Morgunblaðið - 10.10.1952, Page 2
MORCUISBÉAÐIÐ
Föstudagur 10. oHit/1952 {j
vil Búnaðarbankðnn
— flufi af 4 þingm, Sjálfsiæðisfokksins
FJÓRIR þingmenn Sjalfstæðismanna, þeir Ingólfur Jónsson, Jón
Sigurðsson, Magnús Jónsson og Pótifr Ottesen flytja í -neðri deild
frumvarp til laga um stofnun raforkulánadeildar við Búnaðar-
banka íslands. Segir i 1. gr. frv. sð deildin skuli hafa það sérstáka
verkéfni a!8 veita lán fyrtr heirntaugargjöldum til þeirra bænda,
sem fá ra'fmagn hjá rafmagnsveitum ríkisins.
í greinargerS segja rlútnings-
menn:
. , . - 4
BÆTT ÚR VANOR RW'M
Frumvarp þetta er flutt vegna
þess, aS eing og nú er ástatt tel-
ur engin lánsstofnun sér skylt á8
veita lán fyrir heimtaugargjöld-
um. Háfa því margir bændur.
sem fengi8 hafa raímagn leitt tii
sín, orðiS að taka víxillán með
milligöngu hreppgfélaga og sýslu
félaga. Hefúr þetta válöið mikl-
um erfiðleikum og kostnaði, sem
vont er að búa undir. Rafmagns-j
'heimtáúgargjöld eru mjög há,
þegar miðað er við, að Vé kostn-
aðar rafmagnsveitnanna greiðist
af notendum. Mun láta nærri, að
sá hluti sé til jafnaðar 7 þús. kr. j
á býli. Við það bætist innlagn- j
ingarkostnaður í íbúðarhús og
peningshús, auk ráfmagnstækja. j
Má því fullyrða, að heildarkostn- j
aður við það að fá rafmagnið (
verði 12—15 þús. kr. til jafnaðar
á býli. Aðeins fáir bændur geta
bætt slíkum bagga við hin venju-
legu útgjöld án þess að taka lán.
Verði raforkulánádeild stofn-
uð við Búnaðarbankann, eins og
frumvarp þetta gerir ráð fyrir,
má fullyrða, að bætt verður úr
þeim v'andræðum, sem margir
eru nú í vegna þess, að þeir hafa
ekki fengið hentugt lánsfé til
þess að greiða með heimtaugar-
gjöldin, og einnig má áætla, að
deildin með 5 millj. kr. stofnfé
geti fullnægt'brýnustu þörfum
að þessu leyti í næstu framtíð.
TfiKJUÖFLUN ATHUGUÐ
SÍÐAR
Með frumvarpinu er ekki lagt
til, að deildin fái árlegar tekjur
frá ríkinu. Þykir ekki ástæða til
þess að svo stöddu, enda eðli-
legra, að tekjuöflun fyrir deild-
ina verði athuguð síðar, eftir að
reynsla er fengin fyrir því, að
hve miklu leyti stofnféð nægir.
LÁN TIL 15 ÁRA
Gert er ráð fyrir, að lánin
verði veitt til 15 ára með 3V2%
vöxtum. Eftir að höfuðstóll deild
arinnar hefur verið lánaður út,
verða árlegar nettótekjur henn-
ar eigi að síður 500 þús. kr., þar
af afborgun 7.5% af stofnfénu og
svo vaxtatekjur.
Nægilegt þykir að leggja í
varasjóð árlega %'% af útistand-
andi fé deíldarinnar. Búnaðar-
bankinn mun sjá um rékstur
duildarinnar fyrir væga þóknun,
eiífs og 5. gr. frumvarpsins gerir
ráð f-yrir.
FRAMTÚ) OG VELGENGNl
fVEITANNA
Síðan raforkulögin komu til
frarmkvæmdn, hafa rafmagnsveit
ur verið lagðar um ýmsar sveltir
þessa Iantls. Hafa slíkar fram-
kvæmdir vakið sóknarhug og
aukim framkvæmdavilja í sveit-
unum. Er enginn vafi á því, að
rafmagnsframkvæmdir í sveit-
unum eru mjög þýðingarmiklar
fyrir framtíð þeirra og velgengni.
Það má því ekki eiga sér stað, að
nú komi kyrrstaða á þessu sviði
í stað athafna. Enda þótt tím-
arnir verði erfiðir og meira þurfi
að sér að leggja en áður, verður
að halda þeim framkvæmdum
áfram, sem sízt verður án verið.
Lagt er til, að stofnfé deildar-
innar greiðist á þremur árum, til
þess að gera greiðslu ríkissjóðs
léttari.
ST.IÓRN TTarmanna- og fiski-
mannasambands íslands héfur
samþykkt eftirfarandi ályktun:
„Stjórn FFSÍ leyfir sér, í um-
boði sarribandsfélaga sinna, að
beina þcim eindregnu tilmæium
• tfl rikiEstjórnarinnar og þá sér-
Staklega utanríkisþjónustunnar,
' að hún gjöri alb aem í hennar
, valdi Stendur, í því að halda fram
röttí íslendinga og mótmæla og
j loiðrétta þann óróður, sem brezk-
ir útgerðarmcnn og fiskimenn
! beitr æðu og riti gegn ’fslend-
ingum, vegna hinna rtýju fisk-
friðunarlaga og utvítekun Jand-
helginnar og hnekki þeim rang-
Jærzlum, sem fram hafa komið,
því áð þeim má cigi vera ómót-
mælt.
| I þessu sambandi leyfum vér
oss að koma fram með þá tillögu,
að leitað verði til hinna ritfær-
I ustu og rökleiknustu pianna til að
svara bessari áróðursherferð
| biezkra aðila, með því að koma
' á framfæri við brezk blöð skýr-
| ingum og athugasemdum í þágu
| hins íslenzka málstaðar.
j Stjórn FFSÍ telur lífsnauðsyn
fyrir þjóðina að allt verði gjört,
: sem kleift er til þess að íslencT-
I ingar verði sem óháðastir hinum
; brezka markaði með því að leita
nýrra markaða fyrir útflutnings-
afurðir vorar“.
*Tér á irvn cést SteVer—on, forscísefn: demö!:rr.ta, taka kveðj-
um nokkurra fylgisrtiánna sinna í Kaliíorníu.
lamf nikiIvaÆl örvgsfettál
Tj * öTj
PáS, tiSlðcja fsingmanna Eyliringa og ákureyrar
í-
ÞINGMENN Eyfirðinga Magnús Jónsson og Bernharð Steíánsson
og þingm. Akureyrarkaúpstaðar J.ónas Rafnár hafa lagt frana
þingsályktunartillögu um eftirlitsbót fýrir Norðurlandi, sv.ohljóð-
andi: Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að gera ráðstafanir til
að fá hentugt skip er annist landhelgisgæzlu fyrir Norðurlandi -i
vetur og aðstoði fiskiskip, ef roeð þarf.
Kvennadeild SVFÍ
hefur vefrarsfarf-
semi sma
KVENNADEILD Slysavarnafé-
lags íslands í Reykjavík hóf
vetrarstarfsemi sína með fjöl-
mennum fundi deildarinnar s.l.
mánudag. Eins og áður, ríkir
mikill áhugi og eindreginn vilji
hjá konunum fyrir, að Ijá slysa-
var.namálunum allt það lið, sem
þær mega, og þá sérstaklega með
því að afla fjár til slysavarna-
stárfsemínnar.
Hin árlega hlutaveita þeirra til
fjáröflunar verður sunnudaginn
19. okt. n.k. og eru konurnar
þegar byrjaðar að safna munura.
Haía þær beðið blaðið áð flytja
beztu kveðjur til þeirra og fyrir-
fi'am þakklæti til þeirra fyrir-
tækja og einstaklinga, sem þær
koma til með að heimsækja og
leita stuðnings hjá í þessum til-
gangi.
Bridgefél. ákureyrar Hilaveila Sauðár-
Akureyringar tortryggja
áætlanir stjórnar bygg
ingarsjóðs verkamanna
AKUREYRI, D. okt. — Aðal-
fundur Bridgéfólags Akureyrar
var haldinn 7. þ. m. Lagfiir voru ÞINGMENN Skagfirðmga ílytja
fram reikningar og lesin skýrsla á þingi ályktunartiliögu um
stjórnar og kosin stjórn. |heimild fyrir ríkisstjórnma til að
Form'aður var ondufkjörinn ábyrgjast lán til hitavéitu á
Sveinbjörn Bjamason, ritari Sauðárkróki. Er hér um að ræða
Mikael Jónsson, gjaldkari Hall- (viðbótarábyrgð fyrir allt að 0,8
dór Helgason, varaformaður Þór- millj. kr. til hitaveitu kaupstað-
ir Leifsson og msðstjórnandi Ár- 'arins, enda setji bæjarstjórn
mann Helgason. | Sauðárkróks þær tryggingar fyr-
Auk venjulegra aðalfundar- ir láninu er ríkisstjórnin tekur
starfa var rætt um bridgeskóla ! gildar., Jón Sigurðsson fylgdi til-
þann, er félagið starfrækti s. 1. lögunni úr hlaði við fyrri um-
ár og var hér vinsæll mjög.Skól- ‘ ræðu sameinaðs þings í gær.
annsóttu 30—40 nemendur eitt | Tillagan er flutt skv. ósk bæj-
sinn í viku hverri alian síðast- 1 arstjórnar Sauðárkróks. Til skýr-
liðinn vetur. Samþykkt var að ingar fylgdi henni ítarleg' um-
halda skólanum áfram með svip- sögn Gunnars BöSvarssönar verk
uðu sniði. —Vignir. fræðings.
Atliugaðir raöguleikar á
vegagerð úr steinsteypu
ÞingsáiykfunarfiHaga ingélfs iónssonar
ÚTBÝTT hefur verið á Alþingi þingsályktunartillögu um vegagerð
úr steinsteypu. Flutningsmaður er Ingólfur Jónsson 2. þm. Rang-
æinga. Tillagan er svohljóðandi: Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjórninni að láta fram fara athugun á því hvort hagkvæmt muni
vera að gera fjölíörnustu vegi landsins úr steinsteypu.
AKUREYRI, 9. okt. — Allmiklar umræður urðu á fundi bæjar-
stjórnarinnar í gær út af framlagi Akureyrarkaupstaðar til bygg-
ingarsjóðs verkamanna.
SETT Á SÉRREIKNING
Erlingur F^iðjónsson formað-
ur byggingarfélags Akureyrar
fór þess á leit með bréfi dags.
22. sept. s.l., að fé það, sem Ak-
ureyrarbær leggur fram til bygg-
ingarsjóðs verkamanna yfir-
standandi ár, verði ekki greitt
út til sjóðsins,, heldur geymt á
sérreikningi fyrst um sinn.
TIL BYGGINGA
ANNARS STAÐAR
Orsökin til þessarar málaleit-
unar er sú, að stjórn byggingar-
sjóð^jns jiefúr látið _það. upgi_ við
formami, að" framlagi Akureyr-
arbæjar ásamt því fé, er ríkis-
sjóður leggur á mót'i, verði varið
til bygginga annars staðar á
landinu.
Sé þessi ákvörðun byggingar-
sjóðsins óhagganleg, hefur bæ.j-
arstjórn í hyggju að mótmæla
aðgerðum þessum við félagsmála
ráðuneytið. — Vignir.
VarS að lóka slökkvistöðinni
FYRIR nokkru varð að loka
slökkvistöð nokkurri í smábæ í
Englandi vegna fjárhagsörðug-
leika. — Það færi bétur, að bruna
tilfelli ættu sér ekki stað á með-
an’ ..............
í greinargerð segir m. a.:
VARANLEGT EFNI
Það er ekki langt siðan íslcnd-
ingar fóru að byggja hús úr var-
anlegu efni. Talið var, að þjóðin
hefði ekki efni á að vanda til
bygginga. Allt varð að sþara í
fyrstu, og af því leiddi, að stöð-
ugur viðhaldskostnaður gerði
þessi lélegu hús dýr og endingar-
lítil. Reynslan hefur kennt okk-
ur, að það borgar sig að vanda
byggingu húsa, aö vel byggð hús'
verða ódýrust, þegar til lengdar
lætur.
Það má fullyrða, að sama gildi
um vegagerðina. Þótt vegurinn
verði dýrari í fyrstu með því,
að vanda undirstöðuna og nota
steinsteypu, þá má fullyrða, að
þjóðin hefur ekki efni á því að
láta lengur dragast að gera veg-
ina varanlega og losna þannig
við árlegan fjáraustur vegna við-
haldsins. Ýmsir munu segja, að
þjóðin háfi ekk'i g'jafdéýri til þéss'
að kaupa sement til vegagerðar.
En því má okki gleyma, að vond-
ir vegir eru gjaldeyrisfrekir á
bifreiðavarahluti og benzín, og
sá sparnaður, sem árlega muridi
vinnast vegna steyptra vega,
væri álitleg upphæð.
INNLENT S-EMENT
En það er ekki meiningin að
notú hér innflutt sement í fram-
tíðinni. Leggja verður áherzlu á
að koma sementsverksnriðjunni
UPP, og það má ekki á neinn h'átt
dragast. Nú, þegar hin þrjú stór-
fyrirtæki, áburðarverksmiðjan,
Sogsvirkjunin og Laxárvitfkjunin
eru að' komast í höfn, þá er því
fremur hægt að beita allri orku
og yijja tij þe@s áð láta jseþients'-1
verksmiðjuna rísá áf gjunríi.
Að þessú athuguðu virðist tímá-
bært að gerö sér fulla grein fyrir
því, hvort ekki ber að hefjast nú
þegar 1 handá um - vegágerð úr
stelnstéýþú. ........ ' *
^MIKI-LVÆGT ÖRYGGISMÁL
Magnús Jónsson gerði grein
f-yrir tillögunni við fyrri umræðu
á fundi sameinaðs þings í gær.
Benti hann á að hér væri um
að ræða mikilvægt öryggismál
sjómanna, sem stunda fiakveiðar
i'yri'r Norðurlandi, en þar hefðí
bátaútgerð farið mjög vaxandi á
undanförnum árum og, mætti
gera ráð fyrir frekari aukningu
m. a. vegna stækkunar landhelg-
innar. Þá hefði og með stækkun
landhelginnar skapazt þörf auk-
innar gæzlu.
SKIP TIL BRÁÐABIRGDA
Kvað hann óhjákvæmilegt að
fá skip til bráðabirgða þar til
sérstakt eftirlitsskip yrði fengið
til þessara starfa og legðu sjó-
menn og útgerðarmenn nyrðra
mikla áherzlu á að þetta mái
næði fram að ganga hið bráðasta
þannig að að gagni mætti verða
á vetri komanda. Flutningsmenn
hefðu-í þessu skyni lagt tillöguna
fram þegar í upphafi þinghalds
til þess að fjárveitinganefnd gæti
athugað mál þetta._____
Hlutabréf í InnréH-
ingumim Ijósprentað
IÐNSYNINGIN heíur til minn-
ingar um 200 ára afmæli Inn-
réttinganna látið Ijósprenta eitt
af hlutabréfunum í 'Innrétting-
unum. Hlutábréf þetta, sem heit-
ir á þeirra tíma máli: Accie bref
-i þvj islandske interessentskab,
var gefið út til veleðla herra
biBkupsins yfir Skálhoits-stifti,
Ólafs Gíslasonar og hljóðaði upp
á 200 ríkisdali.
Þetta hlutabréf er hið eina,
sem til er á Þjóðskjalasafninu,
sem hefur lánað Iðnsýningunr|i
það. Lithoprent hefur Ijósprent-
að þetta sögulega plagg í réttri
stærð og verður það til sölu á
Iðnsýningunni.
Starfsmesin S,Þ«
undir „smásjiá44'
NEW YORK, 9. okt. — Þingnefntl
öldungadeildar Bandaríkjaþings
hefar ákvcðið að láta rannsaka
hvort nokkrir erlendir starfs-
menn og sendimenn lijá S. Þ. í
New York reki „neðanjarðar“
stárfsemi sem beint sé gegn ör-
ýg’gi Baridaríkjatina. Á aö kanna
hvört nokkrir siíkir ! erlenditf
menn liafi misnotað það frjáls-
ræði sem þeir njóta í Bandaríkj-
. unum vegna starfa sinina fyrLC
"Is. Þ".Keúter-NTB." " ‘ ' J