Morgunblaðið - 24.08.1952, Page 2

Morgunblaðið - 24.08.1952, Page 2
MORGTJTSBLAÐ1B Sunnudagur 24. ágúst 1952 ] L Stálhjálmar og fteðurstagvél Hið gamla Þýzkaland hins járnharða, jsrússneska heraga, renniliðssveita Bismarcks, byssu- stingj asveita Ludendorff og storm sveita Hitlers hefur enn á ný hafið hermennsku og skipað sér í fylktar raðir. En nú er ekki barizt undir keisarafána né haka- krossinum, heldur hafa hinar J>ýzku liðssveitir nú skipað sér í sameiginlegan Evrópuher und- ir sameiginlegri yfirstjórn for- ingja úr fjölmörgum löndum. Sú heíur þó þrátt fyrir allt orðið raunin á eftir viðstöðulausar orr- ustur þriggja mannsaldra í því landi, er með réttu hefur oft ver- ið nefnt „ódáinsakur Evrópu“. Hin þýzka þjóð hefur loks sam- einazt hinum ríkjum álfunnar, er áður voru svarnir fjandmenn sín á milli og stóðu gráir fyrir járnum hvorir gegn öðrum á landamæralínunum. Því virðist loks að endir sé bundinn á það þjóðernisskraum, er svo mörgum sþíengingum hefur valdið og hernaðarútfcláupum af minnstu tilefnum. ' tAt Nýléga komu til Parísar 30 þýzkir liðsforingjar, sem eiga að setjast í hið 125 manna herráð Evrópuhersins, er nýlega var formlega stofnaður með undir- ritun varnarsáttmála Evrópuríkj- anna. sex. Herráð þetta sem er updir yfirstjórn Frakkans, Edgars de Lerminat, á að ganga frá frum skipulagsmálum, vopnabúnaðar- vandamálum og öðrum byrjun- arörðugleikum. ■^r Evrópuherinn er þannig skipulagður, að í honum er fjöldi hereiríinga og eru í hverri ein- ingu 13 þús. mapns fótgönguliðs, auk véla og flugsveita. Hver her- eining telur menn af sama þjóð- erni, én hvert herfylki, sem er þrjár, hereiningar sarríanster.dur af hermönnum þriggja ólíkra þjóða,' þannig að tryggt á að vera, að engin ein þjóð getur brotizt til valda upp á eigin spýtur. Þetta fyrirkomulag kem- ur í veg fyrir, að Þjóðverjar geti látið hina 12^hereiningar er þeir leggja fram til hersins berjast einar undir sameiginlegri yfir- stjórn og því stafar engin hætta af þeim. Theodor Blank, hermálaráð- herra hins vesturþýzka lýðveldis, héfur lýst því yfir, að innan tíu ára múni hersveitum Þjóðverja í hernum hafa fjölgað upp í 60, eða orðnar aftur sterk „Wehr- macht“. Þetta gild.ir m.a. um öll kjarn- orkuvopn. ÁÍ5 vísu má Þýzkaland stofna til kjarnorkuvers, en land- ið má ekki flytja inn meira en 9 lestir úrans á ári hverju. ~k Ennfremur er framleiðsla sóttkveikju- og gasvopna algjör- lega bönnuð og framleiðsla rak- ettuvopna miðast aðeins við ioft- varnir og má dráttarradíus þeirra ekki vera meiri en 32 km. Nýjar sprengiefnaverksmiðjur eða eldflaugaver má ekki stofna fyrir austan ákveðna línu. — Það er eftirtektarvert að kynna sér þá línu, því þar telja Vestur- veldin vafalaust, að þaú mur.i geta myndað víglínu í væntan- íegri styrjöld, þ.e. þangað muni iRússar geta sótt í fyrsta áíanga. k Lína þessi liggur að norðan eftir hollenzku landamærunum íil Rínar, meðfram henni ti! Köln, þaðan til Troisdorf, aftur að Rin við Bonn, fylgir ánni til Mainz, víkur í austurátt við Ðarmstadt, tíl Necar við Heidel- berg og fylgir þeirri á niður til Esslingen. Þaðan liggur línan til IMm og endar á austurströnd Bodensvatnsins. Timinn mun leiða í Ijós hvort þessar getgátur reynast réttar. 10. fundur sumbuuds ísl. rufveitnu á ísufirði ÍSAFIRÐI, 22. ágúst — Eins og frá var skýrt í blaðinu á fimmtu- daginn, hófst 10. fundur Sam- bands ísl. raíveitna á ísafirði s. 1. miðvikudag, og fundarstörfum haldið áfram á fimmtudag og föstudag. 'Af störfum fundarins má nefna, að ýmsar nefndir skiluðu áliti. M. a. mælaprófunarnefnd, sem skilaði áliti um prófur^ rafmagns- mæla og allsherjarmælaprófunar- stöð, sem komið yrði upp til að aðstoða rafveitur úti um land við prófun og endurnýjun rafmagns- mæla. Að undanförnu hefir starfað á vegum ríkisstjórnarinnar nefnd til þess að athuga hvaða aðferð- ir myndu reynast heppilegastar í sambandi við súgþurrkun. T. d. hvort heppilegt sé að nota mik- inn hita við súgþurrkun. Sam- bandið átti fulltrúa í þeirri nefnd. Á fundinum var lagt fram bráða- byrgðaálit og skýrt -frá störfum nefndarinnar. Þá var á fundinum rætt um hinar hvimleiðu útvarpstruflanir, og á hvern hátt hægt væri að bæta úr þeim truflunum. Var það álit fundarins, að Ríkisútvarpið þyrfti að byggja sem víðast end- urvarpsstöðvar, ef hægt ætti að vera að komast algjörlíga fyrir þessar útvarpstruflanir. Rafmagnsprófun ríkisins skýrði frá starfsemi sinni, en hún hefir með höndum prófun á öllum .raf- föngum og rafmagnsbúnaði, sem til lándsins er fluttur. — Þá var rætt um gjaldskrármál og sam- ræmingu á gjaldskrá fyrir allar rafveitur landsins og hækkun á raforku samanburðið við annað verðlag í landinu. — Hefir raf- orka hækkað tiltölulega miklu minna en annað verðlag í’land- inu, ef reiknað er með grunntöl- unni 100 í árslok 1939. Væri vísi- tala raforku nú tæp 540 stig mið- að við verðlag á raforku á Suð- urlandi. Vísitala framfærzlukostn aðar 716 stig og kaupgjaldsvísi- talan 955 stig. li söinun rafveitna, og upplýst í því sambandi, að í árslok j951 höfðu Einnig var rætt um skýrslu- 81% landsmanna rafmagn. Voru íbúar landsins talair 147 þúsund, en af þeim höfðu rafmagn 119 þúsund. Á fundinum var samþykkt til- laga til stjórnarinnar, um að næsti aðalfundur verði haldinn á Þingvöllum, og verði þá minnst 10 ára afmælis sambandsins. Einnig var rætt um, að þá yrði efnt til samvinnufundar rafveitu- sambands Norðurlanda með for- mönnum og riturum allra raf- veitusambanrianna á Norðurlönd um. Einnig var samþykkt ályktun varðandi aukið eftirlit vegna brunahættu, og að koma á sam- ræmi í eftirliti um land allt. Enn fremur að safna skýrslum um brunatilfelli, sem talið er, að orð- ið hafi vegna rafmagns, 6g rann- saka þau tilfelli og orsakir þeirra. í dag skoða fulltrúarnir Raf- veitu ísafjarðar, en síðan verður farið út í Hnífsdal og Bolunga- vík. — í kvöld sitja fulltrúarnir sameiginlegt borðhald með raf- orkumálastjóra, en á eftir flytur hann erindi um rafveitumál Vest fjarða. Félagar sambandsins eru nú 28 rafveitur til almennings- þarfa, en auk þess eru 12 auka- félagar, rafmagnsverkfræðingar. Á síðasta starfsári bættust 3 virkjanir í sambandið, þ. e. Sogs- virkjunin, Andakílsvirkjunin og Rafmagnsveitur ríkisins. Þennan fund sóttu auk félaga sambandsins, fulltrúar ýmissa hreppsfélaga á Vestfjörðum. — Fulltrúarnir halda flestir heim- leiðis á morgun. Stjórn sambandsins skipa nú: Steingrímur Jónsson rafmagns- stjóri, Reykjavík, Jakob Guðjóhn sen frá' Rafmagnsveitu Reykja- víkur, Válgarð Thoroddsen frá Rafveitu Hafnarfjarðar, Guðjón Guðmundsson frá Héraðsraf- magnsveitum ríkisins og Jón Gestsson frá Rafveitu ísafjarðar. —J. Á virkisflötinni við Edinborgarkastala við setningu tónlistarhátíð- arinnar.^Hcrtoginn af Edinborg scst þar við hlið aðalborgarstjórans* noroursms Sjölfa listahátíðin tiófs! þar s, I. sunnudas Fundur Guðbrands- deildar aS Reynisiað SUNNUDAGINN 17. ágúst. s.l. ■ var fundur Guðbrandsdeildar \ haldinn í samkomuhúsinu að Reynistað í S^cagafirði að loknumj messum í nokkrum kirkjum i hér aðinu. Á Reynistað prédikaði sr. Þorsteinn B. Gíslason prófastur í Steinnesi, en sr. Gunnar Gísla- son þjónaði íyrir altari. Á Sauð- árkróki prédikaði sr. Pétur Ingj- aldsson á Höskuldsstöðum, en sr. Björn Björnsson þjónaði fyrir alt- ari. Á Víðimýri prédikaði sr. Gunnar Gíslason á Æsustöðum, en sr. Bjartmar Kristjánsson þjón aði fyrir altari. Á Flugumýri prédikaði sr. Sigurður Norland í Hindisvík, en sr. Lárus Arnórs- son þjónaði fyrir altari. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson messaði á Miklabæ. Á Hólum í Hjaltadál messuðu þeir sr. Friðrik J. Rafn- ar vígslubiskup og sr. Helgi Kon- ráðsson, er prédikaði. Fundinn sóttu alls 10 prestar af félagssvæðinu, en það nær yfir Skagafjarðar og Húnavatrspró- fastsdæmi, og söfnuðust þeir á fundarstað um kl. 4 ásamt sóknar fólki. Var þar sezt að veitingum. sem húsfreyjur Staðarhrepps báru fram. Formaður félagsins, sr. Gunnar Árnason, setti íund- inn og stýrði honum. Bauð hann sérstaklega velkominn á fundinn sr. Friðrik Friðriksson ,sem stadd ur er í Skagafirði og var boðinn á fundinn. Umræðuefni hins almenna fund ar var starf prestsins utan kirkju, og fluttu þeir framsöguerindi sr. Pétur Ingjaldsson og Jón Sigurðs Framh. á bls. 6 Togarar Bæjarúf- gerSar Reykjavíkur Á SUNNUDAG 17. ágúst kom b.v. Pétur Halldórsson frá Græn- landi og lagði af stað til Esbjerg um miðnætti. Þriðjudaginn 19. ágúst kom b.v. Hallveig Fróða- dóttir af veiðum og lar.daði afia sínum í Reykjavík. Var það 229,2 tonn af ísfiski. Sama dag kom b.v, Jón Þorláksson af síldveið- um. Er skipið nú að búa sig undir ísfiskveiðar. B.v. Jón Baldvinsson fór á saltfiskveiðar til Grænlands miða miðvikudaginn 20. ágúsl. í fiskverkunarstöðinni unnu um 120 manns síðastliðna viku. Landflótla námsmenn styrktir ALHEIMSKIREIJURÁÐINU hafa nýlega borizt 50 þúsund þýzk mörk frá hjálparsjóði S.Þ., en þetta er framlag vestur-þýzka sambandslýðveldisins til sjóðsins. Upphæð þessari skal skipt milli þurfandi námsmanna meðal flóttamanna, en þeir eru um 2000 að tölu. Fé þessu verður m. a. varið til að greiða námskostnað þeirra við háskólanám og hluta af uppihaldinu. Dýrtíðarfrétt er á forsíðufrétt blaðsins í gær um dýrtíð í USA. Hækkunin þar var sögð 191% frá því fyrir stríð, en átti að vera vísitalan 191 mið- að við 100 fyrir stríð. EDINBORG, 18. ágúst. — Und- anfarna daga hefur fólk þyrpzt til Edinborgar þúsundum saman, listamenn og listunnendur hvað- anæva_ úr veröldinni. Hér mætist fólk með ólikar venjur og marg- vísleg sjónarmið og áhugamál. Hátíðin nær til flestra greina list- aritmar, þótt list listanna, tón- listina, bera þar langsamlega hæst.’Efnisskráin er fjölþætt og girnileg til fróðleiks, svo &ð hin listþyrsta sál hefur af djúpum brunni að bergja næstu þrjár vikur. Og þótt hér sé mælt á mörgum tungum og annarlegum, talar ‘listin máli sínu til allra jafnt, að vísu á mismunandi greinilegan og áhrifamikinn hátt, sumir skilja og aðrir látast skilja, sumir hrífast og aðrir láta sér fátt um finnast, en það er ekk- ert nýtt. Hvað sem því liður, — nú eru horfur á meiri aðsókn að Edin- borgarhátíðinni en nokkru sinni fyrr. Fyrst var til hennar stofnað árið 1947, en með hverju ári síð- an hefur hún orðið umfangsmeiri og fjölþættari. FJÖLDI FRÆGRA LISTAMANNA Átta hljómsveitir, sex kvart- ettar og tríó, fjórir kórar, fjögur leikfélög, þrjú ballettfélög, Ham- borgaróperan og rúmlega 20 ein- söngvarar og einleikarar flytja hér list orðs, látbragðs og tóna. Alls munu um 1900 listamenrs koma fram í dagskrám hátíða- haldanna, sem standa yfir í þrjáir vikur. FÁNI ÍSLANDS — Setning hátíðarinnar fór frarrí í gær, sunnudaginn 17. ágúst, og var með miklum virðuleik. At- höfnin hófst að venju með guðs- þjónústu í St. Giles dómkirkj- unni. Að guðsþjónustunni lok- inni gengu boðsgestir fylktu liði á virkisflöt Edinborgarkastala, og var hans hátign, hertoginn af Edinborg, í fararbroddi, en þar næst kom margt annað stór- menni, allt eftir tign og virðinga hvers eins. Borgarstjóri Edin- borgar bauð alla velkomna ti’í. hátíðarinnar, en hertoginn og fulltrúar erlendra ríkja fluttu heillaóskir í tilefni hátíðarinnar. í öllum ávörpunum voru tjáðar óskir og vonir um aukinn skiln- ing og vináttu meðal allra þjóða heims. Viðstaddir voru sendi- herrar 37 ríkja. Sendiherra ís- lands hafði af einhverjum ástæð- um orcþð að ^fþakka boðið, en íslenzki fáninn blakti við húni meðal fána 44 þjóða. — Áhorf- endur voru þarna um 8000, og var athöfninni sjónvarpað. Ingólfur Guðbrandsson, — Stalin © ao Fro»«ih. af bls. 1 Rússar séu tillátssamir við Kín- verja í viðskiptamálum. Ef til vill er einhver fótur fynr því. Við skulum mmnast þnss, að pað voru ágreiningsatriði viðskipt.a- legs eðlis, sem urðu Tító og Stal- in m. a. að friðslitum, því að meginregla Rússarína i hjáríkj- unum er gerkúgun í efnahags- og viðskiptamálum. Menn skyldi þó ekki láta sér stefnuna gagiivart Kína koma sér á óvart. í svipinn er það stjórnmálarefurmn Stalin, sem skyggir á harðstjórann. Fyrr en seinna kemur að því, að harðstjórinn rekur smiðshögg- ið á verkið í Kína. í „The Times" í Lundúnum segir svo: „Kínv&rjum er óklcift að reka Kóreustríðið án rúss- neskra vopna. Þá vantar vélflug- ur, skriðdreka og nýtízku flota- deildir. En ekki er víst, að Rúss- ar láti Kínverjum allt í té, sem þeir óska .... Ekki er óliklegt, að Kínveíjar fari nú fram á frek- ari efnahagsaðstoð en þeir fengu með samningnum 1950, þar sem þeir eru sýnu verr stæðir en þá. Og síðan hefir friðarsamningur- inn við Japani verið gerður. Enda þótt ljóst sé, að Peking og Moskva geti ekki án hvorrar annarrar verið, þá skapar kín- versk þjóðerniskennd nokkra erfiðleika í sambúðinni. Það lít- ur út fyrir, að átökin í Moskvu verði hörð :iú. i • i FYRST OG FREMST EFNA- í IIAGS- OG VIDSKIPTAMÁL „Daily Telegraph“ farast orð á þessa leið: „Eftir liði því að dæma, sem fyllir sendinefndina til Moskvu, kæmi okkur ekki á óvart, þó að Kínverjar færu frarra á meiri vopn og ef til vill her- fræðinga rússneska. En hitt væri út í hött, að gizka á, að vopnahlé eða nýja sókn. Þó að hermálin verði ofarlega á baugi á Moskvu-ráðsfcfnunni, þá er enginn vafi á, að efnahags-* og viðskiptamál vcrða í fyrir-4 rúmi. ER MAÓ TÍTÓ-SINNI? Franska blaðið „Le Monde'* bendir á, að Kínverjar geti ekkl sagt aðstoðinni frá Rússum lausri enda þótt endir fengist á stríðið. Fimmáraáætlunin verður þeim ofurefli, nema fá hjálp að, og hana sækja þeir varla nema til Rússlands. Ýmsir telja, að fyrirt dyrum standi nú aukið samkrull þessara tveggja ríkja. Sumir hafa að vísu þótzt verðá varir títóiskra tilhneiginga í fart kínverska einvaldans, en þa3 væri misskilningur að búast vi3 slíkum atburðum þegar i stað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.