Morgunblaðið - 12.07.1952, Page 5
Laugardagur 12. júlí 1952
M0RGUNBLAÐ1B
’c' 5 ]
Siíf, Hagnússori og Herm= Sfefánsson: HorðurSandaför öeysis — Síðasfa grein
Fró Færeyjum er holdið he!m
„ÞAÐ LEYNIR sér ekki að við
nálgumst óðfluga aettjörðina",
varð einhverjum að orði í morg-
un, er við litum hvíta tinda Fær-
eyja, þar sem þeir risu úr úfn-
um sæ í grárri skímu og meðan
yið vorum að sigia inn til Þórs-
hafnar urðu allir sammála um,
að sízt væri blómlegra um
að litast en úti á íslandi. Hér
virtist jafnvel enn naktara, enda
liðlega 97% landsins gersamlega
óræktað og mestur hluti þess
ugglaust óræktanlegur. Okkur
var raunar sagt, að mjög óvenju-
legt væri á þessum tíma árs að
sjá snjó niður í miðjan hlíðar,
en mest af honum mun nú ný-
fallið. Þáð þætti beldur ekki
blómlegt heima að sjá snjó lig'gja
í um 400 metra hæð yfir sjávar-
máli, en svo mun vera, því að
«ins og flestir vita, er hæsti' tind-
ur Færeyja ekki nema 882 m
hár og okkur sýndist hann gnæia
xnjög hátt yfir snælínuna.
Eftir að komið var á land
urðum við einnig sammála
um, að enn væri ekki meiri
gróður að sjá í Þórshöfn en
heimá-í Reykjavík, tré í görðum
jafnvel ekki eíns myndarleg og
norður á Akureyri, gras lítið á
túnum og sums staðar var verið
að sétja kartöflur niður í garða.
SÉRKENNÍLEG BORG
Enda þótt Þórshöfn sé stórborg,
mælt á færeyskan kvarða, þá er
hún lítil, jafnvel miðað við kot-
ríkið ísland, því að þar eiga ekki
heirna nema tæplega 6 þúsundir
inanna. Þessi höfúðborg eyjanna
er hreinleg og hún stendur í
fögru umhverfi. Þegar inn í hana
ef kcmið dýízt engum að hún
á sér gamla sögu. Um það vitna
Jpröngar götur, krákustigir milli
gamalla, bikaðra húsa. Sá hluti
bæjarins er vitanlega lang
skemmtilegastur, því að þar ma
lesa sögu löngu horfinna kyn-
slóða, og geta sér nærri um
hvernig þeir norsku bæir litu út,'
sem byggðir voru á sama tíma, en '
haía sioan brunnið og verið end-
urreistir. Hér er mjög líkt cg í
gömlu Bergen, elzta bæjarhlutan-
um í Stafángri, en heima á ís-
larrdi mun ekkert vera, sem jafn-
íist á við hina gömlu Þórshöfn,
cnda bæir ckkar langtum yngri.
Úthverfi Þórshafnar erú með
íiðrum blæ. Þar eru nýbyggð og
Mlfreist steinhús, svipuð þeim,
sern víða er að siá heima, og þeg-
ar staðið er hátt uppi í hlíðinni
og horft yfir bæinn, þá ber mik-
ið á þessari gerð húsa Qg sér-!
kenni gamla bæjarins verða ekki
Ijós, en þá segi'r íslen'zkur ferða-!
langur: „Þessi bær gæti alveg
eins verið fyrir austan, norðan
eða vestan á íslandi. Þetta er al-;
vcg eins og sjávarþorp heima“.
En það er ekki nema við fyrstu'
sýn úr íjarska. Þegar naer er j
komið hittura við fyrir gamalt
fólk í sérkennilegum og fögrum
þjóðbúningum, sjáum rauðar,
rcndóttar húfur hverfa milli
hinna þröngu húsasunda gamla
bæjarins, og þá vitum við að
þetta gæti hvergi verið nema í
einni borg, Þórshöfn í Færeyj
Heildarmyndin frá ferðmni er gerð úr ýmsum sundurleitum minn-
ingabrotum, er öil eiga sína eigin sögu, sem gott er að minnast og
gaman að varðveita.
Sr. Guðmundur Helgason
VIÐ frUSFTJM AÐ TENGJAST
TRAUSTARI SÖNDUM
Þegar við hittum fólk,
sem ekki er klætt þjóðbún-
ingnum, en í Þórshöfn er það til-
töiulega fátt, þegar frá eru taldir
þeir, sem bera færeyskar húfur,
en þeir eru mjög margir, þá get-
ur enginn greint, hvort bar cr
íslendingur eða Færeyingur á
férð, og jafnvel þegar horft er
tíl áletrananna á húsunum, þá er
víða að sjá alíslenzk orð, og víð-
ast hvar svo hreinnorræn, að við
ckiljum þau fyllilega, enda þótt
frábrúgðið sé um einn bókstaf
eða tvo. og þegar við tökum fær-
eyskt blað, þá skiljúm við á’sama
hátt alveg fyrirhafnarlaust, t. d.
fyrirsögn blaðsins „14. septem-
ber“, sem út _kom í gær: „Isl.
kórkonsert í morgin“, en þegar
við ætlum að fara að tala saman
á íslenzku og færeysku, þá geng-
ur okkur öllu verr. Þó björgumst
við nokkurn veginn, en skrykkj-
ótt og stirðlega, enda finnst c-kk-
ur að þeir tali mjög afbakaða ís-
lenzku og eflaust kemur þeim
færeyskan okkar ónotalega í
eyru.
F grcininni, sem skýrt var frá,
cr rætt urn væn'tanlega komu
okkar og frá því sagt að í ráði
sé að halda okkur hóf. og i dag.
urðum við þess áskynja að Páll
F’atursson kóngsbóndi að Kirkju-|
bæ, beið komu okkar og varð'
miög vonsvikinn, er íslendinga-
hópurinn, sem fór til fundar við
hann, var svo fómennur, sem
raun bar vitni. IlÖfðu Færeying-
ar gert ráð fyrir að við mynd-
urr> dvelja til kvölds, en vegna
einhvers misskilnings, er orð-
ið haf'ði í skeytaskiptum og
hinnar ströngu ferðaáætlunar
Heklu, sem á að vera lögð aftu-r
á stað ‘til Noíegs n. k. mánudags-
kvöld, uiðurn við að láta olckur
nægja tiögurra klukkustunda
dvöl hér, en við kcm'úm til Þórs-
hr.fnar kl. urn 10 í rnorgun og
fórum kl. 2 e. h. — Fór hér sem
oítar, að nauðsyn brý.tur lög, og
þctti öllum hér jafn illt að skiija,
okkur, sem gestrisninnar áttum
að njóta, og hinum, sem veita
vildu. Verður þess að .minnast
strax, að til Pæreyja má ekki
sftur koma með íslenzkan ferða-
mar.nahóp, án þess að gefa hon-
um tækifæri til þc-ss eð koma tii
Kírkjubæjar og dvelja þar lengi
dags, og verja svö kvöidinu frani
á nótt til þess að horfa á þjóð-
danea og taka þátt í almenriurn
dansleik. Það var auðfundið á
öllu í dag, að Færeyingar vilja
ekkert fremur en að fá tækifæri
til þess að sýna ckkur vinsemd,
og fyrir okkur er mjög goít og
gaman að kynnast hinni fornu
sögu og sérkennilegu menningu
þessarrar írændþióðar okkar, og
tengjast henni traustari vináttu-
böndum.
ALLÍT OF STUTT EN
EFTIRMINNILEG VÍÖDVÖL
Fremst á háfnarbakkanum,
þar sem okka'r var ætíað'úb oás,
hafði tveim' stórum fánúm, ís-
lenzkum og færeyskum, verið
komið fyrir kl. 10 í morgun þeg-
ar við lögðum að landi og þar
beið þess allstór hópur að taka
á móti okkur. I-Iæst bar Þorvald
Stephensen en ,hér mun hans
höfuðból um þessar mundir eða
annexía a. m. k., en ekki var þar
annað sýnilegt íslendinga. Kom-
inn var þar Leif Mohr, formað-
ur Hafnar Sangfélags, Gunnar
Mikkelsen söngstjóri, Hjalmar
Joensson söngstjóri, Jóhannes
skólastjóri av Skarði, SO’nur
Símunar skálds, ýmsir aðrir odd-
vitar söngmála, og Stig G. Ras-
mussen, fulltrúi Föroya Ferða-
mannafélags, en það annaðist
móttökur skemmtiferðamanna.
Formaður og söngstjóri Geysis
mættu sem fulltrúar kórsins í
boði njá formanni Hafnar Sang-
félags á heimili hans, en þau
hjónin og fleiri gestir komu síð-
an cg snæddu hádegisverð með
stjór.n Geysis. Kl. 1 hófst sa-m-
songur í Sjónieikarhúsinu. Það
var troðfullt út úr dyrum og var
söngnum vel tekið. Blómakarfa
vegleg barst kórnum frá Hafn-
ar Sangfélag og að auki nokkr-
ir blómvendir, en áður en söng-
urian hófst ávarpaði Mohr kór-
inn og færði honum blórn, en
formaður Geysis þakkaði.
Skemmtiferðafólkið notaði tím
ann meðan staðið var við til þess
e.o skoða bæinn og hina ýmsu
rnerkisstaði hans. Farið var um
elzta bæjarhlutann, skoðuð kirkja
staðarins, en þar var fyrir pró-
fastur og bað liann -fyrir -kveðju
sína ti). þeirra herra biskupsir.s
yfir íslandi og Bjarna Jónssonai
vígslubiskups. Eókasafnið var
einnig skoðað og forngripasaín,
en þessar stofnanir báðar eru í
s-ama húsi og er það vestarlega
í bænum, inyndarlegt úr hlöðn-
um steini. Farið var um Þinga-
nes, þar sem þingið var áður háð
á klöppunum, fremst á nesoddan-
um, skoðuð Munkaslofa, vöru-
íkemmur dönsku einokunarkaup-
mannar.na, gömlu Þófshafna-r-
vígin.
Mikill marmfjöldi''-fyígdi' ís-
lendingúrium tii skiþs. Geysis-
ífienn tóku ’sér'nú stööu'S báta-
'dékki stj'örnborðsmegin og sungf
þeir aö skilnaði þjóðsöngva' Fær-
Frafnh. á
Minninprorð
AÐFARANÓTT sunnudagsins 5.
júlí s.l. varð vinur minn og
skólabróðir, síra Guðmundur
Helgason sóknarprestur að Nesi
í Norðfirði taráðkvaddur. (Bana-
mein hans var hjartabilun). —
Með burtför hans héðan úr þess-
um heimi fallvaltleikans, eins og
hann boðaði sjálfur sem kenni-
maður, hefur prestastéttin misst
sannan og góðan starfsma-nn af
akurlendi kirkjunnar, bjón, sem
skcðaði sig aldrei sem „helgan
mann“, en reyndi bótt í ófull-
komleika væri, að gerast hlut-
takandi og samstai’fsmaður að
gleði sóknarbarna sinna. Reyndar
þekkti ég í reynd lí-tið til prests-
skapar síra Guðmundar Helga-
sonar sem embættismanns, :iema
af afspurn annarra, og :ná oft
varlega streysta beim dómurn,
Ég geri það ekki fyrir fnitt leyti.
En ég þeklcti vel skapferli síra
Guðmundar og vissþ ao þar sem
hann fór gekk einlægur og heil-
steyptur áhugamaður að verki.
Þann áhuga og kjark sýndi hann
þeg-ar á ná-msárunum, er hann
brauzt til mennta, fátækur af
þessa heims auði, en : íkur r.f
áhuga og þekkingarþrá og m-örg-
um miðlaði hann af hekkingu
sinni í ýmsum "ræðigreinum og
fékk þannig bessari þrá sv-alað.
Séra Guðmundur Helgason
var maður á léttasta aldursskeiði,
aðeins rúmlega 43 ára, er dauð-
inn kvaddi skyndilega ao dyrym.
Fæddur var hann 6. ianúar
1909 í Melshúsum í Hafnarfirði.
Foreldrar hans voru þau hjónin
Helgi Guðmundsson sjómaður í
Ásbúð í Hafnarfirði og Guðrún
Þórarinsdóttir bónda og smiðs í
Fornaseli á Mýrum vestra.
Séra Guðmundur varð stúdent
frá Menntaskólanum á Akur-
eyri 17. júní 1933, og lauk guð-
fræðiprófi frá Háskóla íslands
30. maí 1938. Ilugði hann þá
strax til prestsskapar. Settur var
hann sóknarprestur í Staðastaðar
prestakalli á Snæíellsnesi 5. júlí
1938 frá 1. ágúst þ. á. Vígður
til starfsins í Dómkirkjunni 17.
júlí 1938 af þáverandi biskupi
landsins dr. theol. Jóni Helga-
syni, en það ár var síðasta úr
hans á biskupsstóli (f 1942).
Næst síðasti .presturinn, er dr.
Jón vígði.
Séra Guomundi Helgssyni var
veittur Staðastaður, svo sem lög
og kirkjuréttur hjóða að presi-
kosningu afstaðinni, og tók hann
við staðarforráðum samkvæmt
siálfsagðri kirkjulegri venju og
hélt staðinh. Átti hann drjúgan
þátt í því, að staður og kirkja
Xirðu von bráðar endurreist sí
myndarskap. Mun margt haía
mætt á sr. Guðmundi varðandi
veraldlegan hag staðarins, sem
mér er þó að mestu ókunrmpt
um. nemo af ri>rafu«di?m rið
hann, er hann heimsótti mig á
ferðum sinum hingað til höfuð-
staðarins.
Eftir nokkurra ára biónustu í
Staðarprestakalli sótti hann því
um Nesprestakall í Norðfirði og
hlaut hann veitingu "yrir nresta-
kal’irm frá 1. nóvember 1943 oe
refur hann því á bessu á i verið
har sóknarprestur riærri 9 ár.
'n tæo 14 ár liðin ’rá vígslu hanr.
Aukaþíónustu h-afði sr. Guð-
mundim í Miónfjarðarp ’est.iik-i’lli
(írá 1/10 1945), en það prest.a-
‘•aU ■er nú la^t niður skv.
örgjöf "m skinun r>restpk«13a.
•vo ekk-i burfa puð-fræðing-ar
hriar eð sækja um þnð.
Sé'n Guðmundur Helprson
•sr Mmælaleust ór-ir'tum ráfum
æddu-r. en um sl-íkt fqfnan
;hikill vandi nð daema. bvi . sin-
■'m'ru-u’iin Jítur hver á silfrið.“
a-á-llt drúfn J*ér ð Ræma
| •■> gjfwnum oft dómarapuro
, llra r'óðr.n Þiuta, honum. r'nr
gc.-þekkir hjöiTu Vcr. — Cáfur
hans komu m. a. fram ý undir-
búningstímunum í Háskólanum,
þar sem vér vorum undirbúnir
af góðum og gáfuðum fræði-
mönnum, er oss fannst, til þess-
að mæta verkefnunum á lífsleið-
inni í „háskóla lífsins“. Margir
voru efalaust ,,lærðari“ en sr.
Guðmundur og var hann þó áiv
efa vel menntaður maður, jafnt
í guðfræði og í fleiri fræðigrein-
um. Svör hans voru greindarleg.
og þekking staðföst, þótt hann.
væri lítt fyrir það gefinn að-
sökkva sér niður í bóklestur,
enda timl hans naumur, bar eð
hann varð að vinna fyrir sér
samhíiða náminu.
Prédikanir hans þóttu vel
samdar og fluttar fjöplega. —
Vígsluprédikun hans heyrði ég
t. d. og minnist ég þess, að hún
vakti umtal og athygli hér í
bænurn. Séra Guðmundur bar í
briósti ríka þrá eítir því að bæta.
kjör þeirra, er bera skarðan hlut
frá fcorði í keppninni um gæði
þessa iarðneska lífs, og var slík-
ur boðskapur áberandi í ræðum .
hans, hvort sem hann stóð í pré-
dikur.arstóli kirkjunnar eða
hann talaði annars staðar. Hanrv
var boðberi bræðralags og jafn-
réttis. Oft talaði hann blaðalaust
o" fylgdi þá okki síður eldmóður
orðum hans og munu bau r.ókn-
arbörn hans og aðrir, er á hann.
hlýddu bezt geta vottað það. —
Mér virtust ræður hans andríkar.
Aftur á móti var sr. Guðrnundur
ekki „söngsins maður“ í þehn.
skilningi, -áð hann ætti tónrödd.
en oft „tók hann lagið“ í vina-
hópi, og fylgdi því iafnan fjör
og áhugi. Getum vér skólabræður
hans í Háskólanum Vottað að~
leiðarlokum, að hann var ágætur
félagsmaður og hugstæður oss,
er þekktum hann.
Leitt þótti mér, er ég hugsaðr
til sr. Guðmunda.r Helgasonar
vinar míns og heimilis hans,
vík var milli vina, því skemmti—
I legastur virtist mér hann skóla-
bræðra minna, enda mannúðlegur
og félagsbróðir ágætur. HanrL
vildi „fækka tárunum“ í dap-
urri veröld og óskaði að vera
ráðgjafi og vinur sóknarbarna
sinna. Um starf hans sem prests
cr mér eðlilega ekki kunnugt
persónulega.
Nú er hann héðan kvaddur.
Mig hefur langað til þess að
mmnast hans á opinberum vett-
va-ngi, því ával-lt hlýnar mér um
hiartarætur, er ég hugsa tiT
skólaáranna og hins hugljúfa
skólabróður.
Hinn 11. sep-tember 1937 feStr
síra Guðmundur Kelgason ráð
sitt. er har.n gekk að eiga unefrú
Þorvöldu Hulclu Svei"sdóttur
keRnai’a í Gerðnm 5 Gavði. Eign-
uðust þau 4 börn.
Séra Guðmunclur Helgasort
hafði sínar ákveðnu skoðanir t
þjóðfélagsmálum eins og gerist
og .gengur. ,,Þjóðviliinn“ minn-
ist hans t. d. þriðjudaginn 8.
júlí á þann veg. (Lcyfi cg mér
að birta það):
— „Séra Guðmunclur Heleeson.
var mikill áhugamaður um þ.ióð-
félagsmál og eindreginn sósíal-
isti í skoðunum. Hann geendi
ýmsunv trúnaðarstörfum í Ncs-
kaupstað og vann mikið að þjóð-
félaesmá’um, var m. a. fo'maður
deildar Menningartengsla ísland^
og Ráðstiórnarríkjar.na bar í
kaupstaðnum. Hann fór til Rað-
stíórnarríkjanna í sendinefr.d
MÍR, cr boðið var bangað í maí
í fvrra. Skrifaði harjn margar
greinar og flutti íyrirlestra um
bað. sem hann kynntist í þeirri
för.“ —
Láti nú GuS séra Guðmunöi
raun lofi betri.
Ragnr.r Aenodiktsson.
BERGUR JÓNSSON
iiTálflutningsskrífsiofn.
Laugaveg 65. — Sirca 5833.
■iitiiHiihitoiiHtiimiiitiiniiiiiiitimiiiiiiuHiiiMinMfflt
i u!
i
í v
O'
. t ; v t.
I l ■-
8 A