Morgunblaðið - 24.08.1952, Page 3
r Sunnudagur 24. ágúst 1952
MORGUNBLAÐÍB
3 '
%
---------------'
MANSTU, lesandi góður, þeg-
af þú varst þarn að aldri, hvað
þig langaði til að fara í sveit-
ina, — vera frjáls og sjá öll dýr-
in og allt sem sveitin býður upp
á. Ef til vill hefur þú fengið
J>essa ósk þína um sveitadvöl
uppfyllta. Ef til vill hefur þú
eða einhver sem þú þekkir ekki
fengið þessa sömu ósk uppfyllta.
En löngun þín eða nágranna þíns
var söm þrátt fyrir það.
Er þá nokkuð göfugra til en
að stuðla að því með ráðum og
dáð að sem flest börn fái ósk
sína um sumardvöl í sveit upp-
fyilta. Um 13 ára skeið hefur
Rauði kross íslands átt sinn virka
J>átt í því, í fyrstu ásamt ýms-
um öðrum aðiljum, en síðar upp
á eigin spýtur, að sem flest börn
yrðu þessarar hamingju aðnjót-
andi.
i i «£&
liITIÐ UM ÖXL
Einn dagiar að Laugarási
'nnréttað herbergi fyrir tvær
starfstúlkur. Sérstætt er einnig
hús yfir rafmagnsmótorinn, en
með orku frá honum er knúðar
þvotta- og strauvélar og allar
vélar í eldhúsi sem er hið full-
komnasta. Rafmagnsdæla dælir
einnig heitu vatni til barna-
heimilisins, en þar er allt upp- ,
hitað með hverahita. j ejnn; af klifurgrindunum, sem
! eru vinsælar mjög. Bergljót Aðal-
steinsdóttir, barnfóstra, gætir
, Starfsfólkið að Laugarási. Lengst t. h. í fremri röð er Þórður
.aftur t*l ársins 1940. Kristjánsson, kennari, þá vélamaður heimilisins, yfirkona í eld-
borgarbúans ^var ^Íkkert. ^íí- forstöðuk«na heimilisins Ingibjörg Ingólfsdóttir frá Fjósa-
tungu, og yurkona i þvottahusi. — (Ljosm. Mbl. Ol. K. M.
lausar milljónir borgarbúa um
allan heim urðu sprengjum og
vígvélum að bráð. Líknarfélög
vildu því gera tilraun til aðstoð- þess, að Þorsteinn Scheving Thor- arási var rætt um aðdragandann
menn. f því sambandi má geta deildar Rauða krossins að Laug-
ar. Börnin var hægt að senda í
sveit.
Þá tóku allmörg félög sig.sam-
an um að standa fyrir sumardvöl
barna í sveit og voru þeir Arn-
grímur Kristinsson, Sigurður heit
inn Thorlacius og Þorsteinn
Scheving Thorsteinsson kjörnir í
framkvæmdanefnd og var hinn
síðastnefndi formaður hennar.
Peninga til þessarar starfsemi
var aflað með samskotum og
skemmtanahaldi og stóðu konur,
undir stjórn Guðrúnar Péturs-
dóttur sig mjög vel við það starf.
Þessi skipan málanna hélzt að-
eins þetta eina ár. Næsta ár
skarst ríki og bær í leikinn og
þessir aðilar greiddu hallann sem
varð af sumardvöl þeirra barna
er á vegum þessarar fram-
kvæmdanefndar voru í sveit,
ýmist á barnaheimilum sem
nefndin kom upp eða komið var
fyrir á sveitabæjum
Þannig var skipan málanna til
1946 er ríkið tilkynnti að það
greiddi hallann af sumardvöl
barnanna ekki lengur en veitti
slíkri líknarstarfsemi hins vegar
styrk. Þannig er þetta ennþá.
BARNAHEIMIH
Á 23 STÖÐUM
Þessi framkvæmdanefnd sem
áður er getið leysti af hendi frá-
bært starf við hina verstu að-
stæður. Ávallt var allt gert til
J>ess að útvega hverju því bariu
sveitavist sem þess óskaði. Þarinig
fóru eitt sumar um 1300 börn í
sveit — þar af voru 700 á ýms-
um barnaheimilum er nefndin
kom upp en um 600 voru á sveita-
bæjum. Þarf vart að minna íes-
andann á hversu gífurlegt verk
steinsson þekkti allflest börnin að þeirri byggingu, sem er fyrsta
1300 með nafni, enda var hann og eina barnaheimilið sem deild
meðal þeirra til skiptis allt sum- innan Rauða krossins á og hefur
arið. Samtals hafa verið starf- komið upp að öllu leyti.
rækt á vegum nefndarinnar | í sambandi við 20 ára afmæli
barnaheimili á 23 stöðum á land- Rauða kross íslands var rætt um
STARFSLIÐIÐ
Forstöðukona heimilisins að
Laugarási er Ingibjörg Ingólfs-
dóttir frá Fjósatungu, en hún
hefur að baki mikla reynzlu í
meðferð barria. Nánasti samstarfs
maður hennar er Þórður Krist-
jánsson kennari og má með sanni
segja að þau stjórni barnaheim-
ilinu sameiginlega. Þeim til að-
stoðar eru 8 barnfóstrur, 1 vöku-
kona, 3 stúlkur í þvottahúsi, 4
í eldhúsi, 2 ræstingakonur, véla-
þess að enginn fari sér að voða,
| í sumar vöndust börnin á að
borða grænjaxlana. Nú er leitin
að þeim erfiðari én framkvæmd
samt sem áður, og fullorðna fólk-
inu eru gefin svörtu berin.
Þennan morgun gerðist at-
burður, sem er einstæður á ’- arna
heimili. Stundu eftir að börnin
voru komin út til leiks komu
* . , . .,,, tugir þeirra hlaupandi heim aft-
maður auk þnggja stulkna sem sQg yar mikið nigri fyrir. >)Við
eru til afleysinga. Ifundum kálfinn, sem mennirnir
★ fundu ekki,“ stundu þau upp. —
Klukkan um 7 á morgnana Sagan var sú að kálfur hafði
vakna 112 börn, 55 drengir og 57 tapazt frá bæ einum í grennd-
stúlkur, í þægilegum rúmum að inni. Nú fundu börnin hann þar
barnaheimilinu að Laugarási. Og sem hann hafði drukknað í
klukkan 7,30 klæða þau sig og skurði.
snyrta. Að sjá 112 greiður í |
inu og ótaldir eru þeir sveita- hvernig bezt mætti halda upp á barnshöndum á lofti í einu hlýt- í MATSTOFUNNI
bæir sem verið hafa sumarheimili það. Kom þá fram tillaga um |ur að vera skemmtileg sjón. | Klukkan 11.30 myndast bið-
fátækra barna er líknarfélög
vildu í senn forða úr öryggis-
leysi borgarinnar og jafnframt
lofa þeim að njóta heilnæmrar
sveitaveru.
Laun þeirra manna er létu
þessari starfsemi í té alla sína
starfskrafta eru minningarnar.
Minningar um erfiðleika sem
margoft virtust óyfirstíganleg-
ir en þó miklu fremur minning-
ar um gleði bamanna yfir sum-
ardvölinni. Minningin um litlu
stúlkuna sem 1940 var komið fyr-
ir sumarlangt í Miðfirði. Hún
vann hjörtu allra á bænum og
það var ekki aðeins hún sem tár-
aðist er hún var sótt. Á hvörm-
Iraðir við handvaskana og hálf-
tíma síðar eru allar hendur
hreinar. Matsalurinn fylltist. —
Dauðakyrrð ríkir. Allar hendur
eru undir borðum, en maturinn
bíður rjúkandi. „Gjörið þið svo
vel,“ segir ein fóstranna. Þögul
og næstum hljóð borða börnin.
Engin köll um meiri mat. Þarna
gilda ákveðnar reglur. Hægri
hendin réttist upp, ef einhvers
er ábótavant.
i Þennan dag borðuðu börnin 15
kg af pakkafiski og skyrsúpu á
eftir. Mjólk er að sjálfsögðu veitt
með matnum. Þennan dag sem
aðra voru drukknir 150 1 af
mjólk. — Að máltíðinni lokinni
hljómaði söngur. „Litla flugan“
um hins fílelfda bónda glitruðu j,að er næsfum ajger þögn í matsal barnanna að Laugarási. Matn- fyrst og síðan sumarlag. Stæi ri
tar er hann kvaddi telpuna. — „ ... .. , . börnin hjálpuðu til við eldhus-
... ... .. , um eru gerð goð skil en engin ma kalla. Uppretta hondin lengst ... J ^ * «.■ , -
Morg sumur eftir þetta for telp- ... . ... ... , . .... , . storfm og það er eftirsott starf
an í Miðfjörð án milligöngu .tl* v,nstrl a myndmm er merkl um me,ri mat handa heim sem meðal barnanna. Hin hurfu til
Rauða krossins. Slík minning höiidiníi á. Vinstri höndin upp merkir: Meiri mjólk. 'leiks að nýju. Vinir saman eins
sem þessi er þeim er að þessu að koma barnaheimili sem Drengirnir eru miklu fljótari að gengm. Það var sullað í yolg-
----- J------ — —’-1------‘ um læknum, sem hefur otrulegt
aðdráttarafl og dundað við marg-
starfi unnu dýrari en nokkrir
fjársjóðir. Og slíkar minningar ‘
væri sniðið eftir þörfum barn- greiða hár sitt og komnir að mat-
anna, en á undanförnum árum borðinu kl. 8,15 og borða hafra-
1 hafði deildin orðið að notast við graut- braÞð °S mlólk- Stundar- 'gSgfgj^m’ ^mltstofu, ^druldrin
lifa atburðina í hvert skipti sem mismunandi húsnæði
þeir segja fra þeim. 1
IIEIMSÓKN AÐ LAUGARÁSI
Fréttamaður frá Morgunblað-
inu átti kost á því nú í vikunni
að ræða við Þorstein Scheving
Thorsteinsson og Gunnar Andrew
um starfsemi þessa og þá sér-
jtaklega hinn mikla þátt Rauða
krossins í henni. Á leiðinni aust-
þetta hefur verið fyrir nokluaur að barnaheimili Reykjavíkur-
Hinn leiðinlegi kvöldþvottur — sem þó enginn kemst undan. —
T. v. má sjá tannburstaglösin og handklæðin allt í réttri röð, því
hver á að sjálfsögðu sitt.
húsnæði sem var ónothæft.
Þegar árið eftir var farið i
staðarleit. Komu margir staðir til
greina, t. d. Brautarholt og
Þyrilsnes, en að tillögu Sigurðar
Sigurðssonar berklayfirlæknis
varð Laugarás fyrir valinu. Um
sama leyti hafði Rauða krossi
íslands borizt að gjöf 10 hús
sem herinn hafði átt. Hvert
þeirra um sig var 8x16 m að
flatarmáli. Þau voru flutt aust-
ur og hraða átti uppsetningu
heimilisins. En þrátt fyrir óeigin-
gjarnt og fórnfúst starf margra
manna tafði peningaleysi og efnis
leysi uppsetninguna svo að
heimilið gat ekki tekið til starfa
fyrr en í sumar.
Barnaheimilið að Laugarási
kostar uppkomið 1.750.000,00 auk
húsanna 10 sem voru gefin eins
og áður segir, en þau kostuðu
8—10 þús. kr. hvert. Níu hús-
anna eru sambyggð að nokkru
leyti. 4 þeirra eru svefnskálar
barnanna, 1 húsið er matstofa
þeirra, hið sjötta er leikstofa
barnanna í verri veðrum, 7. húsið
er svefnskáli starfsfólks, 8. húsið
eldhús og búr, hið 9. í samstæð-
unni er þvottahús og stofa þar
sem unnið er að viðgerðum á föt-
um barnanna. 10. húsið stendur
eitt sér, það er geymsluhús, en
í öðrum enda þess hefur verið
stundum fjórðungi síðar koma telpurnar mjólk og borðað smurf brauð
til borðsins.
Leikurinn bíður úti en klukkan
Södd og hrein halda börnin g.30 bíður sama verkefni barn-
út til leikja með fóstrunum. Allt anna 0g um hádegið. Þvottur og
er tekið í notkun, rólur, klifur- að matast. — Að þeirri máltíð
grindur og sölt. Litlir fætur stíga lokinni er enn vendilegri snyrt-
létt til jarðar um grundir og móa ing fyrir höndum. Andlits- og
meðan leitað er að berjum. Fyrr . Framh. á bls. 8
Og nú verðum við að hátta. Þetta eru t. f. v. Markús Jensson,
Magnús Ásgeirsson, Hafsteinn Garðarsson og Arnbjörn Gunnars-
son, en hann er einna yngstur barnanna að Laugarási. — Þegar
upp í kemur eru þeim sagðar sögur þangað til þeir detta út af. Og
þá byrja draumamir — kannski ^n kálfinn litla, sem börnin
fundu drukknaðan þennan dag.