Morgunblaðið - 11.10.1952, Side 6

Morgunblaðið - 11.10.1952, Side 6
► ► ► { \ J r * I J M ) Sem nýr BAKNAVAGN til sýnis og sölu á Eiríks- götu 25, II. hæð. Siúlka óskast til heimilisstarfa. Upplýs- ingar í síma 81450 í dag og á morgun. Vil taka 2—3 hreinlega Fiiesiís íí þ^ó^'rsiu Stoppa og stífa. Uppl. í síma 80859. PrJóiTiavéi stærsta gerð nr. 5, sem ný til sölu. Einnig sem nýr Pedigree barnavagn. Upp- lýsir.gar í slma 81989. í B sem er 4 herbergi, eldhús og bað, sérinngangur og olíu- kynt miðstöð, til sölu í Laugarneshverfinu, væg út- 1 borgun. Uppl. í síma 81989. Vil kaupa 6 B»anna bii með því að greiða þrjú þús kr. á mánuði. Tilboð sendist ' blaðinu fyrir 15. þ.m., — ' merkt: „818“. Keflavík eða Njarðvík. Ung pör óska eftir að fá leigt eitt til tvö herbergi og eldhús. Öskað er að tilfcoð veroi send Hafnargötu 53, kjallara. Barif-aHtOTra tapaðist frá dagheimilinu Tja: na 'borg, í gærmorgun. Vimaml. skilist í Vonar- stræti 8. — Vel útlítandi BARNAVAGN á háum hjólum óskast keypt ur. Uppl. í síma 381, Kefla- vík. — Á sama stað til sölu barna\agn á kr. 375.90. Eldíi kona eða siúlka óskast tii léttra starfa á heimili í Borgar- firði. Uppl. í sima 6442. Til sölu fuílegur svayfisr psE (oturskinn), verð kr. 1600. Sauiuas tofan, Iloftcig 16, kl. 2—6 laugardag. L'3 TIL LEIGU 2 lierbergi og aðgangur að eldhúsi til leigu fyrir tvennt fullorðíð reglusamt fólk. — Tilboð með upph, sendist blaðinu fyrir þriðjudagskv., merkt: „Gott fólk — 819“. og Uvíit Jnússtf íni HAFNARSTRÆTI tt MORGUTSBLAÐIÐ teSWSig. ■»fl í»f||S Laúgardagur 11. okt. 1952 lil! Til sölu mjög vandaður, ný- smíðaður trillubátur, 2ja— Sja tonna, án vélar. Einnig voiðarfæraskúr. Á sama stað til sölu Chrysler-bíll, model 40. Uppl. í síma 9463, Suturgötu 9, Hafnarfirði, eftir kl. 1. T11 LEIGU 15. nóvember: 1 herbergi með eldhúsaðgangi. Leiga meu rafmagni og hita krón- rr C00.90 á mán. Árs fyrir- framgi'eiðsla. Aðeins fyrir ein! leyp hjón eða eldri konu. Tilboð merkt: „Voga- liverfi — 815“, sendist afgr. ?Tbl. ívrir 15. þ.m. HAÐSKONA óskast. Upplýsingar í síma 81245. Verzl. REGIO Laugaveg 11. I-Colakyntur Eíílisté^vaa*- til sölu á Njálsgötu 33B. ilagiabysoa Vil kaupa góða haglabyssu nr. 12 (automat). Til sölu á sama stað nýr ísskápur, (Rafha). — Skipti koma til greina; Upplýsingar í síma 7933 frá kl. 2—8 e.h. BF.ZT AÐ AVCLÝSÁ / MOIiGVISBLAÐim \ I “v 'f ÍS l ffl'íl MllOTO r WNT»1w!»T/ raðra sion Eni aaö rí á i a I Sö (T IJ ö/í 8 T 3 J J A H DVALARHEIMILI aldraðra sjó- manna verður reist á lóð heimil- isins í Laugarási norðvestanverð- um, eins og skýrt hefir verið frá í blaðinu. Nú þegar er hafinn und irbúningur að byggingu heimilis fyrir 127 vistmenn og 40 starfs- menn, og hefa byggingaryfirvöld bæjarir.s samþykkt uppdrætti. Stækkun heimilisins í framtíð- inni er hugsað með þeim hætti, að smærri íbúðarhús verði reist á lóðinni. Lóðin er um 6.3 ha. Aðalhúsið, það sem nú verður byggt, er álmubygging, og eru álmurnar 4, auk samkomusalar. Húsið allt er 2500 ferm að flatar- j máli. Rúmmál sjálfs heimilisins 1 er um 18.000 rúmm, en auk þess er samkomusa’ur um 3000 rúmm. í aðalá’munni, sem liggur frá austri til vesturs, og sem er 2 hæðir, er á neðstu hæð: eMhús, borðstofa starfsfólks, miðstöð, loft~æstingarvélar, lyftuvélar, matvælaeeymslur o. f!. -— Á ann- | arri bæð er borðsalm, fram- reiðsluherbergi, setustofa, reyk- ingcsalur, le=,st,ofa, bókesafn og forsahm. — Á briðiu hæð bess- arar álmu er sjúkradeild heimil- isins, og er þar pláss fyirr 44 siúkrarúm, auk annarra her- bergja, sem tilhevra siúkradeild- um í nýtízku sjúkrahúsum. — Yfirbyggðar sóisvalir eru móti suðri, svo eru og svalir móti vestri. — I þessari álmu er lvfta. Inngangur hússins er í lágri bvggingu, ein hæð og kjallari. í sambandi við forstofu er al- menn skriístoía og upplýsingar, skrifstofa forstöðumanns,. snyrti- klefi og fetageymsla gesta og lltil sölubúð. í kjallara þessarar bvggingar er snyrti- og fataskiftakiefi starfs ifólks, herbergi fyrir vararafstöð, ; verkstæði, geymslur o. fl. j Sunnan inngangsbyggingarinn- íar eru íbúðir vistmanna í tveim |álmum, sem liggja frá norðri til suðurs. Álmur bessar eru tengd- ] ar saman með 24 m langri bygg- jingu, en í henni er gangur að norðan, en setustofur oí svalir jað sunnan. Á þennan hátt mvnd- ast skjólgarður móti suðri. Er hug myndin að orýða harm með smá- tjörn og trjágróðri. Vestri vistmannaálman er 2 hæðir og kjallari. í kjallara eru geymslur, vinnustofur og þvotta- hús. Á hæðunum eru 23 eins manns herbergi og 8 tveggja manna herbergi. Auk íbúðarber- bergjanna er á hverri hæ.ð hrein- lætisherbergi, böð, ræstifcierbergi, língeymslur og kaffieldhús. I þessum eldhúsum verða i kápar fyrir hvern vistmann, þar sem þeir geta geymt kaffi, sykur o.fl. Geta menn því hitað sér kaffi, þegar þeir vilja. Hverju íbúðar- herbergi fylgir anddyri, en í því er handlaug, innbyggður fataskáp Líkan af dvalarheimili aldraðra sjómanna. ur og snagar fyrir yfirhafnir. Eystri álman er jafnstór vest- urálmunni að flatarmáli, tvær hæðir án kjallara. í henni eru 22 tveggja manna herbergi. Auk hreinlætisher- bergja og eldhúsa er þar gert ráð fyrir snyrtiherbergi (rakara- stofa, fótaaðgerðir) og herbergi fyrir ljósböð o. fl. í sambandi við ganginn, sem tengir saman álmurnar, eru setu- stofur á báðum hæðum. Eru það rúmgóðar stofur rnóti suðri. I sambandi við þessar stofur eru yfirbyggðar svalir. Svalir eru einnig á suðurgöflum álrnanna. Norðan við eystri vistmanna- álmuna eru Jbúðir starfsfólks. Þessi bygging er tvær hæðir með sérinngangjL Þar er pláss fyrir 40 manns í eins manns herbergjum að mestu. Auk hreinlætisher- bergja og kaffieldhúsa er þar rúm góð setustofa. Samkomusalurinn :úmar um 300 manns í sæti og er norðan við aðalálmu hússins. Hann er byggð ur sem kvikmynda- og fyrirlestra salur, en jafnframt hentugur til guðsþjónustuhalds. í því skyni hefur verið gert ráð fvrir kór, sem verður hulinn tjöldum á þeim tímum, sem húsið er notað til kvikmyndasýninga eða :yrir- lestra. Myndin sýnir atriði úr gamanleiknum Karólína srýy sér að leiklist- inni. Frá hægri á myndinni sjást Raklur Guðmundsson, Jóhanna Iljaítalín og Iljáímar Gís’ason. lr Gesfir sm « nðniigsm@nn Blagnúsar Guðjónssonar cand. theol., hafa skrifstofu í Hæðargarði 10. — Skriístofan er opin frá kl. 5—8 e. h. — Sími 4539. itiinsiftsiii séra Lárusar Halldórssonar. Þeir scm vilja lána bíla, eða veita aðra aðstoð á kjör- degi eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrif- stofuna, Bústaðavegi 87, sími 4700. Kúsfyllir á sei|- NÆSTKOMANDI sunnudag kl. 5 ætlar leikflokkur, sem nefnir sig Glaða gesti að halda frunfcsýningu í Sandgerði á nýjum gaman- leik eftir Harald Á. Sigurðsson: Karólína snýr sér að leiklistinni. NÚTÍMALEIKF-IT «■--------------------------- ÚR REYKJAVÍK | Gamanleikur þessi er í þrem-' ur þáttum og tekur um 2 k^st. að sýna hann. Er efni hans tekið úr daglegu lífi Reykjavíkurborgar anno 1952, en Haraldur hefur, eins og kunnugt er, samið bæði sögur og leikrit um daglegt líf , samtíðarinnar. ) Leikflokkurinn Glaðir gestir ætlar að ferðast um Suðurnes og austur fyrir fjall og sýna gamanleikinn eins víða og unnt verður. Vonast leikararnir til, að þeim takist að skemmta Sunn- lendingum í skammdegismyrkr- I Leikarar þeir, sem fram koma í þessum gamanleik éru þessir: Emilía Borg, Jóhanna Hjaltalín, Sólveig Jóhannsdóttir, Lúðvíg Hjaltason, Hjálmar Gíslason og Baldur Guðmundsson. — Leik- stjóri er Emilía Jónasdóttir. HINN ungi og efnilegi söngvari Guðmunöur Baldvinsson, hélt söngskemmtun í Gamla Bíói í fyrrakvöld við húsfyili og mik- inn fögnuð áheyrenda. Varð hann að syngja 4 aukalög. — Mikið barst af blómum og heillaóskum. Guðmundur hefur ákveðið að endurtaka söngskemmtunina í Gamla Bíói á sunnudag kl. 1,30. BEZT AÐ AVGLÝSA I MORGVmLAÐlISV

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.