Morgunblaðið - 02.09.1952, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 2. sept. 1952
tUORGVN ULAÐIB
AKRANES, serri um þessar mund
ir á 10 ára afmæli, sem kaup-
staður, er þróttmikilk og vaxandi
staður. Þar hefur á undanförnum
árum verið unnið að margvísleg-
um framkvæmdum, bæði opin-
berum og á vegum einkafram-
taksins.
Mbl. hitti Jón Áraason, forsefa
bæjarstjórnar Akraness að máli
í gær og ræddi við hann hitt og'
þetta um atvinnulif og fiam-
kvæmdir í kaupstaðaum.
Akurnesingar haía á undan-
förnum áium skspað sér myna-
arleg atvinnutæki, sem í sæmi-
legu árferði eiga að geta tryggt
þeim öryggi um afkornu sina,
segir Jón Arnason.
Þeir eiga nú 17 stóra véibáta,
2 nýskcpunartogara, síldar- og
íiskimjölsverksmiðju, sem getur
unnið fiskimjöl og lýsi úr heil-
um togarafarmi á sóiarhi mg. Þar
eru ennfremur þrjú nýtýzku hrað
frystihús, sem geta sameiginlega
unnið úr einum farmi nýsköpu.n-
artcgara á tveimur sólarhring-
um. Þá eru þar einnig þrjú þurrlt
hús, sem saltfiskur er verkaður
í, og ýms önnur fyrirtæki í sam-
bandi við sjávarútveg og iðnað.
FRAMLEIDDU FYRÍR 30
MILLJ. KRÓNA
A s. 1. ári framleiddu Akur-
nesingar útflutningsverðmætí
UO
ferefti atviit3L>alaekS Itala skapr-
íjéS'Ss aiicisissri
r
Saíalsl viS Jósi imason forsefa bæjðnfjérnar.
Akraneskaupstaður úr lofti. — Mynd nar tók Ólaíur Árnason, Ijósm. á Akranesi.
kvæmdum hefur helzt verið unn-
ið að á staðnum síðustu árin?
— Fyrst og fremst að bætturn
hafnarskilyrðum. Góð og örugg
höfn er grundvöllur alls at-
hafnalífs á Akranesi. Eins og
kunnugt er var smábátahöfn áð-
ur vestan til á Skaganum. En
hún varð gjörsamlega ófullnægj-
andi þegar bátarnir stækkuðu.
Þess vegna var horfið að því
ráði, að byggja framtíðarhöfn
við Krossvík austan til við Skag-
ann. Var byrjað á þeirri fram-
kvæmd árið 1931. Síðan hefur
verið haldið áfram vinnu Við
þær framkvæmdir nær óslitið,
Aðal hafnargarðurinn er nú
orðinn rúmir 300 m á lengd. Geta
legið þar stærstu íslenzk verzlun-
arskip. T. d. gætu Tröllafoss og
Dettifoss legið þar samtímis.
festa kaup á stórum steinkerum hún aðal viðlegubryggjan í fram-
til þessarar hafnargerðar. Sóttu tíðinni. Þegar þessum fram-
þeir þau til Frakklands og Bret-
lands, þar sem þau höfðu verjð
notuð við innrásina miklu á meg-
inland ' Evrópu: Höfum við nú
keypt samtals 5 ker af þessari
gerð. Er búið að sökkva tveim-1
ur þeirra við aðal hafnargarð-1
inh. Hinu þriðja verður sökkt í.
haust í framhaldi af bryggju, sem I
byrjað var á á s. 1. .sumri, fyrir ,
framan vagntanlega sementsverk-
smiðju. Eru þá eftir tvö 'stein-
ker, sem ætluð eru til framleng-
ingar á aðal hafnargarðinum. Þau
eru samtais 125 metra löng. Þeg-
as: þeim hefur verið sökkt verður
hafnargarðurinn orðinn á fimmta
hundrað metra langur. Hefur
þá skapast gott skjól fyrir inn-
an hann fyrir vélbátafiotann. En
kvæmdum er lokið hefur góð að-
staða verið sköpuð fyrir útgerð-
ina á Akranesi. Heildarkostnað-
verið ráoinn Haukur KristjáhSTt
son. —
ÁHRIF GENGIS-
BREYTÍNGARINNAR
Af öðruni framkvæmdum, seni
undið hefur verið að má nefna,
að gangstcttir haía verið lagðar
meðíram flestum aðalgötum bæj-
arins. Annars hefur gatnagerðin
orðið að sitja á hakanum að öðru
leyti vegna þess, Iwe bærinn hef-
ur orðið að leggja að sér með
framlög til hafnarinnar.
— Hvernig er fjárhágur Akra-
neskaupstaðar? ,
—- Hann er erfiður, eins og
annara bæjarfélaga. Þess ber þá
að geta, að þratt fyrir sihækk-
andi álögur á almenning, vegna
hinna ört vaxandi vérðbólgu,
sem gerði hæjarstjórninni óhjá-
kvæmilegt að hækka útsvars-
álegninguna um '/2 milljón króna
frá því árið áður, var hægt að
lækka útsvarsstigann um 20 r<o
miðað við síðasta ár, en fullnægja
þó þörfum bæjarsjóðs.
Er það afleiðing mjög góðr-
ar atvinnu fcæjarbúa á s. k
ári. Allt það ár, má segja að
atvinnuleysi yrði litt vart. í því
sambandi er rétt að geta þess, að
togarar bæjarins lögðu á land
mikið af afla sínum til vinnslu
í írystihúsunum. Enn fremur vil
ég leggja áherzlu á, að grur.d-
völlur þeirrar vinnslu togara-
fiskjarins og þá ekki hvað sízt
karfans, var lagður með þeirri
leiðréttingu á gengisskráning-
Jin Árnason, forscti fcæjar-
stjórrar Akraness.
fyrir rúmlega 30 milijónir króna.
Þar sem íbúar kaupstaðarins erú
um 2700, samsvarar það til þess
sð heildarútflutningur íslenu-
inga hefði numið rúmléga 1500
miÞjónum króna að verðmæti, cf
aðrir landsmenn hefðu Isgt jafn
líflegan skerf til útflutningsir.s
og Akurnesingar.
— En fullnægja þau fram-
leiðsluæki, sem nú eru á Akra-
nesi, atvinnuþörf bæjarbúa?
— Það álít ég að þau geri, eins
og er, ef hægt er að halda þeim
í gangi allt árið. En Akranes er
vaxandi bær og má þvi búast
við að þörf verði á aukningu at-
vinnutækjanna. Árið 1932 voru
íbúarnir 1400, áríð 1942 eru þeir
1929 og nú eru þeir 2700 talsins.
FÆTT HAFNARSKILYRÐI I
GRUNDVÖLLUR ATVINNU-
LÍFSINS
— Hvaða opinberum fram-
... — —
Nýi barnaskólinn.
Sjúkra'aúsið, sem tck til staría fyrir tveimur mánuðum.
SÓTTU INNRÁSARKER
TIL FRAKKLANDS
Þessi hafnargarður er nú kom-
inn fram á 12 metra dýpi um
stórstraumsíjöru. Akurnesingar
urðu fyrstir manna til þess að
þar hefur einnig vefið byggð
bryggja. Framan við hana liggja
tvö hinna fyrrnefndu steinkerja,
og skapa þau bráðabirgða afdrep
iyrir bátana. Þessa bryggju a
einnig eftir að lengja. Verðjr
Vélbátaflotinn í höfn.
ur við hafnargerðina er nú orð- ’
inn 10 milljónir króna. Bæjarbú-
ar hafa lagt mikið á .sig til, þess
að geta lagt fram fé til þessara
framkvæmda. Hefur hundruðum
þúsunda króna verið jafgið nið-
ur árlega í útsvörum vegna
þeirra.
NÝJAR SKÓLABYGGINGAR
OC SJÚKRAIIÚS
— Að hvaða framkvæmdum
öðrum heíur verið unnið síðustu
árin? 1
— Þar má nefna byggingu nýs
barnaskóla, sem lokið var haust-
ið 1950. Er það mjog myndarlegt
hús, sem fullnægir þörfum bæj-
arbúa í náriustu framtíð. 1
Þegar barnaskóíinn flutti í hin
nýju húsakynni, fékk gagnfræða-
skólinn afnot af gamla barna-
skólahúsinu. Var á s. 1. ári byggð
nokkur viðbót við það hús, til
þess að bæta úr brýnustu þörf-
inni. Er því sæmilega séð fyrtr
húsnæði gagnfræðaskólans í biii,
enda þótt það sé ekki til fram-
búðar. |
— Er ekki Hka nýlokið bygg-
ingu nýs sjúkrahús hjá ykkur?
— Jú, henni lauk fyrir u. þ. fa.
tveimur árum. En það hefur tek-
ið langan tíma að fá tæki til
sjúkrahússins. Er það nú tekið
til starfa fyrir tæpum tveimur
mánuðum. Þar er rúm fyrir 30
— 40 sjúklinga. Ekkert sjúkra-
hús var á Akranesi áður og er
því > hér um að ræða stórt og
merkilegt spor i heilbrigðismál-
um baejarins.-
Byggingin með tækjum kost-
ar um þrjár milijónir króna.
Er hún byggð fyrir ríkisfé, frjá's
samskot, sem Kveníélag Akra-
ness hefur að mestu beitt sér
fyrir í mörg ár, og lánsfé, sem
bíórekstur bæjarins stendur und-
ir. —•
Læknir sjúkrahússins hefur
unni, sem þing og stjórn fram-
kvæmdu veturinn 1950. Án geng-
isbreytingarinnar hefði þessi
íramleiðsla og atvinnubót verið
ciramkvæmanleg. '
Þetta gerir allur almenningur
á Akranesi sér áreiðanlega Ijóst.
FRAMTÍÐARMÁL
— Hvaða framtíðarmál telja
Akurnesingar mikilsvehðust?
— Fyrst og fremst að ljúka
hafnarframkvæmdunum og halda
áfram eflingu atvirinulífsins.
Miklar vonir eru byggðar á sem-
entsverksmiðjunni. Er nú byrjað'
að byggja varnargarð, skm mynd
ar geymsluþró fyrir skeljasand-
inn, ér unnið verður úr. Verð-
ur það 300 metra iangur garður.
Á því verki að verða lokið í
haust eða vetur, þar sem stjórn
sementsverksmiðjunnar hefur
gert samning um að byrjað verði
á. að dæla sandinum upp í maí-
mánuði n. k.
Sjálf sementsverksmiðjan verð
ur byggð á svo nefndum ívars-
húsaklettum, sem iiggja við norð-
austanverða höfnina, inn að
Langasandi. Lpphcflega var gert
ráð fyrir því, í áætlunum ríkis-
stjórnarinr.ar að aðalframkvæmd
ir við verksmiðjubygginguna
færu fram á næsta ári.
Sementsverksmiðjan mun
verða- mikilvægt atvinnutæki
fyrir íbúa Akraness.
Hér er þess að geta, að verk-
smiðjan mun fá raforku frá
Andakílsárvirkjuninni en -Akra
neskaupstaður er aðili að henni
að einum þriðja hluta. Fær bær-
inn þaðan næga raforku til allra
sinr.a þarfa.
VATNSVEITA OG
FÉLAGSHEIMILl
Meðal aðkallandi
bygging nýrrar
umbóta eí
vatnsveitn,
Framh. á bls. H