Morgunblaðið - 10.10.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.10.1952, Blaðsíða 16
Veðurúlíif í dag: Vaxandi S-ált. Aiíhvass um hádegiS og rigning. kommíinismans í Kína. Sjá greia á bW..ud 9. 231. tbl. — Föstudagur 10. október 1S52: Leikfélag Reykjavikur sýnin Ólafur iiljurés og Hiðilmn effir Mesoffi Á FIJNDI, sem forystumenn Leikfélags Reykjavíkur áttu með frétta- mönnum í gær, upplýstu þeir, a3 félágið hyggðist gangast fyrir ball- ett- og óperusýningum í þessum mánuði. ISLENZKUR BALLETT Ballettinn, sem sýndur verður, hefur verið nefndur Ólafur lilju- rds, enda er hann byggður á sam- nefndu þjóðkvæði. Tónlistin er eftir Jói;unni Viðar, en dansinn hefur Sigríður Ármann samið. Jan Moravek hefur fært tónlist- ina í hljómlistarbúning, Kjartan Guðjónsson, listmálari, málar leiktjöld, og Gunnar Hansen hef- ur gert búninga. DANSARAR Dansarar i þessum ballett verða allir íslenzkir, svo að segja má, að þetta sé fyrsti alíslenzki ball- ettinn, sem sýndur er, að Eldin- um undanteknum, er sýndur var á vegum L.istamannaþingsins í fyrra. Aðaldansarárnir eru bess- ir: Sigríður Ármann, Björg Bjarnadóttir, Edda Scheving og Guðný Pétursdóttir, er íara með hlutverk álfameyjanna, og Jón Va.Igeir Stefánsson, ungur og efnilegur ballettdansari, er fer með hlutverk Ólafs liljurósar. Tsepan hálftíma tekur að sýna þennan alíslenzka ballett, sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir í samráði við Félag ísl. listdans- enda. NÝTÍZKT LEG ÓPERA Að aflokinni ballettsýningunrá verður svo flutt óperan Miðill- inn eftir hið kunna skáld, Gian- Carlo Menotti, en þess ber rð gæta, að ballettinn og óperan eru algerlega óháð hvort öðru. ÍSLENZKITR TEXTI Ópera þessi verður hin fyrsta, sem sungin verður á íslenzka tungu, og hefur Magnús skáld Ás- geirsson s.narað íextanum á 's- lenzku. Aðalhlutverkin syngja Guðmur.da Eiíasdóttir og Þuriður Pálsdóttir, en þriðja aðalhlutverk ið, mállausan Sígaur.a, leikur Steindór Hjörleífsson, leikari. — Aðrir söngvarar eru Guðrún Þof- steinsdóttir, Ólafur Magnússon og Svanhvít Egilsdóttir. TÓNIiíST Tónlist alla annast 14 menn úr Sinfóníuhljómsveitinni og tón- listarsíjóri bæði fyrir balleítinum og óperur.ni er Róbert A. Ottós- son. Einar Pálsson, leikari, ann- M.s. Snæfel! mlssir 30 nel vegna olveiði SIGLUFIRÐI, 9. okt. M.s. Snæ- fell frá Akureyri kom hér í dag með 400 tunnur austan úr hafi. í síðustu lögninni missti skipið um 30 net, vegna ofveiði. Ingvar Guðjónsson fór á veið- ar aftur í nótt, eftir að hafa feng- ið menn í stað þeirra, sem í land fóru. Frétzt hefur að von væri á m.s. Súlunni í nótt til Raúfar- hafnar með um 200 tunnur á dekki, sem hún hafði ekki tunn- ur undir. í dag er hér ágætis veður, en talsvert frost var hér í nótt og alþvítt af snjó niður í plássið. ! -L, GuSjón. azt leikstjórn óperunnar og Lqt- - har Grund málar leiktjöldin. FTRST FLUTT 1946 Óperan gerist í Mið-Evrópu á okkar dögum og var fyrst flutt : Bandaríkjnum 1946 og síðan í mörgum Evrópulöndum. Er hún á ýmsan hátt frábrugðin öðrum óperum, því að tónskáldið !’.efur einnig samið textann og samein- að leik og tónlist á snilldarlegan hátt. Er einkum mikið af talsöng í henni og minnir hún því mjög á leikrit,. Svning hennar stendur yfir í 1.15 klst. Fyrsta sýningin verður 15. okt. og verður hún einungis fyrir styrktarmenn óperunnar, en Leik félagið hefur fengið styrk til sýn ingarinnar frá velunnurum sín- um og úr músíksjóði Guðjóns Sig urðssonar. Frumsýningin verður svo 17. október. -----r " ----- Sjómamtakabarefl- inun SJÓMANNADAGSK ARA- RETTINN hafði frumsýningu í Austurbæ.iarbíói í gærkvöldi fyrir troðfullu húsi. Var skemmtiatrið- ura áprætleg-a tekið og þótti sýn- insrin í heild miög vel heppnuð. Það óhapp varð á miðri sýningu að mótor í húsinu, sem m.a. er notaður við tiaklhreyfingar, brann yfir. Fundu samkomugest- ir mikla reykjarlvkt í miðju hús- inu og ætluðu að ryðjast út. Af því varð þó ekki þar sem skýring var gefin á reykjarlyktinni. 0 Danir hafa beðið FIMMTÍU Danir h?.fa nú beðið hér í Reykjavík í rúma viku 'eftir því að komast ti-1 Grænlands, ea æt'unin qr að GuUíaxi ilytji þá þargað. Mun hann fljúga með þa til Naissassrtak-flugvaUarins, en flugveður hefur eki-.i geíið. í Narssassnsk mun Gul'fsxi taka 2Q Dani, sem. eru á heira- leið. á'lÍT rc'o3tjayfa:nir á ákranesl réra í §ær AKRANESI, 9'. okt. — Dettifoss liggur hér við hafnargarðinn og lestar frosinn fisk, harðtisk^og hvalkjöt. Allir reknetjabátarnir reru héðan af Akranesi í dag. 5," \KUREYRT, 9. okt. — Stirðurinn þar 'snm nokl u:- skip hafa að und- anförnu- stíindað rekneijaveiðar, og þaf sem síldaraflinn jókst skvndi'ega í fyrradag, ér á .þriðja hundrað sjómí’ur suðaustur af Langafösi eða r.ánar' til tekið tifn það bil á 65. stigi riórð’ægrqr breiddar o« 5. stigi véstiægrar lengdar, en þa'5 er talsvert nær Fær- eyjum en íslandi. 3ÍW STEFNI3 AUSTÍIR Á I lÓGÍNN öi din stefnir þarna í aústur, í áttina skammt r.orðan Færeyja. Má geta'þess i því sambandi, að 70—-90 sjómílur norðaustur. af Færeyjum hafa bæði Norðmenn og. Færeyingar veitt sf.d að und- ar.förnu. mm% lasiffl wi Hefyr aSeins einu sinni sázf hériendis éSur AKRANESI, 9. okt. — 18. septerttber s.I. fann Bergur Arinbjarnar- son, bílaeftirlitsmaður á Akranesi, óvenjulegan fugl á vappi í fjör- unni við Lángasand. — Eftir fuglalýsingum Bjarna Sæmundssonar kom í Ijós að hér ínun hafa verið um snjógges að ræða, en þær halda sig í Norður-Kanada og Síberíu. — Þess mun aðeins eitt dæmi að snjógæs hafi sézt hérlendis. Var það árið 1896, en þá var snjógæs skotin í Grindavík. ;vgjú SIGP1 VFIR -I 2 ÞÚSUND T'UNNUR Skipin, sem veiðarnar sturda hafa tiinnur með sér og hafa úti- vist, þannig að skipverjar r.alta sjálfir síldina. Að minnsta kosti þrjú af skipunum, sem þessar veiðár stunda eru að aílamagni komin yfir 2000 tunnur. Eru það Ingvar Guðjór.sson, Akraborg og Snæfell. Súlan er með lítið eitt. minni afla. , ERFIÐ EN ÁBATASÖM VINNA . Hásetaiilutur og verkunarlaun af þessu aflamagni raun nema milli 12 og 14 þús. krónum. Er vinnan ákaflega erfið, en ábata- s'öm. 1 GÓÐ NORSURLANDSSÍLD Síldin sem veiðst hefur er bæði feit og falleg. Hreinræktuð Norðurlandssíld. Véður hefur verið misjafnt og það tafið veið- arnar. En það hefur verið sæmi- legt undanfarna daga. — Vignir. FUGLINN KEMST UR VÖRZLUNNI Mikið var af fuglinum dregið er Bergur :’ann hann og tókst honum að handsama hann. Ekki vildi fuglinn þiggja venjulega fuglafæðu og nokkru síðar, er Bergur fer me5 hann út til að hressa hann, flaug fuglinn á brott. Þá nótt fann, vörubílstjóri á Akranesi fuglinn og ók með hann nokkuð út fyrir bæinn. ItSsasýníiiþfgiamci lýkuai' é |>i íðjudagskvöld it.k, 50 þúsundasfi gesíurinn kemur í dag BLAÐID átti í gærkveldi tal við formann sýnirigarnefndar Iðnsýningarinnar og upplýsti hann, að ákveðtð hefði verið, að Ijúka sýningunni n. k. þriðjudagskvöld 14. þ. m., eða eftir fimm daga. Hefir þá sýn- ingin staðið á 6. viku við ge’,rsia03Ókn. 50. ÞÚSUNDASXI GESTURINN í dag, á 34. degi sýningar- innar, er 50 þúsundasti gest- urinn væntanlegur. Eru þá ekki meðtalin skólabörn, enda fá barnaskólarnir ókeypis aðgang að sýningunni. TÍZKUSÝNINGAR OG ERINDI Undarifarin kvöld hafa ver- ið haldnar fata- og tízkusýn- ingar og hafa þær verið vel sóttar eins og vænta mátti. Einnig hafa erindi verið ílutt í fyrirlestrasal hússins. — í fyrrakvöld talaði Hannes Davíðsson um íbúðarhús og á laugardag kl. 5 flytur Þórður Runólfsson, verksmiðjaskoð- unarstjóri srindi um þróún þungaiðnaðarins. Má þar bú- ast við fróðlegu og skemmti- legu erindi um eina þýðing- armestu og athyglisverðustu iðngrein okkar. IÐNAÐINUM LYFTISTÖNG Þess má begar sjá glögg merki, að Iðnsýnignin hefir verið iðnaðinum mikil Iyfti- stöng. Hún hefir ekki aðeins varpað skýru ljósi á möguleika iðnaðarins, eins og hann er í daa. heldur gefur hún einnig valýð allan ahnenning til um- hursunar um.þýðingu islenzks iðnaðar fyrir fólkið sjálft. — Mun það eiga eftir að koma æ betur í ljós, hver tímamót þessi sýning heíir markað. LÍDUR AD LOKUM Eins og fyrr greinir eru a@- eins fimm dagar eftir til að skoða sýninguna, og ef að Iík- um lætur má búast har við miklu fjöknenni um helgina. Ráðlegast cr því að ltoma þangað þegar í dag fyrir þá, sem enn hafa ekki haft tæki- færi til að skoða sýninguna í gúða’íómi: KomiS í veg fyrir s% fiupaiiargerin við Akureyrí slöðvis! 1 AKUREYRI, 9. okt. — Nýlega var ílugvall&stjóri ríkisins, Agn- ar Kofœd Hansen, hér á ferð vegna framkvæmda þeirra, sem verið er að vinna að, við hinn nýja Akureyrarflugvóll. Mætti hann þá ásamt Kristni Jónssyni forstjóra á fundi bæjarráðs Akureyrar. Skýrði flugvallastjóri svo frá, að þar eð búið væri að nota alla handbæra peninga, er flug- ráð heíði til framkvæmda við Akureyrarílugvöll, myndi vinna við völlinn stöðvast nú á næst- unni nema bærinn hlypi undir kominn. Bergur aflífgaði fuglinn bagga og lánaði 160 þús. krónur og gaf Hans Jörgensyni, fugla- * til útborgunar í okt., ncv. og SNJOGÆSIN er fannst við Akranes. Fór Bergur enn að leita hans og fann hann í skurði aðfram fræðingi, nnar. haminn til uppstopp- UPPSTOPPADUR Hefur Hans nú lokið við verk sitt og tekizt mjög vel. Snjó- gæsin er 70 sm á hæð, vængja- haf 122 cm og 1550 gr að þyngd bó fuglinn hafi verið mjög horað- des. næstkomandi. — Upphæðin myndi verða endurgreidd bæn- um fyrír janúarlok n. k. Jafnframt skýrði flugvalla- stjóri frá því, að þær 160 þús. kr., sem bærinn hefði lofað til sanddælukaupa á þessu ári, myndu ekki verða krafðar frá bænum. Bæjarráð lagði til, að hcimild ur. Fuglinn er hvítur að neðan til lánveltingarinnar yrði veitt en grjxleitur á baki. Sundfit á, bæjarstjóra.—Bæjarstjórn veitti hægra fæti voru rifin er fuglinn heimildina á fundi sínum í gær. fannst. — O. ' —Vignir. 7005 iiut.ititcis’ hafa verlð saStaðai1 i HafaarflrSi FRAM að síðustu mánaðamótum, nam síldarsöltun í 6 söltunar- stöðvum í Hafnarfirði samtals 7005 tunnum. Þá höfðu frystihús- in á staðnum fryst 7560 tunnur og bræðsla hjá Lýsi.og Mjöl var orðin um 6000 mál síldar. Söltun skiptist þannig niður á söltunarstaðina: Jón Gíslason 2154 tn. Fiskur h.f. 1865 tn. íshús H&fnárifjarðar 1196 tn. Bátafélag Ilafnarfjarðar 1100 tn. Guðm. Þ. Magnússon 530 tn. Gunnar Ásgeirsson 100 tn. Það hafa verið frátök undan- farna daga, en í fyrrinótt létu bát !ar reka, en afli var mjög rýr. Sumxr bátarnir fengu ekkert og : aðrir Iítið. Aflahæstir í haust eru þessir bátar í Hafnarfirði: Fram með 2340 tunnur og Draupnir með 2171 tunnur. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.