúum þeirra ríkja, sem aðild
eiga að stofnuninni, að hafa
Norðurlöndin nú, eftir að Svíar
gerðust þátttakendur fyrir
nokkru, aðstöðu til að skipa einn
mann í stjórnina.
í FEEMSTU RÖÐ
SÉRFRÆÐINGA
Svo virðist, sem samkomulag
hafi þegar náðst um hver boðinn
skuli fram til þessa virðingar
og ábyrgðarstarfs, en það er
danskur maður, ísienzkrar ættar,
Erlingur Sveinbjörnsson, sonur
Jóns konungsritara Sveinbjörns-
sonar.
Erlingur Sveinbjörnsson er enn
ekki fimmtugur að aldri, en á
þó að baki sér glæstan starfs-
feril í þjónustu danska ríkisins.
Á yngri árum stundaði Erlingur
háskólanám í stjórnvisindum og
iauk prófi í þeirri grein árið
1927. Sama ár réðst hann íil
starfa í danska viðskiptamála-
ráðuneytinu. Á veguni þess hafa
honum verið faiin ýmis umíangs-
rnikil trúnaðar- og ábyrgðarstörf,
var m. a. um skeið skipaður ráðu
nautur í verðlagsmálum og jaín-
framt verið í fremstu röð sér-
fræðinga stjórnarinnar við milli-
Komin úr Græn-
landsflugi
KATALÍNUFdUGBÁTUR Flug-
íéiags ísiands, Skýfaxi, kom t'l
Reykjavíkur úr Grænlandsför kl.
23,15 í fyrrakvöld. Flaug hann
til Narsasuakflugvallar (Bluie
West One) á suðvesturströnd
Grænlands s. 1. mánudag og flutti
þangaí 15 farþega á vegum
dönsku Grænlandsverzlunarinn-
ar. Haidið var kyrru fyrir á
þriðjudag, en á miðvikudag flaug
Skýfaxi til Godthaab með 15 far-
þega og flutti 17 aftur til Narsa-
suak.
Þaðan var svo lagt af stað
til Reykjavíkur kl. 17,30 í fyrra*
dag, og komu 19 farþegar með
flugbátnum til ísiands. Tveir
þeárra fóru með Gullíaxa td
Oslóar í gærmorgun, en hinir
taka sér far með danska skipinu
Kista Dan til Kaupmannahafnar.
Veður vgr gott í Græniandi
þann tíma, sem Skýfaxi var þai.
Áhöín fiugvélarínnar rómav
rhjög mótttökur og aðbúnað íj
Grænlandi. Fiugstjóri á Skýfaxr
i: þessari ferð var Anton Axels-
sbn.
ríkjasamnigna um viðskipta- og
toiiamál.
SKRIFSTOFUSTJÓRI
RÁÖUNEVTIS
Þcgar danska birgðamálaráðu-
neytið var stofnað, var Iiann
skipaður skrifstofustjóri þess og
gat sér þegar góðan orðstir fyrir
röggsemi í embættisrekstri. Er
m. a. í minnum haft, að hann
lét aldrei ósvarað gagnrýni, sem
beint var að ::áðuneytinu.
Að lokrtum þingkosningum ’47,
var birgðamálaráðuneytið á ný.
sameinað viðskiptamálaráðu-
neytinu og tók Eriingur þá við.
störfum í utanríkisráðuneytinu.
í þjónustu þess hefur hann síðan
margsinnis verið fulltrúi dönsku
stjórnarinnar við milliríkjavið-
ræður um viðskiptamál.
- Gevsisför
á lofti og fariö 16 þús. km.
Oft heíir sjúkraflugið verið far-
ið við erfíð skilyrði, en allt
hefij; gengið að óskum.
V AR STRAX TILNEFNBUR
Eriingur Sveinbjörnsson var
íormaður dönsku rendinefndar- .
innar á hinni svonefndu Gatt- ið
ráðstcfnu, þar sem rætt var urn
mögulcika til alþjóðlegrar sam-
vinnu um lækkun tollmúra og
valda störf hans þar ekki minnstu
um, að hann er nú valinn fram-
bjóðandi tll þessara ábyrgðar-
starfa á alþjóðavettvangi.
Erlingur hefur aflað sér stað-
góðrar þekkingar í alþjóðamái-
um, einkum viðskiptamálum og
í þjónustu danska ríkisins hefur
hann fengið þá reynslu, sem
nauðsynleg er til slíkra starfa.
Það er til marks um það traust,
sem hann nýtur á Norðurlöndum,
Framh. af bls. 5
eyinga og ísléndinga, en við
komu skipsins hafði Geysir heils-
að með íslenzka fánanum og
sungið færeyska þjóðsönginn.
Eins og fyrr var getið reynd*
ist viðdvölin í Færéyjum að'.
þessu sinni allt of stutt, en á hinn
bóginn mun hún samt verða ís-
iendingunum eftirminnileg sakir
hins hjartanlega viðmóts heima-
manna og gestrisni þeirra.
VI0 ÞÖKKURI SAMFYLGDINA
Þegar þetta er ritað er Myki-
nes að sökkva í sæ og við stefn-
um nú norður hafið og förum
mikinn. Það er í ráði að nema
staðar við mynni Fáskrúðsfjarð-
ar klukkan 8 í íyrramálið, svo að
Austfirðingarnir okkar geti kom-
izt sem allra fyrst heim. Eftir
það munum við halda til Akur-
eyrar, og gerum ráð fyrir að
koma þangað einhvern tíma eft-
ir miðnætti aðfaranótt fimmíu-
dagsins 5. þ. m. Þá eru ferðaiok-
Að baki verða þá rúmir 29 sól-
arhringar, endurminningar um
20 dýrlega daga en vegna ,þeirra_
munum við oft eiga eftir að hitt-
ast, rifja upp margt gaman,
þakka iyrir síðast.
Okkur þykir vænt um að geta
sagt það nú, þegar við erum að
komast á leiðarenda, að sam-
vinnan miili þessarra tveggja
farþegahópa, söngmannanna og sjukraflugs, eða ef
skemmtiierðafólksins, hefir ver- þyrilvængju.
Sjúkraflugvélin fI
41 sjúkllitg s.l. húlft úr
SÍÐUSTU sex mánuðina hefír 41 sjúklingur verið fluttur í sjúkra-
fiugvélinni TF-LBP, sem er eign Slysavarnafélags íslands og
Björns Pálssonar flugmanns. Hefir flugvélin í þessum ferðum lent
á 26 stöðum víðsvegar á landinu og víða þar sem flugvélar hafa
aldrei áður komið. Björn Pálsson annast flugið sem kunnugt er.
í þessum ferðum hefir flug-J eins og t. d. í snjónum rnikla
Vélin alls verið 98 klukkustundir sj. vetur. Var þá oft léitað til
ABSTOD FYRIRVARALAUST
— Við höfuin áþreitanlegi
orðio varir við, hve þakkiátt
fólk líti á landi er sjúkraflug
inu, sagöi Jón Oddgeir Jóffis-
son, fuíítrúi Slysavarnafélags-
ins, er blaðið átti tal við hann
í gær. Oft hefir ekki verið
mögulegt að koma sjúklingi
imdír læknisfeendi með öðru
móti, það hefsr verið eina l
leiðin til hjálpar að fá flag'-1
vél. Finnst fólki mikið öryggi
í því að geta þansiig átt von
á aðstoð fyrirvaralaust, ef
óhapp ber ah köndum.
— Reynslan hefir sýnt, sagði
Jón Oddgeir, að æskilegt væii
að hafa einnig stærri flugvél til
til viil heizt
. Björns Pálssonar.
— Bezt er, sagði Jón Oddgeir,
að viðkomandi, sem á sjúkraflugí
þarf að halda, hafi beint . sam-
hand við Björn Páisson, ,.©g er
sama á hvaða tíma sólarhrings
það er. Annars er einnig hægt að
^ snúa sér til Slysavarnafélagsins,
I sem veitir að sjálfsögðu alla fyr-
irgreiðslu.
Þorgeir Jósepsson,
eins ágæt og bezt verður á1
kosið. Á hana hefir enginn skuggi FARÞEGAFLUG
fallið. En hún mun ætíð lifa í' ,Auk sjúkraflugsins hefir flug-
minningum beggja eins og hún' vélin komið í góðar þarfir til far-
birtist í stærsta og fegursta blóm þegaflutninga frá stöðum, sem
vendingum, sem Geysi barst í erfiðar samgöngur hafa verið við,
ferðalaginu, en það var í hátíða-1 —-----------------------——
sal háskólans í Osló, og var á
hann letruð kveðja frá samferða-
fólkinu með hjartans þökkum
fyrir samfylgdina. — Við erurn
einnig, fyrir hönd þeirra tveggja
hópa, er við veitum forystu, |gestaleika, sem
þakklátir áhöfn Heklu, sem gei't
I
Þorgeir Jósepsson framkvæmda-
stjóri á Akránesi er fimmtíu ára
í dag. Afmælis hans og síarfs-
íeriís verður nánar getið hér í
Maðiiiu.
fu.lltrúi þeirra í stjórn Alþjóða-
bankans, er mál þétta bar fyrst
á góma og kunnugt varð um
rnöguleika Norðurlanda til að
koma fulltrúa sínum í stjórn
bankans.
AKRANESI, 11. júií: — Axel
Andrésson heiaur nú námskeið á
Akranesi. Á námskeiðinu eru 184
börn og unglingar á aldrinum
þriggja til 16 ái’a.
Tímanúm er skipt þannig, 2—
8 ára er kennt útikerfi, drengjum
9—12 ára knattspyrna, en telpum
9—12 ára handknattleikur. —
Drengjum 13—16 ára er kennd
knattspyrna, en íelpum 13—15
ára handknattleikur.
Daglega mæta 140—160. Mikii
gleði og áhugi ríkir á meðal þátt-
takenöanna. —Oddur.
hefir allt, sem í hennar valdi
stóð, til þess að gera okkur dvöi-
ina hér á skipinu, sem allra bezta,
;og ber að þakka öilum, allt frá
skipsdreng til skipstjóra. Ykkur,
kæru lesendur, sem hafið verio
okkur samferða viljum við segja
þetta: Afsakir hve illa hefir ver-
ið til þessarra greina vandað.
Það er vegna þess að við höíum
verið önnum hlaðnir og í rau.n-
inni engan tíma haft til þess að
skrifa. Ef að þið viljið nú skilia
það, og forláta, þá vildum við
einnig mega enda þessi frétta-
bréf með því að þakka ykkur
kærlega samíylgdina.
Staddir um borð í m.s. Hekla,
síðari hluta þriðjudagsins
3. júní 1952.
Sigurður — Hermann.
llsSl tll séhi
Buick, 1933 með nýrri Chev-
rolet-vél og gírkassa. öli
g'úmmí ný. Til sýrýs í
Skipholti 27 frá kl. 1—3 í
dag. —
Frsoih. á Ms. 2
eru þar árlega.
Þjóðleikhúsið fékk engan siíkan 1
styrk. — Þá er eðlilega mun
kostnaðarsamara að efna tii
gesíaleika hér en í höfuðborgum
binna Norðurlandanna.
279 STARFSMENN
Alls störfuðu á leikárinu 270
manns hjá Þjóðieikhúsinu. Fastir
starfsmonn eru 46, þar af 15 leik-
arar.
Verð aðgöngumiða er frá 15—
35 krónur.
En á óperunni „Rigoletto" eg
óperettunni „Leðurblakan“ var
verð aðgöngumiða hærra eða frá
35 í 55 krónur, staíar það af því
að kostnaðurinn við sýningarnar
var mikiu meiri.
Frumh. af bls. 2
sem gestir Þjúðleikhússins „Det
lykkelige sldpbrud," cr 3740
manns sá á þcim sj8 sýningum, eú
hafðar voru. Taldi Þjóð'eikhús-
Stfóri fyllstu ástseðu til fyrir Þjóð
leikhúsið og hina góðu gesti að
gicðjast vfir þessuni merkilega á-
fanga í sögu Þjóðieikhiissins.
í skrá yfir leikritin er Þjóoleik-
luisið sýndi og Þjóðleikhússtjóri
afhenti blaðamönnunum, er getið
1 um aðsókn og aðgangseyri að
hverri sýningu á leikárinu, segii-
að leikritið Scm yður þóknast sé
í fjórða sæti hvað aðsókn snertir
en það sáu 8719 manns og Imynd-
unarveikina 8089 manns.
FYRSTA LEIKFÖRIN
Á leikárinu Var farin fyrsta
leikförin, er „Brúðuheimiii" var
sýnt á Akureyri, við hinar beztu
undirtektir, en hin fræga noi’ska
leikkona Tore Segelcke lék aðal-
hlntvcrkið.
I
NÆSTA I.EIKÁR
I Að iokum gat Þjóðieikhússtjórl
Skólanemendum og stúdentum þessi að búið væri að ákveða sýn-
hefur jafnan verið gefinn kostur j úigar á fjórum laikritum, er sýr.el
á aðgöngumiðum, sem eru 50% j verða á næsta leikári, sem hefst
ódýrari en vejnulegir miðar. Þ,:i
hafa Dagsbrún og Iðja fengið að-
göngumiða með 30% afslætti. —
Var þessi tilhögun vinsæl mjög.
Þá gat Þjóðleikhússtjóri þess,
að hann gæfi erlendum nemend-
um við Háskólann kost á „frí-
míðum“, þegar ekki væri upp-
selt á sýningar og væri það mjög
vinsælt meðal þeirra. Erlendir
íslenzkunemendur kváðust geta
haft mikið gagn af því að fara
. leikhús.
eftir um það bil tvo máiiuoi —
Sem fyrr segir veiða sýningar
teknar upp á Leðurblökunni, en
leikritin eru: Júnó og pál’ugiinn,
sem cr írskur sorgarleikur, eflii*
Casey. Þá hoilenzkt leikrit: Rekkj
an. þá yérSa sýningar teknar npp
á Tyrkja-Guddu. Þá verður Skugga
Svcinn sýndur og ioks fransknr
gamanleikur Topaz eftir Pagnol.
Þessi leskril öll verða sýnd fyrir
ól. Þá er í ráði
.1°
rit.
:ð sýna barnaleik-
Mærkús:
WÍTU /áALOTTE CUT C= TUP
WAY, IT WON'T BE D’.FPiCULT
to D/$POS£ op «ar.:<
á*
&
4
Efíir £d Do££L
fni£ANWHILL:, tVÍAKK MA9 cttN
PURiOUSLY DlGGIfJS UNOi*R
TWE r-LOCR OV- /.'ALOTTt'5
CAGIN /
07 W'LSfct.7. I LtiSt: IMfc KIIVÖ
OS TMAT SWOVEL/l Twink
t'VE FOUND THE ... V-
un\ .
— Þegar Jonna hefur veriöS ý 2):Á meðanTieíur Markús unn- *3) — Hvað var þetta? Rakkt
úr vegi, skil ég ekki, að Úó af kappi að því að rannsaka, jsfcóflan ekki í
1)
rutt
oað verði erfitt að jafna um sak* ’h'Va'ð sé undir kofagóifinu.
.rnar við Markús. : | ííV:víí,;{
eitíhvað hart?
;•'■(>RriHÝ ! 1.1.
4) — Jú,
er það.
/'<
þarna cx þLð, Þavr.a
) f.
, 11: í.íjí