Morgunblaðið - 05.08.1952, Side 2

Morgunblaðið - 05.08.1952, Side 2
MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 5. ágúst 1952 ’ { Fundur Norrænu bændasambandsins baidinn Mi: undanfama tvo dap I boði Stéttarsambnnds bænda Á SUNNUDAGINN var komu liingáð fulltrúar á aðalfund Bændasamtaka Norðurlanda (N.B.C.Úr alls nálega 50 manns, en nokkrir fulltrúanna komu með eiginkonur sínar með sér. Nýiega varð Stéttarsamband bænda hér ár landi aðili að alis- herjarsamtökúm þessum og var Bjarni Ásgéifsson sendiherra kjörinn forseti þessa norræna félagsskápar á s. 1. ári, um leið og samþýkkt var, að aðalfund- iui samtakanna skyldi að þessu sinni baldinn hériendis. Bænda sarrrtök þessi eru yfirleitt í hverju landi með sama sniði og stéttarsambandið hér, þ. e. ai s. frjáls samtök bænda, gersam- lega óháð ríkisVaídinu. En það er skilyrði fýrir inntöku í alls- herjarfélagsskapinn að fyrir- komulagið sé þetta. Það var að sjálfsögðu stjórn Stéttarsamhandsins, er annaðist jnóttökur hinna erlendu full- trúa, en gestunúm var húin vist að Hótel Garði meðan þeir dveljast hér. FTJNBTJRINN í HÚSAKYNNUM oddeeuuowa Aðalfundurinn var settur kl. 10 á iríánudagsmorgni og stóð fyrsti fundurinn fram yfir nónbil þann dga. En um kvöldið var fulltrú- unum og gestum Stéttarsam- Vignir. að afliðr.ú hádegi, en Stéttarsam- bandsstjórnin hafði séð um að fulltrúar fundarins og gestir þeirra gátu notið hádegisverðar í veitingasölum Tjarnarcafé. — bandsins boðið til kvöldverðar í Þjóðleikhússkjallaranri. A sama tírpa í gærmorgun var fundur settur að nýju, en hon- um lauk síðdegis í gær. Hér verður stuttlega rakið það sem gerðist á fundinum. FRUENDU GESTUNUM FAGNAÐ Forseti sambándsins, Bjarni Ásgeirsson, sendiherra setti fund inn og bauð hina erlendu gesti velkomna til landsins, er farið hefðu langan veg til að sitja þennan fund sinn á íslandi. Lét - hann þá ósk í ljós, að störf fund- arins mæftu verða til gagns fyrir félagsskapinn og landbú'ftað við- komandi þjóða. Því næst flutti Steingrímur Steinþórsson, íorsætisráðherra kveðju til furidáríns, er .birtist hér á öðrúm stað í blaðinu í dag*. Cj~-' Þá flutti Sverrir Gíslason, form. Stéttarsambands bænda,- fundarmönnum kveðju og gat ( J>ess um leið í fáum orðum, hve íslenzkur bændur hefðu átt við Bjarni Asgeifsson, formaður Nor- sérstæðar aðstæður að búa og ræna bændasambandsins, sétur því væri islenzkur landbúnaður aðalfundínn. með öðrum svip en sá landbún-( aður, sem hinir erlendu gestir Þessir voru framsögumenn í hin- jöekkja í ættlöndum sínum. ' | um þremur málum: Högsbro Bar forseti fundarinsf Bjarni Holm, aðalritari í Landbúriaðar- Ásgeirsson síðan fram uppá-1 ráði Dana, A. H. Stensgárd, for- stungu um að fundurinn sendi stjóri í Búnaðarsambandi Svía, Hákoni Noregskonungi afmælis- o. Borgen, forstjóri í Búnaðar- kveðju í nafni hinna norrænu bændasamtaka, þar sem opinber hótíðahöld í tilefni áttræðisaf- xnælis konungs stóðu enn yfir. Var þessu vel fagnað meðal fundarmanna. Þá höfðu vcrið kosnir varafor- s&tar fundarifis einn frá hvoru landi, útafi íslands, er á s. 1. ári voru forsetar í félagssamtökum j>essum? "hver fyrir sitt land. KVNNINGAERINDI UM ÍSÚÁND -• Að því loknu flutti Guðmund- ur Jónsson ítarlegt erindi um jarðrækt á íslandi og við hvaða náttúruskilyrði-hún á að búa. Kom þar saman rnikill fróð- leikur og glögguir am þessi mál, sambandi Norðmanna? Öll þessi erindi eða frumræður fjölluðu um starfsemi þeirra al- þjóðasamtaká, son norræmir bæridir taka þátt í og voru ræð- urnar greinargerði r íyrir starf- semi þessarar alþióðlegu sam- taka á s. 1. ári Högsbro Holm ræddi aðallega um starfsemi FÁÖ og hvaða verkefni sá miklj félagsskapur hefur með hönd- um. Stensgárd forstjóri ræddi m. a. staffsefrii hins svonefnda frelsissjóðs, er stéttarsamíök sænskra bænda stofnuðu til, þeg- ar Danir og Norðmehn endur- heimtú frelsi sitt eftir síðustu styrjöld, en tilgangur sjóðsins er að styrkja unga rr.enn til mennt- | O. Borgen forstjóri ræddi aðal- lega um félagssamtökin I.F.A.P., er vinna að aukinni landbúriaðar- framleiðslu í heiminum. ÚTGÁFUSTARFSEMI í ÞÁGU LANDBÚNAÐARlNS Að loknum hádegisverði flutti NorðmaðUrinn E. Bjelle skýrslu um útgáfustarfsemi N. B. C. Búnaðarsamtökiri hafa hafið út- gáfú tímarits „Noídisk land- brukskökonortisk tidskrift" og einnig hefir það gefið út 2 sér- stæð hefti, anhað um verðlag á búriaðarvöfum á Nofðurlöridum og hitt um verðfestingu búnaðar- vara og verzlun með þær á heims markaðinum. Þessi útgáfustarf- semi hefir verið á vegum sænska bókaforlagsins „Lantbruksför- bundets Tidskrift aktiebolag" (LT-forlagið) en Bjelle er for- stjóri þess jafnfrarnt því að hann er aðalritstjóri búnaðarblaðanna ,,Lantmannen“ og „Förenings- b!adet“. í'ímarit N. B. C. hefir hlotið góð- ar móttökur en ber sig þó ekki, Taldi forstjórinn að úr því mætti auðveldlega bæta með auknú Upplagi, sem yrði þó að byggj- ast á aukrium kaupendáfjölda í hlutaðeigandi löndum. í síðasta hefti þessa tímarits eru tvær greinar um íslenzk mál. Bjarni Ásgeirsson ritar um bún- er mun koma áð mikíu ýialcli til. unar í ýmsum greinum landbún- skilningsauka .. fyrir hiria er- aðarins. Stofnendur sjóðsins lendu gesti, er þeim gefst . kost- ■ gerðu það að tillögu sinni, að wr á að ferðast hér um Suðvest- urlandið næstu daga. ÞÁTTTAKA í ALÞJÓÐA- SAMBÖNDUM Enn voru afgreiddir þrír dag- Stéttarsamtökum ísl. bænda yrði gefinn kostur á að gerast þátttak- endur í þessu norræna bænda- sambandi og skyldu íslenzkir oamsmenn verð^ hlutgengnir til styrks úr sjóðnum. Kemur það skrárliðir á fu.ndinum, áður en til nú i fyrsta sinn, að slíkur fundarmenn tól u sér mathvíldsryrkur verði veittur. aðaffélagsskapinh óg Ól. Jóhann- esson próf. um samvinnufélögin og bændurna. Ritaútgáfu N. B. C. taldi Bjelle erfiða nema tryggð væfi öruggari sala í þátttökulönd unúm öllum. HIN FJARIIAGSLEGA ÞROUN Finninn prót'. Westermarck talaði um hina fjárhagslegu þró- un landbúnaðárins á Norður- löridum hin síðari ár. Lagði hann frfim'í hlutfallstölum greinagoft yfirlit um verðlag og kostnað ár- in 1950—’'52 miðað við 1939. Svo sem um framfærslukostnað. Vísi- tölur búnaðarvara, búnaðarnauð- synja, vinnulauna við búskap, uppskeru, gripaeign o. fl. Til samanburðar tilgreindi prófess- orinn vísitölur varðandi iðnaðinn á Norðurlöndum. Allar náðu tölur þessar til Norðurlandanna 4 en ekki til íslands. Loks taláði Finninn skógrækt- arfræðingurinn dr. Arnika Pina um verðlág á skógarafurðum og viðhorf á því sviði. Skýrði hann frá því hve verðlag þessara vara hefði verið orðið háspennt uns verðhrun átti sér stað. Ræddi hann um hver vandræði skógar- bændum stafaði af sííkum verð-1 sveiflum og að það væri aðal- atriðið að tryggja jafnt verS ogí sæmilegt. Nokkrar umræður úrðu um þetta mál og kom fram | að dálítil óvissa er um það að hverju leyti N. B. C. getur látið málið til sín taka, því að skóg- areigendur hafa með sér sérstök samtök um mál sín. Eins og skóg- rækt og landbúnaður tvinnast saman er líklegt að báðir aðtlar bændasamtökin og skógarmanna- samtökin verði að leysa vanda* mál þessarar gréinar búskapar- ins. IRIÐJUDAGSFUNDURINN Þriðjudagsfundurinn hófst meS því að aðalritari Bændafélags Noregs, Kar) Boriden, flutti ræðu um nefndarálit Bændasam- takánna, um samvinnu norrænna bséndá, er miðaði að því að fix-ra vandræðum, ef að því kemur, a5 bændur neyðast til að leggja öið- ur framleiðslu sína, þegar þeir telja að þeir fái ekki fýrir hana nægilega hátt verð, en til slíkra örþrifaráða hefur eitt sinn veri5 tekið í Noregi. Samþykkt var gerð á fundinum á þá lund, að ef ein Norðurlandaþjóðin boðaðí stöðvun á afurðasölu, þá flyttu hinar Norðurlandáþjóðirnar ekki tilsvarandi vöru til þess lands, þar sem stöðvunin kæmist á» fram yfír venju. ' SAMVINNA • < í AFURDASÖLUMÁLUM Næsta mál á dagskrá var, að hinn sænski forstjóri talaði um hi-Hnih p hli f Forsetar þingsins og forxnaður Stéttarsartbands tænda, talið frá vinstri: Óðalsbóndi Jon Sundby, for. séti norskft dcildarifinar, Hans Pindstrup, þjóðþingsrnaður, forseti dönskn dcildarinnar, Sverrir Gísla- 'on forrfiaður Stéttarsambands bænda, Bjarni Ásgsirsson. sendiherra, íorseti ísicnzku deildarinnar, fráffikVstj. E. Sjögren, fotseti sænsku cleildarinnar, ríkisþingsmaður, Henrik Kullbcrg, forseti finnsku dcildarinnar. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) ,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.