Morgunblaðið - 05.08.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.08.1952, Blaðsíða 1
1 16 síður ] 39. árgangur. 175. tbl. — Þriðjudagur 5. ágúst 1S52 PrentsmííHa Mwgunblaðsin*. Öðruvosi mer ’éituY bi'á Svíar móftmæla: Lundúnum — ' næsta :nánuði eru væntaniegir cil Bretlands i il :nargir býzkir sérfræðingar til ið kynna sér aýj uhgar :' v'élflugu- framleieðslu 3reta. í hópnum verða :n. a. þeir Claudíus Dorni- Áður, Heinkel e_r hrófessor Framferði manna í rússneskra sendi Isiandsme! í stanaarsfökki sprengjuflugur — :iú, Heinkel rjalfur Brnst Heinkel, nennirnir, i;em mestan þáttáttu í smíði þýzku sprengjuflugnanna, sem logðu borgir Bretlands í rústir á striðs- árunum. Þýzku verkfræðingarnir sitja ráðstefnu um vélflugusmíð- ar, meðan þeir dveljast í Bret- landi. Kosníngansfndin lýkur síörfum i jngverjar ÓlyrRpíumelsfarar í kíiaifspyrnu UNGVEItJAR unnu Júgóslava í úrslitaleiknum í knattspyrnu á Ólympíuleikunum með 2—0. Er þetta í annað sinn, sem Júgó slavav hljóta annað sætið. Þeir urðu einnig að sætta sig við það í Lundúnum 1948. GEMF 5. ágúst: — Nefnd S?.m einuðu þ.ióðanna, sem skipuð var til að kanna maguleika til samþýzkra kosninga tdkvnnti opinberlega í dag að hún hefði hætt störfum um sinn. Full- trúar fiögurra landa sem sæti eiga í nefndinni, Brasiiíu, ís- lands, Follands og Prkistans hafa allir undlrritað loka skýrslu mn störf nefndar: in- ar ag verður hún nú send aðal- ritara Sameinuðu Wóðanira. Nefndin tilkynnti í kvöld að v5ði«>itni hennar til að gepna ætlunarverki sínu hefði ekki þn*-‘ð á,-ans'iir. þar sem her- námsst.jórn Rússa hefði svrt henni fullan fjandskao oc ekki einn ssnni hirt um að svara til- mæhim um samvinnu. Nefnd-1 armenn lögðu áherz’vi á að h'',r væni reiðubúnir.til starfa fvrir þetta hvenser. sem þess væri ós'vað. I — Reuter-NTB Sðintir að hlutdsiid í nfésnum Enboui 3 Einkaskeyti til Mhl. frá Reuter-NTD STOKKHÓLMI, 5. ágúst. — Rússneska sendiherranum í Stokk- hólmi var í dag afhent ný orðsending sænsku stjórnarinnar í Eysti asaltsmálinu, þar sem ítrekuð eru fyrri rök Svía fyrir því að sænsku vélflugurnar, sem Rússar skutu niður á dögunum, hafi verið á alþjóðaflugleið. Þá er og ítrekuð fyrri tillaga um að máiið verði tekið fyrir á alþjóðavettvangi. Samtímis voru rússneska sendiherranum afhent mótmæli Svía, vegna njósnastarfsemi rúss- neskra sendimanna í Svíþjóð. NJOSNIR SENDIIVIANNA * rússneski' I samtali sem sendiherrann átti vsð Unden utanríkisráðherra hinn 28. júní síðastliðinn héit hann þvi fram að ásakanir á hendur rússneskum sendimönnum ði iir PARÍSARBORG, 5. ágúst. — 1 Pleven landvarnaráðh. Frakka, Sviþjoð um að þeir væru hlut- hefur gagnrýnt hai.ðlega þá á- deildarmenn i njosnamálun- kvörðun Bandaríkjastjórnar, að urn. hefðu^ v:ð alls engin rök takmarka hergagnakaup til At- lantshafsríkjanna hjá evrópskum vopnaframlsiðendum. Höfðu Bandaríkjamenn áður að síyðjast og væru falsanir einar. Nú heíur hins vegar komið á daginn og sannazt svo ekkiverður umvillzt viðrétt-'gefis ádrátt um 625, milljóna arrannsóknir njósnamálanna, dollara vopnakaup hjá frönskum 1 riðþjófur Enbom og framleiðendum á næstu þrem að Nýr forseti skipar nýja menn í embætti Harriman og Keíauver vænleg ráöherraefni ■V/ASHINGTON — Það er áíit manna vestan hafs að umfangs- rrikil hreinsun ^erði látin fram fara í stjórnarskrifstofum í Was- hington að loknum forsetakosningum í haust, hvort sem hinn ný- kjörni forseti heitir Eisenhower eða Stevenson. Fari Eisenhower með sigur af hólmi verða -repúblikanar að sjálfsögðu skipaðir í öll vejgemestu pólitísku embættin en jafnvel þótt Stevenson verði^ hiutskarpari er ekki talið að sömu menn sitji áfram í æðstu, stöðum. Þykja ummæli hans á landsfundi demókrata mjög benda tb þess að hann hyggist skipa nýja menn í ráðherraembætti og heýrast þeir Harriman og Kefauver oftast nefndir í því sambandi. njósnasella hans störfuðu í árum, en telja sig nú ekki geta þjónustu rússnesku leyniþjón gert samning til lengri tíma en 12 mánaða. Telur ráðherrann, að ákvörðun Bandaríkjastjórnar muni torvelda mjög vígbúnað Ei af þessu ljóst að það er Atlantshafsríkjanna þar sem sendihcirann scm hefur flutt óhjákvæmilegt sé að verulegur lygar hjutj hergagnanna sé framleidd- ustunnar og tóku við fyrirskip unum og þágu laun frá rúss- neskum sendim. í Sviþjóð. Torfi Bryngeirsson hefir nú fund- ið sjálfan sig að nýju, en sem knnnugt er gekk hann undir upp- skurð s.l. vetur. Var það orsök þess, hve seint hann komst í þjáif un. — í keppni í Svíþjóð s.l. föstudag setti hann íslenzkt met í stangarstökki, stökk 4,35 m. —• Svíinn Ragnar Lundberg stökk í sömu keppni 4,44 m., sem er nýtt Evrópumet. Litlu munaði að Torfi stykki þá hæð einnig. uta nríkisráðherranum og blekkingar ti! að dylja fr/.m ur j Evrópu. Bandalagið geti ekki ferði manna sinna. Er Rúss- um á það bent í orðsending- unni að slík háttsemi sé óverj- byggt herstyrk sinn á aðkeypt- um vopnum. Á fundi sínum um helgina samþykkti franska stjórn andi og ríði í bág við sænsk in> að kæra mál þetta til Atlants- lög og alþjóðavenjur. lí'RIVIAR VIDBROGÐ RUSSA I fyrrnefndu orðsendingunni, sem er svar v’ð oiðsendingu Frh. á bls. 12. hafsráðsins, ef ekki rætist úr. Bílstjórar njósna BELGRAD — Ungverskum leigu- bílstjórum hefur verið fyrirskip- að að hlera öll samtöl farþega og skrásetja eftir minni. Þeir eiga einnig að setja sér á minni útlit farþega og ferðir eftir því sem við verður komið. Vísiiidsma^r og fjölskylda HARRIMAN UTAN- RÍKISRÁDHERRA? Það er talið vafalaust, að Acheson utan- ríkisráðherra láti af störfum í janúarmánuði næskomandi hver sem verða úrslit forseta- kcsninganna og er Harriman þá sjálfkjörinn eftirmaður hans í ráðuneyti Stevensons. — Miklu þykir skipta, hvern Stev- enson skipar í embætti dóms- máiaráðherra, til að vinna bug á þeirri spillingu í opinberum rekstri, sem stjórn Trumans hef- ur verið legið á hálsi fyrir. Skip- un Kefauvérs í það embætti mundi því vera stjórnmálalega hyggiieg ráðstöfun, telja fróðir menn. Bandaríkjanna í Indlandi er tal- inn líklegastur verzlunarmála- ráðherra í stjórn Stvensons og George Mitchell bankastjóri í Síkagó, fjármálaráðherra. Semj ríkisstjóri í Illinois hefur Stev- enson haft náin kynni af Mitc-j hell og fengið traust á honum sem raunsæjum- fjármálamanni og líklegum til að taka á málum með fullri einurð og alvöru ó- snortinn af hugmyndakerfi ákveð inna stjórnmálastefna eða hags- munum fámennra þjóðfélags- hópa. hans myrft í Suð ur-Frakklandi EISENHOVVER VINSJELL lf NYIR MENN Chester Bowlers, sendiherra I SUÐURRIKJUNUM Þær fregnir berast frá Suður- ríkjunum, að blöð þar telji Eis- enhower vinsælasta frambjóð- anda, sein repúblikanar hafi nokkru sinni boðið fram. í Suð- urríkjunum þrettán, hafa 54 stórblöð þegar lýst yfir stuðningi sínum við hann, eða margfalt fleiri en frambjóðandi repúblik- anafloltksins hefur nokkru sinni haft á sínu bandL MARSEILLE, 5. ágúst. — Lög- regla í Suður-Frakklandi hefur tilkjmnt, að hinn kunni brezki vísindamaður Sir Jack Drum- mond prófessor, kona hans og tólf ára dóttir hafi verið myrt á hryllilegan hátt, þar sem þau höfðu búið sér náttstað í tjaldi skammt frá smábæ einum um 100 km fyrir norðan Marseille. Á líki prófessorsins voru þrjú skotsár á baki, skotsár í hjarta- stað á konu hans og höfuðkúpa stúlkunnar brotin eftir barefli, sennilega byssuskefti. Lögreglan leitar nú storkumanns úr út- lendingaherdeildinni, sem er grunaður um að vera valdur að hryðjuverkunum, en einkennis- klæði hans hafa fundizt um 40 kílómetrum frá morðstaðnum. — Drummond var frægur næring- arfræðing'ur og skipulagði meðal annars matarskömmtunina í Bret landi á stríðsárunum. Hann var 61 árs að aldri, —Reuter-NTB S.Þ. vsra tbúa 78 brp lorbr- Kóreu vjð yfirvofandi ioftárásum Einkaskcyti til Mbl. frá Reuter-ISTfí TÓKÍÓ, 5. ágúst. — Herráðsforingjar styrjáldaraðila í Kóreu luku í dag undirbúningi að samkomulagi um bráðabirgða vopnahlé og verða engir fundir haldnir í Panmunjom fyrr en á mánudag er aðalnefndirnar koma saman til að fjalla um málið. 80 HTJS EYÐILÖGÐ * í tilkynningu flughers Banda- ríkjanna var írá þvi skýrt, að eigi færri en 80 hús hefðu verið jöfnuð við jörðu, í aðalstöðvum kommúnista um 15 kílómetrum fyrir norðan höfuðborg Norður- Koreu, Pjongjang, í árásarleið- öngrum sprengjuglugna S. Þ. í dag. Ríkisráðið Iskur við völdum BORGARAR VARAÐIR VIÐ Flugstjórnin tilkynnti cnn- frémur að síðan 13. júlí hefðil hálfri annarri milljón flug- j miða verið dreift yfir 78 norð- ur-kóreskar borgir, þar sem íbúar voru varaðir við yfir- vofandi loftárásum. Sagði tals- maður S. Þ. að haldið yrði áfram að vara óbreytta borg- ara við loftárásum, enda þótt slíkt gerði kommúnistum auð- veldara að þúast til varnar. KAÍRÓ 5. ágúst: — Ríkisráð Egyptalands, sem skipað hefur verið til að fara með völd í nafni Fúads II., sem enn er reifabarn, sór eið að stjórnarskrá landsins í Abdin höllinni í Kairó síðdegis í dag. Ríkisiáðið er skiþað þrem mönnum, forseti þess er frændi Farúks konungs. — Reuter-NTB Ferðamannastraumur RÓÍvIABORG — Fyrstu fjóra mánuði þessa árs komu 1,080,077 ferðamenn til Italíu eða um 122 þúsundum fleira en á sama tíma bili í fyrra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.