Morgunblaðið - 24.08.1952, Síða 5
[ Sunnudagur 24. ágúst 1952
r MORGUNBLAÐ ÍÐ
B )
(r. Björn Þórólfsson
sextugur i dog
[ Reynist erfití í Reykjavik að helga sig
j af alhug visindastörfum
árni Söðvarsson fékk anker af brenni-
víni fyrir hvern rímnafíokk
HINN HÆGLÁTI og hógværi
fræðimaður dr. Björn Þórólfsson,
skjalavörður, á sextugsafmæli í
dag.
í stuttu samtali, er ég átti við
Jhann fyrir nokkrum dögum, er
ég spurði hann um fræðistörf
hans á undanförnum árum, komst
hann m. a. að orði á þá leið, að
ekkert hafi hónum fallið betur
«n þau verk er hann hefur unnið
á síðustu árum, röðun og skrá-
getnirig skjala.
ör. Ben|amm Eiríksson:
ÍSi. greísrt
Iðnaðurinn og tollarnir
1905,^en
HAFNARARIN
— Ég kom heim frá Höfn, sagði
hann, árið 1937, en þar hafði ég
dvalið að mestu leyti síðan árið
1915. Aðalritverk mitt- frá þeim
árum var doktorsritið. Rímur
íyrir 1600.
Ég hafði Árnastyrkinn í 10 ár.
Fyrstu árin eftir meistarapróf
íiaut ég styrks úr Sáttmálasjóði.
Árin 1928—1937 naut ég styrks
?ir ríkissjóði íslands.
— Svo þetta hefur verið hálf-
gert hundalíf hjá þéf?
— Nei, ekki svo mikið hunda-
líf, þegar þess er gætt, hve miklu
édýrara var að lifa þar en hér.
Er ég kom hingað heim, bjóst ég
yið að komast betur af en þar 'rím“askTldanna.
<en svo reyndist ekki þegar til
NOREGUR
TOLLSKRÁIN er frá
var endurskoðuð 1927. Tollar
eru yfirleitt vörumagnstollar,
nema á vélum. Á árunum 1930—
1940 voru ýmsir vörumagnstoll-
ar hækkaðir um 20% í fjáröflun-
arskyni. í marz 1940 var hið sér-
staka álag í flestum tilfellum
hækkað í 33V3%. í ársbyrjun
1952 voru þær bráðabirgðaráð-
stafanir gerðar, að vörumagns-
tollarnir voru tvöfaldaðir (í 509
i tilfellum) og tollum á vefnaðar-
vörum breytt í verðtoll (í 121
tilfelli). Þetta voru sem sagt
bráðabirgðaráðstafanir, en um
leið var skipuð nefnd til að at-
huga tollalöggjöfina í heild.
Þrátt fyrir þessar hækkanir á
tollunum eru þeir samt lægri nú
en fyrir strið, miðað við verð-
mæti vörunnar. Þó eru tollar af
vefnaðafvöru nær því nú að vera
jafnháir og fyrir stríð.
Á Norðurlöndunum ber mest
á verndartollatilhneigingum í
Noregi. Eins og víða annarstaðar,
þá eru sumir framleiðendur með
kröfur urri styrki, og tollar eru
þeir styrkirnir sem almenning-
ur veitir minnsta athygli. Eng-
in tolLverndunarhreyfing geng-
ur samt yfir í Noregi. Á hinn
bóginn hafa Norðmenn lagt á
10% almennan söluskatt. Það
4.
gildandi tolla.
Hafa skal í huga þau verzl-
sé eins mikil og frjáls og breytingarvá tollalöggjöfinni, sem
mögulegt er. í samræmi við ekki náði afgreiðslu. Sem dæmi
þetta höíum vér um langan um tillögurnar má nefna, að í
aldur f ylgt stefnu hinna lágu' sambandi við GATT-samningana
tolla, og vér álítum það ekki höfðu Danir skuldbundið sig • til
á neinn hátt sænskt hags-; að láta tolla á vefnaðarvöru
munamál að hverfa nú frá (metravöru) ekki fara yfir 12!4%
þessarri stefnu“. ... . j — í frumvarpinu er gert 'ráð fyr-
3. Það sem fyrst og fremst þarf ir 10% tolli. •■<&?•••»»
að gera er að meta innbyrðis1 Þeir verndartollar, sem Danir
tollverndina milli hinna 'ýmsu hafa, eru yfirleitt stighækkandi.
vörutegunda og framleiðslu- j Það er lágur eða engiririhtoílui-
greina, þ. e. án þess að binda af hráefnum, og svo hækkandi
sig við almenna hækkun nú- tollur eftir vinnslustiginu,.Fr.um-
varpið gerir ráð fyrir því, að
tollúri á hreinar bómullar- og
unarpólitísku atriði, sem upp' ullarvörur verði sem hér segir:
kunna að koma á næstunni. á gárni 3%, á dúkum 10%, og á
5. Athugaðir skulu möguleikar j fullúrininni. vöru, þ. e. fatnaði
þess að vera án tollverndar. 15%.
á sviðum þar sem ekki er um Það er fróðlegt að bera þessar
að ræða framleiðslu í land- tillögur um tollhækkun í Dan-
inu, eða þar sem ekki er ráð- mörku saman við ástandið hjá
legt að halda henni (fram- okkur.
leiðslunni) við lýði með að- Hjá okkur eru tollarnir sem
stoð ríkisvaldsins. hér segir:
6. Ennfrenjur skal athugað að ( Baðmull: 1) Garn (annað en
þve miklu leyti tollvérnd ætti , netjagarn) 15,6%; 2) Prjónavoð
að halda við í tilfellum þárj33%; 3) Ytri fatnaður 76,5%.
sem hægt væri að styrkja! Ull: 1) Garn '25,75%; 2)
innlenda framleiðslu á annan' Prjónavoð 47,5%; 3) Ytri fatn-
hátt en með tollum (sérstak-j aður 76,5%.
lega skal það sem landbúnað- j Hér hefur verið gert ráð fyrir
inn áhrærir athugað í þessu því að munurinn á söluskattin-
sambandi). j um á innfluttu vörunum sé 4%
Þannig orðar þá sænska ríkis- j af verði innfluttu vörunnar. En
Björn Þórólfsson.
að karl nokkur mælb svo fvrir,
að bænakver og Úlfarsrímur ekkl
væru settar í kistu hans. (Ulf
er rétt að taka þar fram, að stjó.rnin verkefni nefndarinnar. á hinn bóginn er vörúmagnstoll-
flokkurinn, sem fer með stjórn, í þessum atriðum hér að framan | urinn ekki teltinn méð, þar sem
verkamannaflokkurinn, hefir er ærið umhugsunarefni fyrir þá þá þarf að vita verð og magn.
tollvernd á stefnuskrá 'sem vilja efla iðnað á íslandi.} vörunnar. Hann nemur 70 aur-
Því skáldin
... ... lögðu langmesta áherzlu á brag-
ikom. Veruleg breyting í o a jjstjna> - fjölbreytnina í bragar-
varð tæplega fyrr en me auna jh£ttum. Léku sér að því að koma
3ögum þeim, er nu gi a. i ‘sífgllt fram með nýja og nýja
tölulega hatt gengi danskra pen- hætti- Braglistin var fyrir þeim
anga gerði það að verkum, allt aðalatriðið)
en síður efnið sem
fram til síðustu styrjaldar, að
verðlag var yfirleitt lágt í Dan-
ínörku.
SKJALASKIPTIN VORU
OKKUR HAGSTÆÐ
— Hvaða störf hafðir þú í
Höfn önnur en ritstörfin?
— Ég vann með Hannesi heitn-
tim Þorsteinssyni að $kj alaskipt-
um Danmerkur og íslands. Það
ariál var á enda kljáð 1928. Við
fengum 830 böggla og bindi úr
smni. í hinum almennu tolla- Miðað við mannfjölda eru Svíar
arsrímur eru eftir Þorlák sýslu- samningum eftir stríðið hafa einhver auðugasta og tekjuhæsta
mann Guðbrandsson og Árna Norðmenn falhst a að lækka þjoð heims og þeir hafa somu-
Böðvarsson) - itolla eða bmda þa fram til ars- leiðis gifurlega nnkla utanrikis-
En auk þess voru þær íþrótt loka 1953 á 38.3% innflutnings-jverzlun. Og hvað á að segja um
ins (miðað við innflutninginn „skilningsleysi valdhafanna“? Þá
1949). Þessar ívilnanir skiptast hefir sænska ríkisstjórnin og gef-
þannig að 6,2% eru vörur sem ið skýrar yfirlýsingar, að inn-
á er verðtollur, 16,6% sem á er flutningshöftunum megi ekki
lagður vörumagnstollur, og beita til þess að vernda iðnað-
15,5% eru tollfrjálsar vörur. jinn.
Iðnaðarsamband Noregs (sam- Forvígismenn iðnaðarins í Sví-
tök iðnaðarframleiðenda) hefir þjóð gera ráð fyrir breytingu á
ekki tekið neina afstöðu í tolla- vörumagnstollunum í verðtolla,
málunum, þ. e. með eða móti en ekki hækkun tolla frá því sem
verndartollum. Sama máli gegn- jvar fyrir stríð. Og yfirleilt krefj-
ir um iðnaðarsambönd Danmerk- ast iðnaðarframleiðendur í Sví-
ur og Svíþjóðar. Ástæðan er sú, jþjóð ekki hækkunar tolla. Þeir
að innan þessara . samtaka eru jvilja gjarna samkeppni frá inri-
vörum. Sumir þeirra
þeir orktu um, eða meðferð þess
að öðru leyti.
ERFITT AÐ VERA VÍSINDA-
MADUR í REYKJAVÍK
— Hvernig er að vera vísinda-
maður í Reykjavík? spyr ég dr.
Björn.
Hann hugsar sig andartak um
og segir svo:
— Það er merkilegt að það er
eins og menn eigi erfiðara með
að helga sig af alhug vísinda-
Híkisskjalasafni Dana auk dóms- storfum her , Reykjavik
skjala íslenzkum hæstaréttar- en annars staðar i heimmum.
rnálum. Fengum við skjöl og I ~ Hvermg skyldx standa a
foækur, sem varða stjórn íslands,
foó þannig, að eftir var haldið svo • - ES hef oft ver.ð að velta
miklum skjalagögnum að^eftir
stjórn landsins, meðan því Var ! dýrt er að lifa hér. Að sjálfsögðu
stjórnað frá Kaupmannahöfn. I ha>r bað monnum við vis.nda
samræmi við þessa meginreglu
létum við af hendi tillögubækur
ráðherra, semAlberti sendi hing-
að 1904, þegar æðsta stjórn ís-
lenzkra sérmála . varð innlend.
Við fengum í þessum skiptum
afar mikilvæg gögn um sögu ís-
lands.
Auk þess sem við fengum úr
Eíkisskjalasafni Dana, fengum
við einnig gömul skjöl og em-
foættisbækur úr Árnasafni og
Konunglega bókasafninu í Kaup-
mannahöfn.
Skjalaskipti þessi Voru Islandi
í hag. Enda var Hannes heitinn
Þorsteinsson ánægður þegar
hann kom heim úr samningaferð-
inni til Hafnar, og þjóðskjala-
safninu var tryggður svo mikill
íengur margs konar skjalagagna.
Af öðrum störfum mínum er
foess helzt að geta, að ég var
skrifari Dansk-íslenzkrar ráð-
gjafarnefndar á fundum hennar
i Kaupmannahöfn 1925—1937.
RÍMURNAR
— Hvað getur þú sagt mér um
rímurnar almennt, hvaða hlut-
verki höfðu þær að gegna í þjóð-
lífinu?
Rímurnar voru að nokkru leyti
yeraldleg Ritning alþýðunnar. —
pins og m. a. korn fram í því,
iðnaðarframleiðendur, sem fram- fluttum
leiða vöru til útflutnings. Að- [myndu vilja vera lausir við alla
futningstollar hækka verðlag og tolla, ef aðrir gerðu slíkt hið
framleiðslukostnað. Það er fyrst
og fremst útflutningsframleiðsl-
an, sem ber byrðarnar af aðflutn-
ingstollunum. Iðnaðarsambönd-
in taka því ekki beina afstöðu
í þessum málum, en flestir
sama. Þó eru undantekningar. I
sambandi við hina almennu
tollasamn. eftir stríðið (GATT)
áskildu Svíar sér rétt til að
hækka tolla þannig að þeir væru
milli þess sem þeir eru nú og þess
meðlimir þeirra munu vera sem þeir voru fyrir stríð. Til eru
það mönnum
störf, hversu lítið er hér af bók-
um og tímaritum. Og vera kann
að Reykjavík sé of mannfá til
þess að einstaklingar geti skapað
sér gott næði.
Einkennilegt er, að þess eru
mörg dæmi á Norðurlöndum, að
andans menn hafa farið til
stærstu borganna, til þess þar í
næði að vinna sín mestu verk.
T. d. Ibsen og Björnsson. Ibsen
fór til Rómar og Björnsson til
Parísar til þess að vinna þar úr
efniviðnum í stórfenglegustu
verk sín.
ALLT BREYTIST
— En hvernig eru þeir staddir,
sem vinna að íslenzkum fræðum
hér?
— Við stöndum að sjálfsögðu
betur að vigi en vísindamenn í
öðrum greinum, því söfnin hér
eiga meira af tímaritum og bók-
um varðandi okkar fræði, en
nokkur önnur. En það háir okk-
ur að sjálfsögðu mikið að hand-
ritin skuli að mestu leyti vera
geymd í Höfn.
Þegar við fáum þau heim veld-
ur það svo mikilli breytingu, að
enginn viðburður jafnstór hefur
hér gerzt á sviði vísinda og fræði
mennsku síðan stofnaður var Há-
skólinn,
Framh. á bls. 11
á móti verndartollum, sökum
þess að stórar iðngreinar fram-
leiða til útflutnings. Þó eru ýms-
ir sem vilja tolia eða svipuð á-
framleiðendur sem vilja að þessi
fyrirvari sé að fullu notaðuy. En
eins og menn sjá af fyrirmælum-
um pr. kg. af öllum þpssum vör-
um.
Það þarf kannski ekki að taka
það fram, að. tölu;:nar sýna að
tollarnir eru stighækkandi.
Merin geta því borið þessar
tölur saman við' tillögurnar í
Danmörku: 3—10 15%;- Tollar
hjá okkur á þessum vörum eru
yfirleitt fimmfaldir. Síðan má
bæta því við að ytri''fatnaður er
á bátalistanum svókállaða. Mið-
að við verðlag í hágrannalöndun-
um þýðir það að 'eins og stendur
bætist 66% álag á verð vörunn-
ar við þessa tolla.
ÁLYKTUN HÓLMJÁRNS
Þrátt fyrir þær staðreyndir,
sem raktar hafa verið hér að
framan ályktar Hólmjárn á þessa
leið: ' / ' ’ '
„Tollar. Eins og skýrt er frá í
yfirlitinu um tölláf TTéFáð fram-
an, hafa öll Nörðúrlöndin byggi:
tollalöggjöf síiiá þannig upp, að
tollarnir eru í reyndinni vernd-
artollar fyrir innlenda fram-
leiðslu, jafnhljða - því, sem þeir
afla ríkissjóði tekriaí' Löndin hafn
tekið þessa stefru pg fylgt henn't
fram, með það fyrir augum, aí)
kvæði gegn „dumping“ og svo. an, þá eru litlar líkur fyrir því
til þess að beita gegn hátolla- jað farið verði að óskum þeirra.
löndum í verzlunarsamningum
ríkisstjórnarinnar hér að fram- |efla framleiðslu á nauðsyrijavör-
um í„ landinu sjálfu, auka at-
Og svo eru að sjálfsögðu fram-
leiðendur, sem ætla sér aðeins
að framleiða fyrir innanlands-
markaðinn. Þeir krefjast sumir
verndartolla og óttast ekki af-
leiðingarnar.
SVÍÞJÓÐ
DANMORK
Sama sagan er í Danmörku og
í Svíþjóð. Tollskráin er í höfuð-
atriðum frá 1908. Tollar eru
vörumagnstollar. Verðtollurinn
vinnuöryggi íbúa landanna, af-
komu almennings og þjóðarinnar
í heild.“
Það er erfitt að fallast á það,
að hér sé rétt_farið með stað-
reyndirnar. Þo"ér sáiírileikskorn
í því sem höfundurinn segir. En.
hluti tolíteknanna (þ. e. >4% af
tekjum ríkisins), aðallega af vél-
í Svíþjóð er svipuð saga og í' um. Danmörk er af flestum tal-
Noregi. Tollarnir eru í grund- j in hafa heimsins lægstu tolla.
vallaratriðum frá 1911. Margar, í Danmörku og Svíþjóð fær rík-
er aðeins kringum einn tíundi það vantar illa að hann segi:
nýjar vörur eru því ekki á toll-
skránni. Tollar eru yfirleitt vöru-
magnstollar og hafa því í raun-
inni lækkað um meira en helm-
ing síðan fyrir stríð. Fjármála-
ráðherrann hefir nýlega skipað
nefnd til þess
tollalöggjöfina.
1 ið um helming tekna sinna með
beinum sköttum, helming með ó-
beinum sköttum. En aðflutnings-
tollarnir hafa sáralitla þýðingu
sem tekjustofn fyrir ríkið, eins
og bent var á hér að framan.
að endurskoða j Krafa iðnaðarins er sú að vöru-
Nefndin á að magnstollunum verði breyij;
„AS svo miklu leyti sem þessar
þjóðir hafa tolla“ o. s. frv.
Feitletraða setningin er fram-
lag Hólmjárns. Hann ber iðulega
fram þá innantómu röksemd að
það þurfi að efla framleiðslu
„nauðsynjavöru" í landinu sjálfu
(þ. e- í'"hverju--landi.L~-v.Nauð-
syrijavara" hans er að sjálfsögðu
íðnaðarvara. Svo kemur hann að
Danmörkú, sem vantar «bæði
orku og hráefni. Þá segir Hólm-
járn: „Þrátt fyrir þetta (vöntun,
á orku og hráefni) hefur' yerk-
hraða starfinu. Úr leiðbeiningum j verðtoll, og leiðrétt verði fyrir
þeim sem ríkisstjórnin (á fundi breytingunni sem orðin er á pen- 'smiðjuiðnaður Danmerkur stór-
9. maí 1952) hefir gefið nefnd-j ingagildinu siðan fyrir strío. Iðn- jaukizt sérstaklega tvo síðustu
inni, eru helztu atriðin þau sem aðurinn hefir hinsvegar ekkert ■ áratugina, og síðah seinna heims-
hér fara á eftir. | á móti því í sjálfu sér að tollar stríðinu lauk, hefur þróunin ver-
1.
2.
Athuga skal breytingu vöru- séu lágir. Nefnd hefir verið sett
magnstolla í verðtolla. | til þess að endurskoöa tollalög-
„Með tilliti til liinnar miklu gjöfina. Vinstri flokkurinn styð-
þýðingar sem hin alþjóðlegu J ur tollfrelsið kröftuglega vegna verndartolla, né að þeir háíi
ið einkennilega hröð“ (bls. 74).
Hólmjárn segir ekki að Dan-
mörk ” hafi heimsins lægstu
vöruskipti (milliríkjaverzlun- útflutningsaðstöðu landbúnaðar-
in) liefir fyrir velmegun ins.
lands vors er það mikilvægt { Nefndin var sett á laggirnar
efnahagslegt hagsmunamáí að, eftir að lagt hafði verið fyrir svarið:
verzlun vor yið önnur lönd' þingið frumvarp til laga um 1
lækkað um helming þennan ára-
tug sem iðnaðarþróunin var ein-
kennilega hröð. Nei, hann hefur
... aukningin stafag
Framh. á bls. 11 j