Morgunblaðið - 02.09.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.09.1952, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 2. sept. 1952 MORGUNBLAÐIÐ Ramakojur óskast. Uppl. í síma 0894. 1810 Eitt til tvö herbergi og eld hús óskast sem fyrst. Uppl. í síma 6437. íbúð — Síml 2—3 lierbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast nú þeg- ar eða 1. okt. til næsta vors. Leigusaii fær frjáls afnot síma. Tilboð merkt: „Síma- maður — 143“ sendist Mbl. Hafnarfjörður Barnlaus hjón óska eftir 1 herbergi og eldhúsi nú strax. Uppl. gefnar á Strandgötu 35 B. Ný braggainnrétting 5—6 herbergi til sölu. Uppl. gefur Páll Helgason í síma 81110. I HERBERGI Ung hjón óska eftir her- bergi helzt með 'eldunar- plássi.- Belzt sem næst Kennaraskólanum. Tilboð sendist í síma 2442. HERBERGI til leigu fyrir reglusama stúlku að Njálsgötu 87 III. hæð. Upþl. í dag miili kh 5 og 7. Afgreiðsluíólk Stúlka og karlmaður 25— 30 ára helzt vön, geta feng- ið góðá atvinnu nú þegar. Uppl. í skrifstofu V.R., Vonarstræti 4. Chryslor fólksbíll model ’42 til sölu. Til sýnis á bílastæðinu hjá Ilótel Skjaldbreið kl. 3—7 e.h. í dag. IBUÐ Ung, barnlaus hjón óska eftir einu herbergi og eid- húsi sem fyrst. Tilboð legg- ist inn á afgr' blaðsins fyr- ir föstudag, merkt: „íbúð — 164“. HUSEIGNIN nr. 44 viS Klapparstíg er til sölu. I húsinu eru tvær 2ja herb. íbúðir og verk- stæðispláss t kjallara. Uppl. gefur Hanties Einarsson fasteignasali óðinsgötu 14 B. Sími 1873. Kommrá helm Bjarni OddssQn iæknir Kominn hetm Viclor Gestfison læknir. IBUD 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. okt. n.k. — Fyrirframgreiðsla. Upph í síma 1680. ATVSMMA Saumastúlkur óskast, helzt vanar herrafatahrað saum. Umsækjendur sendi uppl. um fyrri atvinnu á afgr. blaðsins merkt: „77 7 — 159“. íbúð óskast 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu, helzt á hita veitusvæðinu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyr- irframgreiðsla allt að 1 ár. Uppl. í síma 7627. Dodge ’40 . til sýnis og sölu við Vita- torg kl. 7—9 í kvöld. Skipti á litlum vörubíl koma til‘ greina. Nýr RAFHA- ísskápuB' til sölu. Upplýsingar í síma 80691. RAFKA- þvottapottur Til sölu eru 2 þvottapottar, notaðir. Uppl. í Drápuhiíð 37, neðri hæð, eftir kl. 7. Góð STUEKA óskast á matsöluna, Baróns stíg 33, II. hæð. Lítið Einhýlishús eða íbúð óskast til kaups í Reykjavík eða Keflavík. Til boð sendist Mbl. ’ fyrir fimmtudag merkt: „R. K. — 157“. .\yr grár RELS til sölu á kr. 3.500,00 og grá ullurgaberdine-kápa á k1*. 800,00. Ver/Junin Unnur Barónsstíg. G. M. C. 10 hjóla með spili og vél- sturtum, i góðu lagi er til sölu. Skipti á 3ja tonna vörubíl koma til greina. Sendið tilboð og nöfn á afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „Trukkur — 160“. Gæðlniijiir ósl-.ast til kaups. Uppiýsing ar í síma 4493. Kominn heiiíi Ivrisiján Þor\ ar&ir.son, læknir. BÁTUR ti) sölu, me6 4 ha. Göta. Upplýsingar Múlaeamp 21, kl. 1—6 í dag. PÍAMÓ til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. í sírna 7444/ Kovninis heini Stef Púlsson tannlæknir Búnaðarbankahúsinu TIL SÖLU Renault og Citroen, módel ’46, í góðu lagi. Uppl. i sima 9163 næstu daga. Goð stoPa *’ cða lítil íbúð með húsgögn- um óskast til leigu um 3ja mánaða tíma. Uppl. í síma 2848 í dag og á morgun. IIL SÖLU ottoman, rúmfatakassi, stofuborð (eik), kvenreið- hjól og 5—6 pl. krossvið, 4 og 5 mm. að Grundarstíg 5 B, neðri hæð. Iemp« Gúmmíhringir og öryggis- tappar í Tempo-hraðsuðu- potta nýkomnir. Ólafur Gíslascn iS Co. h.f., Hverfisgötu 49, sími 81370.' - | HERBERGI Til ieigu risherbergi í Drápuhlíð 1. Sími 7977 kl. 6—7. — V erzlunarskóia- stúdent óskar eftir skrifstofuvinnu 2 klst. á dag. Tilboð merkt: „Áhugasöm — 163“ send- ist blaðinu fyrir miðviku- dagskvöld. Stór stofa með aðgangi að eldhúsi eða nteð eldunarplássi óskast til leigu sem fyrst. — Uppl. í sirna 3137. B Clarinett til sölu. Gott en ódýrt. Sími 4109. Ititlió! •Bifreiðastjóri óskar eftir atvinnu hjá góðu fyrirtæki. Tilboð sendist afgr. Mbl. . fyrlr 5. þ. m., merkt: „Bif- reiðastjóri — 162“. Vel með farið Skrifborð óskast fyrir ungiing. UþpL | í síma 2091. Húsmæður lesið þetta Tökum að okkur veizlur, smurt brauð o. fl. Pantið í tíma. Uppl. í síma 81263. Geymið auglýsinguna. Rísíhúð sem er 4 herbergi, eldhús og bað, í Hlíðunum, til sölú. Lítii útborgun. Laus nú þegar. — Uppl. í síma 81989. Dömur — Herrar Ef þér hafið í huga að festa ráð yðar, þá mun ég hjálpa yður til að finr.a yð- ar rétta maka. Tiiboð send- ist afgr. Mbl., merkt: —'’ „(Tamall —32“. 2—3 herbergja ÍBUÐ óskast nú þegar eða seinna í haust. Aðeins þrennt í heimili. Vinsamlega hringið ■ í sima 80001. STIJLKA óskast í kjöt- og nýlendu- vöruverziun. Tiiboð sendist afgr. Mbl. fyrir 4. þ. m., merkt: „161“. I vær stúlkui* óskast til hauststarfa < í mánaðartíma, að pj'ests- setri. — Umsóknir sendist blaðinu fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „172“. Keflavík-Reykjavík Reglusaman pilt vantar her bergi í Keflavík strax. Gyt iagt til herbergi í Reykja- vík. Tilboð, merkt: „173“, sendist afgr. blaðsins sem fyrst. „ • Ráðskona # Fullorðin stúika óskar eftir ráðskonustöðu. Tilboð send- ist Mbl. fyrir fimmtudags- kvöid, merkt: „Vönduð — 165“. Kven.peysur 4 litir. — Kr. 45,00. VERZLUNIN StJL Bankastræti 3. Reglusöm hjón utan af landi óska eftir her bergi og fæði á sarna stað, sem næst Sjómannaskólan- um. Tiiboð sendist blaðinu, merkt: „15 föstudag — 170“. STÚLKA óskar eftir herbergi og eld- húsi eða eldunarplássi. — Upplýsingar í síma 5631. Togárasjómaður óskar a,ö y Kynnast stúlku a ^aldrinum 20—30 ára tii að skemmta sér með í la;id- legu. Hefur gaman af gömlu dönsunum. Vilji ein- hver sinna þessu, þá leggi húri inn á afgr. Mbi. fyiii' miðvikudagskvöld tilbþqf - —mei-kt :„Sjómaðui' — 3 67“. 2ja—3ja herfe. ífrúð óskast. Tilboðum sé skilað tii M.bi. fyrir .10. þ. m., merkt: „K. G. — 169“. Skrifstoíustúika óskast í ríkisstofnun. Að- alstarf: vélritun. Eigin- handarumsóknir, ; ásamt mynd og meðmæium, ef til eru, sendist afgr. blaðsins fyrir 4. sept., merkt: „Vél- ritun — 168“. Gott herbeigi óskast til leigu á góðum stað í bænum. Fyrir ein- hleypa eldri konu. Upplýs- ingar í síma 6457 til kl. 5. » Hafnarfjörður 2 íbúSir í nýju steinhúsi til sölu. — Önnur er 3ja her- bergja risíbúð, en hin 2j,a herbergja kjaliaraíbúð, að mestu tilbúin undir máln- ingu. Nánari uppl. gefur GuSjón Steingrímsson, lögfræðingur, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Sími 9960. Bílar til sölu Chrysler, riiodel ’41, meSL nýrri vél og nýjum gú 111111+. um, 4ra manna Tatra, mod- el '47, Chevrolet, model ’.T.Íj Bedford trukkur, með drifi á öllum hjólum. Ýmiss bíla skipti koma til greinaO'Etnn ig góðir greiðsiuskilrTiái::r. »’ Til sýnis á Hverfisgötu 49 (Vatnsstígsmegin) kl. 1—7 í dag. Eiskfrúð úskast Þarf ekki að vera innrétt- uð. Tilboð sendist í Póst- hólf 763, merkt: „J. G“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.