Morgunblaðið - 05.08.1952, Blaðsíða 15
f Þriðjudagur 5. ágúst 1952 1
MORGUNBLADID
15 1
Vinna
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyi-sta flokks vinna.
Félagslíi
K.R. — Knattspyrmimenn
Meistara og 1. fiokks æfing í
kvöld kl. 8.30 á grasvelli K.IÍ.
— Stjórnin.
Farfuglar — FerSamenn
Um næstu helgi verður hjólreiða
ferð um Uxahryggi og Lundar-
reykjadal. Farið verður með bil
til Þingvalla og hjólað til Borgar-
ness. — Upplýsingar í skrifstof-
unni á föstudagskvöld kl. 8.30-10.
Samkomur
L Ý S I N G
Vel þekkt firma i Kaupmanna-
höfn óskar eftir kaupanda á
lömpum, lampaskermum o. fl.
A/S Mowenas, Store Kongens-
gade 23A — Köbenhavn, Danmark
I. O. G. T.
St. Einingin nr. 14
heldur fund í G. T. húsinu j
kvöld kl. 8.30. Venjuleg fundar
störf. Hagnefndaratriði. — Æ.t.
Ólympíuleikarnir
Framh. af bls, 7 110 km göngu og vann nú með
2.28,04,8 mín., 8. Erkki Puolakka, yfirburðum á nýju Olympíumeti.
Fonnl., 2.29.35,0 klst., 9. Geoffrey
Idem, Bretl., 2.30.42,0 klst. og 10.
Hayward, S-Afríku 2.31.50,2
klst.
Vill ekki
'einhver barngóð kona taka
að sér að gæta 2ja ára
drengs meðan móðirin vinn-
ur úti frá kl. 8—5 virka
daga nema laugardaga kl. 8
—12. Mjög æskilegt að geta
fengið leigt herbergi á sama
stað. Tilboð merkt: „Barn-
góð — 858“ sendist afgr.
Mbl. fyrir 9. þ.m.
þekkt um
allt landið.
LILLU
kryddvörur
í þessum
umbúðum
frá
EFNEGEKÐ REÝKJAVÍK.UR
Sími 1755.
USA
4TRADE MAFfKli
ÞJALIR
^erzlunin^
Sími 4160.
HEIMSMEHAFARNIR
UNNU EKKI
Olympíu- og heimsmetin í boð-
hlaupunum stóðust engan veginn
átök boðhlaupssveitanna. Fyrsta
heimsmetið var tilkynnt eftir
undanrás í 4x100 m boðhlaupi'
kvenna. Ástralska sveitin með
Jakson á endasprettinum rann
skeiðið á 46.1 sek. 3/10 betri tíma
en þýzku stúlknanna í Berlín.
En sagan frá Berlínarleikj-
unum átti eftir að endurtaka
sig. í öruggri vissu allra við-
staddra um sigur Ástralíu
hófst úrsfitariðiUtnn. Lengi
mátti ekki á milli sjá, en við
250 m var Ástralía í farar-
broddi, en hinar sveitirnar svo
til samsíða. Síðasta skiptingin
og Jackson eygði þriðju gull-
verðlaunin, ein allra keppenda
utan Zatopeks. En þá gerðist
óhappið eins og í Berlín. Kefl-
ið kom ekki rétt í hendur heiin
ar og var nærri dottið. Hún
nam staðar hinar þutu fram-
hjá. Vonin var með öllu horf-
in. En drengileg var fram-
koman. Sigurvegurum frá
Bandaríkjunum fagnað með
hros á vör. Hvernig hefði tími
Ástralíusveitarinnar orðið, því
Bandaríkjastúlkurnar náðu
45.9 sek.
4x100 M KARLA
Jafnöruggir voru Bandaríkja-
menn um sigur í 4x100 m boð-
hlaupi karla. Og þar var ó-.
heppnin fjær, þó aðeins slaemar
skiptingar hafi komið í veg fýr-
ir nýtt heimsmet. En skiptingar
eru jú það sem boðhlaupin byggj-
ast að verulegu leyti á.
Bailey tók forystuna naumlega
á fyrsta spretti n’ióti Smith frá
Bandaríkjunum. Á næsta spretti
var hins vegar útkljáð um hlaup-
ið. Svo stórt var hlaup Dillards.
Remigino flutti til Stanfields sem
tryggði sigurinn. Rússarnir komu
mjög á óvart. Framfarir þeirra
eru stórkostlegar. í Brússel 1950
var sveit þeirra jafnsterk ísl.
sveitinni.
EFTIRMINNILEGT
4x400 M BOÐHLAUP
En stærst boðhlaupanna og
hátt á lista hinna eftirminnilegu
greina er 4x400 m boðhlaupið.
Yfir getu 400 m. hlauparanna eru
engin orð til. Það verður að-
grípa til talnanna er þær tala
sinu máli um keppnina sem 70
þús. áhorfendur stóðu höggdofa
yfir. Það var horft á baráttu
Jamaica-mannanna og Banda--
rikjasveitarinnar. Örlitlu aftar
þreyttu Þjóðverjar sama hlaup
og tími þeirra og geta er enn
furðulegri en hinna sem allir
voru þekktir fyrir afrek.
í Jamaicasveitinni hlupu í þess
ari röð Wint 46.8, Laing 46.8,
McKenley 45.1 og Rhoden 45.2.
í Bandaríkjasveitinni Matson
46.8, Cole 46.4, Moore 46.4 og
Whitefield 45.2. í þýzku sveitinni
Steines 47.0, Geister 47.6, Ulz-
héimer 46.2, Haas 45.8.
Þrjár sveitir undir fyrra heims
meti og blökkumennirnir vin-
sælu á efsta þrepinu. McKehley
fékk nú loks gull eftir tvö silftfr
Það rofaði til undir lokin fyrir
smáþjóðunum. Þúsundir Svía
tóku undir er þjóðsöngurinn var
leikinn. Eini Norðurlandabúinn
sem komst á efsta þrepið. Við
fögnuðum sigri með Svíum og
söngurinn bergmálaði fagurlega
í eyrum okkar. Stærstu frjáls-
íþróttákeppnf allra tíma var lok-
ið. Hér hafði hin sanna Olympíu-;
hugsjón verið undirleikur allra
átaka. Æska heimsins hafðf
tengst sterkari vináttuböndum;.
'Hann logaði jafnvel bjartar en
fyrir viku Olympíueldurinn
turni leikvangsins.
— Ath"
■-T’
:
-Ræðaforsætisráðh.
Framh. af bls. 9
þar sjálfum sér og stétt sinni til
gagns og sóma. En einmitt bænda
stéttir Norðurlanda hafa með
starfi sínu sýnt að þær hafa þann
þroska og þá menntun til að bera.
STEFNT TIL VAXANDI
ÞROSKA OG HAGSÆLDAR
Virðulegu áheyrendur: Ágætu
norrænu frændur og vinir, sem
eruð gestir okkar íslendinga nú,
Ég vil leyfa mér að vona það
að koma ykkar hingað til lands
og sú kynning, sem þið fáið af
landbúnaði okkar og þeirri þró-
un, er átt hefur sér stað í þeim
efnum síðustu árin, sannfæri ykk
ur um að hin íslenzka bænda
stétt vinnur af festu og einbeitni
að því að efla landbúnaðinn og
ná aftur því, er véT áður dróg-
Ufnst aftur úr.
Ég vona að þið verðið þess
varir, að bændastétt vor og þær
félagsstofnanir, er styðja hana
starfi sínu, stefna markvisst að
því að breyta landbúnaði vorum
í það horf, er bezt hentar þjóð
vorri.
Vér höfum orðið að stökkva
yfir mörg millistig í þróun land-
búnaðar hjá öðrum þjóðum, þótt
það geti haft vissa kosti, þá veld-
ur það einnig oft ýmsum mis-
tökum og fálmi, en annað var
ekki hægt, ef við eigum ekki
alltaf að vera langt á eftir ykkur
frændþjóðum vorum.
Ég vil svo að lokum óska Mið
stjórn bændasamtaka Norður
landa þess, að öll störf þessara
samtaka bæði nú og eftirleiðis
stefni til vaxandi þroska og hag-
sældar fyrir öll þau ríki, er að
þeim standa. í þ.eim anda ber
bændum ávallt að vinha. Ég veit
að fulltrúar þeir er setu eiga á
þessari ráðstefnu miða störf sín
við það.
Lifið heilir.
-RæðaB.ÓIafsionar
Fj'h. af bls. 7.
við erfiðleikum búnir. Verzlunin
er háð afkomu framleiðslunnar í
ríkum mæli, því að gjaldeyris-
ástandið mótast af aflabrögðum
og' markaðshorfum á hverjum
tíma. Ef gera þarf ráðstafanir til
að draga um stundarsakir úr eft-
irspurn um erlendan gjaldeyri,
verður ekki lagt í sama farið og
Áður. Til þess hafa höftin gefið of
dýra reynslu. — Fram úr slíkum
erfiðleikum verður að ráða á
á sama tíma og sigurvegarinn I úinnan hátt, ef til þess kemur.
SKIPAUTG€R»
RIKISINS
fl 3 «
„Esja
vestur í hringferð hinn 11. þ.m. —
Tekið á móti flutningi til áætlun-
pThafna vestan Þórshafnar í dag.
þeim greinum. Hann veifaði gúll-
inu óspai't.
HÁSTÖKK KVENNA
í skarkala og fagnaðarlátum
yfir þessum árangri háðu stúlk-
urnar hástökkskeppni sína. Hún
var hörð þrátt fyrir alla truflun
og lauk með óvæntum sigri S,-
Afríkustúlkunnar Esther Brand
eftir hart einvígi við Lerwill frá
Englandi.
LOKSINS NORÐUR-
LANDABÚI
Og loks á síðasta degi frjáls-
íþróttakeppninnar tókst einum
Norðuj'landabúa að ryðja sér
braut að gullverðlaunum. Mika-
elsson varði Olympíutitil sinn í
Eins og allar stéttir sem fram-
sséknar eru, hefur verzlunarstétt-
jr. sin verkefni og sín vandamál.
Til þess Sð leysa þau vel af hendi
og með þeirri víðsýni er henni
særrhr, þarf hún að geta hafið sig
yfir stéttarsjónarmiðin, þegar '
vandamól allrar þjóðarinnar er ’
annars'vegar. Þetta hefur hún(
sýnt að hún getur gert.
Verzlúharstéttin hefur á und- J
angengnuhi áratugum jafnan j
sýnt, að Mn er hlutverki sínu
vaxin, ekki sízt þegar á reynir. ’
En eitt er henni nauðsynlegt, *
framar öllu, til þess að störf
hennar komi þjpðinni að fullu
gagni. Henni er .frelsið nauðsyn- ;
legt. Ég vona að hún verði þess
aðnjótandi í framtíðinni.
Hjartanlega þakka ég hiíium mörgu vinum mínum og
frændum, er glöddu mig og sýndu mér sæmd á 85 ára
afmæli mínú, með heimsóknum, vinarkveðjum og gjöf-
um. Mun ká hlýhugur verma mig til æfiloka.
Bjarni Sigurðsson.
Innilegar þakkir færi ég sóknarbörnunum í Melstaðar-
presl;ákalli fyrir hjð fjölmenna samsæti, er þau héldu
okkar. hjónunutn. 13. júlí síðastl., í tilefni af 40 ára
prestsákaparafmæli mínu, fyrir hin hlýju orð í bundnu
-■ >«.
og óbundnu máli og hin mörgu skeyti.
Eníitremur heillaskeytin frá fyrrverandi sóknarbörn-
um og öðrum góðvinum. Guð blessi ykkur öll.
Jóh. Kr. Briem.
Maðui'inn minn |
GÍSLI SIGURÐSSON
trésmiður, Laugaveg 157, lézt að heimili sínu 4. ágúst.
Kristjana Sigríður Pálsdóttir.,
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
MAGNÚS ÁRNASON
lézt í/Landakotssþítala 4. þ. m;-Jarðarförin fér fram frá
Fossvogskirkju mánud. 11. þ. m. kl. 3 e. h.
Kristín Sigurðardóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Jarðarför konunnar minnar
GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Djúpavík, sem^ andaðist 31. júlí, fer fram frá Hafn-
arfjarðarkirkju fimmtudaginn 7. áúgst kl. 2 e. h.
Guðmundur L. Sigurðsson.
Jarðai'för
PÁLS PÁLSSONAR
fer fram, föstudaginn 8. ágúst og hefst með húskveðju
að heimili hans Túngötu 6, Keflavík, kl. 1,30 e. h.
Stefanía Vilhjálmsdóttir.
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi
MAGNÚS SÍMONARSON
sem lézt 3. þ. m. verður jarðsettur föstudaginn 8. þ. m.
kl. 3,30 frá Fossvogskirkju. —^ Blóm afbeðin.
Fyrir hönd annarra vandamanna ; ; / •
Júlía Magnúsdóttir, Ólafur Magnússon.
Sigurjón Pálsson.
mmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmammLjmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmmm
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför, föður og tengdaföður
RÖGNVALDAR HANNESSONAR
sem andaðist 27. f. m.
Jón Rögnvaldsson, Jónfríður Ólafsdóttir.
Hjartanlega þökk-um vér öllum þeim, fjæs og nær, sem
sýndu oss samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför
ÖNNU BESSADÓTTUR
sem andaðist 27. þ. m.
Gísli Guðmundsson, börn og tengdabörn.
Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut-
tekningu við fráfall og jarðarför
SIGURLAUGAR JÓHANNESDÓTTUR
frá Skagaströnd.
Sigríður Júlíusdóttir, Gestur Pálsson.
'4
Innilegt þakklæti fyrir aúðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
STEINUNNAR EINARSDÓTTUR
frá Traðarhúsum. — Sérstaklega viljum við þakka þeim,
sem aðstoðuðu hana í veikindum hennar.
í
Aðstandendur.