Morgunblaðið - 10.09.1952, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 10. sept. 1952
MORGUNBLABIB
* 1
Múrarafci
Sel fínan óg grófan pússn-
mgasand. Sími 9997.
Saumanámskeið
er að hefjast. Dag- og kvðld
tímar. TJppl. í síma 81452
eða Mjölnisholti 6.
SigilSur SigurSítrdúUir.
Blátt
ULLAREFNI
í gallabuxnr á kr. 64.i)0 m.
Rauðar gaHabuxur á 2ja—
10 ára. Blátt Khaki-cfni á
kr. 18.10 m.
ÞorsteinsbúS.
Sími 81945.
Bollapör
diskar, skálar, skálasetl,
nijólkurkönnur, barnadisk-
ar og könnur með myndum.
Sítrónupressur, vatnsglös.
Þorsteinsbúð.
Sími 2803.
Fó5ksbifsi£t^
amerísk, 6 manna, ’41, vel
útlítandi með innbyggðu út
varpi, 2 miðstöðvar, til
sölu við Sundhöllina kl. 7—
9. Aðeins kr. 18.500.
Ung, barnlaus hjón óska
eftir
1 herb. og eldhúsi
Tilboð leggist inn á afgr.
blaðsins, merkt: „Reglu-
söm — 323“.
Takið ©ftir
Reglusöm ekkja óskar eftir
ráðskonustöðu hjá einhleyp
um manni. Tilboð sendist
Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt:
„Reglusöm — 828“.
Tveir ungir menn
sem vinna þannig:- Annar
frá 2—8, hinn frá 8—2,
æsk.ia eftir aukastarfi. —
Ýmislegt kemur til greina.
Tilboð sendist biaðinu,
merkt: „Aukastarf — 326“.
Reglusamur stúdent óskar
eftir
HERBERGI
nú þegar, sem næst Mið-
bænum. — Fæði æskilegt á
sama stað. Uppl. í síma
7485 kl. 8—2:
Lítið
; HERBERGI
til leigu gegn húshjálp. —
i . Uppl. í síma 6490.
BílkaupaKtdíl
Er kaupandi að nýjum eða
nýlegum bíl, eldra en model
’47 kemur' ekki til greina.
Upplýsingar í síma 30193
eftir hádegi.
1 herb. og eldhúu
eða eldunarpláss óskast til
leigu. Fyrirframgreiðsla ef
óskað eiv Tilboð sendist af-
greiðslu Mbl. fyrir föstud.,
merkt: „Húshjálp — 327“.
Pels tíl söl^
(skúnkur), tækifærisverð.
Upplýsingar á Háteig-svegi
17, uppi, eftir kl. 2 í tíag.
Lyfjafræðingur óskar eftir
2|a fterh. ibúð
Tilboð merkt: „383“, send-
ist afgr. blaðsins.
Til sölu og flutniugs.
Upplýsingar í síma 80826.
SÍVe.nn#erföfj
Nýkomin, ódýr kvennær-
föt.
ú£ympl&
Laugaveg 26.
STILKA
óskast
til ráðskonustarfa. Tilboð
óskast fyrir 15. þ. m. —
Sendist Mbl., roerkt: „1952
— 330“.
Sendibílar
Gctum bætt við nok’krum
góðum bílum.
Sendibílastöðin Þór.
Sími 81148.
IÐIM4ÐAR-
FVRIRTÆKl
með mjög mikla möguleika
er til leigu. Til greina
geta komið skipti á góðri
verzlun. En helzt er óskað
eftir ca. 300 þús. kr. láni eða
hlutafé. — Tilboð, merkt:
„Gott tækifæri — 335“, ber
izt afgr. Mbl. fyrir 13.
þessa mánaðar.
Miðaldra kona óskar eftir
HERBERGI
og eldunarplássi
Til greina kemur að sitja
hjá börnum 1—2 kvöld í
viku. Uppl. í síma 3651 í
dag og á morgun.
í BÚÐ
Vill ekki einhver selja mér
íbúð eða einbýiishús í bæn-
, um eða rétt utan við bæinn.
(i Með því að ég fái að borga
út 30 þúsund og hitt með
viðráðanlegum afborgun-
um. Ef einhver sæi sér
fært að gera þessa bón
mína þá vinsaml. leggið til-
boð á afg.)'. Mbl. með uppl.
um stæið og stað og
söluvei'ð fyrir föstud. 19.
þ. m„ merkt: „33 — 334“.
Rafmag'ns-
þvottapotiur
Versco, til sölu. — Hólm-
garði 7.
i íbúð oskast
Rólegar mæðgur, sem vinna
úti, óska eftir 1 eða 2 her-
bergjum og eldhúsi til
leigu. Uppl. í síma . 81175.
Atvinna óskast
Ungur rnaður vanur skrif-
stofu- og öðrum verzlunar-
störfum óskar eftir atvinnu
hálfan daginn eða eftir
samkomulagi. Uppiýsingai'
í sirna 80891.
tipptökutæki
Nýtt segulband (Revere)
£il sölu. Einnig á sama
stað stálþráðstæki. UppL í
síma 6721 frá 12—-2 í dag.
Byggin.ga-
m«iMi
Lítil steypuhrærivél óskast.
Má vera án mótors. Tilboð,
merkt: „Strax -— 337“,
sendist Mbl.
NYLON-EFNI
2 litir, kr. 39.90 pr. m.
Brjóstahaldarar og buxur.
Molskinn, brúnt og blátt,
kr. 37.80 pr, m.
Verzl. Lilju Bencdikls-
dóttur,
Bergstaðastræti 55.
Watsveinn
óskast strax á reknetabát.
Upplýsingar í síma 1914.
ödýr bíll
til sölu, hentugur fyrii iðn-
aðarmenn. Bíllinn er í góðu
lagi, hagkvæmir greiðslu-
skilmálar. Til sýnis og sölu
við Miðbæjarbarnaskólann
í dag kl. 7—9.
Hús — IC|allari
Óska að fá leigt lítið hús
eða rúmgóðan kjallara á
hitaveitusvæðinu. Tilboð,
mevkt: „Hús — 338“, send-
ist blaðfhu fyrir n.k. laug-
ardag.
Dugleg
STIJLBiA
geur fengið atvinnu.
Leðurverkstæðið,
. > Víðimel 35.
íbúð öskast
þrír fullorðnir í heimili. —
Allt reglusamt fólk í góðri
atvinnu. Uppl. í síma 3159
frá kl. 10—18.
Sjómaður í millilandasigl-
ingum óskar eftir
1—2 herbergjum
og eldhúsi. Einhver fyrir-
framgreiðsla kemur til
greina. Sími 7150.
Tvö herbejigl
til leigu á góðum stað á
hitaveitusvæði. Leigjast sarn
an eða sitt í hvoru lagi.
Uppl. í síma 1308.
Srtiðaskólbn
Kennt aS sníðu og taka mál.
Einnig saumanámskeið í
barnaíatnaði og kjólasaum.
Kennslan hefst nú um miðj
an mánuðinn og er tekið á
móti umsóknum alla daga.
Bergljót Ólafsdóttir.
Sími 80730.
Bílar til söliv |
6 mauna Raekard, módel
’46, Fórd, módel ’41, 4ra
manna bílar, Austin 8,
mQdel 41 og '46, Austin 10,
Tatra, módel ’47, Renault,
módel ’46. Til sýnis og sölu
kl. 1—7 á Hverfisgotu 49,
Vatnsstí gsmeg'ir..
TIL LEiGU I
2 herbergi, eldhús og bað á
fegursta stað í Miðbænum,
með eða án húsgagna. —
Einhleypingur, útiendur
eða innlendur gengur fyrir.
Leigu stillt í hóf. Tiiboð,
merkt: „Sóh'íkt — 315“,
leggist inn á afgr. Mbl.
fyrir laugardagskvöld.
NÝKOMIÐ
hollenzk ullarefni í kjóla,
kápur og drengjaföt. —
Angóragarn 759<~ og 100%.
11 litil.
Verzl. Sigurðar Sigurjóns-
sonar,
Hafnarfirði. Sími 0455,
Skrúfstykki
4“ kr. 220,00. 5“ kr. 35(3,00.
6” kr. 429,00. Borpatrórmr,
14”, 5/16”, 3/8”, ia”, ;'s“,
Ei”. Spiralborar IT.S. 1
mm til 25 mm. Snitttappar
W hitworth 1/16”, (3”,
5/32, 3/16”, ’á”, 5/16”,
3/8”, 7/16”, V’, %•*,
1”. Rörsnilttappar, 14”,
14”, 3/8”, U”, 34”, l“,
114”, 2”. Lausasmiðjur ,,.41
cosa“ kr. 650,00. Rör-aitti
V”, 2” kr. 575,00. Seodum
gegn póstkröfu um íarid
ailt.
\ er/S. Vaíd. Poutsen h.f.,
Klapp. 29, sími 3024.
■ -
TiS kaups óskast géð \
■.
4ra — 5 hcrbergfa ibúð L
if
efri hæð, með sérinngangi, helzt á hitaveitusvæði. — *i
Útborgun kr. 390 þús. £i
•m
NÝJA FASTEIGNASALAN 5
Bankastræti 7 — Sími 1518 cg kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 «4'
MUDOEIiaUUKlllt MKJfUUlULM
4
■ »rr»ji
FYrirliggjandi:
MATARS4LT
SMJÖRSALT
Vijíjn-i. ^J\ristjdnison OV C'’o. ItJ. j
Galv. balar
b ■ 9 ■ttrtm-rtBLö
I
fyrirliggjandi.
Garðar Gíslasom b.f.
7eykjavík.
t ..M *»«*»»*«».
Byggingafélag alþýðu
ÍBtÍÐ TEL SÖLL
Til sölu er 2ja herbergja íbúð í 3. byggingarflokki 5
þann 1. okt. n. k. Umsóknir sendist skrifstofu félagsins
Bræðraborgarstíg 47, fyrir 16. sept. n. k.
Félagsmenn ganga fyrir.
Stjórn Byggingafélags alþýðu.