Morgunblaðið - 02.09.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.09.1952, Blaðsíða 1
16 sáðaar ] S9. árgangm. 188. tbl. — Þil jjudagur .2. september 1952 PrentsmiSja Morgunblaðsins. arnir skiiuðu Norrænír uianríkSsráSherrar í Reyfejavík Reikningar BæjarúfgerSar Reykjavílur TBÆ J ARÚTGERÐ Reykjavíkur hefur sent fró sér reikninga fyr- irtækisins fyrir árið 1951 sér- prentaða. Reikningarnir eru í alla staði glöggir og greinargóðir og fylgja þeim m. a. fróð.egir sarn- anburðir- á afla einstakra skipa og sölur, samanburður á gjalda- og tekjuliðum þeirra o. s. frv. Loks íylgir greinargerð um salt- fiskverkunarstöð og birgða- geýms'u bæjarútgerðarinnar. Ýmsar athyglisverðar upplýs- ingar er að finna í reiknihgunum um afkomu bséjartogaranr.a 7, sem starfræktir voru á árinu eða hluta af því, en ljóst er að einu skipin, sem skilað hafa hagnaði eru diesel-togararnir Hallveig Fróðadóttir og Jón Þorláksson Taprekstúr hefur orðið á öllum olíukynntu skipunum og af eðli- legum ástæðum mestur á nýju skipunurh, Þorsteini Tngólfssyni og Jóni Baldvinssyni. SAMANBUXÐUR ■ Af skipum bæjarútgerðarinnar voru áðéins fjögur starfrækt allt árið, tvéir gufutogarar og tveir diesel-togarar. Við samanburð á niðurstöðum rekstrarreikninga þeirra k.emur í ljós að tap á rekstri hinna fyrrnefndu nemur um 207. þúsundum króna, en hagnaður diesel-skipanna um 124 þúsundurn, sem sundurliðast þannig: Tap: Ingólfur Arnarson kr. 56.145.15 og Skúli Magnússon kr. 150.616.72. Nettótekjur: Hall- veig Fróðadóttir kr. 303.24 og Jón Þorláksson kr. 123.738.75. Af- koma nýju skipanna er hins veg- ar mun lakari af ýmsum ástæð- um, en tvö þeirra komu ekki til landsins fyrr en bezti fiskveiðx- tími ársins liðinn, Þorsteinn Ing- ólfsson kom 14. marz, en Pétur Halldórsson og Jón Baldvinsson í júnímánuði. Ými? kostnaður svo sem' trygging 'og vextir var svo að sjálfsögðu meiri en af eldri skipunum. MINNI ' REKSTRARKOSTNABUR Það sém gerir gæfumuninn er stórum Tninni rekstrarko3tnaður dieselskipanna og er ljóst af sam- anburði’á .helztu tekju- og gjalda liðum Skipanna að eldsneytis- kostnaður Diesel-togaranna er næstum.helmingi minni en þeix-ra olíukyntu. Þá er og viðhalds- kostnaður véla minni en skiptir þó ekki verulegu máli i þessu sambandi, þar sem bæjarútgerðin mun hafa fengið talsvert af vara- hlutum með diesel-togurunum og hafa seljendur vélanna látið þá í té að kostnaðarlausu. Kr«mili s* hls. 2 læklcas’ Framboðið eyksf KAUPMANNAHÖFN, 1. sept. — Dönsku samningamennirnir, sem sendir voru til Póllands til kola- kaupa, eru fárnir heim, þar sem Pólverjar vilja ekki fara að sann- gjörnum kröfum um verðlækkun. Á hinn bóginn er líka ljóst, að Danir geta fengið þau kol, sem þeir þarfnast með hagkvæmum kjörum í Bretlandi. Pólverjar eiga eftir að selja Dönum 650 smál. upp í samninga, en neita að lækka verðið, enda þótt nú sé hægt að fá nóg kol annars staðar og brezku kolin séu 58 krónum ódýrari smálestin, en þau pólsku. Mvnd þessi af Ole Björn Kraft, utanríkisráðherra Dar.a, Halvard M. Lange, utanríkisráðherra Norð- manna og Bjarna Benediktssyni utanríkisráðherra var tekin er dönsku og norsku fulltrúarnir á fund utaniíkisráðherra Norðurlanda komu til Reykjavíkurflugvallar á sunnudagskvöld. , ' (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) 2372 miiij. manna GENF, 1. sept. — íbúum jarðar- innar hefir fjölgað um 1500 milljónir á seinustu öld og eru nú 2372 milljónir. Mest hefir fólksfjclgunin verið í Norðurálfu undanfarnar aldir. Árið 1949 voru íbúar álfunnapátta sinnum fleiri en 1650. DtcicrikisráiT^orrariLtar ióru n Rar.ixi Svertingjar Bandarikj- anna fylgja Stevenson 6elur riðiö baggamuninn í forsetakosningunum WASHINGTON, 1. sept. — Svertingjarnir í Bandaríkjunum eru taldir geta ráðið úrslitum forsetakosninganna, ef þeir standa ein- huga um annan hvorn frambjóðandann. Undanfarið hafa farið fram samningar milli frambjóðendanna og samtaka svertingja og árang- urinn er sá, að þeir styðja demókrata. UTANRÍKISRÁÐHERRAR Dana og Norðmanna, Ole Björn Kratt og Halvard M. Lange og fylgdarlið þeirra á utanríkisráðherrafundi Norðurlandanna, komu með Gullfaxa á sunnudagskvöld til Reykja- víkurflugvallar. Östen Unden, utanríkisráðherra Svía er væntan- legur í kvöld, en utanríkisráðherraíundurinn hefst í Háskólanum kl. 10 í fyrramálið. TZLKYNNING TIL I SYERTINGJANNA l Stjórnmálaleiðtogi svertingja í Bandaríkjunum, Adaro Powel), þingmaður í fulltrúadeildinni, átti lokaviðræður við Stevenson, frambjóðanda demókrata, fyrir helgina. Hefir Powell nú gefið út tilkynningu til svertingja í Bandaríkjunum. ÓSKIPTir. MEÐ I henni segir á þessa leið: Stevenson hefir heitið að geta skýra og ótvíræða yfirlýsingu, þar sem það er kölluð óhæfa að gera upp á milli hermanna eftiy kynþætti þeirra. Við erum nú á- nægðii. Svertingjar Bandaríkj- anna standa einhuga með demó- krötum og foi’setaefni þeirra.“ if Frá höfninni á Akranesi. Síldar og fiskimjölsverksmiðjan. — Sjá grein á bls. 9. Utanríkisráðherrarnir, • sexi.'S’ komnir eru til landsins og fvlgd- arlið þeirra fóru í gær í bílferð austur um Rangárvallasýslu í boði Bjarna Benediktssonjr ut- anríkisráðherra. Lagt var af stað kl. 10 árdegis og snæddur hádeg- isverður að Hellu. I Því næst var farið í Gunnars- holt og hin víðáttumikla nýrækt og uppgræðsla skoðuð i fylgd með sandgræðslustjóra Runólíi Sveinssyni. Að því búnu var haldið upp að Keldum og Keldnaskálinn skoðaður og innanstokfesmunir, sem þar eru geymdir. Því næst var haldið að SSmsstöðum. Klemenz Kristjánsson sýndi þar kornakra sína, en uppskera hefst þar um næstu helgi. Síðan var haldið inn að Múla ■ koti og gróðrastöðin þar skoð- uð. Gestirnir kynntu sér helztu trjátegundir, sem dafna þar vel. Áformað var að koma við á Tumastöðum til að skoða trjá- uppeldisstöðina, en gestunum. dvaldist svo lengi í Múlakoti,! að ekki vannst tími til þess. j Þátttakendur í förinni töldu þessari dagstund vel varið, þar sem þeir fengu með heimsókn- inni að Keldum nokkra innsýn í daglegt líf þjóðarinnai- á liðn- um öldum og jafnframt kynnt- ust þeir af eigin sjón þeim miklu möguleikum, sem eru fyrír hendi í ræktun landsins. Auk hinna erlendu utanríkir- ráðherra og fylgdarliðs þeirra, voru þessir með í förinni: Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra, Sendiherra Dana og Norðmanna, Magnús V . Magnússon skrifstofu- stjóri, Kristjan Al'oertson sendi- sveitarfulltrúi og Hákon Guð- mundsson hæstaréttarritari. Bók um æfi Georgs konungs LUNDÚNUM — Hér í borg kom hinn 14. ágúst út bók um æfi Georgs V. Bretakonungs. Bókin ! er skrifuð af Harold Nicolson. Stórtíðinda að væiKla i dag MARGUATE, 1. sept. — í dag hófst í MargUate þing brezku verkalýðsfélaganna hið 84. i röð- inni. Eru fundarmenn 800. Á morgun, þriðjudag, er búizt við hörðum átökum forystu sam- takanna og hinna róttæku afla þeirra, þegar rætt verður um víg- búnaðarmálin. Til hinna róttæku afla teljast kommúnistar, sem eru að vísu liðléttingar, og fýlgismenn Bevans. — Rcuter-NTB. Kesta ioftárás frá flugþifjuskipi TÓKÍÓ, 1. sept. — í dag réðust 160 vélflugur frá bandarísku flug þiljxlskipi á verksmiðjum 4 km frá landamærum Mansjúríu ’og Rússlands. Þetta er mesta loft- árás, sem ’ gerð hefur verið frá flugþiljuskipi í Kóreustríðinu. —Reuter-NTB Eva dó úr sorg, segir Peron bT^xGS AIRES; 1. sept. — Á laugardaginn hélt Peron fyrstu ræðu síra síðan Eva féll fi'á 26. júlí. Sagði forsetinn í ræðu sinni, að kona sín hefði dáið úr „sorg vegna þjáninga margra milljór.a manna.“ •Ræður.a hélt Peron við vígslu nýs sjúkrahúss, sem vitaskuld ber .xafn Evu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.