Morgunblaðið - 02.09.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.09.1952, Blaðsíða 8
8 UORGVNBLAÐítí Þriðjudagur 2. sept. 1952 itgtsttMa&ft Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. i.uglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði, lnnanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Hin neikvæða afstaða FLESTUM hugsandi mönnun í öllum umræðum um stjórn- mun vera það ljóst, að aldrei mál verður að vera viss sann- herúr nokkur stjórnarandstaða leikskjarni, einhver snefill af verið eins gjörsamlega neikvæð rökréttri hugsun og skynsemi. í allri framkomu sinni og má'a- Núverandi stjórnarandstaða í fylgju og sú, sem kommúnistar þessu landi virðist þó ekki geia og AB-menn hafa haldið uppi slíka kröfu til málafylgju sinn- gagnvart núverandi ríkisstjórn. ar. AB-menn og kornmúnistai l*að liggur fyrir sannað cins halda að þeir*geti boðið fólkinu áþreifanlega og bægt er.' ?-ð allt. Þeir þurfi ekki að gera neiit ef engar ráðstafanir Uefðu nema skamma stjornina* fyrir verið gerðar í efnahagsmálun- allt, sem hún gerir. Þá hafi þeir um þegar ríkisstjóm Stefáns fullnægt skyldu srnni. Svarta ærín ó Reykjanesskaga var unnin s. 1. lcngardag Einhver harðgerðasta og íöí- fráasta sauðkind, sem almenn ingur þessa iands hefur heyrt getið um var felld s.l. laug- ardag. Um eins árs skeið hef- ur Suríla, eins og hún var nefnd, verið cina sauðkindin á cllum Reykjanesskaga og svo hafði hún gert yfirmönn- um fjárskiptanna heitt í hamsi, að lagðar höfðu veHð 2000 krónur til höfuðs ’ienni, lifandi cða dauðri. GIRNILEGT TILBOf) Mörgum sinnum hefur Surtlu bíl sinum, er þeir sáu i kiki sín á þessu ári verið veitt aðför og um hvar menn voru á hlaupum margir fótfrair sauðfjárloitar- uppi á Brúnunum. Tíl tiecir.íi höIHu vcrrið lacjðaa0 tvö þúsurcd krónica1 ANNAR LIETARFLOKKUR ’ Hún var í þremur reifum en blað Er hér er komið sögu, ber að inu er ekki kunnugt um éiganda geta annais leitarflokKy, sem rór hennar, en hún var mörkuð frá Jteykjavík nokkru siðar en greinilega. hinir. í þeim hópi voru Sigurgeir Stefánsson, Kristinn Hanr.esson og Jóhanncs Guðmundsson. Þoir lejtuðu Surtlu lengi dags, en voru nokkru vestar en "jórmenning- MISKUNNARLAUS LOG Margar raddir höíðu heyrst um það, að handtaka bæri Surtlu lifandí og gefa lienr.i Líf, þar sem Jóhanns fór frá völdum, hefði allt atvinnulíf hlotið að stöðv-.j ast og almennt atvinnuleysi og hallæri skapast í land- inu. ★ Alþýðuflokkurinn benti ekki á neina leið til þess að afstýra þeim voða, sem við blasti. Hann 1 lét sér nægja að „draga sig úr úr pólitík“. • I Ríkisstjórnin gerði hinsyegar raunhæíar ráðstafanir að ráði hagfróðustu manna, til þess að koma í veg fýrir hrun og al- menn vandrseði. Kommúnistar og kratar snérust hvatlega gegn þeim, án þess að geta þent á nokkur önnur úrræði. Einn aí þingmönnum kommúnista viður- : kenndi jafnvel í umræðum á AI- ( þingi að togaraútgerð væri gjöi- ' samlega dauðadæmd án gengis- breytingai. Núverandi ríkisstjórn hefur jafnframt unnið að því að létta j höftum og hömlum af verzlun- j inni, útrýma svarta markaðs- braski og vöruskorti, sem setti j svip sinn á öll vTðskipti í stjórn- artíð Stefáns Jóhanns. Hefur henni orðið mikið ágengt í þeirri viðleitni. Innflutningur margs- konar nauðsynja hefur verið stóv- aukinn og vöruhungur þjóðar- innar hefur verið satt eftir margra ái'a skort. Verulegar En þessum flokkum skjátl- ast hrapalega. Gagnrýni er að sjálfsögðu nauðsynleg og eðli- Ieg á gerðir núverandi ríkis- stjórnar eins og allra annara í lýðfrjálsum löndum. En hið neikvæða þóf krata og komir.- únista hér á landi undanfarið á ekkert skylt við heilbrigða gagnrýni, sem ekki aðeins ríf- ur niður heldur byggir upp og bendir á nýjar leiðir. íslenzk- ur almenningúr, sem vissulega á við ýmsa erfiðleika að etja af völdum óhagstæðs árferð- is og vaxandi dýrtíðar, getur því ekkert traust sstt á þessa flokka. Þeir hafa sjálfir firrt sig öllum trúnaði fólksins með hinni neikvæfjji og yfirborðs- legu afstöðu til vandamála þess. Gengisbreyting og atvinna ÞAÐ ER ástæða til þess að vekja athygli á þeim ummælum Jóns Árnasonar, foiseta bæjarstjórnar Akraness í samtali, sem birtist hér í blaðinu í dag, að géngis- breytingin hafi lagt grundvöll- j menn hafa svitnað í viðureign | við hina harðgerðu sauðkind. — ' Ailtaf hefur Surtla borið. hærri hlut, en í einni eftirförinni náð- ist lamb 'icnnar. Eftir að fjárupphæðin hafði verið lögð til höfuðs Surtlu, fjöigaði þeim, er að henni lcit- uðu. Eftir hádegi s.l. laugardag fóru m. a. fjórir menn, bræð- urnir HákoriT Hallgrímur og Jón Kristgeirssynir, sem allir eru þaulvanir fjármenn, ásamt Ósk- | ari Ólafssyni brunaverði og ! hugðust reyna að ná Surtlu á I lífi. Mbl. átti tal við Jón Krist- geirsson kennara í gær, um fcrð þeirra iélagá. SUUTLU VERÐUR VART Þeir óku Krýsuvíkurvcginn allt tií þess, er þeir komu að mæðiveikigirðingu nokkurri vest an Herdísarvíkur. Þar hófu þeir gönguna upp með hraunjaðrin- um og leituðu ummerkja eítir .sauðfé. Er þeir höfðu gengið nokkuð á aðra klukkustund, fundu þeir slík merki. Tókst þeim að rekja för eftir sauðkind með fram hraunjaðri á svo arnir. Voru þeir á heimleið að hún væri þá eina sauðkfndin, sem lifði fjárskiptin. Þeirra á meðal voru fjórmenningarnir, sem elt höfðu hana tímunum saman að- eins búnir göngustöfum. SURTLA UNNIN — Við fórum þegar á vcttvang, sagði Kristinn er Mbl. átti tal Hins veröur lnca að gæta að lög höíðu verið sctt um niður- skurð alls fjár. Þó Surtla hefði náðst iifandi, hefði hennar aðoins birgðir munu nú vera til í land- inn að möguleikum þess, að hægt inu af ýmsum nauðsynjum. Yar að vinna togarafisk og þá Gegn þessari stefnu hefur Al- fyrst fremst karfann, i fisk- þýðuflokkurinn hamast eins og iðjuverum bæjanns. Þar með hafi þessi raðstofun att rikastan við hann í gær, og komum þar beðið dauðinn. Annað hefði ver- að er Hallgrímur stóð noðan jg á móti lögum. Margar góðar Brúnanna, en hinir uppi, en sauðkindurnar, sem æskilegt Surtla var að kasta mæðinni í hefði verið að láta lifa, hafa orð- klettunum. ið bráð niðurskurðarlaganna. En — í kíki okkar sáum við á Þessum iögum verður að fylgja, Surtlu, hélt Kristinn áfram, Þó að okkur finnist þau, þegar j inni á milli kletta. Við Sigur- skepnur eins og Surtia eru ann- geir fórum þá upp í klettana. ars vefsar> vera miskunnarlaus og Ég að vestanverðu við Surtlu, ströng. Sigurgelr að austanverðu. Er ' við höfðum komið okkur íyrir Slejpur þjófur. skaut Jóhannes í klettana rétt ÁRÓSUM — Það bar við í skrif- við bæli Surtlu. Hún tók á rás stofu hafnarverkamanna í Árós- vestur éftir, sneri við austur á um, að skrifstofumaðurinn brá bóginn og lenti i íang Sigur- sér frá i 4 mínútur, en læsti vita- geirs, sem hæfði hana í þriðja skuld á eftir .sér. Þegar hann kom skoti. aftur, hafði um 40 þús. króna Þannig éndaði æfi þessarar verið stolið. Enginn var þjófsins harðgerðu svörtu sauðkindar. — var. VelvaJcandi skriíar: ÚES DAGLEGA' LtTIltftr óður væri. Allar verðiagshækk anir á heimsmarkaðinum haía verið skrifaðar á reikning hir.s aukna verzlunarfrelsis. Vegna stórfeilds aflabrests síldveiðunum áttunda sutnarið þátt í þeirri miklu atvinnu, sem bæjarbúar hafa notið vegna land- ana togaranna. | Þessi ummæli hafa við fyllstu rök að styðjast. Rekstur hrað- . frystihúsanna var orðinn von- a laus áður en hið skráða gengi krónunnar var fært til samræmis röð, hefir ríkisstjórnin nu orð.o vjg jjið raunverulega gildj heno- að beina viðskiptunum nokkru ar Framleiðsian, útvegsmenn og meira til þeirra landa, er skipta sjómenn, höfðu um skeið verið við okkur á grundvelli jafnvirðis gKyldaðir til þess að láta gjald- kaupa. Hefir skortur á frjálsum eyririnn af höndum á allt öðru gjaldeyri gert þá ráðstöfun óhjá- Verði en hinu raunyerulega. kvæmilega. AB-menn eiga engin Þessi rangskráning gengisins orð nógu sterk til þess að for- bitnaði svo á landverkafólkinu í dæma þá ráðstöfun. þverrandr atvinnu. Kjarni málsins er sá, að öll nefndar Brúnir, sem eru háar og snarbrattar, en frá þeim er all- !------— ------------------------------------------------ langur spölur fram að sjó. , í áfangastað að þessi fyrirtæki taki stakka- Á Brúnunum dreifðu þeir íé- A7ARLA geta það kallazt tíðindi, skiptum vegna þessara nýju lagar sér og héidu í austurátt. T þó að komi mánaðamót, en 4-eglna, bæði um þrifnað og Jón gekk á brúninni og er þeir einhvern veginn er það svo, að snyrtimennsku, jafrivel að verð- höfðu skammt gengið, kom hann flestir telja til þeirra i fylgsnum ið hjá þeim iækki. auga á Surtlu, þar sem stóð á huga síns. Menn eru nú einu Það vekur athygli, að eftir klettasyllu alllangt neðan brún- sinni þannig gerðir, að þeir gleðj- reglunum er torgsala úr skúr- arinnar. ast yfir hverjum áfanga, sem þeir um óheimil, þar sem skúrarnir ná. Og þó að menn hafi raunar verði að teljast léiegar söiubúðir ekki Unnið nein afreksverk með frekar en torgsala og allt af til því að lifa einn mánuð til enda óprýði. Hér eftir er torgsala í viðbót við alla hina, þá fá þeir ekki leyfð nema undir berum. þó alltjent „útborgað“ eins og himni eða í yfirbyggðum vögn- það er kallað, og það kemur sér um. sannarlega vel. I ' Stutt skref í áttina Sitt hvað að snúast r?LEIRI merkisákvæði eru í EN MARGIR kvarta um, að F reglunum eins og að torgsal- kaupið endist ekki ýkjalengi. anum er skylt að auglýsa á sölu- Segjast rétt skrimta af mánuðinn stað verð hverrar vörutegundar út, en undrast um leið hvernig með greinilega áletruðum verð- það má verða, þar sem mest allt spjöldum. — Og þessu ákvæði kaupið fari þó fyrstu dagana. fylgja þau rök, að verðspjöidin afstaða stjórnarandstöðunnar er svo neikvæð að undrum sætir. Leiðtogar fiokka hern- ar virðast beinlínis hafa siitið sig úr sambandi við allan raunveruleika. Þeim kercur t. d. ekki í hug að aflabrestur- inn á síldveiðunum geti átt einhvern þátt í þeim erfiðieik- j um, sem þjóðin á nú við að etja. Að þeirra áiiti skiptir það efnahagsafkorcu þjóðar- 1 innar engu máli, hvort hún framleiðir síldarafurðir til út- Gengisbreytingin hefur þvi rétt hlut mikils fjölda verka- fólks við sjávarsíðuna. Vegna aflatregðu hefur hún að vísu ekki náð tilgangi sínum al- gerlega. En án hennar hefði öllu athafnalífi sjávarsíðunn- ar verið siglt gjörsamlega i strand. Það var það, sem kommúnistar og kratar buðú fólkinu upp á. Það var þeirra cina „úrræði“. Þessir flokkar standa því uppi flutnirgs fyrir 200 miilj. kr. berir að tilræði við atvinnu og meira eða minna. Nei, aliir afkomu fólksins. Ef stefnuleysi erfðiieikar eru stjórninni að kenna, segja þeir. Hún er „íhaldssíjóm“ og þessvegna er alít ilit henni að kenna, iíka vandkvæðln, sem fyigja í kjölfar síldarieys- inu!! þeirra hefði fengið að móta af- stöðu valdhafanna gagnvart vandamálunum, hefðu eríiðleik- arnir orðið margfalt verri viður- eignar en þeir þó hafa orðið, vegna óhagstæðs áríerðis til lar.ds 'og sjávar. A SIFELLDUM SPRETTI Auðséð var fljótt, sagði Jón, að hún hafði orðið okkar vör. Og skyndilega tók hún sprettinn niður klettabeltið. ‘ Hallgrímur fór á eftir .henni niður, en Jón, Hákon og Óskar fylgdu henni eftir uppi á Brúnunum. Var farið aligeyst. Litlu síðar heyrðu þeir félagar, að stúlka ein hrópaði frá veg- inum, að Surtla hefði snúið við og hélti upp klettana að baki þeirra félaga upp á Brúnunum. Kom þá til kasta Jóns og Hákon- ar að elta hana og komust þeir félagar eftir langan sprett og harðan fyrir hana með því að hlaupa yfir hraunin, en Surtla hafði sveigt fyrir þau. Stefndi Surtla nú aftur að Brúnunum, en þar hagar þannig til, að ó- kleifir klettar eru þar á köflum en á milli er kleift. Margt að snúast. eigi að auðvelda kaupendum samanburð á verði. j En ef verðspjöldin eru nauð- synleg á torgsölum, þá er ekki síður óhjákvæmilegt að hafa þau til leiðbeininga í verzlunarglugg- um, þar sem enginn er til and- svara 15—16 stundir a sólarhring. Ungir þéra ekki RAKARAR, bílstjórar, búðar- menn og ýmsir fleiri, sem a)I- En skýringin er ofureinföld á því, hversu kaupið hverfur Skipti það engum togum, skyndilega, og hversu leifarnar sagði Jón, að Surtla fer fram hrökkva iangt. Allir, sem til ur almenningur hefur einna mest af klettabrún og niður klettabelti, skuldar teija við þig, hyliast til skipti við, segja þá sögu, að þér- sem ég hafði ekki ímyndað mér að heimta skuld sína einmitt þá ingunum hríðminnki iylgi. að væri fært nema fljúgandi dagana’ sem helzt er peninga Unglingar og fullorðnir eru svo fugli. í klettunum stanzaði húniVon' ,, . hispurslausir, segja þeir. að ekkí Skatturinn, utsvanð, bloðin og virðist hvarfla að þeim að þéra, tímaritin og ótal innheimtumenn þó að þeir kannist ekkert við stað og hiiÓD alvec niður oe ýmist borðalagðir eða skraut- Þann, sem skipt er við. _; __snurulausir sækja þig heim og^ Aftur á móti halda allir roskn- krefjast hver síns skammts. — Það er mikið að snúast um mán um stund. Litlu seinna hélt hún enn af stefndi í austur. Hallgrímur hélt á eftir henni og komst um síðir fyrir hana og hélt hún aftur upp áðamótin i klettana, en þar var illt að greina hana vegna litar hennar. Hallgrímur hafði hins vegar séð á henni þreytumerki, því Surtla var farin að reyna að fela sig í gjótum og lautum. En í klett- unum fékk hún gott næði. E Skúrarnir eru lélegar sölubúöir ir menn og ráðsettir allfast við þéringarnar enn og siaka hvergi á. Nú er eftir að vita, hvort þeir, sem nú eru ungir og telja þér- ingar hégómaskap, eiga ekki eft- INS ög ljóst er af fréttum ir að skipta um skoðun og hverfa ur um torgsölu blóma og græn- Að minnsta kosti mjcg ósenni- Jmetis í Reykjavík. Má búast við, legt, að þær líði undir lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.