Morgunblaðið - 05.08.1952, Blaðsíða 3
MORGVNBLAÐIÐ
' í>riðjudagur 5. ágúst 1952
ÍB&JÐBR
til sölu:
LúiS steinhús á hitaveitu-
svæðinu, með 3ja herb.
íbúð.
3ja herb. íbúS í lítið niður-
gröfnum kjallara við
Sörlaskjól.
LítiS timburhús við Njáls-
götu með 2—3ja herb.
ibúð. —
4ra herb. mjög vönduð íbúð
í kjallara í Skjólunum.
Stór 5 herb. hæð í Hlíðar-
hverfi.
2ja herb. íbúS í l'isi við
Víðimel.
4ra lierb. hæð í steinhúsi við
Nj álsgötu.
3ja herb. íbúð á hæð í Hlíð-
arhverfi.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
íbúðir fil sölu
3ja herbergja kjallaraíbúS
við Bollagötu.
3ja herbergja kjallaraíbúS
við Barmahlíð.
3ja herbergja íbúS við
Hraunteig.
4ra berbergja íbúSarhæS við
Mávahlíð (sérinngangur)
6 hcrbergja íbúS í Miðbæn-
um (tvö í risi).
Steinn Jónsson, hdl.
Tjarnarg. 10. Sími 4931.
Steinsteypt
Verkstæðishús
við óðinsgötu lil sölu. Flat-
armál hússins 'er 5í) ferm. —
Hitaveita. Eignarlóð.
Steinn Jónsson, hdl.
Tjarnarg. 10. Sími 4951.
Kismet-rakblöð:
10 stykki fyrir kr. 2.75.
fyrir nútíma konur. '
Bifreiðir
í hópferðir
Höfum ávallt 10—32 manna
bíla í lengri og skemmri
ferðir, einnig hentuga bila í
óbyggðaferðir. Þaulkunnug-
ir og öruggir bifreiðarstjór-
ar. Uppl. og afgreiðsla í
ferðaskrifstofunni
ORLOF
Sími 5963 og 1515
Matsvein og haseta
vantar á m.b. Ægi frá Gerð-
um, á reknetaveiðar. Uppl.
um borð í bátnum við Ver-
búðabryggjurnar.
Bíofliiiiin heim
Jóhann Finnsson
tannlæknir.
Eiominn heim
Karl Sig. Jónasson
læknir.
4—5 herbergja
Ibúð óskast
til kaups eða leigu. Má vera
góð kjallaraíbúð eða á ris-
hæð. Tilb. leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir 9. ágúst merkt:
„Sala eða leiga — 852“.
Bilskúir
eða geymslupláss til leigu
Hraunteig 12. Uppl. eftir
kl. 6.
Reglusaman mann í fastri
atvinnu vantar
tf ERBERGI
nú þegar. Tilb. leggist inn
til blaðsins fyrir föstudags-
kvöld merkt: „Starfsmaður
— 853“.
Aitvimia
Getum tekið
góða bíla
til afgreiðslu nú þegar.
Nýja sendibílastöSin li.f.
Stakir bollar
Verð kr. 10.00.
Verzlunin Höfoi
Laugaveg 81.
Sími 7660.
Vrr/lun Árna Pálssonar
Miklubraut 68. Sími 80455.
Verð fjaiverandi
3 vikur til mánuð. Kjartan
R. Guðmundsson, Lækjar-
götu 6, gegnir störfum mín-
um á meðan.
Grímur Magnússon
Iðnaðarmaður í öruggri at-
, vinnu óskar eftir 2ja til 3ja
herbergja
ÍBIJÐ
nú þegar eða 1. okt. Fámenn
fjölskylda. Upplýsingar í
síma 5038.
STIJLKA
sem unnið hefur á ljós-
myndaverkstæði, getur feng-
ið atvinnu nú þegar. Uppl. í
síma 1619.
,T1L SÖLU
Ford vdmbifreið
smíðaár 1947, með tvískiptu
drifi og í mjög góðu lagi.
Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir föstudagskvöld
merkt: „Ford ’47 — 854".
2ja herbergja
ÍBÍJÐ
óskast sem fyrst í Reykja-
vík eða Hafnarfirði. Uppl. í
síma 6880 milli kl. 6 og 8
í kvöid.
Ebúðir til sölu
2ja bcrbergja ibúðir. Ut-
borgun frá 50 þús.
3ja herbergja íbúSir. — Ut-
borgun frá kr. 75 þús.
4ra lierbergja íbúðir. — Ut-
borganir frá kr. 120 þús.
5 lierbergja búSir. Utborg-
anir frá 150 þús.
6 berbergja íbúðir. Útborg-
anir frá kr. 130 þús. —
Einnig heil og hálf hús
með góðum kjörum.
Nýja fasfeÍQnasalan
Bankastræti 7. Sími 1518.
3ja-4ra herb. íbúð
óskast til leigu 1. okt. eða
fyrr, handa hjónum með 5
ára dóttur.
Ólafur Gíslason, raffr.
Simar 2906. og 6686.
TIL SÖLG
Stofuskápur (málaður) og
barnarúm (Belgiskt), Verð
kr. 350.00. Hringbraut 83,
kjallara, frá kl. 5—8 í dag.
Látið hús
2 herbergi og eldhús og skúr
í Smáiöndum til sölu. Verð
kr. 40 þús. Útborgun kr. 25
þúsund.
FASTEIGNIR S/F
Tjarnarg. 3. Sími 6531.
STIJLKA
óskast í sveit um óákveðinn
tíma. Uppl. á Grettisgötu
39 frá kl. 7—9 e.h.
Lítið einbýlishús
við eina af aðplgötum bæj-
arins til leigu í a. m. k. eitt
ár. Nafn og heimilisfang
sendist afgr. Mbl. sem fyrst
merkt: „Búðarpláss — 855“
í BÍJÐ
Glæsileg ný 4ra herbergja
íbúð til leigu. Uppl. í síma
7835 eftir kl. 5 í dag.
Óska eftir fjögurra
herbergja
ÍB8JB
til leigu. Helzt á hitaveitu-
svæðinu. — Ásdís J. Frey-
móðs. Sími 7499 frá 1—6
eftir hádegj.
ÍBIJD
Barnlaus hjón óska eftir 1
—2' herberg.jum og eldhúsi
til eins árs. Góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 80549.
r
I fjarveru minni
gegnir Esra Pétursson lækn
ir, störfúm mínum. ■—■ Hann
er til viötals á stofu minni
kl. 3—4.
Árui Pélursson
Sporthlússusr
Margir litir. Verð kr. 110.
B E Z T, Vesturgötu 3.
Bifreiðar til solu
4ra, 5 og 6 manna fólksbif-
reiðar, eldri og yngri gerð-
ir. — Jeppar og vörubifreiS-
ar, Chevrolet 1946.
Stcfán Jóhannsson
Grettisgötu 46. Sími 2640.
í fjarveru minni
gegnir Karl Sig. Jónasson,
læknisstörfum fyrir mig. —
Ólafur Helgason
læknir.
ÍBÍJÐ
Barnlaus hjón óska eftir 1
herbergi og eldhúsi eða eld-
unarplássi. Uppl. í síma
9155 milli 1 til 6 í dag.
Kúsnæði
Einhleyp stúlka óskar eftir
1 herbergi og eldhúsi eða eld
unarplássi. Uppl. í síma
5841 frá 9—5.
Góour
BARNAVAGN
til sölu á Kirkjuteig 25, —
kjallara.
Valsitafeppi
til sölu. — Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir kl. 6 annað
kvöld merkt: „Sport *—
857“. —
TIL SÖLEJ
stór þriggja dyra amerískur
kæliskápur. —
Verzlunin Laugarteigur.
Laugateig 24.
| Kominn heim
Rafn Jónsson
tannlæknjr.
Kayser-
nýkomin.
5 1
með rósum og myndum. —
UrJ Jn9il>i«rga, JolinAon
|
HERBERGI
til leigu í Miðtúni 90, kjall-
ara. Reglusemi áskjlin.
Þmgvellir
Stúlka óskast til umsjónar-
mannsins á Þingvöllum. —
Uppl. í Hressingarskálan-
um. —
Gott
F orstof uherbergi
í Austurbænum óskast til
leigu fyrir reglusama stúlku
Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir fimmtudagskvöld —
merlct: „Reglusöm — 860“.
Gabcon-plötur
19, 22 og 25 m.m.
1JerzL
Sími 4160.
KEFLAVÍK
Uönsk stúlka óskar eftir
vist á góðu heimili í Kefla-
vík frá 1. okt. n. k. Tilboð
með uppl. um kaup og kjör
sendist afgr. Mbl. fyrir 15.
ágúst, merkt: „foönsk stúlka
. — 859“. —
N Ý
Hoovei*
þvotiavél
og vapdað barnarúm til sölu
Upplýsingar í síma 9352.
Gúmiiúi}áim"
er til sölu, mjög hentugur í
útilegur og veiðiferðir. Upp-
lýsingar í síma 1158 og 2429
HERBERGI
með sér inngangi til leigu á
hitaveitusvæði. Upplýsingar
í síma 81038.
„Cow-boy44
battarnir amerísku á börn
og unglinga, komnir aftur í
fjölbreyttu úrvali.
diddabCð
■ Klapparstíg 40.
Lítið notuð slípvél til sölu,
sem slípar allar steintegund
ir, svo sem granít, grástein,
marmara, terasso o. fl. —
Tilboð óskast sent á afgr.
Mbl. merkt: „Slipvél —
867“, fyrir föstud. 8. ágúst.