Morgunblaðið - 11.10.1952, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 11. okt. 1952
_ Útg.: ,H.f. Arvakur, Reykjavík.
Framkv.stj;.: Sfgfás Jónsson. %
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands.
lausasölu 1 krónu eintakið.
Einkamál Dana - hvernl® 1
6'®
oryggi
síns bezt bergiðr.
okkar í Atlantshafsbandalaginu
að ráðast á Sovétríkin! Við æskj-
EINS OG getið hefur verið um hér í blaðinu áður og vakið hefur um þess ag ag jjfa } frjgj 0g
mikla athygli um héim allan, hafa Rússar sent dönsku stjórninni sarmyndi við allar þjóðir heims,
harðorð mótmæli vegna þess, að ekki þykir ólíklegt, að Atlantshafs- Sovétríkin ekki síður en aðrar
ríkin fái flugbækistöðvar á danskri grund áður langt um líður. þjóðir. En það er okkar einka-
mál og engra annarra, hvernig
er einungis endurtekningar á við álítum öryggi lands okkar og
áróðursstagli kommúnista: Að þióðar bezt borgið í allri fram-
við höfum í hyggju með þátttöku tíð.
Brezbr almenningitr og íslend-
iegsr ciga sameiginlegra Siags-
mna á gæta
í SÍÐUSTU heimsstyrjöld er tal-
ið, að allt að 75% þess fiskjar,
sem brezka þjóðin fékk á borð
sitt hafi verið fluttur þangað af
íslenzkum sjómönnum og veidd-
ur af þeim hér við land.
Manntjón íslendinga við fisk-
flutningana til Bretlands ig af
styrjaldarástæðum almenni var
231 sjómaður og svarar það til
0,2% af öllum landsmönnu.n.
Því hefur verið haldið fram að
verðið, sem íslendingar fengu
fyrir fisk sinn í Bretlandi hafi
verið ofsalega hátt og skapað
þeim gífurlegan gróða. En ísiend-
ingar ákváðu ekki þetta verð.
Það gerðu kaupendur vörunnar
og þá fyrst og fremst Bretar
sjálfir.
Hér var heldur ekki um neinn
óhóflegan gróða að ræða. Sást
það bezt á því að gjaldeyrissjóð-
ir þeir, sem þjóðin safnaði á
þessum árum voru ekki fyrst og
fremst arður af framleiðslu henn
ar heldur ávöxtur gjaldeyris-
kaupa hinna erlendu herja, er
dvöldu hér á iandi.
Það er áreiðanlegt að brezkur
almenningur græðir ekki á til-
raunum togaracigenda í Bret-
landi til þess að hindra löndun
íslenzks fiskjar þar. Af því hlýt-
ur að leiða hækkað fiskverð og
verri fiskur.
Þegar kafbátahernaður naz-
ista þjarmaði að brezkum
heimilum og útlitið var sem
svartast með öflun matvæla
kom íslenzki fiskurinn í góð-
ar þarfir. Það man brezkur
almenningur áreiðanlega enn
þann dag í dag. En brezkir
togaraútgerðarmenn láta sig
fortíðina engu skipta og hin
löngu og vinsamlegu við-
skipti bessr.ra tveggja eyþjóða.
Þess vegna nota þeir sjáKs-
varnaraðgerðir íslenzku þjóð-
arinnar til verndar fiskimið-
um sínum sem yfirvarp íil
þess að losa sig við samkepni
um fiskmarkaðinn heima fyr-
ir. — Þetta er hvorki drengi-
legt gagnvart þeirra eigin þjóð
né fslendingum.
Nefnd sú, sem íslenzkir togara-
útgerðarmenn sendu til Bret-
lands fyrir skömmu til við-
ræðna við brezka útgerðarmenn
er nú komin heim, eins og skýrt
er frá hér í blaðinu í dag. Ár-
angur af för þeirra hefur að svo
vöxnu máli lítill orðið. Samtök
brezkra togaraeigenda sýndu
engan vilja til samkomuiags um
þau atriði, sem um var rætt.
Enda þótt hinir íslenzku full-
trúar næðu ekki samkomulagi
um áframhaldandi landanir í
Bretlandi hefur þó för þeirra að
því leyti borið jákvæðan árang-
ur, að þeim gafst tækifæri til
þess að koma á framfæri i brezk-
um blöðum ýmsum upplýsingum
um hinn islenzka málstað. Brczk-
ur almenningur hefur með þeim
fengið bætta aðstöðu til þess áð
Vi-ta sannleikann um eðií þcirra
ráðstafana, sem íslohdingar hafa
gp'rt til verndar fiskimiðum sm-
um. Ber mjög að fagna því.
íslendingar treysta því, að
bxizka þjóðin muni skiija af-
stöðu þeirra þegar hún fær tæki-
færi til þess að kynnast öllum
málavöxtum. Okkur dettur þess-
vegna ekki til hugar að fyllast
bræði í garð hennar enda þótt
landar hennar í útgerðarmanna- j
stétt sýni okkur óbilgirni og
rangsleitni. íslenzkir framleið-j
endur, sjómenn og útgerðarmenn
eiga að mörgu leyti sameigin-
legra hagsmuna að gæta með
brezkum almenningi. Við þurf-,
um að geta selt fiskframleiðslu'
okkar á skaplegu verði. Brezk
heimili þurfa nú eins og áður
að fá góðan og mikinn fisk.
Meðan hagsmunir okkar og
brezks almennings eru að
þessu leyti sameiginlegir þurf
um við ekki að örvænta þótt
brezkir úígerðarmenn reyni
að torvelda landanir islenzks
togarafisks. Fyrr en síðar hlýt
ur að finnast lausn á þessu
máli.
En íslendingar eru þess al-
ráðnir að hvika í engu frá
þeim ráðstöfunum, sem þeir
hafa gert til verndar fiskimið-
unum við strendur lands síns.
Þar hafa þeir réttinn allan sín
megin og með hann verður
aldrei verzlað.
Vegir framfíðarinnar
EINN af þingmönnum Sjálf-
stæðisflokksins, Ingólfur Jóns-
son þm. Rangæinga, hefur fyrir
skömmu lagt fram á Alþingi til-
lögu til þingsályktunar um vega-
gerð úr steinsteypu. Er hún á þá
leið, að ríkisstjórninni er falið
að láta fram fara athugun á því,
hvort hagkvæmt mum að gera
fjölförnustu þjóðvegi landsins úr
steinsteypu.
í greinargerð vekur flutnings-
maður athygli á því, hversu gíf-
urlegur viðhaldskostnaður þjóð-
vega okkar sé nú. Brýna nauð-
syn beri til þess að sem allra
fyrst verði hafist handa um
vegagerð úr varanlegu efni. Auk
fjárausturs ríkisins til vegavið-
halds komi svo útgjóld einstak-
linganna og geysileg gjaldeyris-
eyðsla vegna varahlutakaupa og
slits á ökutækjum á hinum lé-
legu vegum.
Vissulsga hafa þessar ábend-
ingar við fylistu rök að styðj-
ast. Frá þjóðhagslegu sjónarmiði
er bygging og viðhald malarveg-
anna afar óhagkvæmt. En hér
sannast það eins og fyrri dag-
inn, að það er dýrt að vera fá-
tækur. Fram til þessa dags höf-
um við orðið að leggja mcgin-
áherzluna á að koma þjóðveg-
um um sem flestar byggðir lands
ins. Við höfum ekki haft efni á
að byggja þessa vegi úr varan-
legu efni.
En nú hyllir undir bygg-
ingu sementsverksmiðju hér
á landi. Með innlendri sem-
entsframleiðslu skaþast nýír
mögáiíeikar íil vatanlesrrar
vegagerðar. Tillaga Ingólís
Jónssonar er því fvijlíega t ma
bær. Vegir framtíðarinn á ís-
landi verða úr '&i.einsteypa eða
öðru varanlegu efni.
I mótmælaorðsendingu ráð-
stjórnarinnar segir m. a., að hún
telji það ógnun við sig, ef er-
lendar flugbækistöðvar verða
leyfðar í Danmörku og lýsir því
að lokum yfir, að danska stjórn-
in ein verði að taka afleiðingun-
um af slíku uppátæki.
ÖRYGGIÐ EKKI TRYGGARA
MEÐ SLÍKUM YFIRLÝSINGUM
Dönsku blöðin hafa mjög rætt
þessa orðsendingu og vísa henni
öll á bug að kommúnistum
einum undanskildum. Eru blöð-
in á einu máli um það, að orð-
sendingin sé liður í ógnunar-
herferð ráðstjórnarinnar gagn-
vart minni nágrannalöndum sín-
um. Einnig segja þau, að engum
hafi komið orðsendingin á óvart
vegna sífelldra árása Moskvu-
blaðanna á Danmörku undanfar-
ið og benda á, að Noregur hafi
sællar minningar fengið svipaða
sendingu frá bóndanum í Kreml
og „friðardúfum“ hans.
Berlingske Tidende segir, að
orðsendingin sé byggð á fölskum
forsendum, þar eð ráðstjórnin
haldi því blákalt fram, að varn-
arbandalag Atlantshafsríkjanna
sé árásarbandalag. Segir blaðið
að lokum, að orðsendingin sé ,,að
vísu ekki bein ógnun við frelsi
dönsku þjóðarinnar, en öryggi
emskis lands er tryggara með
slíkum yfirlýsingum."
STJÓRNIN ÍHUGAR MÁLIÐ
Danska stjórnin hefur ekki
ennþá birt svar sitt við orðsend-
ingu ráðstjórnarinnar og því ekki
komið á daginn, hvernig hún
bregzt við henni. Hins vegar hef-
ur hún haft hana til athugunar
og utanríkisnefnd danska þings-
ins fjallar nú um hana á fundum
sínum.
GAMLA
ÁRÁSARPLATAN ENN
Hans Hedtoft, fyrrum forsæt-
isráðherra Dana, hefur lítillega
drepið á orðsendingu Rússa og
komizt m. a. svo að orði, að Dön-
um þyki afskipti Rússa af innan-
ríkismálum sínum í hæsta máta
stórfurðuleg. — ,,Orðsendingin“,
segir Hedtoft ennfremur, ,,er þess
eðlis, að nauðsynlegt er að gefa
áróðursmarkmiði hennar sérstak
ar gætur.... Ef eitthvert vina-
land okkar þarf að gera ein-
hverjar athugasemdir við stefnu
dönsku stjórnarinnar, er það ekki
venja þess, að hiaupa með hana
í blöð og útvarp áður en stjórnin
hefur fengið hana til athugun-
ar.... Inntak orðsendingarinnar
Barnahljómleikar
arinnar á miðvikud.
SINFÓNÍUHLJ ÓMS VEITIN,
sem á síðastliðnum vetri tók upp
þann merka þátt í starfsemi sinni
að halda hljómleika fyrir skóla-
börn þessa bæjar, mun á ný taka
það upp nú er vetrarstarfsemi
hljómsveitarinnar hefst.
Fyrstu skólahljómleikarnir
verða á miðvikudaginn kemur,
er hljómsveitin undir stjórn Ol-
avs Kjellands, mun flytja verk
þau, sem hún leikur á fyrstu tón-
leikum sínum á þessu hausti, n.k.
þriðjudagskvöld.
Skólahljómleikarnir vefða í
Þjððieikhúsíriu og efu okéypjs
fyrir börnin.' Aðspúrð ' upplýsti
stjórn Sinfóníuhljómsveitarinnar
í gæf,'láW 1hún!'vérífj/ að greiða
JþjéíÖeifehttSiriú húsaleigu' fýrir
þessa barnahljómleika!!!
19
j-9
engismaim nyio
wmm
Bjarnl Bensdlkfsson fy[gdl físi^ úr h\e$\
í GÆR kom frumvarp til hinna nýju áfengislaga til fyrstu um-
ræðu í efri deild Aiþingis. Var frumvarpið tekið á dagskrá deild-
arinnar að lokinnj fyrstu umræðu um Atvinnustofnun ríkisins. —
Frumvarp þetta er borið fram af rikisstjórninni, og flutti Bjarni
Benediktsson, dómsmálaráðherra framsöguræðuna og reifaði málið.
HÖFUNDARNIR
Ráðherrann gat þess í upphafi
að hann hefði hinn 28. apríl 1951
skipað nefnd mánna til þess að
gera tillögur um nýja áfengislög-
gjöf er sett yrði. í nefnd þessari
áttu sæti Gústaf Jónasson, skrif-
stofustjóri, Ólafur Jóhannesson,
prófessor, Jóhann Möller, for-
stjóri, Pétur Daníelsson, veitinga
maður, og Brynleifur Tobíasson,
áfengismálaráðunautur.
RÍKISSTJÓRNIN ÓBUNDIN
Nefnd þessi hefur nú skilað
áliti, sem kunnugt er, en ráð-
herrann tók það skýrt fram, að
ing þessa varð sú að finna varð
á þingi í frumvarpsformi, þá
væri hún alls óbundin þeim skoð
unum er í frumvarpinu kæmu
fram svo og einstökum greinum
þess.
ÞINGID ÁKVEÐI
ÞJÓÐARATKVÆÐI
Vafalaust mundu skoðanir
manna á þingi, sem annars staðar
vera mjög skiptar um mál þetta
og kvaðst ráðherrann t.d. fyrir
sitt leyti vilja gera þá breytingu
á 7. gr. frumvarpsins, er fjallar
um tilbúning áfengis, að lagt
verði á vald þingsins en ekki
ríkisstjórnarinnar hvort véitt
skuli heimild til bruggunar
sterks öls, og þjóðaratkvæða-
greiðsla látin fara fram um það.
Drap ráðherrann síðan á ýmis
atriði í hinu nýja áfengislaga-
frumvarpi, einkum þau, sem ný-
mæli eru.
Velvakandi skrifar:
ÚR DAGLEGA 1ÍFINU
___ Ótakmarkaður
ökuhraði
VÍÐA um heim hafa hámarks-
ákvæði um ökuhraða verið
afnumin. Talið hefur verið að
þau sköpuðu umferðinni ekkert
öryggi. Reglurnar væru yfirleitt
brotnar og því haldlausar. Ein-
staklingarnir yrðu sjálfir að
meta hvaða hraði ökutækis þeirra
væri hóflegur og samrýmdist al-
manna öryggi í umferðinni.
Danir hyggjast afnema laga-
ákvæði um hámarksökuhraða.
Nú mun vera í ráði að eitt
Norðurlandanna, Danmörk, af-
nemi hámarksakvæði um öku-
hraða hjá sér. Hefur dómsmála-
ráðherrann, sem er kona, ákveð-
ið að leggja fram tillögur um
þetta þegar þingið kemur saman
í haust.
Myndi tranðla henta hér
EG ER hræddur um að afnám
þessara ákvæða séu naum-
ast tímabær hér á landi. Það er
raunar vitað, að yfirleitt er regl-
um um hámarksökuhraða alls
ekki fylgt hér, allra sízt út á
þjóðvegum. En okkar íslenzku
vegiií .eru'svö þröngif og hugð-
óttir að naUðsynlegt ej?. að ökuj-
menn . haíi töluvert aðhald ,um
hraðann.
Annars erú. '■ íöétízkiJr bifreið-
arstjórar yfirleitt mjög: íráustir
og áðgætnfr ökumenn. Innari
stéttar þeirra finnast að vísu
glannar, sem lítið traust er á
setjandi. En þeir heyra til und-
antekningum.
Of langdregin
skemmtun
SJÓMANNADAGSKABARETT-
INN fór vel af stað. Skemmti
atriðin tóhust yfirleitt mjög vel
og gerðu áhorfendum glatt í geði.
Ýmsir góðir fjölleikamenn komu
þarna fram.
Það var galli á þessari fyrstu
sýningu, hve langdregin hún var.
Nokkur skemmtiatriðanna voru
alltof löng. Má þar nefna söng
tígulkvartettsins og upplestur
Karls Cuðmundssonar, sem að
vísu var nokkuð góður á köflum.
Sjómannadagskabarettinn mua
á næstunni veita bæjarbúum
góða skemmtun.
Ágcðinn af honum gengur eins
óg kunnugt er til byggingar
dvalarheimilis aldraðra cjó-
manna.
Heiðursmerki og
málshöfðanir
HÉR er að lokum stutt bréf frá
K.B.: — „Kæri Velvakandi!
Ég vil aðeins biðjá þig að koma
því á framfæri, að margt fólk,
sem ég þekki var mjög undrandi
yfir því, að svo að segja samtímis,
sem ákveðin var opinber máls-
höíðun gegn stjórnarformanni
Olíufélagsins skyldi hann vera
sæmdur æðsta heiðursmerki hins
íslenzka lýðveldis.,
Gætu svona hlutir g,erst ami-
arsstaðar en á Islandi? . bn
Ég er ekkert að fara fram á að
þú svarir þessu, • Vðlvakandi
minn. En hvað frnnst íóíki um
þetta?'1-