Morgunblaðið - 11.10.1952, Síða 5

Morgunblaðið - 11.10.1952, Síða 5
Laugardagur 11. okt. 1952 MORGVNBLAÐIÐ 5 m- ÞSIM rem ganga 4&n lonsýning- una vertfur mörgum starsýnt n óvenjulega sýningardeiid, sem er í anddyrinu á ansiarri hæð Iðn- ckólane. Sýn mgargesturinn voitir bví fyrst athyg'li, hvað sýningu þeSs- ari heíur verið óve-njulega smekk lega íyrir Itcmið og þogar háhn feyrjar aö athuga það efnislega, hvað þössi sýningardeild cogir honum, þá verður ekki hjá því kornizt aö honum dveljist þar um e-turrd. Ein athyglisverðasta deiíd iéyi^ sýning'arinðtiar sýrE*r hvemlg satnlimls iiiá auka frgniileiðslia eg iétta stérfin I verksmiðltidn íafnvægisfimleikameniHrnir Canters. ,««1 lliilal -J &. í FYRRAKÝÖLD var frumsýning í Austurbgejarbíói á Sjómanna- dagskábarettinum. Eins og áður hefur ver'ið getio um hér í blaSrnu, sýna -þar fjöimargir erlendir 1-istamen-n list-ir sínar, en auk þess eru ágæt skemintiatriði, som innlendir 1-istamenn annast. A-usíurbæjarbíó var fullskipað áhorfenöum á þessari kabarett- sýningu og rná með sanni segja, að menn hai'i skemmt sér ágæt- lega. MARGl’ A3 SJÁ — OG HEYBA Skemmtiatriðin eru mjög fjöl- breytileg og voktu bæði óskor- aða aðdáun og kátínu ungra sem gamalla, er á horíðu. Verða þau ekki talin upp hér, en þó mimu jafnvægisfimleikar Canters hafa vakið einna mesta athygli, enda eru þær með cindæmum, og Nico og Alex vöktu mikla kátínu meðal gesta fyrir hin unclarleg- ustu uppátæki. Sýningar verða á hverju kvöldi í Austurhæjar- bíói fram eftir næstu viku og rennur alhir ágóði til Dvalar- heimilis aldraðra sjómanna. BT.yufB SSE WASHINGTON — Bandaríkja- menn eru að reisa nýtt og mikið hús fyrir sendiráð si'tt í lVIoskvu við mestu broiðgötu borgarinn- ar. Fyrir nokkrum mánuðum til- hynníi rússneska stjórnin að sendiráðið .y-rði að víkja úr nú- verandi bækistöðvum sínum við Kreml-t-orgið þar sem hún þyifti á húsnæðinu að ha'lda ty-rir Moskvuháskóla. s* 'h' ■' \ Talið er að brottvísun Kenn- ans, bandaríska s'end-iherrans í Mos’kVu nú' íýrir skömmu muni ekki hafa áhrif á þessar fyri!"-1 ætlanir sehdiráSsiris og starfcliði verði eigi i'ækkað vegna þess máls. Starfslið-ið hefur verið um JOQ manns. Lífe.i 8. AÐALFUNDUR Konnarasam- bartds Austurlands, haldinn í Neskaupstað 13. og 14. sept. s. 1. Aðalmál fundarins voru: Agi og umgengnisvenjur í skólum og próf í barnaskólum. Gcstir fund- arins voru skólastjóri -og kcmn- arar Gagnfræðaskólans í Nes- kaupstað og dr. Matthias Jónas- son. Formaður mhmtist látins hsiðursfélaga Karls sál. Firm- bogasonar frv. skólastjóra á Ssyðisfirði. í stjórn fyrir nsesta ár voru kocnir þessir konnarar: Ragnar A. Þorsteinsson, Eskifirði, form., Iíaraldur Þórarinsson, Seyðar- firði, gjaldkeri og Guðlaug Sig- ui oardóttir, Útnyroingsstöðum, ritari. Samþykkt var að halda -næsta aðalfund nð Siðum. Samþykktor tillögur og áiykt- anir: 1. Fu-ndurmn lítur svo á, að íull ástæ'ða sé til að ssmrama umgengnishætti og T-eglur í skól- um landsins og telc.r æskilegt að f-ræSriumálastjórriin gofi út ' eið- beiningar um það cfni, nú þcgar. 2. Áttundi aðaífuhdur K.'S.A. lltur svo á að fækka fceri próí- um hinna bóklegu greina í bamaskólanum, cn iáta vinnu* bækur og verklegar úrlausnir koma í stað prófverkefna. 3. Áttundi aðalfundur K.S.A. beinir íii f-ræðslumálástjórnar -eindreginni ósk um, að hún láti Framhald á bls. 12 Frásögnin og íræðslan scm r.ýn ingargesturinn lilýtur mcð því að horfa um stund í sýningar bólfin, ssrn eru óvcnjulcga cmekkleg og hugkvænifíisleg, fjallcr um það sem hefur hlotið í íslenzku heitið ,,gernýting“. á ís'enzku heitið „gernýtíng“. Gernýíing er m. a. fólgin í því að skipuleggja fyrirkomulag á framleiðslu í verksmiðjum í stað þess að byggja verksmiðjuhús fyri-rhyggjuiaust, koaia tækjum fyrir þar sem þau lenda af tilviljun o. s. írv., þá miðax gernýtingin að því að ckipuleggja allt nákvæmlega fyrirfram, raða öllu niður cftir nákvæmlcga ihuguðum :-:e:gium. Og þar sem gernýtingin hofur gripi'ð inn í liefur reynzlan af því orðið "urðulegar "ramfarir til að lctta vinnuna, auka fram- leiðsluna, lækka framieiðslu- kostnað o. r. frv. 9AMANBURDUR FYRIR OG SFTIR GEENÝTINGTJ Hugsuní okkur t. d. Iðnfélag citt ræðst í það að byggja verk- smiðjuhús mikkS. Forráðamenn þess ákveða án frekari íhugun- ar að þetta skuii vera fjögurra hæða hús, moð því sem þeir áætla hæfilegu gólfrými. Siðan tekur verksmiðja þessi til starfa. Hráefnin, sem vinna á eru þá fyrst t. d. höluð -upp á hana- bjálka hússins, þar sem birgða- •geymslan er. Því næst er íokið til að vinna, þá eru hráefnin fyrst borin niður á fyrstu hæð og svo eítir því sem vinhsla efnisins nær lengra, borin upp á þriðju hæð, þaðan á aðra hæð, síðan upp á fjórðu hæð c-g loks niður í kjallara. Á hverr-i hæð hússins heíur framleiðsluvélun- um verið komið fyrir af handa- hófi og þar verSur sama sagan, efnið er fært og berið úr oinu horni vinnusalarins yfir í aimað, fram og til baka. Ef bygging verksmiðjunnar hefði verið íhuguð eftir leiðum gemýtingarinnar, þó hefðu mcn-n e. t. v. kcmizt að raim um það, sð þessa verksmiðju hefði tví- mælalaust átt að byggja í einni hæð. í framleiðslunni hefði efn- ið, sem unnið er, síðan runnið stanzlaust í beinni línu frá vél til vélar. Enginn burður á cfn- inu fram og aftur. Hver starfs- maður og vél á sínum stað til að taka við og umskapa vöruna. Árangurinn að framleiðslukostn- B.ver jir njóta gótfs ?.f gernýtingu? Mynclin sýnir hve sme-kklaga og hugkvæmnislcga sýnisgarháifsiti er fýrirkomið í gsrnýtmgarsýnr Éiigunai. t-ansa cr skýr-t frá því hverjir kagnast á gcmýtingu. Hón er iilív.m hagkvcem,' jR'ínt framleiðandanum, sem fær Issgri fr.'-;a- lsiðsiUkcstnað og vc:'kainann''mun, sefti á auðveláa-ra m-.ð aS vinna sleríin e~ ber ctir ú-r Irýtcm. aSurÍRii er miklu ésegri en fyrra dærnir.u sem nefnt var. AUKINN SKILNTNGUR VÍ8A UM HEÍM Gernýting mun nú vera hvað ýtarlegust í Bandaríkjunum og Bret-land-i. Og nú á síðustu árum hefur hún verið mjög á dagskrá á öllum Norðurlöndunum. Við gerhýtingarathuganir þar hefur oft komið í Ijós, að skipulagi á gömlum verksmiðjum hafur ver- ið furðulega ábótavant. Hefur þá komið fyrir nú á síðustu árum, að allt hefur verið tekið upp og skipulagt með nákvæmni að nýju. Og allsstaðar hefur sagan verið hin sama, að menn sakna þess eins að hafa ekki veitt þessu athygli fyr. IÍVAÐ ER 'GERNÝTINC Þegár framleiðslan er skipu- lögð fyrirfram með gernýt- ingu í huga, verður að taka tillit til þessa alls: vinnualls, fjármagns, hráeínis, orku, véla jog tima. Þetta allt verður að sam- ræma svo að hægt sé ao fram- leiða meira rneð sömu tækjum og ongu meiri fyrirhöfn cn áður. Það ot að segja, að framleiðslan , cykst, án þecr, að vélaaflið sé verulega aukið og ón þcss að starfsmaðurinn leggi meira á sig, nema aíður r,é. I i HVESNIG GERNÝTíNGU | YEF'JUR KOMIÐ Á ! En hvernig : ná au'ka gernýt- inguna? , ,í fyrsta lagi með því að hver Fívernig er hægt aff. gerþýta í MSnaSi? -Sýfilngarhólf.í deifd gernýt- 'rekstri ' ingarinnar er sýnir með skýringarmyndum, hvernig einfalda °§ hver auðvelda má framleiðsluna. verksmiðja geri fasta áæíitm, sem nái allla-ngt fram í tímann um það, hvað og hvorsu mikið skuli framleiða á vissu timabili. Þetta skiptir- .máli m. a. um kaup á hráefni og m. fl. í öðru lagi þarf iðnrekandinn að gerá nákvæma áætiun i(m framtíðarskipulag verksmiðjunn ar, ef það hcfur ekki verið gert fyrr. Ef til vill þarf verksmiðj- an mikilla breytinga við, eí til vill aðeins smávægilegra breyt- inga. Það getúr hugsast að það bætti mikiö úr t. d. að 'fsera vinnu borð nær vélum, flytja vélar sam an á vissan hátt o. s. írv. í þriðja lagi þarf að konaa á góSu skipulagi á bókhaldi. Þetta er nauðsyrilegt xÚ að fylgjast vel með kostnaðarreikningum, sem geta gefið mikilvægar upplýsing- ar um, hVerju. burfi að hvika til. í f jórða lagL þarf að koma á samræmingu (stándárdis-oringu ) í framleiðslu vörutégundá. Um slíkt þyrfti jafnframt að hafa samráð við aðrar verksmiðjur. í fimmta lagi má auka gernýt- inguna með því að koma á auk- inri samvinnu og samstarfi miili vei’ksmið j ustj órnar og starfs- manna. Á siðustu árum er- farið að leggja mikla áherzlu á þetta atriði erlendis. Aukinn skilning- ur vekur sam komu 1 agsvi ij a og ihjálpsemi beggja aðilja. Þetta má j t. d. gera með því ao kynna starfsmönnum hvernig rekstur- inn gengur, eða hvetja þá til að koma með uppástungur. Starfs- mennirnir vita bezt, eirda ná- 1 komnastir því, hverr.ig starfs- skilyrðin. eru. Og ef leitað er uppástungna hjá þoim um breyt- : ingar í framfaraátt, er það al- gengt að þeir beri fram nýmséli, sem getur sparað stórlega tíma og auðveldað þeim verkið o. s. ::rv. | í sjötta lagi moo því að koma já fót sérstökum fræðslunámskeið um meðal stárfsmanna ver-k- smiðjanna, þar sem kennd eru ; hentugustu vinnubrögðin, með- ferð á vélum, réttar hreyfingar við vinnuna o. s. frv. Slíkt hef- I ur gefið mjög góða raun erlendis. i í síðasta lagi er mjög þýðing- ! armikið, að stjórnendur verk- ’r.miðjanna séu vel' kunnugir öll- juni rekstri fyrirtæ'kisins og ættu , þeir að nota hvert tækifairi, sem i þeim býðst til þess að kynria sér I allar hýungar í vorksniiðju* og frp.mleiðsluháttum, sinni g-rein. Framhald á bls, 12 ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.