Morgunblaðið - 24.08.1952, Síða 11
^ Sunnudagur 24. ágúst 1952
MORGVHBLAÐID
«1
MEISTARAMÓT fSLANDS í frjálsum íþróttum
heldur áfram í kvöld klukkan 8. — Keppnisgrcinar: 100 m. 400 m. 1500 m. 110 m. grindahlaup. Stangarstökk,
þrístökk, kringlukast og sleggjukast. Aðgangur kr. 10.00 og 2,00. MÓTANEFNDIN. ’
Vinna
Hreingerningastöðin
Símí 5631. — Ávallt vanir
menn til hreingerninga.
_ __
St. FramtíSin
Fyrirhugaðri Jaðarsför frestað
til miðvikudagskvölds.
Somkomar
41mennar samkomnr
Boðun Fagnaðarerindisins er é
sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Aust-
irgötu 6. Hafnarfirði.
BræSraborgarslíg 34
Sarhkoma í kvöld kl. 8.30. Allir
velkomnir.
íðnaðurinn
Framh. af Hs 5
fyrst og fremst af því, að Dönum
hefur tekizt með félagslegri upp-
lýsinga- og áróðursstarfsemi að
vekja og þroska sjálfsvirðingu
þjóðarinnar fyrir því sem danskt
er og útiloka minnimáttarkennd..
.... Þrátt fyrir hinn mikla út-
flutning á iðnaðarvörum þá nota
þó Danir sjálfir meiri hluta
þeirra iðnaðarvara, sem þeir
framleiða" (bls. 76).
- Afmæll
Í£&'x'
að erlend samkeppni hafi haft
Framh. af bls. 5
FÉKK 40 PAKKA
FYRIR RÍMNAFLOKKINN
— Og hver eru næstu verk-
efnin?
— Ég hef skuldbundið mig til
að gefa út rímur Árna Böðvars-
sonar. Hann var mesta rímna-
skáld 18. aldarinnar. Rímur sínar
orkti hann fyrir Jón Árnason
sýslumann að Ingjaldshóli.
Það er sagt að hann hafi fengið
Sumir ménn myndu vilja álykta , brennivínsanker (40 potta) fyrir
hvern rímnaflokk. Af kvæðum
FÍLADELFÍA
Útisamkoma, ef veður leyfir kl.
2.30. Almenn samkoma kl. 8.30.
Allir velkomnir.
HjálpræSisheriim
Helgunarsamkoma kl. 11. Kl. 4
á.Torginu. Kl. 8.30: Almenn sam-
koma. Kaptein Niclasen og Lauti-
ngnt Nilsen tala.
r, ,1 ,, ,, || n n—i?--—"
K F U M
, Almenn samkoma verður í
kvöld kl. 8.30. Séra Magnús Run-
ólfsson talar. Allir velkomnir.
HUS
hentugt fyrir skrifstofur o.
fl. á góðum stað í baenum,
óskast til kaups. Til greina
gæti komið gamalt timbur-
hús til niðurrifs, með góðri
lóð, þar sem byggja mætti
verzlunarlyás. Tilboð merkt:
„Skrifstofur — 25“ sendist
Morgunblaðinu.
2 reglusamar s'.úlkur
óska - eftir
HERBERGI
við Skeiðaivog eðv nágrenni
Uppl. í síma 3472 fyrir há-
degi á mánudag.
suanarSeyfa
vérður snyrtistocr. min lok-
uð til 1. septenibe’’.
Sigríður Þorkeljdóitir
Laugaveg 123.
UTSALA
á prjónafamaði heldur á-
fram. Mikill afsiaitur.
Prjónastofan VLSTA h.f.
Laugaveg 40.
Við kaupa
iitla 3ja nerbeigja íbúð,
helzt á hitaveituóvæðinu. —
Skifti á 2ja herbergja íbúð
á hitaveitusvæðinu geta
lcomið til greinf.. Tilboð
sendist afgr. M 4. fyrir
fimmtudagskvöld 28. þ.m.,
merkt: „íbúð — íbúðaskifti
— 62“.
Á PAPASLÓÐUM
j Svo hef ég lofað að skrifa sögu
Kirkjubæjarklausturs. Sá staður
er, eins og kunnugt er, einstæður
að því leyti, eftir frásögn Land-
áhrif á gæði danskrar iðnaðar- hans er einna kunnust hin frá-
framleiðslu, ennfremur að lágir bærlega góða aldarfarslýsing,
eða engir tollar geri Dani sam- j „Skipafregn“.
keppnishæfa á erlendum mörk-
uðum. Hólmjárn telur sig hins
vegar vita að áróðursklausurnar
blöðunum hjálpi iðnaðinum
bezt. Hér sem víðar vaknar su
spurning hjá lesandanum, hvort
Hólmjárn hafi í þetta skiptið tek- ' námu, að sagnir eru um, að þar
ið að sér verkefni við sitt hæfi. : hafi verið byggð áður en hinir
norrænu landnámsmenn komu
NIÐURLAG til sögunnar. Þar hafi papar setið
Vandamál iðnaðarins er ekki áður en hið eiginlega landnám
fyrst og fremst það, hvort efla hófst. „Eigi máttu þar heiðnir
skuli iðnað eða einhverjar aðrar menn búa,“ segir Landnáma. —
atvinnugreinar. Það má segja að Hildir Eysteinsson hugði, að þar
vandamálið sé það, að velja hinar mundi heiðinn maður búa mega
réttu iðngreinar. Það má jafnvel og vildi færa þangað bú sitt, en
orða þetta á þann veg, hvort sá varð bráðdauður, er hann kom
iðnaður, sem er þjóðinni stór- nær að túngarði.
kostleg fjárhagsbyrði, skuli hafa
forgang fyrir öðrum iðnaði.
Sú aðferð að nota fyrst og
fremst tolla til að afla ríkinu
tekna, (um leið og iðnaðurinn er
verndaður með henni) leiðir til
þess að verðlagið og framleiðslu-
kostnaðurinn verður hvort-
tveggja hátt. Kaupgjald í verk-
smiðjuiðnaði á íslandi er nú
60—90% hærra en á Norðurlönd-
unum (skv. skýrslu Holmjárns).
Hinn nýi Íífvænlegi iðnaður, eins
og áburður og sement — og nátt-
úrlega öll okkar útflutnings-
framleiðsla — verður að borga
allt að því tvöfalt kaupgjald, án
þess að verkamaðurinn fái nauð-
synlega meira fyrir kaup sitt _en
hinum Norðurlöndunum. Út-
flutningsframleiðslan, sem við
höfum, stendur í flestum tilfell-
um undir þessum kaupgreiðslum,
þó ekki með öllu styrkjalaust, og
er það hinum auðugu fiskimið-
um mikið að þakka. En hvernig
verður aðstaða þess iðnaðar, sem
á að framleiða til útflutnings,
a. m. k. að nokkru leyti, t. d. j
áburðarframleiðslunnar, ef vernd
in verður aukin en ekki minnk- 1
uð?
En hvað sem þessum hlutum
líður, þá er augljóst að ekki verð-
ur hróflað við tollunum, án mik-
illa breytinga á skattakerfinu að
öðru leyti.
Þau mál, sem hér hefur verið
tæpt á, og öll varða iðnaðinn,
sýna, að um er að ræða mörg
flókin vandamál. Það er ágætt
að forvígismenn iðnaðarins láti
til sín heyra, því reynsla þeirra
og þekking er í þessu sambandi
þýðingarmikil. En það verður
samt að gera þá kröfu til þeirra
og talsmanna þeirra, að við fáum
að heyra af þekkingu þeirra og
reynslu, þegar þeir taka til máls.
Ennfremur verður að gera þá
kröfu, að þeir láti ekki eingöngu
stjórnast af þröngum hagsmuna-
sjónarmiðum, sem oft rekast
stórkostlega á hagsmuni iðnað-
arins í heild. Hinn tollverndaði
iðnaður er eitt stærsta vandamál
iðnaðarins.
Síðan ræddum við stundarkorrt
um papana og hversu nauðsyn-
legt það er, að gera gangskör að
slóðum öllum, ef meiri gögn gætu
fengizt um hérvist þeirra.
V. St.
Berjapressur
Kornkvarnir
Græmnetiskvarnir
Kjötkvarnir og
varahlutir í kjötkvarnir
£*Zs
BlYHJAVlR
CHEVROLET
fólksbíll til sölu. Til sýnis
við Leifsstyttuna frá kl.
2—5 í dag.
NYKOMflÐ
Bollapör
Kaffistell
Matarstell
Skálasett
Mjólkurkönnur
Drykkjarkönnur
Vatnsglös
BITHJAVlH
BEZT AÐ AllGLTSA
I MORGUNBLAÐIM]
4
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Baldur
Tekið á móti flutningi til Salt-
sólmavíkur og Króksfjarðarness
árdegis á morgun.
M.s. Herðubreið
austur um land til Raufarhafn-
ar hinn 29. þ. m. Tekið á móti
flutningi til hafna milli Horna-
fjarðar og Raufarhafnar á morg
un og þriðjudag. Farseðlar seldir
á fimmtudag.
Takið eftir!
Til starfa tekur í dag upplýsjngaskrifstofan „Allt“.
Hún mun veita yður upplýsingar og svör við viðfangs-
efnum og spurningum yðar daglega lífs.
Fyrir svör við spurningu er gjaldið kr. 3,00 fyrir
hverja spurningu, en kr. 6,00,,;ef spurningin er ætt-
fræðilegs eðlis.
Gjald fyrir upplýsingar ferjefiir þvi, hve umfangs--
miklar þær eru, og hvers eðlis. Lágmarksgjald er kr. 5.00.
„Allt“ vill svara og gefa upplýsingar um allt, hverju
nafni sem nefnist, nema því, er varðar einkamál og
heimilislíf manna.
Öllum tæknilegum og fræðilegum spurningum svarað.
Allt það, er fram fer á milli yðar og skrifstofunnar
mun vera fullkomið trúnaðarmál.
Upplýsingaskrifstofan ',,Allt“ heitir yður þagmælsku
og fullu trausti um allt það, er þér kynnuð að leita til
hennar með. Spyrjið og þér fáið svar. Leitið upplýsinga
og þér fáið upplýsingar. Utanáskrift er:
I
Upplýsingaskrifstofan Allt, Nýlendugötu 22
!••••• ■ •■••■■•..• ■■••■■■■■■■■•■.■•■•■•■■juimm***»í
Til söiu margs konar
notaðir húsmunir:
Tvö borðstofuborð og átta stólar.
Bekkir.
Dívanar.
Barnarúm og dýnur.
Fataskápur, Kommóða.
Tvær bvottavélar.
Þurrka (strauvél). Gcð fyrir lítil þvottahús.
Komið á Þorfinnsgötu 16 (kjallarann),
frá klukkan 1—5 á morgun. — Sími 4860.
Móðir okkar
KRISTÍN INGVARSDÓTTIR
Ránarg. 6A‘, andaðist föstudaginn 22. ágúst s. 1. Útförin
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 28. ágúst n. k.
kl. 2 e. h.
Kristín Asgeirsson, Ingvar Antonsson,
Birgir Kalmansson, Sigurður Haraldsson,
Trausti Haraldsson, Kalman Haraldsson,
Ragna Haraldsdóttir, Fjóla Haraldsdóttir.
VILBORG JÓNSDÓTTIR
frá Grenjaðarstað andaðist að heimili sínu Hnngbraut
44, 21. ágúst.
Jarðarförin er ákveðin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn
26. ágúst klukkan 1,30.
Eiísabet Helgadóttir. Karen Isaksdóttir.
Jarðarför
JÓNS PÉTURSSONAR
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 26. þ. m. kl.
3,15. — Athöfnin hefst með bæn að heimili hins látna,
Grenimel 15, kl. 2,30.
Unnur Jónsdóttir, Hólmgeir Jónsson.
Jarðarför konunnar minnar
GUÐNÝJAR GUÐMUNDSDÓTTUR HAGALÍN
fer fram frá Fríkirkjunni, mánudaginn 25. ágúst og
hefst með húskveðju á heimili mínu, Barónsstíg 33,
klukkan 1 e. h.
Gísli Kristjánsson.