Morgunblaðið - 10.09.1952, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 10. sept. 1952
MORGVHBLAÐ19
STÆRSTA HLUTAFELAG A IMOR
VELTIR 17 ÍMILLJÓIMUM
'URLANDI
ÓEMA
OSKABORN AKUREYRINGA
NÚNA síðustu dagana í ágúst-
mánu'Si lögðust hinir 3 iogarar
Útgerðarfélags Akureyrar h':f.
hér að bryggju hver á eftir öðr-
um, eítir að hafa verið að veið-
um á Grænlandsmiðum. Aí'li
Jpeirra var um 1100 tonn saman-
lagt af blautvigtuðum rjaitfiski
eftir rúmlega hálfs annars mán-
aðar útivist. Þetta mikla búsílag
skapaði hér stóraukna atvinnu,
ísérstaklega á rneðan á afgreiðslu
rkipanna síóð. Sem dæmi má
nefna að í þurrkhúsi útgerðarfé-
lagsins unnu tæplega 100 manns
aðeins við móttöku . aflans. Þar
fyrir utan vann svo fjöldi manns '
i skipunum sjálfum við uppskip- |
un, lagfæringar, viðgerðir o. fl.,'
ennfremur var f jöldi bíla við akst1
rr,fiskjarins. Okkur bæjarmönn- J
um, sem utan vro þetta síóðum,
fannst sem allt snérist um þessi
þirjú óskabörn okkar, ,,Kaldbak“,
,,Svalbak“ og „Harðbak'1.
LÍF OG FJÖR VIÐ HÖFNINA
Ðagana sem togararnir lágu
inni, var bljómlegt athafnalíf við
höfnina. Það hvarf í skuggann
þótt tandurhrein síldveiðiskipin
sigldu hvert af öðru inn í „dokk-
una“, síldarhreistur sást hvergi
frá stafni til skuts.
Nei, gustur sá, er togararnir
færðu um Akureyrarbæ, blés
burtu voli og víli og hundruð
handa tóku til starfa. Bílar kýfð- j
ir saltfiski brunuðu um bæinn, I
sjaldan hefir sézt önnur eins um-1
ferð um Strandgötuna og þessa
daga. Húsmæður settu á sig skílu
og bundu á sig strigasvuntu og 1
geystust út í þurrkhús. Ys og þys
kom með saltfísknum grænlenzka
Þarna var vinna, þarna var lífið
sjálft.
•
í HÖFUBSTÖBVUNUM
GRENJAÐI SÍMINN
Stormsveipurinn þreif okkur
ineð, við gripum rnyndavélina og
létum berast með straumnum. í
leiðinni komum við á skrifstoíu
félagsins í hinni reisulégu bygg-
íngu, cr það hefir nýlega keypt
við Gránufélagsgötu Hús oétta
kostaði 813 þús. krónur, ,en þurfti
mikilla viðgerða við og mun nú
vera komið eitthvað á aðra
milljón. A sfcrifstofunni sátu fjór
ar manneskjur við skröltandi
skrifstofuvélar, en síminn hringdi
aðra hvora mínútu. Það var varla
við því að búast að í höíuðstöðv-
um fyrirtækisins værí allt með
kvrrum kjörum. Er við spurðum
eftir forstjóranum var okkur
tjáð að hann væri upptekinn sem
stæði. Jæja, „þolinmæðin þraut-
ir vinnur allar“ 03 við fengurn
ckkur sæti.
TALAB UM TOGVÍKA O. FL.
„Kom inn“, var sagt þrum-
andi raust og við gengum inn i
einkaskrifstofu forstiórans. Ekki
höfðum við fyrr boðið góðan dag-
inn en síminn hringdi. Næst köm
hálftíma spjall um ónýta togvíia,
ireæSt stari
fcða eitthváð þess háttar. Okkur
gafst því tækífæri til þess að lit-
.ast nm og skoða myndir af skip-
um félagsins og sjókort og landa-
kort, sern héngu á öllum veggj-
um. Jæja, ioksins gátum við þá
náö tali af þessum manni, sem
tvisvar á ári fer höndum um 17
miiljónir króna. Ekki verður hon-
um skotaskuld úr því, því að
maðurinn er hinn vörpulegasti
svo sem skipstjóra sæmir. Er við
segjum að við viljum fá að skoða
allt og vita allt um Úígerðarfélag
Akuieyrar h.f., kveður hann það
velkomið, þrífur hattinn og seg-
ir að bezt sé S.ð byrja á netaverk-
stæðinu. „Það liggur alltaf svo
vel á stelpunum þar“
ALLT Á SAMA STA3,
EINS OG HJÁ AGLI
Á netjaverkstæði Kaldbaks
vinna að jafnaði 16 stúlkur auk
verkstjórans Helga Hálfdánar-
sonar. Hér eru öll net hnýtt fyrir
togara útgerðarfélagsins og „Jör-
und“ togara Guðmundar Jörunds
sonar. Ennfremur mun eitthvað
meira vera hnýtt af netjum, eftir
því sem hægt er að sinna eftir-
spurnum. Ekki var ofsögum pagt
af því að vel lægi á stelpunum.
Þær hlógu og gerðu að gamni
, sínu hver sem betur gat og hend-
urnar ganga eins og hjól í roltk
og netin runnu saman og urðu
að heilli botnvörpu. Hér er allt
unnið í ákvæðisvinnu. ViS feng-
um að.taka mynd tiltölulega mót-
mælalaust. Qjöríð svo vel og snú-
ið.ykkur við. Brosa. Takk. Hlát-
ur og gamanyrði fylgdi okkur 'iil
dyra mevjarskemmurmar. Er við
kcmuni út höfðum við orð á því
að ekki væri nú lanst á milli
vinnustaða. Auk netjaverkstæðis-
ins og skrifstofu útgerðaríélags-
ins'er hér prentsmiðja, skrifstqf-
ur blaðs, bifreiðaeftixlits og út-
sala Áfengisverzlunar ríkisins.
..Allt á sama stað, eins og hjá
Agli“, sagði hinn gamansami Guð
mundur Guðrnundsson, forst’óri,
um leið og við ókum af stað í
bif.reið hans.
AI ,TFTSKHRAUKAR
iTTÍ >G INNI
Innan stundar renndum við
upp að hinu myndarlega fisk-
þurrkunarhúsi útgerðarfélagsins
á Gleráreyrum. Okkur er tjáð að
ekki sé loki'ð nema einuni þriðja
af þeirn- byggingum, sem þarna
cr fyrirhugað að reisa til nióttöku
sílar.s. Húsið er tvser áimur um
1200 ferm. að stærð með vhð-
byggðu 800 ferm. plani. Bygg-
ing'arkostnaður hússins mun nú
nema rúmum 1200 þnsuntí krón-
um. Fullverkuð voru þarum 900
skippund af saltfiski á árinu 1951.
Guðmundur Guðmundsson
forstjóri.
Við héldum nú inn í þessa meir-
enmilljón-króna byggingu og
gengum á vit Jóhannesar Jónas-
sonar verkstjóra og báðum hann
að sýna okkur herlegheitin. Fyrst
sáum við stóra, skröltandi vél
með heljarmiklu rörakerfi, er
stóð í sambandi við tvo fiskþurrk
klefa. I þurrkklefum þessum er
fara í gegnum hendur löggiltra
fiskimatsmanná, sem mældu
hann, þukluðu og potuðu og lásu
loks yfir honum sinn Salómons-
dóm. Þarna voru f jórir siíkiihdóm
arar og fjöldi manr.s að bera fisk
að þeirn og frá. Síðast pökkuðu
konur fiskinn inn i striga og
saumuðu fyrir.
AIiLS STAÖAR vINNUGLEBI
Hvar sem við komum urðum
við ekki varir við annað en gótt
skap og takmarkalausa vinnu-
gleði. Glens og gaman, gaspur,
spaug og léttlyndi fvlgdi þessu
vingjarnlcga fólki. Mörg hnittin
setning flaug á meðan á mynda-
tökunni stóð, en.engan fýsti að
leggja niður vinnu til þess eins
að sitja fyrir. Loks kvöddurn við
þetta starfsama fólk, sem enn um
skeið mun hafa nóg að gera, því
að 3000 torm af blautfiski lá i
stöflum allt í kringum það, bæði
úti.oginni. /
-ANDFORMABURÍNN
Áður fyrr voru yfirmenn á fiski
skipum okkar nefndir formenn
og er svo enn á minni skipum. Á
sama hátt voru þeir, sem höfðu
yíirumsjón með aðgerð á veiðar-
fajrum og annarri umönnun fyrir
Saltfiskurinn í stöflum svo þúsunduin tonna skiptir.
* V. Guðm. tók myndirnar.
skipið í Jandi kallaðir landfor-
menn. Útgerðarfélag Akureyrar
h.f. hefir mörgura yfirmönnum á
að skipa, en ekki nema einum
landformanni. Sá heitir Bjarni
Vilmundarson. Þegar jafn miki.ð
er að gera eins og urn bessar
mundir er hér um bil eins erfitt
að hafa upp á Bjarna eins og
saumnál í heystakk og hann hef-
ir áreiðanlega engan tíma til
þess að rabba í rólegheitum við
A neíjaverkstæðimi.
hægt að þurrka 110 skippund
(miðað við fuUþurrkaðan fisk) af
saltfiski í einu. Er það gert á
þann hátt að fiskurinri er breidd-
ur á grindum í klefanum og þann
ig gengið fra honum að loft geti
leikið um hvern fisk fyrir sig
hindrunarlaust. Síðan er upp-
hituðu lofti blásið í gegnum klef-
ann en til þess eru stórar rellur,
sem draga loftið í gegnum röra-
samstæður, sem fylitar eru heitu
vatni.
í
SPÁNAR- OG BRASILÍr-
>URRKAB
Við héldum nú áfriam um salar
kynni þurrkhússins og sáum þar
saltfisk á öllum stigura verkuriar.
Þarna var bæði SpáaarþurrkaSur
og Brasilíuþurrkaður fiskur, cri
sá síðarnefndi þarí að vera bet-.
ur þurrkaður. Alls-voíu í verkun
um 1500 skippund og af því áttu
1000 skippund að far-a til Suður-
Ameríku. Við geagum inr. í vest-
uiálmuna cg út á plar.ið. Þar var
mun meira líf í tuskunum. Ver-
ið var að taka á móti fiski og
einnig að meta og pakka blaut-
fisk. Þar.na ur.hu um £0, manns
þann daginn, e.n .höfðu verið
fleiri undanfanna '.'.aga.
,4 LÖGGIÍLTIR MATS.MF.NN
* H.ver einasti .fisfeur þurfti að Grænlenzkum sgltfiski skipað up.p vs8 Torf
blaðamenn. Starf Bjarna er í því
fólgið, að taka við pöntunum yfir
það sem skipið vanhagar um,
lista yfir það sem gera þarf við>
og. stjórna öllu verki. við skipiS-
á meðan það liggur við bryggju.
Þetta er ærið starf og krefst sí-
virkrar árvekni, þar sem allt ver<5
Ur að gerast svo .að segja á samri
stundu, því að ekki má tefja skip-
ið, enda-er sífellt spurt eftir
Bjarná hér og Bjarna þar og"
hrópað á Bjarna hingað og
Bjarna þangað. Bjarni leysÍF
vandann, að vísu ekki einn, þvL
að hann nefir hóp ötulla starfs-
manna sér við hlið. Svo mikið er
víst að öllum þörfum er íullnægt
og skipin siglaá þrott í nýja veiði
iör. ,
HIN AFLASÆLA ÞRENNING
Það mætti xneð sanni líkja
skrifi þessu við húsið sem maður
inn var að byggja og byrjaði á
þakinu. Undirstöðunnar hefir
ekki verið getið, skipstjóranna á
togurunum og sjómannanna
þeirra, eða sagt frá starfi þeirra
og stríði. Það eitt út af fyrir sig
væri nægilegt efni í margar blaða
greinar. Fróðlegt væri að fylgjast
með einum starfsdegi hjá hinum
myndarlegu, hóværu og prúðu,
en sérstaklega farsælu og fisknu
bræðrum, þeim Sæmundi, Þor-
steini og Gunnari Auðunssonum.
Sæmundur hefir starfað þeirrgi
lengst sem skipstjóri hjá félag-
inu og um síðastliðin áramót
hafði hann dregið að landi afla
er að verðmæti nam 21 milljón.'
króna. Ef til viil gefst okkur tæki
færi til þess að kynnast nánar
starfi „togarajaxlanna" ef ham-
ingjan o'g innyfli okkar lofa.
NOKKRAE TOLUR UR
S.TARFSEMI :?ÉLAGSINS
Er íyrsti togari Akureyringa
kom hingað fyrir rúmum fimru
árum voru ekki allir á einu máli
um það að hér gæti togara-
útgerð biómgast. Það sem helzt
var talið til fyrirstöðu var fjar
laegðin frá fiskipji&unum. Aldrei
hefir þó verið tap á útgerðinni í
þessi firnm ár og er það meira en.
hægt mun að segja ura margar
aðrar líkar útgerðir annars stað-
I ar. jaínvei þótt þaðan sé styttra.
I á miðin.
I , A
Arið 1951 voru heildartekjur
Útgerðarfélags Akureyringa h.f.
17.6 milljónir króna. Reksturs-
afgangur nam rúmum 155 þús„
króna. Launagreiðslur námu 6,7
miíij. feróna. Um síðastliðin ára-
mót höfðu kaupgreiðslur á elzta
togsranum, „Kaldbak" náð ná-
lega 6 nilljónum króna.
ílver víll, að loknum* þsssum
athugunuun, hakia því fram, aS
ír.garaútgerð á Alaireyri eigi ekki
réti á sér?
'sira-’- c