Morgunblaðið - 12.07.1952, Page 6
6
HORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 12. júlí 1952
Út*.: H.Í. Arvakur, Reykjavlk.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyrgBarm.)'
Lesbók: Árni Óla, simi 3041.
Auglýsingar: Árni GarSar KristLnason.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiCsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Askriftargjald kr. 20.00 & mánuSi, innanlacds.
t lausasölu 1 krónu eintakilL
Raunhæfar ráðstafanir
í stað fálms og yfirboða
AÐ ÞVÍ hafa verið leidd rök hér
í blaðinu undanfarið, hversu ger-
samlega stjórnarandstaðan hefur
látið við það eitt sitja, að berjast
gegn allri viðleitni ríkisstjórnar-
„Árás gegn öilimi liotprliúiim '
BERLÍN: — Fyrir nokkrum
dögum gerSisl sá atburður, að
erindrekar kommúnista læudu
kunnum lögfræðingi dr. Wal-
ter Linse í Vestur-Berlín og
fluttu hann til rússneska her-
namssvæðisins í borginnl. Retta
er langt í frá í fyrsta skipti,
sem kommúnistar ræna tnönn-
um í Vestur-Berlín. En dr.
Linse var kunnur maður, hafði
flúið ógnarstjórn Au.byzka-
lands fyrir nokkru og aðferðir
mannræningjanna nú voru með
þeim hætti að það vckur óhug
og ógnargremju meðal almenn
ings í Berlín. Hafa fjöldafund-
ir verið haldnir í V.-Berlín til
að mótmæla þessum aðferðum
kommúnista og lögregluvörður
á markalínunni milli Vestur- og
Áustur-Berlínar verður mjög
styrktur.
Mannrait kofnmuiíisla wa!
óhemju gremju í Berlin
stæð, ef ferlegt skrifstofu-
bákn fær að dunda við að j
setja pappírsverð á ófáanlegar '
nauðsynjavörur.
Á þessu hefur Alþýðuflokkur- '
Fnnar til þess að ráða fram úr inn þyggt málflutning sinn. Það VAR SLEGINN I ÓVIT
vandamálum þjóðarinnar. Komm sem af er þessu ári hefur fram- Sjónaivottar að brottnámi dr.
únistar og Alþýðuflokksmenn leiðsla sjávarafurða, einkanlega Linses skýra svo frá, að hann hafi
hafa því engar jákvæðar tillögur hraðfrysts fiskjar, orðið töluvert verið nær kominn heim til sín og
lagt fram um lausn viðfangsefn- meiri en oft áður. Vegna óvissu var hann gangandi. öðru megin
anna. Einar Olgeirsson flutti að um sölumöguleika hefur um strætisins stóð fólksbifreið. Þegar
vísu frumvarp það, sem hér var skeið verið ákveðið að draga úr dr. Linse átti 10 metra eftir að
gert að umræðuefni í gær. En hraðfrystingu. húsi sínu, þustu fjórir menn út
í því var gengið út frá þeim al- i Þetta telja kommúnistar sönn- úr biíreiðinni, réðust á dr. Linse,
fölsku forsendum, að fslendingar un þess, að ríkisstjórnin sé að slógu hann mörg högg, svo að
gætu einir ráðið, bæði afurða- sigla öllu atvinnulífi þjóðarinn- hann féll í óvit. Síðan drógu þeir
verði sínu og almennu verðlagi ar í sti'and. I hann inn í bifreiðina og óku á
á heimsmarkaðnum. Það var því Hafa þessir upplausnarpostular brott með ofsahraða.
ein langavitleysa frá upphafi til ekki ennþa gert ser það ljost, að ELTINGARLE|KNUM LAUK VIÍ)
enda, eins og vsenta mátti úr ef þeim hefði tekizt ao koma í ÍNIJNA
þeirri átt. tVí:® ^?!rlr ráðstafanir núveranJi ^ Nærstaddir gerðu lögreglunni
En hvað hefur nuverandi rikis- nkisstjornar i efnahagsmalum aðvart ^ ^
stjórn þá gert til þess að halda þa hefði enginn butungur verið
atvinnulífi og framleiðslu þjóð- hraðfrystur hér á landi s. 1. tvö
arinnar í gangi? I ár. Hvert einasta hraðfrystihús
Hún hefur gert það, sem' Jandsins hefði þá staðið harð-
mest var um vert, tilraun til læ*t Þar hefði ehgin atvmna --------------------------------
þess að #era framleiðslu okk- j verlð_
ar samkeppuishæfa á erlend-l. Það er staðreynd, sem eng- h lÁeaf«CAn
___mörkuðum. Það gerði hún lnn hugsandi Islendingur kemst JylieiÍiii ¥• JjlJii
bifreiðum og bifhjólum. En mann
ræningjamir höfðu svo gott for-
skot, að lögreglan dró þá ekki uppi
fyrr en skammt frá markaimunni.
Mannræningjarnir vörpuðu nú
saumi út um bílglugga til að eyði
leggja hjólbarða á bifhjólum lög-
reglunnar. Þegar það gagnaði
ekki hófu þeir skothríð á eltingar-
mennina. Tafði það eftirforina,
því að lögreglumennirnir voru ó-
vopnaðir. Á markalínunm var
landamsrk.ja-„bóma“. Virtist allt
þar búið undir komu minnræn-
ingjanna. Flokkur alvopnaðra al-
þýðulögreglumanna beið handa.n
markalínunnar og jafn skjótt og
mannræningjarnir voru komnir yf
ir línuna var „bóman“ látin falla.
L’NDIRBÍIIH AF „RÍKISSTJÖRN44
Það þykir ljóst af öllum atvik-
um, að mannrán þetta sé undirbú
ið og fyrirskipa.ð af opmberum
stjómvöldum Austur-ÞýzKalands.
Auk þess, sem fram kemur af at-
vikum við ránið ber þess að geta,
að fyrir þremur mánuðum kom
ungur lögfræðistúdent sem fiótta-
maður til V.-Berlínar og skýrði
frá því að austur þýzka stjórnin
undirbyggi rán dr. Linse.
síCustu atburðir gtyrkja það. —.
Ætli þaS sé ekki eirisda aii að
ríkisstjórn skipuleggi morð og
niannrán á friSartímuni?
ÁRÁS GEGN CRYCGI
BORGARBflA
Það er því engin furða,
þótt
á snið við, að núverandi ríkis
stjórn hefur gert það, sem unnt
hefur verið til þess að tryggja
atvinnu og afkomu þjóðarinnar.
Mjög óhagstætt árferði hefur
hinsvegar gert starf hennar
hennar“með" bví"að Veita miklu eríiðara og dregið mjög úr
arangri ýmsra raðstafana henn-
ar. —
Þessvegna hefur orðið vart at-
vinnuleysis í einstökum atvinnu-
greinum.
fyrst og fremst með því, að
játa þá staðreynd, að gengi ís-
lenzkrar krónu var rangskráð.
Ríkisstjórnin hafði marndáð
til þess að viðurkenna þessa
staðreynd og taka afleiðing-
um
sér fyrir nýrri gengisskrán-
ingu.
Með þeirri ráðstöfun vnr
stærsta sporið stigið í þá átt,
að rétta hluí framleiðslunnar
og afstýra því hruni og vand-
ræðum, sem yfir vofðu þegar
„fyrsta stjórn Alþýðuflokks-
ins“ hrökklaðist frá völdum.
Með gengisbreytingunni var
sjómönnum og útvegsmönnum
gefið tækifæri til þess að vinna
upp að nokkru það tap, sem hið
rangskráða gengi hafði bakað
þeim. Vegna verðfalls afurða
þeirra á erlendum mörkuðum
dugði gengisbreytingin þó ekki
til þess að tryggja rekstur vél-
bátaflotans. Þessvegna varð rík-
isstjórnin enn að koma til liðs
við hann með nýjum aðstoðar-
ráðstöfunum. Varð þá ofan á að
útvegurinn fékk ráðstöfunarrétt
á nokkrum hluta þess gjaldeyris,
sem hann aflaði.
Þessar ráðstafanir hafa til
þessa tryggt rekstur vélbátaút-
vegsins og hraðfrystihúsanna.
Þær hafa örfað framleiðsluna
verulega og þar sem sæmilega
hefir aflast, hafa sjómönnum
verið tryggðir góðir hlutir.
Gegn öllum þessum ráðstöfun-
um hafa kommúnistar og Alþýðu-
flokkurinn barizt af því offorsi,
sem einkennir forsjárlausa og
hugsjónarýra stjórnmálaflokka.
Þeir hafa ekki komið með nein-
ar jákvæðar tillögur sjálfir, að-
eins staðið þversum gegn allri
viðleitni ríkisstjórnarinnar til
þess að efla bjargræðisvegi
fólksins.
Alþýðuflokkurinn heíur
jafnvel gengið svo langt, að
hann hefur talið það ríkis-
stjórninni til afglapa, að hafa
útrýmt svörtum markaði og
tiifinnanlegum skorti á öll-
um nauðsynjum almennings.
Fullar búðir og birgðir nauð-
syrja eru að áliti Stefáns Jó-
hanns almenningi skaðsam-
iegar. Kinsvegar er bakdyra-
frá París
ER ÞAD EKKI EINSDÆMI?
Þótt ótrúlegt megi virðast, er
Ijóst af þessu, að hin austur-
þýzka stjórn kommúnista bein-
línis skipuleggur og stendur
fyrir stórglæpum. ÁSur hafa
þessir atburðir hafi vakið óhug í
Vestur-Berlín. Haldnir hafa verið
fjöldafundir til að mótmæla að-
förum kommúnista. Reuter borgal’
stjóri hélt ræðu á einum fundin-
um. Reuter sagði m. a. að árasin á
dr. Linse væri ekki aðeins árás á
hann einan, heldur gegn öllum í-
búum V.-Berlínar. Með því væri
skert öryggi og frelsi borgarbúa.
Borgarstjórnin myndi og gera
ráðstafanir til að hið sama endur
taki sig ekki. Bað hann almenn-
ing að vera framvegis á verði,
gera lögreglunni hið bráðasta að-
vart, ef slíkt kæmi fyrir aftur, og
aðstoða á allan hátt.
JÓHANN Þ. JÓSEFSSON alþing
jsmaður kom hingað heim frá
París í gærmorgun. Þar tók hann
þátt í iorsetaíundum Evrópu-
ráðsins og fundum fastanefndar
ráðsins, eins og áður hefur verið
frá skýrt í blaðinu.
Á þessum fundi var m.a. ákveð-
ið að framhaldsfundur Evrópu-
ráðsins í Strassbourg skuli hefj-
ast 15. sept. í haust. Þá var
ákveðið, hversu fram skyldi fara
athugun sú á stofnskrá Evrópu-
. . _ ráðsins, er samþykkt var að láta
bonnn maður, sem htur raun- fram fara . fyrrihluta þingsins j
sætt a þroun efnahagsmala yor Varg að samkomulagi> að
okkar s.l. 2—3 ar hlytur að ____
. , _ , „ . nefnd skipuð fulltruum fra oll-
sannfærast um, að stefna rikis- „ ...
’ um þatttokunkjunum, misjafn-
lega mörgum frá hverju, fram-
kvæmi þessa athugun. En óvíst
er, hvort henni verður lokið
og fyrir haustið. Loks voru rædd
írumdrog að svari Evrópuráðs-
ins við boðskap ráðherratundar-
ins, sem haldinn var snemma
í vor og fjallaði um mörg mál,
ÍBÚARNIR VERÐA
VERNDAÐIR
Strætum við markalínuna hefur
uú verið lokað með gaddavírsgirð
ingum. Vopnuð lögregla stendur
á verði við öll hlið á markalínunni
og fylgjast vel með mannaferðum
milli hernámssvæða. Við rán dr.
Linse hefur öllum orðið það ljóst
að hverju ríkisstjórn Austur-
nokkur rök fengizt fyrir því: Þýzkalands vinnur. En borgar-
aS ríkisstjóm Austur-Þýzka-] stjórn V.-Berlínar er staðráðin í
lands Iiafi staSið aS baki inorS| að vernda líf, frelsi og oryggi
um í V.-Beriín og sýna-l þessir, borgarbúa.
Velvokandi skrifar:
IÍE MG&EGA MFIMB'
Það, sem mestu máli skipt-
ir nú, er að þjóðin geri sér
Ijóst, hvað er raunhæf við-
leitni til þess að tryggja lífs-
kjör hennar og alla afkonnj,
og hvað er innantómt gaspur
og slagorð. Hver einasti viti-
stjórnarinnar hefur miðað í
rétta átt. Hún hefir verið
byggð á skilningi og þekkingu
á þörfum einstaklinga
þjóðarheildar.
Undir fcorðum
■ ¥¥VAÐ haldið þið, að sé algeng-
I ÍS. asta umræðuefnið undir
| borðum þessa dagana? Líklega
| hvorki veðráttan, dýrtíðin né for-
j setakjörið. Nei, kartöflurnar ber
oftar á góma en nokkurn heims-
I viðburðinn, því að enginn leggur
* sér þær til munns öðru vísi en
Stefnubreyting
Stóru kartöflurnar
sem Evropuþingið hefur til með- r„,i„„+ __ ,_
.. . .1 6 fynast skelfmgu og bæn um,
íerðar. A íunainum naðist íullt
samkomulag um það,
honum snyldi svarað.
hvernig
Adenauer kanslari v estur-ijýzka
lands komst þannið að orði í ræðu
er hann flutti við fyrstu umræðu
samning-sins við Vesturveldin, að
með honum yrði stefnubreyting í
utanríkisstefnu Þýzkalands. Með
honum væri grundvöllur lagður að
náinni samvinnu þess við Bret-
land, Frakkland og Bandaríkin.
Kanslarinn lagði áherzlu á það,
að Þýzkaland hefði lent í tveimur
eyðileggjandi heimsstyrjöldum
vegna herfilegra mistaka í stjóm
utanríkismála þess. Það hefði bor-
ist á banaspjótum við hin vest-
rænu lýðræðisríki í stað þess að
vinna með þeim að eflingu friðar kvöldið° að"'afl<iinni'"kvóld"veizlu
og farsældar í Evrópu. ' sem SÍS hélt gestunum í Vagla-
Þessi ummæli hins þyzKa kansl sk6gi _ j gffir skoðuðu gestirnir
ara eru gleðilegur vottur aukins verksmiðjur SÍS og KEA á Ak-
íi]/ilm*in*ci liiyinn v l\v/\ýfw, i !/l 1 hi AA_ • , _ ,
ureyri og satu hadegisverðarboð
Erl. samvinnumenn
gisla Norðurland
aKUREYRI, 11. júlí: — Fulltrú-
ar á miðstjórnarfundi alþjóðasam
að
þvílíkt grænmeti þurfi aldrei að
koma á þeirra borð framar.
Kartaflan barst hingað til álfu
á 16. öld og átti lengi örðugt upp-
dráttar, töldu sumir hana jafn-
vel eitraða. Hingað fluttist hún
fyrst fyrir rúmum tveimur öld-
um og naut lítillar tiltrúar lengi
vel. Þessir erfiðleikar kartöfl-
unnar fara að verða skiljanlegir,
bands samvinnumanna gistu Norð el Sert er ráð fyrir, að þessar
urland á miðvikudag og fimmtu- írsku hlussur, sem við etum nú,
dag. Fýrri daginn var ekið í séu komnar í beinan legg af
Vaglaskóg og til Mývatns í fögru fyrstu kartöflunum í álfunni.
veðri og komið til Akureyrar um
Verðlaun iil
matjurtagarðanna
G menn fá viðurkenningu
fyrir fagra skrautgarða. —
Ymsir telja, að hún stuðli nokkuð
að bættri umgengni og keppni um
að gera garðana eins fallega og
kostuf er. Verðlaunaveiting þessi
er þá æskileg. Þá virðist ekki
síður ástæða til að verðlauna
beztu matjurtagarðana, ef það
gæti orðið til að draga úr inn-
flutningi grænmetis og auka
jafnframt neyzlu þess.
Grænir rkallar
LÍKNESKJURNAR í bænum
verða að teljast til þeirra
mannvirkja, sem ætlað er að vera
til bæjarprýði, en þetta hlutverk
þeirra fer eins og út um þúfur,
heear svo mikil spanskgræna sezt
á þær, að bær verða allar skjöld-
óttar. Skjóttar líkneskjur eru
ekki fallegar. Þessar virðulegu
kempur sóma sér illa með fagur-
“rænan skaBa og græna tauma
hér 0? þar um klæðin. Hvernig
væri snnars að gefa þeim þ”ifa-
bað? Þeir eiga það svo sannarleoa
skilið, kóngar, skáld og þjóð-
hetjur.
skilnings hinnar þróttmiklu þjóð-
ar hans á hlutverki sínu
verzlun, svartur markaður,
brask og spilling fólkinu hag-
HiS lýöræðissinnaöa Þýzka-
land cr að öuiast þann skiln-
ing, sein bæði kcisarasijúrnina
o-; Hitlcrsklíkuna skorti. Skiln-
ir.ginn á því, að friðsamlcgt
samstarf þjótíanna gcíur citt
lagt grundvöll að hainingju
þcirra. ■
KEA. Þar talaði Jakob Frímanns
son framkv.stj. og af hálfu gest-
anna Sir Harry Gill, foiseti AI-
þjóðasambandsins, Ilelgi Péturs-
son, framkv.stj., og fulltruar frá
Sovét-Rússlandi, Búlgaríu og
Nógar rósir,
ónógar kartaflur
EN við getum sjálfum okkur
um kennt. Árlega flytjum við
inn 30—40 þúsund tunnur af
kartöflum, sem vel mætti rækta
í landinu sjálíu. Það er kald-
hæðni örlaganna, að við skulum
flytja inn þetta ómissandi græn-
Tékkóslóvakíu. Hópurinn fór land meti, þegar við ræktum suðræn
leiois suður um miðjan dag í gær. aldin og rósir meir en markaður-
- • H. t’ald. | inn gctur tekið við.
Í^G vél
-1 inn,
Hver er hann hess'?
vék að því hérna um dag-
að pVV j væri úr vnú
■'Tegna erlendrp gesta, eS hjá
JiVripgk’U .TflriR Fieilrðgg0nar væri
á’etrun, s»tii gæfi til kynna, hver
hann væri.
El þérrra f rrrPrr„d MÍðbæjPrjnS
eru n nWror floirj líkneski.ur,
sem ve;++; srin9riPoa ekki af’að
kvnna igiondiru»um sjálfum á
hennan Ir.íff. Hopr var hann þer.si
Þorfinnnr VorJgpfnj^ gpjn stendur
°i’ður í rTrr,rr> „rr bvers vegna er
hqnn pfl hrorlrir gAr þama? —
Snu"ðu vr',f?’’arda’'ii1 og vel yst-
ur svo farið cð ''?\n hristi höfuð-
i3 tómlega. Því miður.