Morgunblaðið - 10.10.1952, Page 4

Morgunblaðið - 10.10.1952, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 10. okt. 1952 1 r ? 1 284. dagur. ársins, Árdegisflæði kl. 11.05. _ SiSfiegisfiæði kl. 22.25. ; Nauurlæknir er i læknavarðstef- inni, sími 50sÆf *í£*í«í'■ÍÍT'i i •• NæturvörSur er i ^iRcykjajvíkuj' Apóteki, sími 1760. E Helgafell 595210107 IV—V—2. I.O.O.F. 1 == 1341010814 9 II :ýt W1'1 ■■■'........ □- -□ • Veðrið • 1 gær va-r hægviðri um allt land og viðast bjartviðri. — í Reykjavík var hitinn 3 stig;kl. 15.00, 1 á Akureyri, 1 stig i Bolungarvik og 1 stig á Dala- tanga. — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15.00 mældist á'Loftsölum, en kaldast var á Möðrudal, 4 stig frost. — 1 London var hitinn 11 stig, 11 stig i Höfn og 15 st. i París. □------------------□ • Brúðkaup « Nýlega voru gefin saman í lijónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Gunnhildur Magnúsdóttir og JúH- us G. Geirmundsson, verkamaður. Heimili þeirra verðiir að Lang- holtsvegi 106. Hinn 11. sept. s.l. voru gefin saman í hjónahand af séra Jakobi Jónssyni. Guðriður Magnúsdóttir frá Isafirði og Carl Johan Eíiríks- son stud. polyt. • Aímæli e 60- ára er í dag- Grða Andrés- dóttir, Hraðastöðúm, Jfósfel&sveit 50 ára er í dag Guðrún Guð- laugsdóttii, Smáratúni 15, Kefíá- vík. — e Skipafréttir o Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór fra Palanios 7. þ.m. til Kristiansand. Iiettifoss er á Akranesi. Goðafoss fór væntan- lega frá New York í gærdag til Rey’.javíkur. Gullfoss kom tjl Keykjavíkur um hádegi í gærdag- frá -Leith og Kaupmannahöfn. — Lagarfoss kom til Gdynia 8i þ.m. fór þaðan í gær til Antwérpen, Itotterdam' og Hull. Reykjafoss kom til Kemi 5. þmi. frá Jakobs- stad. Seifoss fór frá Akureyri 8. þ. m. tfl' Skagastrandar, Hólma- víkur, Súgandafjarðar og Bíldu- dals. Tröllafoss kom til Reykjavík ur 6. þ.m. frá Kew York. Ilíkisskip: m Esja er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Hcrðúbi’éið fér-fráj Reykjavík á morgun austur um land til Siglufjarðár. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkveldi til Húnaflóahafna. Skaftfellingur fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Skipadeiid SÍS: Hvassafell lestar síld fyrir Austurlandi. Arnarfell iestar og- losar á Skagaströnd. Jökulfell er í New York. Eimskipaféiag Rvíkur h.f.: M.s. Katla lcstar saltfisk til Italíu. • Flugferðir o Flugftlag Islands h.f.: I dag cr ráðgert að -fljúga til Akureyrar, Vestm.eyja, Horna- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Kirkju- bæjarklausturs, Patreksf jarðaj' og ísafjarðar. — Á morgun eru átetlaðár flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Sauðárkróks, — Blönduóss, Isafjarðar og Egils- staða. Kosningaskriísíofa Jónasar Gísiasona? caijd. theol., sem sækir um Háteigsprestakaii, ér í Blöndu.hlíð 22, sími 4478. — Allir þeir,- sem yiljg^ vitjna.- að ko3níngu Jónasat, cáu vinsámiaga, 'heðnir- að Jl-mfa samband \ ið skr’í' stoÆná",'’ emliöiY ei’- öþin KL '2—7 og' 8—10 e.- h.^ Silfurbrúðkaup eigá í d'ag frú Guðbjörg‘ Einars dóttir og Einar Einarsson, tré- srhiðui', Hátúni 45. Nýr sérfræðingur í kvensjúkd’ómuin Dögbirtingabiaðið 8. þ.nl. getrr þcss að heilbrigðismálaráðunéýtið þafi 21 okt. 1952, gcfið úc lsyfis- bréf handa Gísia ‘Óláissyni iækni til þfcss að mega- starfa, scm scr- f íaaðiVig'iu r í kvehsjúkdóntum og fæðingahjálp. Eftir féngnum' upp- lýsingum som blaðið léitaðí' sér. hefur hann læknisstofu í Austur- sfræti 3, un-nú geneið inn frá Veltusundi. Viðtalstími kl. 3 tii 4. Sírai .3113. Heimasími 3195. V. d. Scludenburg fiytur fyrirlestur í 1. kennslu- siofa Háskóiahs í lcvöld kL 8,30 urn víðirökt. — V. d. Schiilcr.buig hefir kynnt sér skógrækt á Norð- urlöndum rækilega á undanförn- um áratugum og er kominn hing- að til þess að kynnast þessum málum hér. Erindi' hans fjallar um- víðiræktun og fleira. — Talar hann á- sænsku. Frímerkjasafnari Ritstjóra danska blaðsir.s Stifts Tidende, Saksköbing, laitgar til þess að komast í samband við ís- Jenzka frímerkjasafnara. Þeir, sem hafá áhuga á þessu, vinsam- íegast skrifið til Redaktör M. Mor tenseh, c/o Stifts Tidende, Saks- köbing', Dahmai'k. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðjudaga ■ ki. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. L'30 til kl. 2.-30. Fyrir kvefuð börn einungis ppið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu- dÖgum. Síuðúingsmenn séra Magnúsar Guðmundssonar hafa opnað skrifstofu í KópavogS sókn að B'orgarholtsbraut 32. Op- irt 'kl. 17.00' tii 22.00. Skrifs’tofan í Bústaðásókn er að Hólmgarði 41. Sími 1539. — Ailir þeir, sým vilja Vinna að1 kosríingu séra Magrtúsar eða aðsíoða á kjördegi, hafi sem fyrst samband við skrifstofurnar. Haustmarkaðúr Sjálfstæðis- manna í Hafnarfirði Hnra át-tegi. liuustRiarkaður verð ur í -Sjálfstæðishúsinu n.k'. sunnu- dag kl. 4 e.h. — El þeSS vænst, að Sjálfstæ Sisfóík' vinni að því að gera rrtarkaðinn scm glæsiiegastan1 -— cn það' verður bezt gert mcð söfriUn ýrniss !:oí»ar varnings á nitirkíiðinn. Júnó og Páfuglinn í umsögoinni um Arndísi Björns dóttur í leikdóminum í blaðinu í gær, hefur misprentast „sonui*“ í stað „bróðir“. — Þá átti síðasta málsgrein að hljóða þannig: „náð fyrir augum íslenzkra leikhús- gesta“. Kosningaskriístofa stuðningsmanna séra Lárusar ffai'idÓ?'’gnonar er á Bústaðavegi 37, sími 4700. Opin, daglega kl. 4—7 síðdegis. Þakkir Við viljum biðja blaðið að flytja Litlu ílugunni kærar þakk- ir fyrir skemmtunina á miðviku- dagskvöldið. -— Heimilisfólkið í Kópavogshæli. Noiskur piiíur Olav Audun Skjærdal, Welha- .vensgata 43, Bergen, óskar eftír að komast í samband við íslend- ing, sem vill skipta á íslenzkum o'K norskum frímérkjum. Albingi í dag ® Stuðningsm©nn 1 c nrc T4 o 1 c Tlrvv*] n i F Efri deild': — 1. F'rv. til 1. um AtvinnuStöfnuri' ríkisins. 1. umr. — 2. Ftv. til áfc.igisiaga. 1. umr. NeSri deilti: — 1. Frv. til 1. um bl'eyt. á 1. nr. 105 1951, um bréyt. á !. nr. 117 19b0',- ur.i gengisskrán ingú, launabrcytingar, stóreigna- pka-tt, framleiðslugjöld o. fl., og á 1. nr. 9 1951, um breyt. á þeim 1. | Frh. 1. umr/ (Atkvgr.). — 2/Frv. ! til 1. um framlenging á gíldi III. 1 kafla 1. nv. 100 1948, um dýrtíð- arráðStafanir vegna atvinnuvcg- anna. Frh. 1. umv. (Atkvgr.). — 3. Frv. til 1. urn breyt. á 1. nr. 48 i 25. maí 1.949, um hlutatryggínga- sjóð bátaútvogsins. 1. umr. — 4. Frv. t'l 1. um breyí. áT. nr. .93 16. das. 1943,‘ rm hafnarfcótasjóð. 1. uRir. — 5. Frv. til 1. um brc'yt. á j 1. nr." 10,5 24. deS. 1931, um breyt. á !. nr. 117 1930, um breyt. á 1. nr. 22 1950, urti göngísskráningu, 1 a u n a b rc y t rrt ga v, stóreignaskatt, | framleiðslugjöld o. fl.J og á 1. nr. ' 9 1951, um brevt. á þeim 1. 1. umr. I —• 6. Frv. til 1. um breyt á 1. nr. j 73 19. júní 1933, um bann við'okri, dráttarvexti o. fl. 1. umr. — 7. Fl'V. tíl 1. um 'breyt. á 1. nr. 35 27. apríl 1930, um verðlag, verð- lagscftirlit og vcrðlagsdóm. 1. nmr. — 8. Frv. til 1. um breýt. á !. nr. 70 5. júní 1947, um fjárhags ráö; innflutningsverzlun og verð- l lagseftirlit. !.■ umr. — 9. Frv. til i 1. um atvinnuleysistryggingar. 1. umr. — lOúFrv. til l. um atvinnu- j bótasjóð ríkisins. 1. urnr.: — 11. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 24 1949, um breyt. á 1. nr.' 33 12. febr. 1945, um breyt. á 1. nr. 30 19. júní 1933, um sjúkrahús o. fl. 1. umr. —- 12. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 20 1942, um breyt. á 1. nr. 6 9. jáh; 1935 um tekjuskatt og eigrtafekatt. 1. umr. — 13. — Frv. til 1. um verðjöfnun á olíu og benzíiii. — 1. jumr. —• © Gengisskrdning © (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16.82 1 kandiskúr dollar .. kr. 16.91 1 £ ................ kr. 46.70 100 danskar kr. ...., kr. 236.80 100 norskar kr.......kr. 228.50 100 sænakar kr. . „.. kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belg. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr.....kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kcs.......kr. 32.64 100 gyllini .........kr'. 429.90 1.000 lírur ..........kr. 26.12 © Söfnin © Landsbókasafnið er opið kl. 10 —12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 18.00—19.00. Þjóð'minjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögutn og kl. 13.00—15.00 d þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Elnars Jónssotiar et opið sunnud*. frá kl. 13.30—15.30. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13,30—15,00 og á þriðjudögum og fimmtudögúm kl. 14,00—15,00: Vaxmyndasafnið er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Iðnsýningin er opixt virka daga kl. 14,00—23,00 og á stlnnudög- um kl. 10—23,00. Ólaíur Jóhannesson Áheit G. G. kr. 100.00. S. P. 25,00. Mæðgur, afh. Sigr. Guðm., Hafnarfirði, kr. 200,00. séra Páls Þorleifssonai* scm sæk ir'um Langholtssókn hafa opnað kosningaskrifstofu í Holtsapóteki. Er hún opin kl. 8—10 síðdegis. — Allir sem vilja vinna að kosriingu séra Pals eðá aðstóðá á kjördegi hafi vinsamlegast samband við 'skrifstofuna. Höfðingleg gýöf til SIBS Á Berklavarnardaginn gengust skipverjar á m;s. Tröllafossi fyr- ir fjársöfnun til styrktar SÍBS og nam söfnunarféð 1500 krónum, scm þeir í gær afhentu samband- inu. Gjöfinni fylgdu falleg og hlý leg viðurkenningarorð urrt starf- semi sambandsins. Sambandið hef pr bcðið blaðið að flytja gefertdun Íim kærár þakkir og árnaðaróskir. Hallgrímskirkja BiblíuleStur í kvöld 'kl. 8.30. — Séia Sigurjórt Árriason. Sólheimadrengurinn Margrét krónur 25.00. — Útvarp 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.13 Pfádeg isútvarpí' 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25'Veður- fregnir. — 19.30 Þingfréttir. — Tónleikax. 19.45 Auglýsingar. — 20*00" Fi'éttir. 20.30 Útvaipfisag- an:: „M.annraun“ eftir Sinclair Levvis; IV. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Einsöngur: — Boris Christoph syngtn* (plötijj'). 21.15 Frá útlöndum (Jón Magilús son fréttastjóri). 21.30 Kvártett í e-moll op. 59' nr. 2 eftir Beet- hoven (Björn Ólafsson, Josef Felz mann, Jón Sen og Einar Vigfús- son' leika). 22!00 Fréttir og veður- frégfiir. 22.10 „Öésiréé“,' sagá eft-i ir Annemarie Selihkb' (Ragriheið- ur Hafstéin). — IV. 22.35 Dag- skrárlok. Erlendar útvarpssíöðvar: Noresrur: -— Bylgjulengdir 202.2 m.. 48.50, 31.22, 19.78. M. a.: kl. 16.05 Síðdegishljóm- leikar. 17.30 OrgeÞhljómleikar. .18:40- Útvarpshljómsveitin leikur. 21.80 Eva-Juliane Gerstein syng- Ur. —■ Danmörk: — Bylgjulengdir: 1224' m„ 283, 41.32, 31.51. Sviþjóð: — Bylgjulengdir 25.47, m., 27.83 m. M. a.: kl. 17.10 Síðdegishljóm- leikar. 20.15 Lög úr óperum. 21.30 Danslög. Englandr — Bylgjulengdir 25 m„ 40.31. M; a;-: kl. 11.20 Úr ritstjórnar- greinunl blaðánna, 13.15 Nýjar þlötur. 15.16 Einleikur á ■ píanó. 16.15 Frá útlöndnm. 18.30 Spurn- ingaþáttur. 20.15 Einleikur á pía- hó. 21.00 Tónskóld vikunnar, Chopin. 22.15 Danslög. 22.45 1- íþróttir. 23.45 Útvaiþsdagsskrá fýr j ii’ erlenda gesti á krýningárhátíð- i iiini, fyrri hluti. □- tsle&zkrur iðnaður spar- ar dýrmætaa erlendan gjaldeyrir, og eykur vcrðmæti útflutnings- ins. — o———_ —a Koilavík - Njarðvík Hef-i góðan leigjanda að í- búo í Keflavík eða Njarðvík' (1 tii 3 herbergi, eldlíús og bað). Fyrirframgreiðsia cft ir samkomulagi, ef óskað er. Upplýsingar gefur: Tómas Tómaoson, hdl. Vatnsnesi. — Sír.ii 19. Mrærivéfiamaí komnár aftur. HEBÍLA Skóiavörðustíg Q a o Síitíi 4748, Mannvinur (við beimngar- mann): — Hvað er þetta, komið þér aftur til þess að biðjf? unl skó? Hvað hafið þér gert við skóna, sem ég* gáf yðtir í vikunni sem lcið? Beiningaruaðuiinn r — Ég bið afsökunar. En vinur minh og ég sváfúni samah í nótt og hann vin ur minn vaknaði á undan mér. -k Frá því í 'gá'hilá dágá: Guðmundur (sem' vcrið hefur í eitt ár í Ameríku): — Hvað eruð þið að tala um fiðlur hár? í Amer íku eru fiðlurnár svo stórar, áð þeir verða að'Táta þær standa á góifinu á'méðah þsir leika á þær. "k Karl einn kom í kaupstað og fékk leyfi til þess að 'skoða; nýja brúnastöð, sem þar - vár. -I»egar hann kom út, nam hann staða fyrir framan stöðina, leit upp o sagði: — Ja, margan eldsvoða o mikinn þarf til þess að svón brunastöð geti borgað sig. ★ — Þú, seni aldrei hefur verj lii’ifiitn af stúlku. — Það er nú- helzt. Þegar é bað hennar Ágústu, Var ég sv ástfanginn í henni að ég tók meir að segja út úr mér tóbakstuggurt og skyrpti þrisvar sinnum óðu en ég kyssti hana. k — Þú f&rð víst aldréi .' citi d'ropa, Jóttki rrtinrtt síðán þú fói*s Þstfikiiná? " ■ Átt‘þú;inokkuð hcima fyrir *— Ne-e-ei. ■ —■ Hvern ski'arribánn crtu þá a Spýrja? " " '

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.