Morgunblaðið - 05.08.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.08.1952, Blaðsíða 12
* MORGVNBLAÐIÐ * - - -- /•V Tvö fjöisóft héraðsmóf Sjálf-jBrje,: jHHHM sfæðismanna um siðusfu hefgi Hfuti bátaflotans á Crænlands- SJÁLFáí"ÆÐISMENN héldu tvö héraðsmót um s. 1. helgi. Á Austurl^idi og í Rangárvailasýslu. Mótin voru mjög vel sótt og íóru frarh með mikilli prýði. MÓTIÐ Á; AUSTURLANDI Fjórðuhgsmót Sjálfstæðis- manna á Augturlandi var haldið í hinum fagra skemmtistað Sjálf- stæðismanna í Egilsstaðaskógi. Sveinn Jónsson bóndi á Egilsstöð- um setti mótið með ræðu og stjórnaði þvi. --Aðrir ræðumenn voru: Jónas Rafriar alþm. og Páll Kolka héraðslæknir er einnig las upp. Leikflokkurinn „Litla flug- an“ skemmti og einnig var kór- söngur o. fl. skemihtiatriði og að lokum stiginn dans. Mótið sótti um 2000 manns. HÉRAÐSMÓT í RANGÁR- VALLASÝSLU Mótið var haldið í hinu nýja samkomuhúsi á Hellu og sótti það 800 manns úr öllúm hreppum sýslunnar. Jón Þorgilsson, form Fjölnis, fél. ungra Sjálfstæðis- manna, sótti mótið, en ræður fluttu: Gísli Jónsson alþm., Gunn ar Bjarnason ráðunautur og Ingólfur Jónsson alþm. mið Magnús Gíslason skóiastjóri í Skógum og frú skemmtu með söng. En auk þeirra skemmtu: Ketill Jensson tenórsöngvari og Jón Aðils leikari. Að lokum var dansað. - Svíar méimæla I P'ramli. af bls. 1 Rússa frá 16. júlí s.l„ segir sænska stjórnin að hún hafi í höndum óhrekjandr ’sáhnanir máli sínu tihstuðnings og harmar jafnframt viðbrögð rússfieskra stjórnarvalda, sem hafnáð- hafa allri samvinnu til upplýsinga um afdrif Dakóta-vélarinnar en til hennar hefur ekkert spúrzt síðan hún hvarf. Kveðst sænska Stjórn- in munu halda áfram gagnaöflun. ÓLÍKAR REGLUR Sænska stjórnin'bendif á, að reginmunur sé á þeim reglum sem þessar tvæt þjóðir.. beita er erlendar vélflugur villast af flug- leið, þar sem sgenskir flugmenn hafi fyrirskipanir um að skjóta ekki fyrr en flugmcnn erlendu vél arinnar þrjózkast v.ið að fylgja leiðbeiningum en Rússar skjóti hins vegar umsvifalaust niður vélflugur sem svq er. ástatt um. - Þýzkaland Framh. af bls. 5 dómsmálaráðherra eftir striðið, að Súdeta-Þjóðverjar voru rokn- ir burt úr Tékkóslóvakíu. — Nú kemur hann sjálfur sem ofsóttur sömu leið og þeir, sem hann of- sótti. Hann flúði undan stiórn kommúnista. í dag var honum bannað að halda ræðu sína. Staf- ar það af því að menri' óttast æs- ingar, þar sem um 20 þús. land- flótta Súdetar búa nú í Frank- íurt. s í dag er líka sumpart borgar- sorg í Frankfurt, því að hlaupar- inn Ulzheimer, sem á heima hér, vann ekki gullmedalíu á Ólym- píuleikunum eins og búizt vai við, heldur aðeins bronzmedalí- una. Menn hugga sig þó við að bera hann saman við Síamsmann v inn Pakpuang, sem ferðaðist 15 þús. km til þess að hlaupa ein 100 metra á tímanum 11,7. Frankfurt er borg geysihraða, ef til vill hefur hún að þessu leyti smitast af Ameríkönum. — Undarlegt fannst mér, að við vegi í úthverfunum og fyrir ut- an borgina eru víða skilti, þar sem bannað er að aká með meira en 40 km hraða. En þegar inn í borgina kemur, þá virðast mér bílar og mótorhjól þjóta með allt að því 50 km hraða um göturnar Um kvöldið ek ég aftur út á Rhein-Frankfurt flugvöllinn. —- Ferðinni er heitið til Berlínar. Þ. Th. Rretar selja bíla LUNDÚNUM — Bretar búast við að selja 25,000 bíla til Bandaríkj- anna á þessu ári. Verðmætið er um 25 milljónir dallara. EINS og alþjóð er kunnugt hefur síldveiði mikið til brugðizt 6 síðastliðin sumur, og nú það sem af er, má telja aigjört aflaleysi. Það mun því mörgum koma í hug að skyggnast eftir hvort nokkurt bjargráð megi finna, sem mætti að haldi koma til úrræða, þess» um atvinnuvegi, sem ár frá ári, færir einstaklinga og þjóðfélagið efnalega niður á við. HLUTI VÉLBÁTAFLOTANS , Á GRÆNLANDSMIÐ Mér virðist sem það væri líklegt að nota mætti Hæring, sem móðurskip fyrir hæfilegan fjölda vélbáta til þorskveiða við Grænland, að vor- og sumarlagi, jafnvel þótt kosta þyrfti nokkru til breytinga á skipinu fyrir þessa notkun. Líklegt má teljast að þetta sé framkvæmanlegt og jafnvel að það hefði mátt athuga þessa möguleika fyrr. Skipið, þótt kyrt liggi, mun kosta allverulegt fé daglega, auk þess sem það beinlínis virðist úr- ræðaleysi, tel ég, að finna engar ,,útgöngudyr“ fyrir þetta mikla skipsbákn, sem hlýtur að rnega nota í áminntu augnamiði, og þar með gjöra það arðbært á ýmsa lund. Hæringur hefur, sem vitað er, fyllsta útbúnað til þess að vinna fiskimjöl úr beinum og fiskúr- gangi þeirra vélbáta, sem skip- inu fylgdu. Auk þess væri hugs- anlegt að hafa 1—3 báta til að taka bein og úrgangsfisk frá tog- urum okkar við Gi'tenland til vinnzlu í móðurskipinu — og vinna úr lifur vélbátanna, sem fiskuðu í skipið. Mætti ekki hugsa sér tölu vélbátanna allt að 20—25? Bærist afli ört að, mætti hafa flutningaskip í förum að flytja fiskafurðirnar heim. Dreifa þarf síldveiðiáhættunni Ég geri ráð fyrir að vatn til vinnslu í Hæringi megi fá í -Grænlandi, t.d. í Færeyingahöfn. — en til þess að svo megi verða, munu fáar leiðir líklegri en þorskveiðar, sem fyrr greinir. að vor- og sumarlagi við Grænland, með móðurskipi. Án móðurskips eru fiskveiðar á vélbátum þar ó- framkvæmanlegar — þar til stjórn Grænlands, þóknast að veita okkur leyfi til landstöðva. OF SKINT ÞETTA SUMAR Þessar hugleiðingar minar koma ekki að gangi þett surr.ar, en nreð því að ég hefi um langt rkeið verið útgerðarmaður — og hefi enn áhuga á velfarnaði þessa aðalatvinnuvegar, taldi ég að ekki sakaði að hreyía þessu máli i iítilli blaðagrein, og þá sérstak- iega með hliðsjón af Hæringi sem móðurskipi. Eins og síldveiði hefur gengið undanfarin ár, má það teljast djarflega teflt að senda nú 170 skip á síldveiðar, en koma ekki auga á þá möguleika sem frarn- undan eru — og verða iram- kvæmdir vonandi, fyrr en siðar, m. ö. o. þorskveiðar við Græn- land á þeim grundvelli sem hér um ræðir -— því vart skeður það að slíkur floti fari á síldveiðar næsta sumar, verði áframhald á þeirri ördeyðu, sem nú er. ________________P. O. Arabiskur hestur með skipi í Reykjavíkurhöfn ARABISKUR hestur, sennilega sá fyrsti sem til Islands kemur, hafði hér nokkra daga viðdvöl á leið til Noregs, um síðustu helgi. Hesturinn var með stóru amerísku kaupfari, sem hingað kom með varning til vamarliðs- ins. Þessi arabiski hestur var sagð- ur 2 vetra og var hinn fallegasti gripur. Nokkrir menn færðu hon- um iðgræna ilmandi töðu og ný- slegið safamikið gras og gerði hinn arabiski því góð skil. LOFTLEIÐIS MED LOFTLEIÐUM Vikulegar ferðir: REYKJAVÍK—NEVV YORK KAUPMANNAHÖFN s ' STAVANGER — og áfram með sömu flugvél til HAMBORG GENF RÓM — og Austurlanda FYRIRGREIÐSLA GÓÐ — FARGJÖLD LÁG LOFTLEIÐIR H.F. LÆKJARGATA 2 SIMI 81440 Markús: Eftir Ed Doái. ' p SA5/VK..JCU CAPC&JOU.’ } } Df? SHBO.BY io i'TJr: ' ! fe’. tfoCtr; Eií-yj y •.'>«• you LET ME GET « /JCtO- *7&r.-fy $V£Ol£,y TCi. ’ ME mPE I ( , JOHHf'J .' í f m tar*/? AT DIS &EEG / c OV.W/.í. ŒT )A WöOWQ!£NQ..:.t. he WAZ j NJ ; A ' “ ' - — , BVZZAQO..J) xb exfÍA-K Zfijrr-v ^ ___A k- A queek/ &? 70 voú; iJhJs.. % bl y { neli mtié'á&ié \ 12 ; if •Kominn heim < Guðmundur Eyjólfsson læknir. Hafnarfjörður Einbýlishús til leigu. Uppl. milli kl. 8—10 e.h. á Garða- veg 4B, Hafnarfirði. fbúð til leigu Fjögur herbergi og eldhús, með öllum þægindum, allt á sömu hæð, er til leigu 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 80158 kh 7—8 á kvöld in. Húsnæði 1—2 herbergi og eldhús ósk- ast sem fyrst. Fámenn fjöl- skylda. Fyrirframgreiðsla kemui’ til greina. Tilb. legg- ist á afgr., merkt: „Vél- stjóri -— 861“. Gyllt V íravirkisarmband tapaðist aðfaranótt sunnu- dagsins 20. júlí. Finnandi j vinsaml. beðinn að hringja í síma 2733. — Sumarbústaður óskast tii leigu stuttan tíma. Uppl. í síma 7110. Parker-penni 51 með silfurhettu, tapaðist síð astliðinn laugardag náiægt Skúlagötu 56. Vinsamlegast gerið aðvart í síma 81846. Fundarlaun. íbúð oskast 3—-4 herbergja íbúð óskast 1. okt. eða fyrr. Tilboð send ist í pósthólf 836 sem allra fyrst. , IJnglingsstúlka óskast til að gæta barna. — Uppl. á Miklubraut 48, efri hæð. — Sími 1184. Hárgreiðslustofa til sölu. Til greina kemur helmingurl ‘ Tilboð sendist blaðinu fyrir n. k. iaugar- dag, merkt: „52 —- 864“. Rafha- ísskápuit til sölu. Verð 2.650 kr. Ath. að útsöluverð ísskápa, sömu tegur.dar er 3.150 kr. Uppl. í Drápuhlíð 46, kjallara, eftir kl. 5 síðdegis. Hver vili hjálpa manni í fastri stöðu um I B C Ð sem fyrst, 2—3 herb. og eldh. Tilb. skilist á afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt „íbúð — 865“. 1) —: Nú vil ég háfa frjálsar hendur til að hefna mín og ganga af þessu þrælmenni dauðu. — Láttu ekki svona Jonni. Lof- aðu mér fyrst að gefa þér nokkr- ar skýringar og svo afhendum við Særða Björn iögreglunni. 2) — Þú þrælmennið og árans refurinn þinn. Og dr. Shedley sagði mér, að þú værir heiðarleg- ur og góður Indíáni og góður vin- ur. Það vildi ég að dr. Shedley væri hér, þá skyldi ég sýna hon- um, hvernig ég handleik svikar- ann. 3) — En Jonni, dr. Shedley er kominn hingað. Þriðjudagur 5. ágúst 1952 4 4) —- Heyrðu nú, Markús. Hvaða vitleysa er þetta. Á að gera mig alveg ruglaðan, svo að ég viti hvorki hvað er upp né, niður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.