Morgunblaðið - 11.10.1952, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.10.1952, Qupperneq 7
[ Laugardagur 11. okt. 1952 MORGUISBLAÐIÐ fstæff ilsfrænt BALLETSKÓLI Þjóðleikhússins er um það bil að hefja starfsemi | sína. St'ofnun hans var vissulega - l’ r 2. Gr meikur viðburður í menningar lifi höfuðborgarinnar, og ruð- sætt er, að starfi Þjóðleikhússins V£é:i mikið hagræði af því að hafa sínum eigin balletflbkki á að skipa. Engann veginn ber þó að skilja þetta á þann veg, að hér sé verið á nokkurn hátt að amast við komu hinna ágætu crlendu )ist- dar.sara, sem sótt hafa Þjóðleik- hÚKÍð heim að undanförnu. Þeir hafa, þvert á móti, verið kær- komnir aufúsugestir, og :nunu sííkar listamannaheimsóknir er- lendis frá jafnan þykja hinn Svona leit baliet-búningurmn út á dög'um Loðvíks fjórtánda, áður en La Gamargo kom því íil leiðar, að hann væri styttur dálítið. — (Árið 1726). mcsti fengur fyrir leikhúslíf okkar. Hér fara á eftir nokkur orð;um listdans, uppruna hans og þróun, {••ern ! 'sendur ! lorgunijlaðsins kynnu að hafá áhuga á. VÍSIR TÍL LÍSTDANSINS AFTIJR í GRÁRSI FORNESKJU í hinum stóra heimi :'agurra lista er dansinn vissulega sú þeirita, sem rekja má einna iengst aftur í mannkynssöguna. upp- ruia hans er að finna aftur í grárri forneskju, þegar mann- kindin sýnir hinn íyrsta vísi til mcnningarlegrar þróunar. Þegar hinn frumstæðr.sti homo sapiens dýrlraði sína fyrstu guði, við hafð’ hafi vafáiaust Hkamshrcyfing- ar, sem báru í sér frjóangann c.ð ' listdársinum.- II í ballettinn, cins og við þekk-jum hann í dág á sýninear- sviðum leikhúsa og sangleika- ha'.ia, cr samtt s&m. áðtir hir ynrsta möðal allra lista. Hann cr list, scm er afsprengi nútímars, þá- sem liinsvegar dr.rsir n, í ví'ð- ar-i mor-kingu orfsins. er kominn allt frá forcoguligri llö. Saga list'dánSirs er ekki annað en brot af sögu dánsins. Sú tagund dansins, ssm við hölúm hé'r tck'ið til áthugunar, er kú, scm hcyrir leiksviðxnu Lil. Hún gr.undvsilcst á þpini ú;k og ásetningi þess, sern dansinn þre'yt ir, að skenmita áhorfsndum, r.sm komnir eru saman frarmr.i íyrir hor.ufn, SHkur dárs áttt. sér staC á meðal :"orn-Grikhja, ocgar hin gla rta monring beirra stóð sém hrc: -t. Rémvc-tku Ireisjráfhir' hafði hann þróazt allverulega írá þeim tíma, er hin- kæna Frakk- landsdrottning, Kat. ín af Vledicit hafði, ef. svo mætti segja, ílutt hann inn frá Ítalíu með það fyrst og freinst fyrir augum cð hafa ofan aí fyrir sér og skeinmta sonum sínuin svo umhyggj.ussm- ler'e, c.ð henni sjálfri veittist því .betra tóm tli að standa ól.uiluö í stjómarvcfstri oj stríðsbrösum. EFNI niRD-BALLETTANNA 1 Þessar sýningar voru jafnan samblandi af dansi, söng og íöl- uðu méli, Þær voru í senu •skemmtileg dægrastytting fyrir konunginn qg húðina, þar sem gler.s og tv'ÍKsS fyndni fundu góðan hljóragrurín, og smjaður hirðmanna gagnvart kóngi þeirra. Efni þessara hiiðieika bar oft- ast keim af gömlum helgisögum: Konunguriun var guðinn, scm hirðin dýrkaði. Slungnir stjórnmálamenn. sem reyndar ur.du sér mun betur á láðstefnum og í ræðusölum, held ur en mitt í gieðilífi hirðarinnar, sáu sér leik á borði að nota sér þetta tízkuæði til sð koma :"ram hentugum áróðri :"y-rir ; itt' franska íöðurland, t.d. að benda erlendum sendifulltrúum á hinn mikla nátt og veldi Trakklands; sem. átti að birtast í þess^m íburðarmiklu samkvæmum. þar 'sem bessar sý-ningar voru h.afðar im hönd. SÓLKONUNGtJRINN TJNNI FÖG'RUM AÍSTUM OG FÓTFIMUM MEYJUM Undir stjörn Leðvík 14; tók r,vo Hstdamjinn enn stórt skref fram á. 'við. Hinn síungi Sólkonungur 'Uríni fögrum listum, var sjálfur ■einkar vel að sér í dansi og undi sér af heilum hug sem hrókur 'ilJs frffnaðar í ofu" s1-raut]e'»i?m veizlusölum meðnl tid'inna- rðaTs- manna og cagurra vreyja, rem stigu fótfimar- og þokkafuUar. íagra dansa, samboðna hans há- tign. Undraskáld ramtíðarinnar, Moliere, samdi eldfjöruga skop- leiki, þar sem hann helgaði ball- ettinum aJlverulegt rúm. ,ist- dtesinn varð æ meir eftirlætis- ske.mmtun leikhúsgesta. Emhversu mjög sem ballettinn xuddi sér til rúms-á ofangreindu t'mabiii, var hann þó allskaramt á veg komimr í hinni tæknilegu þicun, sem hann heíur gengið í gogaura síðan. AÚ'NíNGAR'NKt — JIIKILVÆGT ATRISI Mikilvægt atriði í þrssu efr.i er saga ballet-búninganna. Dar.s- mcyjar Lc-ðvíks fjórtánda voru ldæddar í skósíð og. þung pils, hlaðin glysi og gimsteinum, sem í listdansi nútímans þætti vitan- lega cþolandi fjötur um föt. Það skorti vissulega ekkert á yndis- þokka dansmeyjanna "rönsku, á þýoan og glæsilegan Jimaburð, ■ en hinn sífelldi menúet og para- dans reyndist jafnvel þreytandi og tilbreytingarlaus til lengdar — það þur-fti að blása nýj.u lífi í dar.sinr.. En hvernig átti að fara að því að gera hann ofurlítið minna jarð bundinr’ ef svo mætti að orði kveða. Ómögulegt var að ætlast til, að dansmevjarnar „st'ykkju hæð sína í öllum herklæðum“ á meðan síðu pilsin sátu- við völd. Júj — það voru þá t'eknir í þjón- ustu ballettsins upphækkaðir ; >all ar og kaðlaverk til að iétta dans- fólkinu „flugið'1. Slíkur útbúnað- ur kom í stað hinnar líkamlegu áreynslu, sem ekki bóttl íiltæki- leg. PILSIN STYTT UM NOKKRA SENTIMERTA- — HNEYK8LI! í bj'-rjun 18. aldarinnar sést roða fyrir nýjum degi í sögu ball- ettsins. Fyrsta dansmærin, La inn hin, s&m dansaði með lifandi og túlkandi andlitsdráttum, vann bug og hjarta áhorfendanna á svipstundu, þó að danstækni hennar, í sjálfu sér,. stæði langt að baki þeirrar fyrrnefndu, sem dansaði með svipbreytingalausu andliti. I PERSONULEIKI LISTDANS- ARANS MÁ SÍN MIXILS | Það er :neð iíst'dans eins og 1 aðrar listagreinar, að uersónu- leiki listamannsins rná sín meira en almennt kann að þykja ástæðrí til að ætla í fljótu bragði. Iíinu vov; .1 hoiU'.rrí cin - ig ku.nr.u'nr • ? iðki iðu hann sjá riíir í gleðlveizl- urn sínum. r ::á Íts.iíu bevs t svo þcssi 'rum- rtæ. 31 Hstdars Frg,,/klards. ’?ar sern ..havm átí'i cí ’tir 'cð fuHkcmr- •ast margvís'éga 0 t Tr.ótezt í bað hor ", sem ham hcíu' cð .raiklu' loýt .1 Kaldictí í'.'t :.m til bbssa ciái's. TÍft’ 'AKÓT — DA' ''G-AXAmD STf 0’ ■ E&Si. , T_, iRtdaésiny ;'•!*' þéirrr'fe'iýlld,1 átóiri1 við þsk'-.jur'. rih í ‘ &»*',' 'Vákð1 'P rau: .1 og'’VéfÚ' ' U ncð stO;f'íli.lrí, Camargo, sem vogar sér að'hefja dansinn lítið eitt upp á við, kem- j ur fram á sjónarsviðið, og vakti feykilegt hneyksli, er hún dansaði í pilsi, fáéinXim sentimetrum1 styttra en bekkzt háfði’ hirígað til. Kirkjan fylltist heilagri vand dætingu yfir s'íkri siðspillingu! | En baráttan gegn síðu oilsunum var hafín og hélt. áfram fram yfir frönsku stjórnarbyltinguna, þar til Maillot :iokkUr, búningsmeist- -____ • , ,, , ... , , • , ,u fræga russneska tónskaldi, Diag- ari við operuna i Pans rann upp , * * K hilev, sem haíði mjog mikil áhrif innan vébanda ballettsins; þegar miðstöð hans hafði flútzt frá Frakklandi til Rússlands, var þetta ljóst, er hann lét þau orð' falla, að eitt það, sem bezt væri um vora tíma væri það, að gildi einstaklingsins væri við- urkennt í hvaða gervi og undir hvaða kringumstæðum reni væri. Ennfremur, er hann skilgreindi list sem „frjálsan og ósíngjarn- ari verknað, sem skapaðist í sál listamannsins“. HLJOMLISTIN MIKILSVERD- UR ÞÁTTUR 1 LISTDANSI Eitt mikilsverðasta atriði í list- dansi er hljómiistin. Það er aug- Ijóst, að sá, sern léggur fy-rir sig listdans verðúr að hafa næmt hljómeyra. Það er músikkin sem i talar til’ dánsar-ans, dansarinn túlkar svo músikkina fyrir áhorf- endunum. Diaghilev æskti þess mjög, að músik og dans héldust í hendur í ballettinum og hefir sú stefna hans unnið æ meira á í nútíma listdansi. Ballott bygg- ist í raun og ver-u á nainni sam- vinnu, þar ssm tónlistarmaður, málari og dansmeistari túlka sameiginlegt efni, hver á sinn hátt'. Því nánari, sem þessi sam- vinna er því betri hlýtur árang-- urinn að varða, því fullkomnari hin listræna heild. BÓKMENNTALEGT- GILDI Það má heldur ekki gleyma því, að ballett hefír einnig visst bókmenntalegt gildi. Hann á jafnan að túlka eitthvert efni eða sögu, sem ákveðin hugmynd liggur að baki, t. d. Svanavatn, Mjallhvít o. S; frv. Listdansarinn verður að hafa allt þetta hugfast, eigi hann að gera hlutverld sínu full skii og sýna nauðsynlegan sbilning á drama- tísku innihaldi fcallettsins. ALMENN GREIND nokkurrar . tá-stoðar. Þessi nýjp i NAUDS-YNLEG uppfundning varð til þess, að Því cr það fráleitt að ímynria Riissneska dánsmærín' Anna Pav- lova, sem er íaíiri hin bezta klass- iska dansmasr, seai uppi hofur verið. Hún var vaikbygfgS og limagrönn, elskaði bicm og ftigia- síing — og danskm framar öllu. Kún-dó árið 1981. — Eagin dans- rtuer getur hlotið öllu yiæsHegri viðurkenningu en þá, að hún sé sem „önnur Pavlova '. ballet-samfelluna, sem í raun og.varu bar fram til sigurs frjáls- ar' vöSvahreyfingar í listdar.sin- um. Jafnvel péfirín sj&lfur lagði bleSsun sína yfir notkun slíkra ssmffellna í léikhúsum, osm voru imian áhrdfaswæðis lians- yfir- drottnunar, cn vitanlega- urðu þær þó að vera bláar, svo að þær minntu ekki of háskalega á lit holdsins! BALLETT-SKÓKNIE FUNDNIR UPP — 1860 Önnur merk nýbreytni í sögu ballettsins var sú, cr ballet-skór- inn, með útstoppaðri og stlfri íá, var fundinn upp um 1860, Hingað til höfðu ballet-skórnir verið með' sólum úr þu-mu hanzkaleðri án tæknlrmi í tádansi fíeygoi fram og þar með þeira. þætti, í klass - iskum baíletti, r.ara áhorfendura rér, að listdansarar þurfi lítt á almennri greind að halda, að snotur- líkamsvöxtur og fimar héfur löngum þó’tt einna mést til | fætur sé þeim nóg til að íryggja um. þeim hápunkt frægðarinnar í einu stökki. Þcir verða, þvert á rnótí, að leggja þá ::ækt og aiúð við verkefni sitt; cem I.reíst ckki aðeins þrotlausrar og erfiðhar llkamsáreynslu, heldur einnig j sjálfstæðrar umhugsunar og ! gagnrýni, sem þeir fái byggt á j persónulaga lífsskoðun. Ballett- dansari, sem oklti hefir hlotið neina nenntun, rom miðar nð !rem fullkomr.ustum rkilríingi á i inntaki' mannlogs iífs og vanda- málum þess, cr ekki líklegur til' ! ,?.ð komast ýkj a langt á lista- | brautinni. Eða — oins og írægur broskur ballQtt-gagnrýnandi, Am 'old’ Haskel, liefir komizt að orði: „Ef allir bal'ett-dansarar kynnu ekkert annað c-rí að dansa, þá væri ballettinn, sem list, á barmi glötunarinnar“. r;i’o BÁLEETTINN HEFUR SIÁLFSTÆTT, LISTRÆNT GU..DX En þ?.S er á fieiri sviðum cn því, sera búningar.a varðar, sem hægt er að rekja sögulega þróun AÍstdar.sins. A)lí frá bví, cr ríinn eigin- légi llct'd&ns várð til, fyr&t' í stað sanv hvcr ' önnur dægrastytting, báttur í hinu glæsiloga sam- kvsémislífi kónga og aðalsmanna, hoíi'r raönr.ura o'rðið það æ fcet- j ur Ijóst, cítír því som. tímar hafa ’iðið frara. að bailoítinrí hofir sjálfstætt listrænt gildi cngu nlð- ur en t. d. hljómHst, máláralist '3a l.'iklist. Það vceri algerlega rtðárís frá njón- armhreyfinga istdánsari túlk- i og sál. Andlit cn íötleggir og frarsíía1 dális-aÍtódéiriiiáinS^íyriK atbeina-Loðvíks konungs—fjért■ árídau árið 1651. i — í Þá þegar í^nl^jggl;.Iprqtfij---, vfldiír fslíega vaxin 03 sérstafe* uttJtri rí£Í: i«pi. rítú«íkölsk. j,, TK.ÍÍST,. rr.ngt að i'.tá á I: armiði fóta'- op eingöngu.Gcður ir’ list Ana sf II: Ilans, engu slður nrríar, cr som hluti .?.f hljóðfær- , usa.1, llrta2pyðurin*i Ibikur á. Mörg eldfim og límaliðug dáns- . ^lin. hcvfir. mátt j^jalcja. þjs,}, á listabraút smhi, ao hun hofir *öfeti kuhYfáö liátffiri'áö leiKáf :h‘öð arriiitinu 'það. 'niutvohk.í s.amuþv.í er ætlað, þar sem, á hinn bóg- óskfirri * vi-: Úppiýwea Jam úaSl:t|i. feyniuisl, ,2,7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.