Alþýðublaðið - 23.06.1920, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.06.1920, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Grefið út aí Alþýðuflokknum. 1920 fuiahöl). Khöfn, 22. júní. Hythefandinum •var lokið á sunnudaginn. fioulognefundnrinn hófst í gær. Hann sátu fulltrúar bandamanna. Rætt um skaðabóta- gre'ðslur Þýzkaiands og Austur- landamálefni rædd á báðum fund- unum. Grískum, pólskum, portúgölsk- um, rúmenskum, czekoslavneskum og jugoslavneskum fulltrúum verð- ur boðið að sitja Spafundinn 15. júlí. Jrelsisbarátta 3rlan)$. I/loyd George vill heldur stríð en frelsi írlands. Khöfn 22. júní. Símað er frá London, að járn- íbrautarmenn neiti að flytja her- sveitir og hergögn til umsáturs- hersins í írlandi. Lloyd George hefir lýst yfir fjbví, að hann vilji heldur stríð, en Æjálfstæði írlands. , Sfærsti niaður í kimj. Stærsti maður í heimi mun nú vera 19 ára gamall Hollendingur, að nafni John von Albert. Hann er 9 fet og S þuml. á hæð og samsvarar sér um annan vöxt. Hann sýnir sig nú sem stendur f Círcus einum í New-York og gjræðir stórfé á hæð sinni. Miðvikudaginn 23. júní Síldin. Horfurnar tvíræðar. AUir viðurkenna það, að óhag- sýhi síldarkaupmanna fór með þá í gönur í fyrra, þegar þeir drógu það von úr viti að selja síldina. Það tap, sem af því ráðlagi þeirra hlauzt, er ómetanlegt. Pen- ingakreppan hér í bönkunum er öllum vitanlegt að er bein afleið- ing þessarar og annarar ráðabreytni stórgróðamanna. Bæði kjöt- og fiskverzlun eiga að miklu leyti sammerkt við síldarbraskið. Og nú er afturkippurinn byrj- aður. Útgerðarmenn hafa ekki, marg- ir hverjir, kraft í sér til þess að gera út, nema með því móti að selja síldina fyrirfram. En á hinn bóginn geta þeir heldur ekki leg- ið méð tunnur og salt ónotað fyr- ir hundruð þúsunda, auk veiðar- færa, síldarstöðva og alls sem að útgerð lýtur. Þeir verða að gera út, á ein- hvern hátt. Þeim er sá kostur einn nauðugur, allflestum. Fyrir nokkuru heyrðist, að eitt- hvað hefði selst af síldinni frá í fyrra, en þær fregnir voru kvik- sögur einar. Alt er við það sama. Síldin frá í fyrra er óseljanleg. En gerum nú ráð fyrir, að ein- hver vildi kaupa hana, t. d. með þeim skilyrðum: að hún yrði greind í sundur, og aðeins það skársta hirt, og að sá er keypti sæti fyr- ir kaupum á þeirri síld er í sum- ar veiddist, fyrir eitthvert tiltölu- lega lágt verð. Væri hyggilegt að ganga að slíku tilboði? Látum stórgróða- mennina um að svara því. En, yrði það nú ofan á, að mestöll gamla síldin yrði seld með þessum skilyrðum, þá yrði það óhjákvæmilegt, að láta fara fram á henni mat af nýju. Er Þá hætt við að mikið gangi úr henni og 140. tölubl. það sem verst er, það sem talið yrði nothæft yrði aldrei notandi verzlunarvara. Og má þá mikið vera, ef ekki spillist stórum ís- Ienzkur síldarmarkaður, þegar far- ið væri að selja úrtíninginn (eg geri ráð fyrir að meira verði ger- ónýtt en nothæft, og nefni því úr- tíning það sem nota á), sem ís- lenzka vöru. Það verður því úr þessu að fara varlega í það, að selja síldina frá í fyrra til manneldis; alt annað væri að selja hana til bræðslu, eða geýma hana til næsta vetrar og selja hana þá til skepnufóð- urs. Þá er annað, sem athuga verð- ur í þessu sambandi. Hvers vegna myndu útlenzkir síldarkaupmenn sækjast eftir síldinni, og hvers vegna myndu þeir géra slík til- boð? Vegna þess, að þeir eru kunnari horfunum erlendis. Og þeir vita það, að margt bendir til þess, að samningar takist mjög bráðlega með Rússum og Banda- mönnum, og að verzlunarviðskifti eru í þann veginn að hefjast milli Norðurlanda og Rússa, eru jafn- vel byrjuð mill Svía og þeirra. Hungur er um alla Austur-Evrópu og í Mið-Evrópu; þau lönd sem svelta, notuðu síldina einna mest fyrir stríðið, og því er rökrétt ályktun, að síldarmarkaður opnist í Eystrasaltsiöndunum og Rúss- landi, jafnskjótt og viðskiftin byrja aftur að nokkrum mun. Að öllu athuguðu myndi þvf Iítið hyggilegra að selja síldina fyrirfram nú, fyrir gjafverð, en að selja hana ekki í fyrra, þegar gott verð bauðst. Varúðin er sjálfsögð og leiðir ætíð til farsældar, en að leggja árar í bát, svo að segja, er ófært. Það hefir áður verið vikið að því hér í blaðinu, að ríkið ætti að hafa eftirlit með einstaklings- rekstrinum, ekki hvað sízt þegar velferð alþjóðar er hætta búin af illum eða glæfralegum rekstri heill- ar atvinnugreinar. í hitt eð fyrra

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.