Morgunblaðið - 10.09.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.09.1952, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 10. sept. 1952 MORGUNBLAffíB .r | Þetta er myr i a£ iíkani Iðnskólans á Skclavörðuhæð, er sýnir skálann eins og hann á að vera fullgerður. í*á verður byggingin stærsta bygging á landinu, enda á skólinn að rúma 1000 iðnnernendur. Líkan þeíta er á Iðnsýnsr gunni. Ákvörðunin um að halsla Iðnsýninguna í skólahúsinu flýtti mjög fyrir smíði skólans sem kunnugt er. Það sem óbyggt er af þessu stcrhýsi, er sá hluti bygg- íngarinnar, sem á myndinni er lengst til viiutri. í þeim hluta hússins á að vera kvikmyndá- og samkomusalur. KITI A VI5) 314 MILLJON ItOLATONNA Á ÁRI Ég skrapp inn á Iðiisýninguna í gær. Þetta var öimtsr heimsókrf mín þangað. — í fyirsta skiptið vannst mér ekki tími til að koma í nærri því allar sýrúngardeild- irnar, Eftir að hafa komið þar öðru sinni, rann það greinilegar upp fyrir mér, hve wiíkið verk það er, og hver fyrírhöfn að skoða þessa miklu sýnirigu, svo að fuilu gagni komi. En það er skylda hvers manns, er lætur sig nokkru varða þjóðar- i Mesti orkugjafi lands vors eru heill, að láta þann íróðleik ekki fallvötnin, segir þar í annarri ganga sér úr greipum. áletrun. Menn ætla að nýtanleg Reykvísk húsmóðir, sem geng- orka þeirra nemi 6 miiijómmi ið hafði um alla sý»ÍEguna og hestafla. virt fyrir sér það sera þar er að Óþrjótandi elds er kraftur, sjá, varpaði fram þeírri spurn- ár og síð í djúpi starfa, segir ingu við samferðafólkið að lok- ; Búarímu Gríms Thomsen. Jarð- l,m: 'hitinn er annar mesti orkugjafi „Hvaða hlutir eni það eigin- jsiancjs. lega, sem ekki eru búsir til her úr jslenzkri jörð streyma ár á lanoi? .... og síð um 3 milljarðar hitaein- Fjölbreytni sýnmgarinnar er jnga a hverri klukknstund, en svo mikil að menn muna ekki í það jafRast á við hitagildí 3</2 íljotu bragði eftir því, hvað þann milIjóna koIatonna á ári. Enn er mann vanhagar um, er getur veitt eþíi nýtt nema rúm 2% af þeirri ser það, sem þarna er sýnt, og orku. er á boðstólumt aí innlendum varningi. JARÐEFNIN í anddyrinu þar sem menn ! hafa myndirnar, og þessar og IN1.GANGSOR3 55E9 ; fleiri upplýsingar fyrir augum MYNDUM ; eru j smekklegum sýningarkiissa í fordyrinu í stofuliæð blasg ýmis jarðefni, sem til eru i landi við aðkomumönnum skemmtileg- voru, og geta komið að gagm yfni kyrjitíj af i5it- IsEendinga ar myndir af íslenzkum náttúru- öflum og athafnalífi þjóðarinnar. Er þetta eins konar formáli að því er siðar ber fyrir augu sýn- ingargesta. svo sem skeljasandur, er von- andi verður bráðlega notaður ti> sementsgerðar í stórum siíl, bik steinn, er þenst við upphitun og verður að bergfroðu, sem góð er Fyrsta myndin er af Gullfossi W einangrunar, brennisteinn og rieð áletruninni yfir úr hinu gull- brennisteinskís, brúnkol, Ijós- fallega kvæði Landsýn Hannes- 8rýli til steinsmíða og gabbró, ar Hafstein: Land m'rtt, þú e-t eir, sink og blý, innan um aSrar sem órætíur draumur, óráðia bergtegundir, jaspis o. s. frv. 5,'áta, fyrirheit. En myndinni og tílviínuninni fylgja svohijóðandi skýxingarorð: Á íslandi er gnótt nýxra efna, í jörðu, í Iofti og legi. Hér er eg ærin orka, fallvatna og jarð- I ita. íslenzkur iffnaðisr á sér því lika von mikils þroska, ef þjóðin veitir honum fulla rækt og víst riun hann þá greiSa að fullu fósturlaunin. menn geta gert sér nákvæmasta hugmynd um, hvernig þær hafa litið út. Þar er líka sýnt, m. a., eintak af hlutabréfum Innrétt- inganna en þær voru að nafninu til hlutafélagseign. GAMLAR MYNDIR OG NYJAR í næsta herbergi eru enn ýms- ar merkar myndir úr atvinnu- lifi þjóðarinnar og daglegu lífi þegsi mynd fr fyrri tíma. Gömlu myndirnar. Þsrskafii géðisr hjá FRÁ Vestfjörðum hefir sjór verið stundaðbr aðailega á smébátum í sumar, en fiestir hinna stærri' báta fóru til síldveiða. ÞorskafU hefir víða verið góður og sums staðar ágætur. Frá einstökum veiðistöðvum er þetta að segja: Steingrímsfjöröur: Allgóður afli var á smábata um tíma í júlí en tregðaðist er á leið. Voru veiðarnar stundaðar í firðinum. Eftir heimkomu af rýrri sildar- veitíð hófu tveir bátar þar veiðar með handfærum og öfluðu sæmi- lega með köilum. Súðavík: Þaðan stunduðu bátar kúfisktöku en aílinn var frýstur. Hafa bátarnir aðallega haldið sig í Hesteyrarfirði og Önundarfirði og gengið allsæmilega. ísafjörðar: Fjórir bátar hafa stundað togveiðar i allt surnar og var aíli adgóður framan af sumr inu og í byrjun ágústmánaðar en tregur þess á milli. Ilefir fiskur- inn yfirleitt verið smár. I júlí var cfli á handfæri góður en tregðað- ist aftur í ágúst. Nokkrir bátar veiddu sniásíld í Áiftafirði og Skutulsfiiði í júlí og ágúsí. Auk þess að vera smá var síld þessi ákaflega horuð. Fór mest af henni til bræðslu en mjög lítið lýsi fékkst úr henni. Hnífsdalur: Aðeins einn bátur þiljaður hefir stundað þorskveið ar þaðan í sumar og aflað sæmi- lega. Var hann oftast á handíæra- veiðum. Þegar síldveiðibátar komu heim fóru þeir til þorsk- veiða en fengu iítinn afla. j Bolungarvík: í júlí var afli á smábáta góður og var aðallega stundað með handfæri. Hélzt all- góður afli fram í byrjun ágúst. i Bátar frá Bolungarvík fóru einn- ra Iðnsýninsunni svn ... , ,, , . . . , _ íg til smasildaryerða sem aður , ir, hvernig gerour er saniar.buro- teknar úr ferðabókum Gaimards fáum yið sexfalt mej fvrj .jaW getun , — -----------’----;i— ■*--------- r,- i - i . I Suffureyn: I jum og juh var eílir þvi, hvort varan er ’ _ „ ... , , 7 , - afbragðs afli a- smabata en dro úr þegar kom fram í ágúst enda DRAUMUKINN Æ3 RÆTAET Þegar gesturinn Brefur fengið .yfirlit yfir þessa sýningu hefur hann komizt að raun um að is- lenz’ ur ionaður er ekki lengur sá ,,6 ætti draumur“ og hann var vm síðustu aldairét, þegar hin tíl.vitviuCu orð skáldsíns urðu ti!. Huffvit og mannsorka hafa þegar ráðjð meira af þeirri gátu sem ] ndið var, meðan hcr var ekki 1 hpnda fvrir alvöru. Myndirnar í anddyrinu beina 1 upanum til nokkurra þeiria verkefna, sem framundan eru. ] >ar er t. d. bent á með mynd og nokkrum velvöídum orðum, loítið sjálft geyrnir lindir : uðs, þegar vatnsorkan er tekin í þjónustu þjóðarimiar eins og nú er í undirbúningi ínni i Gufu- nesi: Að vinna úr loíti og vatni frjóefni til að rækta sveitir landsins. A SLÓBUM SKULA FOGETA Flestir munu gestirnir koma við í sýningardeildum þeim, er sé'staklega hafa verið gerðar, til minningar um „Innréttingar“ Skúla fóget.a. Þvi miður er ekki mikið til af gripum og munum frá ævi hans og starfi, eða sem hann hefur átt í eigu sinni cða haft :neð höndum. En stóll fógetans úr Viðeyjar- kirkju hefur sýningarnefndin engið að láni, og er hann I sér- stöku nerbergi sem helgað er Innréttingunum og Skúla. Þar eru i sýningarkassa tóbaksdós- irnar hans, en á þær er letrað fangamark hans, og konu hans og barna, og þar er skráð vlsan al- kunna: „Forlög koma ofan að, örlög kringum sveima, álögin úr ýms- um stað, en ólög fæðast heirna“. Finnst manni við skjóta athug- un, einkennilegt, að þessi vísa skuli hafa verið eftirlæti Skúla, er alla sína ævi átti i erfiðleik- um margs konar og stríddi við ólög sem „fæddust" utanlands. Rendir ekki þessi visa hans á, að hann hafi átt erfitt með að sætta sig við þá erfiðleika sem voru ,,heimatilbúnir“? í Skúlaherberginu er líka lík- anið af Innréttingunum eins Og og fleiri merkum ritum, þar eru líka myndir af nýjustu tækni og þróun atvinnuveganna, settar upp með tilliti til þess, að minna gestina á, hvernig hin tvö hundruð ára gamli draumur Skúla Magnússonar hefur rætzt í nútímanum. í herbergi Skúla er vefstóll, að visu ekki frá Innréttingun- um en gamall er hann og af sömu gerð og þeir sem notaðir voru hér á landi fyrir 200 árum. En sama gerð af vefstólum var algeng fram á vora daga. MENN UNDRAST FJÖLBREYTNINA Þá er næst fyrir, að hefja hina miklu „skoðunarreisu“ um allar nútímadeildir sýningarinnar, og kynnast því, hvað íslenzkur iðn- aður megnar á mörgum sviðum að framleiða í dag. Er menn ííta yfir farinn veg að lokinni þessari göngu, furð- ar mann mest á fjölbreytninni, og hversu mörg framleíðslufyrir- tæki eru starfandi hér í bænum, og annars staðar á landinu og framleiða nytsamar prýðilegar vörur. enda þótt tilvera þeirra hafi í dag, ekki komist í með- vitun almennings. Það er Icvartað yfir því, og vitaskuld með réttu, hve íslenzk- um iðnfyrirtækjum er skorinn þröngur stakkur vegna þess, hve þjóðin er fámenn og kaupenda- fjöldinn þess vegna takmarkað- ur. Kynningarstarfsemin sem nú er hafin, með þessari stórmyndar- legu og hóðlegu sýningu, hiýtur að koma að rniklu og margvíslegu gagní, til að kynna þjóðinni hvað hún á í iðnaðinum. Futðulegastar fyrir hinn al- menna áhorfanda eru sýningar- deildirnar í kjallaranum, þar sem eyrmn eltir því, hvort varan er unnin í laniiinn sjáifu eða er fiutt inn fullunnin. --- I þessu tilfeiii fáum við sjöfalt meira fyrir gjald- eyrinn, ef vinnuíannin eru ekki greiciil úr landi. þá líka minna stundaðar veiðar. Flateyri: í júní og júlí gengu 10 bátar til handfæraveiða og voru þar af tveir þilfarsbátar. Var afl- , , , inn þá yfirleitt ágætur. I ágúst upplysmgar um og syndar a verk stunduðu færri bátar veiðar en iegan hatt, hve mikil gjaldeyris- af]j yar þá enn sæmilegur. sparnaður þjoðarmnar verður, t Þin evri: Engir bátar stunduðu með því að taka innlenda iðnfram leiðslu fram yfir þa erlendu. En þarna er, eins og kunnugt er, mik ið verk að vinna, vegna þess hve íordómar almennings eru rótgrón ir gagnvart innlendum iðnaði, sem að þarfleysu og fyrir mis- skilning, er látinn sitja á hakan- um, þegar erlendar vörur bjóðast. En eins og Páll S. Pálsson gat um í grein sinni í Morgunblaðinu hér um daginn, er þeð með öðrufn þjóðum talin undirstaða siálfstæð isins að rækt ‘ sé lögð við hinn innlenda iðnað. GERBREYTING TIL ÞJÓÐARÞARFA veiðar þaðan en hins vegar var togari sá, sem þaðan er gerður út á ísfiskveiðum og lagði íiskinn upp í frystihús á síaðnum. Bíídiulalur: í júlí voru 5 bátar á veiðum ýmist með handfæri eða línu. Var afli á færi yfirleitt bærilegur. einkum framan af mán uðinum. í ágúst var aðeins einn bátur stopult á færavéiðum en. einn bátur stundaði kúfistöku til ffvstingar. Patreksf iörSur: í júlí var ffóður afli á smábáta en þó nokkuð mis- jafn. Vrvu stundaðar handfærs- veiðar. É ágúst var aftur á móti tregur afli og langsótt enda voru veiðar bá mínns stundaðar. (Frá Fiskiíélagi íslands). 15 a næsia ári Auk kynningar á framleiðslu hinna ýmsu fyrirtækja, hefur sýn ingin að geyma margs konar al- mennan fróðleik, er kemur iðnað- inum og almenning að gagni. Deildin um gernýtingu í iðnaði er mjög athyglisverð og er þar íil útbýtingar ritlingur til leiðbein- inga um það, hvað hér er á íerð- inni.. Lýkur máli hans þannig: STOKKHÓLMI 9. sept. — Þing „ÖIl þjóðin nýtur góðs af auk- alþjóða skáksambandsins er um inni gernýtingu iðnaSarins. Með þessar mundir haldið í Saltsjö- aukinni framleiðslu og minni baden í Svíþjóð. Var samþykkt framíeiðslukostnriði gcísir hún á þinginu í dag rheð fyriivaia að selt rneira á erlenda markaði, heimsmeistarakeppnin í skák fari minnkað innflutning á erlenðum « næsta aii fra^ 1 ‘S?ss: SaiT: vörum oa þar með bæði skapað Þykktin er bundm þv> skdyrðg o<r sparað dvrmæían gjr.lðeyri. Þjóðin býr við beíri lífskjör, sem feUrr í sév minni framleiðsHikcstn meðal annars eru sýningar vél-i * , b | að emstakLngsms. nimna rða ckk smiðjanna, en það er fagmanna °inna. að dæma það sem þár er til sýnis. IÐNABUR SEM SPAItAR GJALDEYRl Þar og víða annars staðar eru að Svisslendingar geti gefið nægi- lega tryggingu fyrir þvi að mót- ið geti farið þar fram á ákveðn- um tíma. Undanrásir undir heimsmeist- rrt atvmnu’ey* i, einsiaklingurinn arakeppnina fara fram í Stokk- i-r msir úr býtnm og gctsr veiít hóimi á timabilinu 15. sept. til sér meiri þægindi. kairpmátturinn 22. okt. Fimm beztu slíákmehn- eykst og bjóðarbúskapurinn verð irnir þar mætast í Sviss og sig- ur heilbrigðari á allan hátt“. . urvegarinn getur skorað heims- ' meistarann ■ Botvinnik á hólm. V. St. i — NTB,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.