Morgunblaðið - 10.09.1952, Blaðsíða 12
\ 12
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 10. sept. 1952
Lýsir iðnsýningunni
í enskis iðnaðarrifti
LEONARD Sloman heitir rit-
stjóri hins merka enska iðnaðar-
rits British Industrial News.
Hann kom hingað í heimsókn
fyrir skömmu m. a. til þess að
heimsækja iðnsýninguna, en í rit
sitt mun hann skrifa greinar um
íslenzk atvinnumál, sérstaklega
um iðnaðinn.
Mr. Sloman er Englendingur í
húð og hár. Hann er víðförull
mjög og á hverju ári hefur hann
ferðast til að kynnast atvinnu-
málum hinna ýmsu landa. Ritið,
sem hann gefur út British Indu-
strial News, er mánaðarrit, sem
kynnir helztu nýjungar í iðnað-
armálum Breta og er ómissandi
fyrir hvern og einn, sem með því
vill fylgjast.
Þennan tíma, sem Mr. Sloman
dvaldist hér héimsótti hann ýmis
atvinnufyrirtæki, en auk þess hef
ur hann rætt við menn af öllum
— Hagur báfaút-
vegsins
Framh. af bis. 6
meiri hluti bátaútvegsmanna
rambaði á gjaldþrotsbarmi. Þá
var sýnilegt, að enn þyrfti að
finna ný úrræði til þess að forða
algerri stöðvun bátaflotans á
•Jatrarvertíð 1951. Skuldabagg-
inn á útvegsmönnum var óbæri-
legur og fiskverðið alltof lágt.
SKULDASKIL,
BÁTAGJALDEYRIR
Þegar hér ýar komið, ákvað
Alþingi, að fram skyldu fara al-
menn skuldaskil bátaútvegsins og
stofnsetti sjóð með 20 millj. kr.
framlagi til þess að auðvelda þau.
— Þess skal getið, að til þess er
ætlazt, að útvegsmenn greiði rík-
inu aftur fé þetta. — í þessurp
skuldaskilum voru mestmegnis
afskrifaðar kröfur, sem' þegar
voru raunverulega glataðar. Þá
var og komið á hinu s.k. bátagjald
eyrisfyrirkomulagi eða innflutn-
ingsréttindum bátaútvegsins, til
þess að koma til leiðar fiskverðs-
hækkun til útvegsmanna og sjó-
manna. Stóð í stappi með þetta
atriði til 24. janúar 1951, og hófst
vetrarvertíð ekki fyrr að því
sinni, vegna þess að útvegsmenn
treystust ekki til að hefja útgerð
báta sinni, fyrr en lausn á aðsteðj
andi vanda væri fengin.
Innflutningsréttindi bátaútvegs
ins eru fólgin í því, að útvegs-
menn fá til eigin ráðstöfunar
hluta af þeim gjaldeyri, sem fæst
fyrir þorskafu-rðir og aðrar bol-
fiskafurðir aðrar en lýsi og mega
sélja hann á því verði, sem fyrir
hann fæst. Hefir gjaldeyririnn all
ur verið seldur með ákveðnu
álagi, sem er 25 og 60%. Fyrir
þennan gjaldeyri hefir mátt flytja
til landsins vissar vörutegundir
og fyrir valinu urðu nær ein-
göngu þær vörur, sem ekki höfðu
sézt á frjálsum markaði hérlend-
is árum saman. Þetta voru yfir-
leitt gagniegar vörur, en þó ekki
meiri nauðsynjavörur en svo, að
fólk gat án þeirra verið og mið-
að innkaup sín á þeim við kaup-
getu sína. Þá má og benda á, að
bátagjaldeyrisvörurnar voru ekki
neinn verulegur hluti af heildar-
innflutningnum og hefir fjöldi
manna fengið alrangar hugmynd-
ir um þetta, því að mörgum hætt-
ir til að skrifa allt hátt eða a. m.
k. óeðlilega hátt verðlag á reikn-
ing bátagjaldeyrisins. Slíkt er auð
vitað misskilningur.
Með þessum hætti var báta-
útveginum fleytt áfram þetta ár-
ið. Hins vegar var síldarafli lítill
en þar kom sú björg í bú, að verð
á síldarafurðum var mjög hátt.
Mun óhætt að segja, að yfiricitt
hafi afkoma bátaútvegsins verið
fremur hagstæð þetta ár, sérstak-
lega með tilliti til þess, sem áður
bafði verið.
stéttum um íslenzk viðhorf. Hann
kveðst dázt mjög að því, hve all-
ur aimenningur er áhugasamur
hér um þjóðmól öll. Kveðst hann
hafa hitt á t. d. sjómenn, sem
kynnu svo góð skil á heildarþró-
un í fiskveiðum og fiskiðnaði
Mr. Leonard Sloman.
•
landsmanna að það var sem sér-
fræðingar hefðu þar orðið.
En hápunkturinn var þó heim-
sókn á hina merkilegu iðnsýn-
ingu. Umsögn Mr. Slomans um
hana er, að þótt framleiðslan á
iðnsýningunni standist ekki í öll-
um greinum samanburð við stór-
fenglega fjöldaframleiðslu er-
lendis, þá sjáist á sýningunni, hve
íslenzkur iðnaður taki geysistór
stökk fram á við. Og þetta komi
manni á óvart.
Mr. Sloman mun rita allmarg-
ar greiriar í rit sitt um íslenzk
atvinnumál. Verður það bæði um
íslenzkan iðnað, hinar miklu raf-
orkuframkvæmdir hér og um við-
skipti íslands við önnur lönd.
Fimm brezkar flug-
vélar hröpuðu í gær
Njósnarar I Kiel
KIEL. — Komizt hefur upp um
njósnara í Kiel, en þeir höfðu
samband við kammúnista í Aust-
ur-Þýzkalandi. Meðal. forsprakk-
anna voru íþróttaritstjóri komm-
únistablaðsins „Norddeutsches
Echo“ og yfirmaður brezku upp-
lýsingadeildarinnar í Kiel, sem
er Þjóðverji.
Framrh. af bls. 10
— Frá Snæfellsnesi
Flest stig á mótinu fékk Snæf.,
Stkh. 32 st. 2. Trausti, Breiðuvik
25 st. 3. Umf. Víkingur, Ólafsv.
16 st. 4. Umf. Grundf. 12 st., 5.
Umf. Staðarsv. 11 st. 6. Umí. Eld-
borg, Kolb.st.hr. 8 st., 7. íþróttaf.
Miklaholtshr. 5 st.
Sigurður Helgason, íþrótta-
kennari, Stykkishólmi, stjórnaði
mótinu, sem fór mjög prýðilega
fram í alla staði. Bar þátttakan
í mótum þessum vott um vax-
andi áhuga æskufólks á sam-
bandssvæðinu. En afrek ýmsra
hinna ungu íþróttamana hin at-
hyglisverðustu og lofa góðu í
framtíðinni, er piltum þessum
vex aldur og þroski.
Að íþróttum loknum skemmti
fólk sér við dans. Var mótið fjöi-
sótt og veður hið fegursta. Umf.
Staðarsveitar sá um allan undir-
búning mótsins.
Þórður Gíslason.
Danir hefja baráttn gegn
berklaveikinni í Grænlandi
FORSÆTISRÁÐHERRA Dana lýsti því yfir nýlega, að haíizt yrði
handa um öfluga baráttu gegn berklum í Grænlandi innan skamms,
en eins og kunnugt er, hafa þeir gert geysilegan usla þar í land;.
IIJÁLP ARSTOFN UN
í DANMÖRKU
Eftir ferð Kristjáns konungs 10.
og Alexandrínu drottningar til
Grænlands 1921, var sett á stofn
hjálparstofnun í Danmörku, sem
Farúk
Framh. af bls. 8
köllun. En veikleika sinn reyndi
hann ekki að hylma yfir, hvort
sem ástæðan var sú, að hann
vildi það ekki eða beinlínis gat heíur forsætisráðherrann lýst því
Jjað ekki. Egyptar reyndu að af- 'yfir, að danska ríkið styðji þessa
seka hann með því, að tala um stofnun eftir beztu getu.
átti að hafa þ-vi hlutverki að
gegna að berjast gegn berkla-
veikinni í Græniandi. — Hefu.r
stofnunin hingað til átt við fjár-
hagsörðugleika að stríða, en1 nú
hefur Friðrik konungur skorað á
alia þá Dani, sem áhuga hafa á
þessu máli, að leggja eitthvað að
mörkum, til þess að hægt verði
að hefja baráttuna af fullum
krafti. Er því búizt við, að stofr,-
unin verði innan tíðar svo fjár-
hagslega öflug, að hún geti sent
til Grænlands allar þær nauð-
synjar, sem með þurfa, og nú
fagran leirvasa með kveðjum og
þakklæti fyrir góða og drengi-
lega keppni og prýðilegan að-
búnað.
Kl. 9 hófst dansleikur er stóð
steyptust til jarðar í Bretlandi íjtil kl. 1, en Akureyringar hurfu
dag. Þrír flugmannanna komust heim á leið kl. 12 á miðnætti.
LUNDUNUM, 9. sept. — Fimm_
enskar Meteor þrýstiloftsflugur j
lífs af en 2 létu lífið.
Fyrsta slysið varð er þrýsti-
loftsíluga steyptist í sjóinn úti
fyrir Weymouth. Brezkt skip
bjargaði flugmanninum. Önnur
flugan steyptist til jarðar í
Sussex og nam flakið staðar 5
m frá þeim stað er barn svaf í
vagni sínum. Flugmaðurinn
komst út úr flugunni en lézt síð-
ar. Tvær flugur rákust saman
yfir Cambrigdeshire en báðir flug
mennirnir björguðust í fallhlíf-
um.
Þótti heimsókn þessi í alla staði
prýðileg og öllum til mikkillar
ánægju. — J.
— Semenlsfram-
leiðsla
„T^ina evrópsku lesti“ hans. Og í
ráún og veru vissi almenningur
harla lítið um það, hvað hann
átti að halda um konung sinn.
Þrátt fyrir allt stafaði einhverj-
um ljóma af nafni hans, og eng-
inn Egypti gat neitað því, að ein-
valdurinn, sem svo margar sög-
ur fóru af, var konungur hans og ,
einingartákn egypzku þjóðarinn-
ar.
í£OM VILJA SÍNUM FRAM
-£Er Farúk kvæntist síðari konu
Sni, Narriman Sadek, má segja,
hinar litlu vinsældir hans hafi
_víið að engu, því að fólk sá nú
.sawxt. á hvítu, að hann lét eins-
kis ófreistað til þess að koma
ílaMja- sinum fram. Narrimann var
írulofuð ungum stjórnarerind-
reka, er Farúk lét senda sem
starfsmann hjá S. Þ. til bess að
losna við hann úr Egyptalandi.
Þau eignuðust einn son barna,
sem nú er orðinn konungur Eg-
yptalands, þótt hann sá aðeins
Framh. af bls. 10
— Frá Kjalarnesi
bikar til minningar um k,eppnina.
Þá gaf sambandið eínnig Tómasi
Lárussyni bikar, en hann átti
bezta afrekið í keppninni, sem
var 11.2 í 100 m hlaupi.
Þá hlutu báðir handknattleiks-
flokkar stúlkna bikara til minn-
ingar um leikina.
Leifur Tómasson þakkaði af
hálfu Akureýringa og gaf UMSK nokkurra mánaða enn þá. Orsak-
En þótt nauðsynlegt sé að reisa
ný sjúkrahús í Grænlandi, senda
þangað lækna og hjúkrunarliö
o. s. frv., þá eru Danir á einu
máli um það, að ekki beri síður
nauðsyn til að bæta bæði fæði .og
húsakost Grænlendinga, ef ein-
hvers árangurs á að vænta í bar-
attunni gegn berklaveikinni í
Grænlandi.
UndirbúÍH gréður-
■ ■
setning í Oskjuhlíð
ÁÐUR en vinnuskólmn hætti
störfum að þessu sinni, unnu
unglingarnir um skeið að undir-
búningi trjáræktar í Öskjuhlíð,
svo að gróðursetning trjáplantna
geti byrjað þar að vori.
Ætlazt er til, að gróðursetn-
ingarstarfið byrji í suðvestan-
verðri Öskjuhlíðinni, þar sem er
allmikið af björgum og berum
klöppum, en ágæt-ur jarðvegur
er þar innan um. Þar voru grafn-
ar holur, þar sem gróðursetja á
tré og moldin blönduð fiskimjöli
og kalí. í jarðveginn þannig und-
irbúin verða trjáplönturnar gróð-
Framh. af bls. 11
nýta hina nýju tækni á þessu
i sviði. Frá verksmiðjum, sem
unn ujuiguuuot í xcJiiiiiix- | , i • i
Fimmta flugan hrapaði í ! bunar eru þessum tækjum, legg-
grennd við Button Bank í York-
shire. —Reuter-NTB.
Málverkasýning
Krislins Pélurssonar
í VEITINGASKÁLANUM á Iðn-
ur ekki „mökk af sementsryki
heldur er umhverfi þeirra eins
og víðast hvar annars staðar, og
menn, málleysingjar og gróður
dafnar með eðlilegum hætti.
Aldrei hefur annað komið til
irnar til stjórnarskiptarma eru :nú
öllum kunnar.
FÉLL Á EIGIN BRAGÐI
Það eru verk Farúks sjálfs, er ursettar. Annað ’jarðrask verður
hafa orðið honum að fótakefli. ,þar ekki gert, enda reynsla fyrír
En þrátt fyrir hina miklu galla þVj, ag a sólskinsdögum á sumrin
hans, megum við ekki gleyma íeggur yl af grjótinu, er flýtir
því, að hann var efnilegur ungur !vexti trjánna.
maður, sem átti sér stóra drauma Má ganga út frá því vísu, að'
um mikið starf þjóð sinni til ekki verði hörgull á sjálfboða-
handa. Bak við dimm gleraugun, | vinnu, er þar að kemur, til að
sem hann ber alltaf, dylur hann ,hefja skógrækt í Öskjuhlíðinni,
persónuleika sinn svo að ómögu-' þessum eftirlætisstað Reykvík-
legt er að ráða í innra eðli hans inga fyrr og síðar. Menn geta
frekar en egypzku Sfinxanna ; því nærri, að Öskjuhlíðin tekur
'fyrr á tímum. Þess vegna fáum j æskilegum stakkaskiptum við að
við aldrei að vita, hvort hann verða skógi vaxin.
þjáðist raunverulega af lífsleiða
og vonleysi eða leit björtum aug-
Om fram á leið.
Martinus
Framh. af bJs. 2
tals en að nota rykeyðandi tæki leikans, í ljósi skynseminnar og
í væntanlegri sementsverksmiðju fullkomnu frjálsræði.
á Akranesi. Hefur verksmiðju-! Martinus heldur áfram að tala
stjórnin meira að segja viljað og við hlustum hljóðir. í augum
ganga lengra í því efni en er- h'ans og andliti er ljómi af gleði,
sýningunni sýnir Kristinn Péturs 2encjjr sérfræðingar og ráðgjafar hreinleika og fullkomnu áhyggju
son olíumálverk, vatnslitamyndir
og teikningar og 2 höggmyndir.
Önnur þeirra af Sveini heitnum
Björnssyni, forseta Islands.
Alls munu þar vera um 80
myndir, og hefur listamaðurinn
óskað þess getið, að þetta sé sölu-
sýning. —
hennar, sem kunnugir eru stað- leysi, sem er heldur sjaldgæft
háttum, hafa talið nauðsynlegt. fyrirbæri á þessum tímum. Hann
Er því ótti við sementsryk frá minnir talsvert á Kristnamurti,
verksmiðjunni með öllu ástæðu- _ þótt andlitsfall þeirra sé ólíkt
laus.
Reykjavík 6. sept. 1952.
Stjórn
Sementsverlcsníiðju ríkisins.
Látleysi í fasinu og ástúðleg
framkoman er hin sama hjá báð-
um.
K.
90 drukkviifðu
i Dóaiá í gær
BELGRAD, 9. sept. — í dag fórst
fljótabátur á Dóná, þar sem tal-
ið er, að 90 manns hafi látið
lífið.
Báturinn var á leið frá Belgrad
til Zemun nær því fullskipaður
farþegum, en hann rúmaði 130
manns. Ofsaveður var á, og segja
sjónarvottar, að bátnum hafi
hvolft í einni hrinunni. Sökk
hann síðan, en þeir sem fórust.
hafa að líkindum verið lokaðir
inni í farþegasalnum.
Einum 30 manns lánaðist að
stökkva fyrir borð og synda í
land. —Reuter-NTB.
*«is
LOFTLEIDIS MED LOFTLEIÐUM
Vikulegar ferðir: REYKJAVÍK—NEW YORK
KAUPMANNAHÖFN
STAVANGER — og áfram með sömu flugvél til
HAMBORG
GENF
RÓM — og Austurlanda
FYRIRGREIÐSLA GÖÐ — FARGJÖLD LÁG
LOFTLEIÐIR H.F.
LÆKJARGATA 2
SIMI 81440
................ »¥■ ■■ ■■■ ■■■■»!■»»■■■ • ■ • ■■■■■■■■•■■ ■■■ • uuuia