Morgunblaðið - 03.08.1952, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 03.08.1952, Qupperneq 5
Sunnudagur 3. ágúst 1952 MORGVNBLAÐIÐ í • 1 Barthel vann landi sínu mikinn sigur í 1500 m hlaupinu. Frá ÓKympiiíSeikisnuiii — efíir áfia SfeinarsseR, fréff aritara Morpnblaðsins Barthel frá LuHemborg ánægðasti sigurvegari Úlympíuieikanna 45 laxar veitlthisí á 5 dögiini I 1 Hofsá í 30 faxar veíddust einn daginn í Laxá i Þingeyjarsýslu' HÉR fer á eftir hið vikulega yfirlit Morgunblaðsins um laxveið-i ina, eftir þeim fregnum, sem borizt-hafa frá hinum ýmsu iaxveiði- stöðum. ' Elliðaárnar: Eins og áður hef-J ur verið frá greint hefur veiðin verið framúrskarandi góð í sum- ar. Þessi góða veiði heldur áfram en er þó aðallega í efri hlutanum. Norðurá: Veiðin hefur verið HELSINGFORS, 26. júlí — Skemmtistaðir mannmargrar Helsingforsborgar voru orðnir þéttsetnir og götuljósin og ljósa- auglýsingarnar háðu baráttu sína yið kvöldmyrkrið, en valdsviö þeirra var stutt. Efst í turni Ólympíuleikvangsins logaði eld- urinn sem tendraður var með geislum sólarinnar suður í Grikk- landi. Á rauðleitri hlaupabraut- ánni fyrir neðan turninn nálguð- ust sárþreyttir menn markið sem beir stefndu að. Þeir voru með síð ustu grein tugþrautarinnar — 3500 m. hlaupið — maraþonhlaup íugþrautarmanna. LANGDREGIN KEPPNI Fyrr um daginn var mann- ifleir-a á þessum stað. Þá horfðu íúgþúsundir manna á tugþraut- armennina ná í hverri greininni af annari árangri sem nægt hefði íil þátttöku í aðalkeppni þeirra 'greina. Nú voru flestar þúsund- árnar órðnar þréyttar énda hafði tugþrautin staðið í 12 klukku- stundir. Þreyttastir voru þó tug- þrautarmennirnir — en þeir urðu ®ð vera um kyrrt. ' Þá höfðu hinir þaulsetnu áhorf iEndur einnig horft á hina þel- 'dökku Jamaicamenn vinna riðil isinn í undanrás 4x400 m. boð- filaupsins, Jackson frá Ástralíu stiga öðru sinni á efsta þrep verð j iaunapallsins. Nú fyrjr sigur í 200 J sn. hlaupi. M.argir höfðu glaðst yfir velgengni landa sinna aðrir brðið fyrir vonbrigðum. Meðal þeirra síðarnefndu vorum við ís- 3endingarnir yfir að sjá boðhlaups rsveit okkar dæmda úr leik eftir iélegt hlaup. Þýzkalandi hélt uppi hraðanum til hagsbóta fyrír Luég, séiii var „þýzka vonin“ og sem flestir bjuggust við að ynni. Er Lamm- ers hafði leyst skyldu sína vel Werner hafði klofið rússneska tríóið að Zybina svaraði með nýju heimsmeti. Og seinna mátti það ekki vera því það kom í síð- ustu umíerð. Kastseria hennar og dyggilega af hendi tók Lueg var: 15.00, 14.58 m., 14.04, 14.55, við forystunni, og náði 2 m. for- 14.33, 15.28 m. skoti á undan „kösinni“ sém á eftir kom. En í síðustu beygj- unni tók Barthel að hlaupa og kom annar út úr henni, lauflétt- ur og á fallegum stíl. Hann náði „þýzku voninni“ og var i far- arbroddi. En fleiri tóku enda- sprett en hann — en ekki nógu snemma. Brjóstbreidd skyldi þá Barthel og línunni. —; var lokið með sigri fyrir suma ósigri og brostnum vonum fyrir aðra. Finnska þjóðin, þessi mikla frjálsíþróttaþjóð hafði eygt fyrstu verðlaun sín á þessum Ólympíuleikjum, í gegn um Dennis Johanson. Það var eins með hann og Ashenfelter í hindr- unahlaupinu. Hann varð síðastur í úrslitum þessa hlaups í London. Gat þá verið að honum tækist að sigra sem Bandáríkjamannin- inum.. Nei. Vonin rættist ekki en Barthel Va'r ákaft og hjartam lega fagnað. Hann tók fyrir augun á verð launapallinum. Svo títt féllu JACKSON SIGRAR ENN Enn sem fyrr sigraði Jackson frá Ástralíu með yfirburðum og var fyrst kvenna á þessum Ólympíuleikjum til að taka á móti 2 gullpeningum. Tími Jack- son nú var heldur lakari en í undanrásunum. Kannski þreyta MacMillan á mark- Ikannski það að hún var stífari og Þessú stóra hlaupi hljóp á meiri kröftum en áður, er hún rann eftir hlaupabraut- inni áreynslulaust og sviflétt. Og þó Blankers Koen sé horf- in hafa Hollendingar þegar eign- ast annan góðan kvenhlaupara, Bouwer. Hún tók silfrið með því að sigra rússnesku stúlkuna Kynykina á síðustu metrum hlaupsins. BOÐHLAUPIN Undanrásir í báðum boðhlaup- unum föru ffam í dag. Það kom á daginn að lágmarkið hafði ekki verið sett nógu strangt. Stórveldi eins og Þýzkaland var .... .slegið úr á 41.5 sek., Sviss á 41.6, tár hans er fáni hans var dreg j Finnland á 42.0 og Ástralia á 42.3 inn að hún, söngur þjóðar hans sek. góð, en er nú heldur farin, aSÉ fhinnka. Laxinn hefur varla geng iq efst í ána þannig að veiði hef- Ur verið rýr í efri hlutanum. Grímsá: Veiðin í Grímsá hefur verið,„.betri heldur éri venjulega,. Þverá: Þar hefur veiðin veriíF mjög géð, betri heldur en undan- farin tvó. ár. Langá hefur verið heldur slök^ en þó hafa komið góðar glefsur. Laxá í Kjós: Veiði hefur veriðl mjög góð. MeðalfeJlsvatn: í vatninu er aH mikill lax, en hann hefur veriðt heldur tregur að taka. Mikil að- sókn hefir verið að vatninu i Bugða: Þar hefur veiði verit? dágóð í sumar, og heldur betri ea í fyrra. Reyðarvatn: Þar sem vatniSí liggur svo hátt er veiðin nú unx það bil að hefjast. Menn spá ágústmánuður verði góður. Sogiff: Þar er veiði nu að hefj- ast fyrir alvöru. Á vatnasvæði Árnessýslu, ca það eru Ölfusá, Sogið, Brúará og: Laxá í Hreppum, er all mikill sjcbirtingur. Laxá í Þingeyjasýslu: Þar hef- ur veiðin verið mjög góð. Þan veiddust s.I. miovikudag hvorkt meira né minna én 30 laxar. Voru TELPAN á myndinni (hún stend' le\um ?®-*p?und að þyngd. ur á bak við laxinn) er dóttirjE.n_ Ingólfs .Tónssonar, verzlunarstj. hjá Haraldi Böðvarssyni á Akra- nesi, og er á tíunda ári. — Faðir HELT UPPI HEIÐRI SSMÁÞ J ÓÐ ANNA Síðast en ekki sízt höfðu menn séð smáþjóð fagna sigri. Stór- yeldin urðu að láta í minni pok- ann. Barthels einn úr fámenn- asta hópi einna minnstu þátttöku- þjóðarinnar stóð grátandi af fögn uði á pallinum. Við hlið hans (arjl(rvar Sleði^ hano nu stóðu Bandaríkjamaður og Þjóð- ’ Nerji. leikinn og nafn hans birt fyrst allra. Hann hafði ekki, unnið sigur sinn áreynslulaust. Ilann gladdist barnslegri gleði yfir að færa þjóð sinni fyrsta gull- jð fyrir frjálsíþróttir á Ólym- píuleikjum. — Ég hugsaði heim og hvað sagt yrði þar þegar ég stóð á pallinum, sagði hann við blaðamenn á eftir. Og aftur þá kömu tár fram í augu hans. Áhuginn fyrir frjálsíþróttum er lítill í landi hans. Barthel hefur aldrei verið hlaðinn lofi og laun- um. Þeim snun meiri og einlæg- svo mikið í ánni áð'útlitið er ekki sem bezt nú sem stendur. I Vopnafjarðarárnar, Selá cg* ...... . iHofsá: Undanfarið hefur veiðin. he”nai:T J.cid1cil. Þe,,nan ,lax “• [verið góð í ánum. Þann 9. júlS juli í Viðidalsa og vog hann 32 vomu þangað Englendingar og pund og var 111,5 cm langur. — voru þar j þrjár vikur. Þeir Laxinn var veiddur á 15 feta veiddu 51 iax. Sá stærsti var 2514 Hardy-stöng á maðk. — Veiði hef pund. Annars var þyngdin frA ur verið góð í Víðidalsá í sumar. 113—20 pund. Nú eru þar að veið- Dagana 17.—20. júlí veiddust 68 |Um Borgnesingar og ■ Bar.da - laxar á fjórar stangir og er það ríkjamenn og á s.I. 5 dögum hafa með því mesta sem veiðst hefur þar veiðst 45 laxar. Veiðin cr þar á ekki lengri tíma, undan- jafnvel enn að aukast í báðum. farin ár. ! ánum. Kvennaskólinn Maður varð.varla var við meta- tilkynningarnar. Þær láta svo Nafn Barthels fánefnt meðal kunnugíega í eyrum og þær eru líklegra sigurvegara í þessu teknar sem sjálfsagður hlutur. í ihárða hlaupi. Hann gat því ró-! 1500 m- hlauPmu voru 8 menn Segur einbeitt sér að hlaupinu' undir Olympíumetinu sem sett allt frá byrjun til enda. í brjósti var 1936. ^ Sians sem annarra þátttakénda J J)jó eldheit von um að færa landi KÚLUVARP KVENNA sínu sigur en keppinautarnir J Að afloknu kúluvarpi kvenna yoru sterkir, höfðu bæði meiri kom ein metatilkynning enn. Til- ,!reynslu en hann og höfðu náð kynning bæði um heimsmet og íbetri tíma en hann. Vonin var þá um leið Ólympíumet. Heims- veik. | metið bætt af Rússnesku st.úlk- En Barthel hljóp eins og nýr unni Zybinu um fjórðung úr ínaður sem kemur á óvart. Allan metra og Ólympíumetið um hálf- tíman hljóp hann í skugga an annan metra. Annar voru íhinna stóru, en missti þó aldrei j rússnesku stúlkurnar ásamt Sjónar af forystunni hvorki fyrri j þýzku stúlkunni Werner í sér-[í engum vandræðum lúuta hlaupsins, ex. Lammers flokki. Og það vai ekki fyrr enl , framhald á bls. 8 Það voru því tálvonir'að ætla að íslenzku sveitinni tækist að komast upp í 2. umferð. Þó var sveitin svo heppin að lenda í veikasta riðlinum — með Rúss lar.di Nigeríu og Pakistan. Að- eins fjögur lið, ,og þrjú áttu að komast upp. Eftir mikið þras lenti það í lilut Inga að hlaupa fyrsta sprettinn. Það tókst vægast sagt illa. Pétur tók við hljóp laglega en skiptingin milli hans og Harðar var herfileg, ef hægt er að kalla það skipt- ingu. Þeir notuðu meira svæði til skiptanna en heimilt er og sveitin var á eftir dæmd úr leik. Hörður hljóp samt beygj- una og átti beztan sprett af íslendingunum. Ásmundur tók endasprettinn. Var nú allt ann að en í 100 m. hlaupinu en það dugði ekki til. Sveitin kom síð- ust í mark á 43.1 sek. (Tími: Jóhann Bernhard). Bestan tíma í boðhlaupinu átti bandaríska sveitin (Smith, Ðill- ard, Remingino og Stanfield) og þrátt fyrir slæmar skiptingar náði hún 40.3 sek. Annar bezti tímann áttu Ungverjar 41.0 sek. og Englendingar 41.2 sek. „ • í 4x100 m. boðhlaupinu voru hinir fjórir keppendur Jamaica með að ÞAÐ hefir nú verið ákVeðið að Kvennaskólinn á Blönduósi verð- ur eigi starfræktur næsta vetur. Stjórn skólans hefur með sam- þykki sýslunefndar Austur- Húnavatnssýslu og í Samráði viðj fræðslumálastjóra ákveðið að láta fram fara ganggerðar um- I bætur og viðbætur á skólahúsinu' ! og tækjum skólans. — Verður í j þessum efnum fylgt tillögum pg teikningum, sem Björn Rögn- valdsson, byggingarmeistari, hef- ir gert, að tilhlutan fræðslumála- 1 stjórans og með samþykki allra 1 aðila. En auðsætt er að þessi verk itaka lengri tíma en svo, að unnt verði að ljúka þeim fyr-ir skóla- tíma á þessu ári, og því verður áð því horfið að láta eigi kenna í skólanum næsta vetur. • Kvennaskóli Húnvetninga, sem lengst hefir starfað óslitið af þeim kvennaskólum sem nú eru starf- 1 andi, var stofnaður 1883 á Ytri- Ey á Skagaströnd. Áður höfðu þó ( verið haldin námskeið fyrir ung- ar stúlkur í fjóra vetur á ýmsum 1 sveitaheimilum i sýslunni. Á Ytri-Ey var skólinn starf- ræktur til 1901, að hann var fluttur til BlÖnduóss í nýreist skóíahús úr timbri. — Það hús | brann 1912 og vár þá reist skóla- hús úr steini, sem enn stendur og skólinn hefir verið í síðan. — Var hús það mjög vandað og rúm ' gott eftir þeirra tíma kröfum, enda hefir starf skólans lengst aí verið með miklum blóma. Nú er þó svo komið að þetta 40 ára skólahús fullnægir ^igi þeim kröfum, sem nú eru geröar og þess vegna er aðstaða skólans eigí orðin sambærilég að fullu við hina nýjustu húsmæðraskóla. — Því er jcað, að öllum forráðamöna um þessa gamla og merkilega kvennaskóla, hefir þótt nauðsyn til að bera að ráða á þessu fullar bætur. Hafa Ilúnvetningar löngum sýnt, að þetm er annt um. sinn vinsæla skóla og því »hafa þeir á ýmsum tímum sýnt’ miklá /órnfýsi í því, að gera hann sem bezt úr garði. Við hann hafa líka frá þvi fyrst starfað margar ágæi ar konur, sem stjórnendur og kennarar, enda leikur eigi á tveim tungum um góðan árangur af starfi skólans. Það mun því verða mörgunn gleðiefni, að þessi góði skóli vercj ur nú færður í fullkomið, ný- tízku horf um alla aðstöðu. — Er þess að vænta, að allir, sem hluí eiga að máli, verði samtaka um að því máli verði framfylgt eina og til er stofnað og lög standa til. Mun þá skólinn taka til starfa með auknum krafti haustið 1953. Standa og vonir til, að hin bæfta aðstaða tryggi skólanúm hýjo jPg örugga. starfskrafta qg um léiði j sömu aðsókn og vfeígéngni sfm lengst af hefir verið á hans löhg'u ■og gifturíku starfsæfi. _____w...,. i J.ú. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.