Morgunblaðið - 10.10.1952, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
-Föstud^gur 10. okt. 1952
fiÍædtmjií^uA [: ^d'ianieiT
JHÖ
t" *Wo^rá’bi,9
Í’ÁLMI Jónsson frá Nautabúi er
fimmljugur í dag. Hann fluttist
hingað til bæjarins á unga aldri,
gerðist skrifstofumaður hjá
Kveidjúlfi og hefir unnið þar síð-
án, síðustu árin sem bókari. —
Ég hefi það fyrir satt, að hann
hafi sýnt þar, að hann er traustuh
maður, að hverju sem hann geng-
úr.
Pálmi hefir alltaf verið ein-
dreginn Sjálfstæðismaður og tek-
ið mikinn þátt í starfsemi Sjálf-
stæðistfélaganna hérna í bænum.
Hann stóð lengi framarlega í
fylkir.gu ungra Sjálfstæðismanr.a
átti oft sæti í stjórnum félaga
þeirra og gegr.di ýmsum öðrum
trúnaðarstörfum á þeirra vegum.
Pálmi sýndi það oft þá, að hann
er maður gjörhugull, sem vill
kryfja hvert mál til mergjar, að rHM's pQssi 0,.q skáldsins sann-
Ijann er ókveðinn í skoðunum, en as(; a Pálma. Þó að hann hafi horf-
vill þó alltaf hafa það heldur er jjg ur Syeit á unga aldri til þess
sannara reynist, að hann er víð- j ag sinpa öðrum óskyldum störf-
synn, rramsæiíinn og drengur
góður.
Það iætur því að líkum, að
Pálmi' varð vinsæll og aflaði sér
mikils -rausts. Hann sýndi það
líka með störfum sínum, að hann
var trausts verður.
; Pálmi er kvaentur ágætri konu,
Tómasínu Árnadóttur, og eiga
þau 3 uppkomin börn, sem öll
hafa gengið menntaveginn.
Ég hefi oft komið á heimili
þeirra hjóna. Mér virðist heim-
ilisbragurinn þar bera því vitni,
að gagnkværnt traust foreldra og
barna ráði þar ríkjum.
„Römm er sú íaug, sem rekka
dregur föðurtúna til“, segir
um, er hann enn þá sveitamaður í
hjarta eínu, sem ann íslenzkri
mold og trúir'á mátt hennar. Og
bezt gæti ég trúað því. nð nann
langi enn þá til þess að gerast
bóndi í sveit.
-■— Og þó að hann sé góður
þjóðernLssinna og bauð kommún-
ista velkomna í oann ílokk.
• Auk þess sýndi Sun Rússum
mikia samúð og bauð rússneska
byltingasérfræðinga velkomna til
Kína, sömuleiðis hernaðarsérfræð
inga. Komu beir 1923 og Kuomin-
tang var opr.að kommúnistum
árið eftir. Vinfengi með Sun og
Rússum var mikið, en,-þeir not-
uðu tækifærið til að spilla sem
mest fyrir Vesturyeldunum. Sun
Yat-Sen háskólinn var upphaf-
lega (1925) stofnaður :t þeim dl-
gangi að kenna æskulýð byltinga
fræði og tækni og voru nemendur
um eitt þúsund að tölu um nokk-
urt skeið. Ábyrgðin á þeirri hjálp
sem Rússland veitti Kína var þó
á herðum Þriðju Alþjóðasamtaka
kommiinista, en ekki stjórn Ráð-
stjórnarríkjanna.
HÁSKALEG „HÆGRI VILLA“
l Virtist nú allt leika í lyndi og
leiðin til sigurs auðfundin. Og
urðu áhrifin þau á Chen Tu-Hsíu,
foringja kínverskra kommúnista,
að hann vildi láta það nægja að
öreigarnir fengju aimenn mann-
réttindi, að hinar stéttirnar stjórn
uðu landinu, að einræðí öreig-
anna skyldi bíða betri tíma, en
þeir skyldu vinna með öðrum
stéttum landsins að almennings-
heill. Síðar skyldu þeir gera bylt-
Irai
it?íjl0c|ö íiíiírl
,Lifsgleði
Reykvíkingur, hættir hann aldrei [ ingu
að vera Skagfirðingur. I hópi
kunningja og vina er hann glað-
ur með glöðum, og þegar hann e»
kominn á hestbak, kveður hann
við raust. Og fær þá engum dul-
izt, að þar er kominn Skagfirð-
ingurinn Pálmi Jónsson.
Lifðu heill.
Guðm. Benediktsson.
Silfurbrúðkaup
Æ „ áL Jði
A. C. HÖYER Jóhannesson og frú
Erika eiga silfurbrúðkaup í dag,
10. okt. Hjónin hafa nú á sjötta
ár starfað við flugvöllinn að Mel-
gerðismelum við Akureyri og
virðist starfsgleði þeirra óþrjót-
andi.
Silfurbrúðhjónin munu þó
þekktust og flestum minnisstæð-
ust frá þeim áratug er þau bjuggu
í Hveradölum, nauð margur ferða
langurinn risnu þeirra og hjarta-
hlýju á þeim árum.
Þau hjónin hafa verið braut-
ryðjendur íslenzkrar garðyrkju.
Höyer aðstoðaði danska garð^
yikjumanninn Jóhannes Boeskov
við byggingu fyrsta gróðurhúss-
ins að Re/kjum í Mosfellssveit og
1927 byggði Höyer eigið gróð-
Bíl slolið oe ekið á
snyrtihús kvenna
í GÆRMORGUN, kl. 8,20, var
þifreiðinni R—4370 stolið í
Grjótagötu og ekið á snyrtihúá
ítvenna, sem er þar við götuna.
Bílliúh skemmdist nokkuð, en
ökuþórinn hefur ekki enn fund-
jzt.
urhús í Hveradölum. Höyer er
fyrsti torgsali í Reykjavík. Það
var sumarið 1929 sem hann seldi
blóm og grænmeti á Lækjartorgi.
Margar hlýjar kveðjur munu
streyma til Höyershjónanna á
þessum merkisdegi þeirra því
þeim hefur auðnazt að afla sér
vinsælda bæði meðal starfsfélaga
og hinpa i$örg þúsund. farþega
er fara um Melgerðisflugvöll.
W. Z.
Nú er þessi kenning um ivær
byltingar talin háskaleg „hægri-
villa“ af rauðum hugsjónafræð-
ingum. „Vinstri villan“, sem aðrif
gerðu sig seka um, var hins veg-
ar sú að vilja ekki nota tæki-
færið til að starfa innan Kuomin-
tang. Sú rétta leið var að nota
þetta tækifæri. Enda voru báðir
flokkar sammála um að halda
byltingunni áfram.
Hershöfðingjar fóru með völd
hér og þar í landinu"^og margir
þeirra höfðu gert Suh Yat-Sen
ýmsar skráveifur. Þá voru flokk-
arnir sammála um að berjast
gegn ágengni erlendra þjóða. Sun
dó 12. marz 1925.
Sama ár urðu alvarlegir
árekstrar milli Kínverja og er-
■lendra manna í Shanghai. Mót-
mælakröfugöngur pg verkföll
(stúdenta og verkamanna) voru
tíð. Var þeim sér í lagi beint gegn
Bretum. En orsökin er talin vera
að japanskur verksmiðjueigandi
hafi látið dreþa kínverskan verka
mann.
Þó hin góða sambúð flokkanna
yrði ekki löng, hafði hún samt
áhrif. Stjórn Sun Yat-Sens endur
skipulagði sig í ráðstjórnarforrni.
Og árið 1926 er frægt fyrir þann
hernaðarleiðangur, sem stjórnin
(í Suður-Kína) gerði út til Mið-
og Norður-Kína, sem þá var í
höndum æfintýramanna og her-
foringja. Á minna en ári tókst
þessum flokkum, sameinuðum í
hernum að leggja helming Kína
undir sig og það voru þessir sigr-
ar, sem lyftu Chiang Kai Shek ’.il
rannvernleffra valda.
GUÐLAL'GUR EINARSSON
Fasteignasala — Lögfræðistörf.
Laugaveg 24. Símar 7711, 6573.
Viðtalstími kl. 5.30—7.
cftir Daie Carnegie.
Útg. Frentsmiðja Austurlands
ÞETTA er prýðileg bók. Efnið er
gott og þarfiegt og hún er vel
samin.-Höfuncjur kemur víða við.
Hann ræðir ekki einungis um
áhyggjur pg ráð við þeim, heldur :
einnig um alls konar andlega
erfiðleika og aðsteðjandi vanda.1
Hann ræðir um svartsýni og þung
lyndi, bölsýni og mannhatur,1
kvíða og efa, amasemi og önpg-
lyndi. Qg hann ræðir ekki ein-
göftgu um þetta, heldur bendir
hann líka á ráð við því.
I
Samkeppnin í atvinnuvegun-
um og erfiðið í lífsbaráttunni,
sem sízt fer minnkandi, hraðinn
á öllum hlutum vekiur f laustri og
óróa. Menn hafa ekki næði, eða
gefa sér ekki tóm til að hugsa og
íhuga. Má vera, að öðru vísi og
ver sé ástatt um það í Ameríku
en hér hjá oss, en talsvert gætir
þess hér og að vísu er mikið af
óþarflegu _ flaustri, óðagoti og
þeysingi. í gömlu sögunum og
ævintýrunum okkar er þess oft
! getið, að þegar söguhetjan var í
vanóa, þá settist hann niður og '
-hugsaði mál sitt. Það er einmitt
þetta, sem bókarhöfundur yill fá
menn til að gjöra. Hann leggur '
áherziu á það í.2. og 4. kafla og'
raunar út alla bókina.
Efni bókarinnar sr ágætt. Mál-
ið er rætt vel og rökrétt og setn-
ingarnar eru víða smellnar. Höf-
undurinn er fjörugur og heldur
eftirtekt lesandans vakandi. Bók-
in er full af spaklegúm orðum og
heilræðum. Þar eru ágætar setn-
ingar eftir Marcus Aurelius og
Seneca, rpakleg ummæii viturra
manna vorra tíma og álit sálsýkis
fræðinga og annarra lækna. Þar
eru einnig hyggingi, sem í hag
koma, t. d. í 30. kafla.
Ráð höfundar eru góð og vitur-
leg. Hann gefur ckki gjört betur
en að gefa ráðin og rökstyðja þau
vel og- rækilega. Hæfileikann til
að færa sér þau í nyt getur hvorki
hann né aðrirygefið. Bókin sr okki
þur siðgæðispredikun. Þá :nyndi
hún þykja leiðigjarn lestur. Kenn
ing bókarinnar er studd mörgum
dæmum. Hún er full af sögum of
ummælum merkra manna, sem
lýsa því, ■ hvernig þeir fóru að
vinna bug á því böii, sem bókin
fjallar um. Það gjörir hana
skemmitlega aflestrar og ^ykur
gildi hennar. Höfundurinn vitnar
í skoðanir sáisýkisfræðinga um
ýms atriði, sem styðja mál hans.
Nú má vel vera. að ekki séu, allir
á einu máli um þær skoðanir sum
ar nverjar. En þá fer höfundur
rétt að, því að hann tjlgreinir
nöfn sálsýkisfræðinganna og tek-
ur upp ummæli þeirra.
Höfundur leitast við, að fá les-
endur til að beita skynsemi sinni
og rökréttri hugsun. Það er mikil-
vægt. En undirstaðan undir öllum
hugsunum og framkvæmdum til
að létta óhyggjum, skapa og auka
lífsgleði og gjöra lífið bjartara og
hamingjusamara, er lífsskoðun-
in, hin kristna lífsskoðun fyrst og
fremst. Og bænin er hin máttuga
aðferð til að „auka hinn takmark-
aða- þrótt sinn, með því ,að snúa
sér til óþrjótandi uppsprettu allr-
ar orku“. Um þessi sahnindi íjall-
ar hinn ágæti 19. kafli bókarinn-
.ar.
„Lífsgleði njóttu“ er góð fvrir-
sögn. Þýðingin er á góðu og lipru
rnáli; það er mjög fátt, sem ég
hef hrotið um. Ég skal nefna fátt
eitt. Hjartabólga (bls. 37) er ekki
heppileg þýðing á angina pectoris
Annarsstigs jöfnur er viðkunnan-
legra en annarar gróðu. Servietta
er leiðinlegt orð, en raunar eru
nýyrði pentudúkur og munn-
þurrka ekki skemmtileg heldur.
Örvílnaður er betra en örvinglað-
ur (bls. 73). Áhyggjusiiautt líf
(bls. 76) er ekki rétt hugsun, því
snauður merðir skort á einnverj-
um verðmætum. En betta eru
smámunir og rýra ekki gildi bók-
arinnar. Bókin er gctt námskeið
í sjálfsuppeldi og á erindi til eldri
og yngri, karla og kvenna.
Árni Árnason.
Framh. af bls. 1!
ráðunauts í þetta, ráðunauts sem
hefir bæði búvélavit og búfræði-
þekkingu að því er kemur iil
vinnubragða við nýrækt og mörg
önnur bústörf.
Með þessari aðferð er- vcrið að
nýta það sem til. er, án þess að
fé þurfi til nýkaupa. Það sparar
mikil fjárútlát og ggrir málið
allt viðráðanlegra.
í næstu greinum mun ég benda
á nokkur atriði, nokkra flokka
búvéla,. sem svö margt og breyti-
legt er til af, að athugun á gæð-
um og no.fagildi yélanna kemur
mjög til greina, væri vel fram-
kvæmanleg, og gæti orðið að
drjúgu liði.
Árni G. E/Iands. '
— Minningarorð
Krh. á bls. 12-
Þaö er í rauninhi óþarft að taka
það fram.þó gert sé, að helstríðið
háði hann með þolgæði og þreki
kristins manns. Hann vissi áreið-
anlega á hvern hann trúði. En
það er kenning til þeirra sem
slíks voru vottar.
Ég leyfi mér nú að votta ást-
vinum hans öllum, vinum og
vandamönnum og samferðafólki
einlæga samúð og bið Guð að
blessa þá alla í sælli von og trú
og lífsstarf hans sjálfs meðal vor.
Blessuð veri ætíð minning
þessa ástúðlega heiðursmanns og
góða drengs.
Halldór Tónsson,
frá Reynivöllum.
EGGERT CLAESSEN og
GUSTAV A. SVEINSSON
hæstarétta rlögraeun
Þórshamri við Teniplaraaund.
Sími 1171.
Markús:
Eftir Ed DoddL
3) — Ó, Markús, elskan mín.
— Veiztu það, ástin mín. Ég,
sem hélt, að þú værir farin að
elska þennan Jafet. Nú veit ég,
að allt er eins og það á að vera.
4) — ó, Markús, haltu méri —Þú ert mér svo dýrmæt, svo
íast, [ dásamleg, stúlkan mín.
*