Morgunblaðið - 05.08.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.08.1952, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 5. ágúst 1952 MORGUNBLAÐIÐ 8 1 Sendiherra Breia í Egyptalandi íVlPMYNDIR FRÁ ÞÝZKALANDI Sendiherra Breta í Egyptalandi, EaJpli Stevenson, var í susaar- leyfi í Frakklandi, er stjórnarbyltingin var í Egyptalanöi. Hann var þegar kállaöur lieim og eftir skamnia viðdvöl í Lundúr.um, lagði hann af stað til Iíairó. Hér sjást sendiherrahjónin við kom- tma til borgarinnai. æaiidcsfuiidÍBKrlgm ' Framh. af bls. 2 samvinnu Norðurlandaþjóðanna í afurðasölumálum. Lagði hann sðaláherziu á að Norðurlanda- Jtjóðirnar gættu þess að bjóða ekki niður landbúnaðarvörur hver fyrir annarri. Sjálfseignar- hóndinn, S. A. Overgaard, sem ex fulltrúi dönsku mjólkurbú- snna benti m. a. á, að í afurða- sölumálum verða menn að gæta þess, að haga framboðinu eftir cftirspurn, en reyna ekki að spenna verðbogann óf hátt, þeg- ar eftirspurnin eftir vörunni er í rénun. En til þess að tryggja bændum aanngjarnt verð, verða Norðurlandaþjóðirnar að hafa Eamvinnu um afurðasölumál. Finninn, próf. A. E. Sandelin, benti á nokkur dæmi þess hvern- jg fer, þegar ekki er tekið mark á nauðsyn samvinnunnar í þess- Um málum. í MISRÆMI í IIAGSKÝRSLUM Síðar hélt hinn finnski pró- fessor, Westermarck, erindi um misræmi nokkurt, sem kemur fram í hagsskrýrslum bændasam- takanna á Norðurlöndum, en þetta þyrfti að laga svo saman- burður yrði eðlilegri og skýrsl- urnar handhægari til fróðleíks fyrir aðrar þjóðir. Var ákveðið, að hver deild innan samtakanna snéri sér til viðkomandi ríkis- stjórna til að fá úr þessu bætt. ÍSLENZK LÖG UM ÓÐALSRÉTT Próf. K. F. Svárdström flutti skýrslu um starfsemi N. B. C. á undanförnu ári. Srðan flutti Pálmi Einarsson, landnámsstjóri, erindi um hina islenzku löggjöf um óðalsrétt og erfðafestu. Forseti norsku deildar samtak- anna, Jon Sundby, þakkaði Pálma fyrir greinargerð hans um þessa nýju löggjöf íslendinga, er hann taldi vera merkilega til- raun til þess, frá hendi íslend- inga að bæta úr ýmsum vand- kvæðum í landbúnaðarmálum, sem núverandi ástand í landbún- aðinum hefur leitt yfir þjóð- jrnar og þær standa berskjaldað- ar fyrir. Taidi hann, að norska óðalslöggjöfin hefði verið stoð og stytta norskra bænda, og hvergi hefði hún átt sinn l'íka. Hefði hún verndað bændur fyrir kúgun þeirri cr átti sér stað með öðrum þjóðum fyrr á iildum. í skjóli þessarar löggjaf- ai hefðu norskir bændur getað haldið réttindum sínum óskert- um að miklu leyti. Próf. Westermark spurði hvort fyrir því væri séð hér á landi, að jörðunum yrði ekki skipt í svo smáa hluta, að ólífvænlegt yrði þar. að búa. Pálmi Einarsson skýrði frá því, að strangt eftir- lit væri með skiptingu jarðanna, er ekki mætti koma til fram- kvæmda nema séð væri um að hver jörð gæti haft nægilega áhöf-n. Einnig vildi Westermark vita,, hvort óðalslöggjöfin hér hefði verið framkvæmd með vilja bændastéttarinnar og skýrði Jón Sigurðsson, alþm. frá því, að svo hefði verið, enda engar kvart anir kornið fram undan áhrifum löggjafarinnar. NÆSTI FUNÐUR í FINNLANDI Var þá komið að þeim lið dag- skrárinnar að ákveða hvar næsti fundur skyldi haldinn. Reis þá finnski deildarforsetinn, Hendrik Kullberg, upp og bar fram boð fyrir hönd félags síns, að næsti fundur skyldi haldinn í Finn- landi. Síðan var Finninn Juho Jennes, kosinn forseti Sambands- ins fyrir næsta á'r og aðalritari landi hans, magister Ilmar Rahola. Að svo búnu þakkaði O. Sundby, Bjarna Ásgeirssyni sendiherra fyrir góðan undirbún- ing undir fund þennan, en Bjarni óskaði þess fyrir sitt leyti, að hinir erlendu fulltrúar mættu hafa ánægju af íslandsferðinni og koma heilir heim úr för þessari. KYNNISFGR í DAG Næstu tvo daga fara hinir er- lendú' gestir og aðrir fulltrúar aðalf.undarins í ferðalag. Lagt verður af stað frá Hótel Garði kl. 9.00 í dag og miðdegis- ; verður snæddur að Hvanrieyri. Þaðan verður haldið til Reyk- holts og eftir hressingu að Bif- röst við Hreðavatn, ekið nm Uxahryggi til Þingvalla. Bún- ' aðarfélag íslands býður til mið- degisveizlu þar í kvöld og þar er gestunum búin gisting. Þaðan verður haldið í fyrramálið, áð við Sogsfossa og síðan ekið til Geysis og Gullfoss, komið við í Garðyrkjuskólanum að Reykjum og til Reykjavíkur kl. 8 annað kvöld. | Á föstudáginn dveljast hinir erlendu gestir hér i Rey.kjavík og . verður þeim m. a. boðið að sjá Mjólkurstöðina fviir hádegi, en forsetahjónin bjóða þeim til Bessastaða um miðaftansleytið. I Hinir erlendu gestir hverfa af landi þurt með GulJfaxa á laug- ardagsmorgun. %. 1 'í? EFTH* i ■ ÞORSTÉIN Ó. THORARENSEN Frankfurt am Main ' júlí. ÉG HEF þega-r flogið yfir Rínar- héruðin. og Hessen i rúman klukkutíma, þegar Pan American flugvélin tekur svcig á stjórn- borða og lendir tafarlaust á flug- vellinum skammt suður af Frank- furt am lViain. I rúman klukku- tíma hefur kjarnland og ;niðja Evrópu virzt svo hæglát og kvrrt 2000 metra fyrir neðan flugvél- ina. Við komuna til Frankfurt er ekki lengúr um gljtöfna ioft- mynd að ræða, þar kemst ferða- maourinn í samband við veru- leikann eins og hann gerist á okk ar órólegu timum. Fyrst mætir auganu röð ameriskra þrýstiiofts oiustufiugvéla, ég tei þær laus- lega, sem ég sé fyrir framan flug- stöðvarbygginguna. Þær eru á að gizka 30 og fieiri sjást í fjarska annars staðar á flugvelíinum. þetta er einn skjötdur Atlantshafs bandalagsins og sterkur armur, sem birtisí mér. En er þetta þrátt fyrir allt, of lítið. Það hefur verið sagt að á móti hverjum 30 þrýsti- loftsflugvélum Vesturveldanna eigi Rússar minnsta kosti 100. Ef í hart skyldi s’á enn að nýju, þá er það áugljóst má:, að Þýzka- land yrði fyrsti vígvðilurinn. — Verður hægt að forðast það? Get- j ur Atlantshafsbandalagið og j Evrópuherinn eflzt svo að rauða' nautið forðist það líkt og raf- magnsgirðingu, ef íala :ná : !ilí- ingu, og hvað segja Þjóðverjar í,a^ var áðui, þum.ung fviii um þetta og hvernig liður þeim Þumlung. Steinum úr rústunum með svo óvissa framtíð yfir ssm voru nothæfir, var komi: höfði sér? Um allt þetta verður íynr a sama siað og áður. Þrátt mér hugsað, þegar ég þramrn: Skyggitzt inn í hugi fólks- ins í Frankfurt am Main. er é.ð nota tímann til að skoða kom þangað, þá eru rústirnar! helztu £.taði borgarinnar. Mér erj vissul-ega hræðilegar, en talsvert fljótlega bent á, hveroig komaat er þar af byggingartækjum og eigi til LG. Farben „háhússins'1, j vinnupallar sjást. Hingað og þang þar .sem eru aðalstöðvar rian-da- j að eru stór skilti, sem tilkynnn i'iska hernámsiiðsins. Hin gömlu,' að nú sé að hefjast stórfeild ný- figfgij irjs Römer.s-æltarinnar pg. tizku uppbygging hverfisins. — .siðast ,en ekki sizt Goethes-núsy HÚS SKÁLDSÍNS ENDURKEIST Eg leita taisvei ðan tíma .að 'því íiðaÉtnetpda, eftir krókótt.um. götuin ,og loks .sfend ég fyrir fr.am ,an það; íæ gkki betsur séð -en ,að hús 'Goethes sé eins og -vera ber,' afgamalt. Góðleg kona nemur. staðar á gangstéttinni hjá mér og tekur sig fram um það að segja mér sögu hússins i fáum orðum. — Það var byggt 16. hundiuð og eitthvað og þar fæddist Goethe, mesta skáldi Ærankfurt er gömul borg og þai‘> virðdst hún þó ætla að græða á stríðinu, þegar allt kemur til alls, að heil h-verfi með gömlum, óliollum og ljótum byggingum hafa sópast brott, en í staðinn koma nýtizku íbúðahverfi. — í lok styrjaldarinnar hafði íbúum borgarinnar fækkað um næstum .200 þús. íbúataián nú er lík og fyrir stríð — rúmlega 500 þús. SVIPMYNDIR AF ÞJÓÐLÍFINU Fyrstu svipmyndir mínar af þýzku þjóðlifi eru írá þessum Þýzkaiands, 1749, segir hún, en í, fimm tímum í Frankfurt. — Ég siðustu heimssíyrjöl-d var' húsiðj reJ,ndi eftir beztu getu að setja skotið í rúst, svo að varia stóð steinn yfir steini. —■ Nei, r.ú hætti ég að trúa, hrópa ég og bendi á húsið. — Eða cru þctta ofsýónir einar? — En eftir stríðið, heldur kon an áfram, var Goetires-hús bj;gg1 unn að nýju. nákvæmlega eins ot< niður farþegatröppurnar úr flug- vélinni. Það liggur mikið verk fyrir höndum, ótefjandi spurn- ingar, óteljandi viðræður, en ég mun reyna að gera mitt bezti j fyrir lesendur heima, lita sjálfui sem hl-utlausast á allt og segja hverja sögu eins og hún er. Nú í augnablikinu virðist mér ; Þjóðverjar á flugstöðinni ekki mega vera að því að tala um stríð, né óttast stríð. Áfram, það er rekið á eftir méi með harðri hendi, fleiri flugvélar eru að koma og aðrar að fara. Ég er sem sagt á lang starfsöm- ustu flughöfn allrar Evrópu. — Hundruð manna eru þar hlaup- andi fram og-aftur um alla gar.ga og hæglátur maður frá hæglátu íslandi verður að taka á öllu, sem hann á til að dettá ekki alveg út úr j.afnvægi. Við passg- skoðunina stariar mikill fjöldi þýzkra embættismanna, sem krota og stimpla í vegabréfið, eins og þeir eigi lífið að leysa. Síðast í röðinni er bantíariskur liðsforingi. Hann kíkir í vega- bréfið, en stimplar ekki, — aðeins kinkar kolli. Þar með er ég frjáis ferða minna í Frankfurt, hef samt að- eins fimm tíma til umráða. Fyrst tvnr ofboð iilvígrar styrjaldai Frankfm'tarar því enn sitt skáldmusteri. VARÐ HART UTI I STRÍÐINU Frankfurt varð hvað harðast úti í loftárásunum á Þýzkaland, enda hefur hún verið og er ein þýðingarmesta samgöngumiðstöð þar í landi. Ekki ber þó mikið á skemmdum við fyrsta augnatillit. Við allar aðalgötur eru glamp- andi búöargluggar, fullir af hvers kvns vamfngi og ijósaauglýsing- ar, en viða gapa þó tvær efstu hæðirnar gfuggatóftum tómum móti vegfaranda. — Sama er ef komið er í ibúðarhrerfin og í göturnar að baki aðaiumferða- strætuuum, að eitt og ,eitt hús ligur enii í rústum, en uppbygg- i'rigin hlýtur að því er ég bezt fæ séð að bafa gengið furðulega fijótt, húsin hafa þotið upp og jafnt í öllum hverfum borgarinn- ar. Þagar ég orða það við ný- unninn kunningja í bjórkjadiara í Taunusstræti, að eiginlega sjái ég hvergi reinar algerar rúslir í borginni, þá vill hann ekki fail- ast á það, en segir mér að fara út í , die Gassen“, en það var gamall bæjarhluti, einskonar "átækra- hverfi, sem þurrkaðist að mestu út í síðustu styrjöld. Þegar ég McCIpy iæíur af störfum BONN — Til Bonn er kominn Donnelly, f yrrum sendiherra Bandarikjanna í AustUrríki. •— Tekur hann við störfum af Mc- Cioy, stjórnarfulltrúa Bandaríkj- anna í Vestur-Þýzkalandi. Aðalumferða- og váðskiptamiðstöð Frankfurt-liorgar er á torginu fyrir framan aðaljámbrautarstöðina. Byggingarnar, scm á myncl- inni sjást eru einkennandi. Víða eru tvær cfstu kæðir verziuuar- húsanna auðar, og fylit upp í tóma gluggana með auglýsingasjöld- um. — Ljóm. Þ. Th. mig inn í það, talaði við fleiri tugi manna, þar sem ég mætti þeim, úti á götu, í bjórkjöllurum, söiubúðum, rakarastofum og sporvögnum. Helzt virtist mér ég greina það glöggt, að Frankfurt er tviþjóða borg. Það er geysiíegur fjöidi bandarískra hermanna í borginni og ber mikið á þeim á götum úti, en þeir kunna sig mjög vel bar, eru allra manna kurteisastir og viðmótsþýðastir. Ég t.ek eftir ao nokkrir þeirra tala þýzku, er þó sagt að það sé ekki algengt og meirihluti borgarbúa virðist mér geta að minnsta kosti bjargað sér á ensku. Ég spurði nokkra Þjóð- verja, eftir að hafa talað það lengi við þá, að frásögn þeirra var í hreinskilni sögð, hvort þeir vildu ekki fara að losna við þetta hernám og þessa hermenn. •—• Nei, svöruðu þeir allir, og einn sagði meira að segja. — Það er mín hjartans skoðun, að við verð um að hafa bandarískan her hér. Það er mikið öryggi í að hafa hann. Þeir tryggja það, að við höfum áfram iýðræðisstjórn og þar að aulii gefa þeir okkur tals- verða atvinnu. • ( !■ I i ÞRÁ LÝÐRÆÐISSKIPULAG En lifir ekki ennþá í gióðum nazismanns? kynni einhver að spyrja. Ég óttaðist, að svo kynni I ef til vill að vera. En það virtist mér ekki. Að vísu má alltaf bú- agt.við því, að ókunnugum manni sé ekki sagður nema hálfur sann- leiki. En í „Gallup-skoðun“ minni á Frankfurt-búum, kom fram svo mikil einlægni, að ég á bágt með að rengja það. Heild ■ armyndin var eitthvað á þessa ieið: — Hræðilegustu tímar, sem við höfum lifað voru stríðstímarnir. Það er ómögulegt að efast um, að það var Hitler og nazistarnir, sem leiddu það yfir okkur. Og þar fyrir utan viljum við lýð- ræði. Líklega þekkja fáir það eins vel og við, eftir margra ára harðstjórn, hvað það er að þrá réttiáta og lýðræðislega stjórn. En ein afgreiðslukona, komin yfir miðjan aldur, í búðjnni þar sem ég keypti fyrsta bananann (Stykkið kostar kringum 60 aura), sagði. — Það er ágætt að lifa hérna núna, en þó var ailra bezt að lifa á keisaratímunum um siðustu aldamót, áður en. ósköpm dundu yfir. . ** , ÞJÓÐARMETNAÐUR En þjóðarmetnað eiga borgar- búar. Um það er talað að Tékki nokkur að nafni Stransky hafi ætlað að halda ræðu í samkomu- sal í borginni. Stransky þessi átti einna mestan þátt í því sem ___. Framh. á bls. 12. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.