Morgunblaðið - 11.10.1952, Qupperneq 11
Laugardagur 11. ökt. 1952
11 ' t » I ’ ' t '» 1H > lí
MORCVISBLAÐIÐ
11
Á ÞESSTJ Áíll etú liðin 15
síðan hafin var hraðfrysting
fiskjar til útöutnings í Kefla-
vík, þá var stofnað og hóí starf-
semi sína hraðírystihúsið Jökull.
Stofnendur þess og eigendur r.íð-
an eru þeir Elías Þorsteinsson,
I’orgrímur St. Eyjólísson og Þórð
nr Pétursson. í tilöfni af þessu
afmæli gerðu eigendur Jökuls
sér dagamun rneð föstum starfs-
mönr.um sinum, sem flestir hafa
verið þar svo árum skiptir, og
einn þeirra, Jón Magnússon, frá
fyrsta degi, en aðrir telja 12 til
13 starfsár að baki. Þorgrímur
taldi það eitt af þeirra mesta
láni að hafa ávallt haft góða og
dygga starfsmenn, sem hafa vilj-
að hag fyrirtækisins, ekki s'ður
en sinn eiginn, enda ber bezt á
J>ví og væri betur komið ef svo
væri víðar.
í tilefni af þessu afrnseli gafst
már kostur á því að rabba við
Elías og Þorgrím um tildrög að
stofnun Jökuls og annað úr 15
ára sögu þcssa brautryðjenda
starfs.
Elías Þorsteinsson er hlédræg-
ur maður og verður því oft að
finna kjarna málsins milli hóf-
legra og hæglátra orða. Frá því
að Keflavík fór að rísa úr ösk-
unni þá hefur Elías komið við
sögu í öllum athafna og fram-
faramálum, sérstaklega þó sem
viðkoma framleiðslu og nýtingu
sjávarafurða.
Fyrir hálfum öðrum áratug
voru margar tegundir af núköll-
uðum góðfiski, nær því verð-
lausar, og mörgum þeirra hent í
sjóinn aftur, svo sem sandkola,
öfugkjöftu og lóskötu, vegna
þess að verkunaraðferðir og
markaður voru ekki fundin, eða
komin til framkvæmda. Þetta,
meðal annars var eitt af því sem
knúði þá félaga, sem stofnuöu
Jökul, til framkvæmda, en byrj-
unin var erfið, vantrú ráðamanna
á þessari nýbreytni var mikil,
ijárskortur og lánsmöguleikar
litlir. Með óbilandi trú á fram-
tíðina og haldgóða þekkingu á
vandkvæðum sjávarútvegsins,
réðust þeir félagar þó í bygg-
ingu hir.s fyrsta hraðfrystihúss
á Suðurnesjum, sem eingöngu
var byggt upp til að vinna fryst-
an :"isk til útflutnings.
Gamalt söltunar- og fiskþvotta
hús, sern Elías átti var breytt í
írystihús, sem íljótlega xeyndist
alltof lítið, og má segja að húsa-
kynri Jökuls hafi nær því á
hverju ári verið aukin og stækk-
uð, svo nú er frýstihús Jökuls
orðið eitt af stærstu frystihúsum
Suðurnesja og líka þó lengra væri
leitað.
Salx framleiðslunnar var á
fyrstu árum hreðfrystingarinnar
að rncstu í höndum Fiskimála-
nefncar, en fleiri einstaklingar
og fyrirtæki fengust einnig við
þessa sölu en sala Fiskimála-
nefndar til Englands, reyndist
bezt, bæði um verð og skipulag.
Þrcun þessara mála varð mjög
ör á næstu árum og nú er svo
komið að frosni fislcurinn er
stærrti liðurinn í útflutningsvör-
um hndsmanna, og er ekki lík-
legt rð nein önnur grein sjávar-
útflutoingsins komist þar fram
úr, n'tn ef mikil síld veiðist.
í kjölfar frystihúsanna fylgdi
einnig meiri nýting á fiskinum.
ökuEI1' er sliia hraðfrysfihúsiS.
40 þús. kr.
36320
10 þús. kr.
3565
2000 ltr.
Siarfsmaðnr Jökuís um 15
ára skeið.
Áður fyrr lágu hausar, hryggir
og hrogn í stórum haugum í fjör-
unni, en siðar var farið að hirða
hausa og hryggi og þurka og
mala. Það er athyglisvert að
Elías Þorsteinsson var hvatamað-
ur að stofnun fyrstu fiskimjöls-
verksmiðjunni í Keflavík og eig-
andi hennar ásamt Karli Runólfs
syni, í mörg ár. Fyrir fáum ár-
um var þeirri verksmiðju breytt
í það horf að hún gæti unnið
úr blautum beinum og brætt síld
og nú er „Fiskiðjan“ sameignar-
félag hraðfrystihúsanna og höfðu
um það mál forustu þeir félagar
í Jökli, ásamt Huxley Ólafssyni,
þáverándi forstjóra fyiir Kefla-
vík h. f., þetta dótturfyrirtæki
hraðfrystihúsanna hefur nú þeg-
ar skapað milljóna útflutning,
með því að hagnýta úrgang frá
frystihúsunum og úr annarri fisk-
verkun.
Þannig hefur þessi þróun mál-
anna verið stórstig og giftu-
drjúg fyrir land og lýð og starf
brautryðjendanna seint þakkað
' sem skildi. Hraðfrystihúsin í
j Keflavík hafa verið önnur .aaesta
j iyítistöngin í atvinnu og þróun
! Keflavikur, hin er bátaflotinn og
jhöfnin. Það má benda á það til
'sxmanburðar að e;tt frystiiiús í
Ólafsvik hefur gert 'þann stað að
lífvænlegri byggð, en hér í Kefla-
vík og Njarðvikum eru nú starf-
andi 7 hraðfrystihús.
Það er fróðlegt að nefna nokkr-
ar tölur úr 15 ára þróunarsögu
Jökuls h. f., því sama eða svipuð
saga hefur gerst hjá öðrum
frystihúsum, sem síðar komu.
Útflutningsverðmæti fyrsta árs
ins nam 249 þús. kr.
Nú vinna þar að staðaldri 29-—■
30 manns, og þegar unnið er af
fullum krafti eru þar 40—50
manns að störfum. Nu eru dags-
afköstin 30 tonn af cunnurn fiski
og útflutningsverðmætið nær 4
millj. kr. á síðasta ári. Þegar
frystihúsið hóf starí’semi sína var
geymslurúm fyrir 75 tonn af unn-
um fiski, nú er geymslurúm fyr-
ir 400 tonn af :’iski.
Alls hefur Jökull greitt um 6
milljónir króna í vinnulaun og
flutt út afurðir fyrir 22 milljónir.
Af þessum tölum má sja að rekst
ur eins frystihúss er ekki svo
Lítill liður í framleiðslukerfi þjóð
irirmar, hvað þá helst þegar haft
ar í huga að með stofnun og
starfrækslu hraðfrystihúsanna
opnuðust nýir möguleikar í nýt-
Lngu fisktegunda, sem áður voru
lítils virði og einnig hafa unnist
n;/ir markaðir, sem gefa útflutn-
ingsverzlun okkar breiðari grund
völl og meira öryggi.
Það vill svo til að Elías Þor-
steinsson, scm var hvatamaður
að stofnun þessa frystihúss er nú,
og búinn að vera lengi, formaður
Sölumiðstöðvar Hraðfrystihús-
anna. sem annast nær alla sölu
á freðfiski landsmanna. Þar hef-
ur einnig átt sér stað örugg og
markviss þróun og eru allir sem
til þekkja sammála um góðan
hlut Elíasar að þeim málum.
Framkvæmdastjórn Jökuls h.f.,
annast Þorgrímur St. Eyjólfsson
og til skamms tíma var Þórður
Pétursson verkstjóri.
Það er ástæða til að óska eig-
endum Jökuls og starfsfólki
frystihússins til hamingju með
15 ára starf og árangur þess. Það
er gæfa hvers byggðarlags að
eiga ötula og framsækna athafna
menn sem þora og geta brotið
nýjar leiðir — okkur í Kefiavík
vantar íleiri nlíka.
Helgi S.
þmg
imissoia-
b>BI3gJ
DR. RICHARD BECK prófessor
í Grand Forks, North Dakota, var
aðalræðumaður á Stórstúkuþingi
Góðtemplara í .Kinnesota (The
Nortwest Grand Lodge of I. O.
G. T.), sem haldið var í Minnea-
polis laugardaginn og sunnudag-
inn 20. og 21. september. Sóttu
þingið fulltrúar og gestir víðs-
vegar úr ríkinu.
í ræðu sinni, er hann hélt á
fjölmennri opir.berri samkomu i
sambandi við þingið, rakti dr.
Beck sögu Góðtemplarareglunn-
ar, sem nú er rúmlega 100 ára
gömul, og ræddi um ýmsar þær
leiðir, fcæði með fræðslustarfi og
iagaákvörðunum, sem líklegastar
væru til að bera árangur í bar-
áttu Góðtemplara og annarra
bindindisvina gegn áfengisbölinu.
Hann flutti einnig þinginu kveðj-
ur Stórstúku íslands og íslenzku
stúknanna í Winnipeg, en flestir
eru Templararnir í Minnesotá af
norrænum ættum.
Dr. Richard Beck gekk í Góð-
templararegluna á skólaárum
sínum í Reykjavík og starfaði þá
mikið í stúkunum þar og einnig
í íslenzku stúkunum í Winnipég
eftir að hann fluttist vestur um
haf og með öðrum hætti að bind-
indismálum þeim megin hafsins.
Hann var ennfremur ásamt Ind-
riða Indriðasyni rithöfundi, full-
trú.i Stórstúku íslands á Há-
stúkuþinginu og aldarafmæli
Reglunnar í Chicago í fyrra sum-
ar og einn ræðumanna á afmæl-
ishátíðinni.
Hið veglega hraðfrystihús hlutafélagsins Jökuls.
Vishinský á leið vestur.
PARIS — Vishinský utanríkisráð
herra Rússa og fjölmennt fylgdar
lið hans er á ieið vestur um haf
með risaskipinu „Elísábetu drottn
ingu“. Allsherjarþing S. Þ. hefst
í New York hinn 14. okt. næst-
komandi.
997 2138 3748 4705 10013
13246 16705 18496 21066 26523
2J935
1000 kr.
1603 5603 6750 9S02 12034
15946 15972 17497 19181 20292
20549 21578 21823 22734 23464
2 í008 25358 26690 27199 27337
zt,529 28927 29919
500 kr.
118 202 272 371 488
540 889 901 1232
1249 1282 1327 1407 1472
1507 1598 1665 1800
. 1854 2208 2670 2833
2871 2949 3245 3277 3394
3419 3499 3517 3523 3581
3584 3606 3661 3723 3759
3799 3835 3877 4105 4273
4356 4332 4623 4639 4815
4864 4868 4967 5057 5034
5117 5164 5168 5218 5246
i 5410 5412 5453 5458 5777
i 5795 5840 5870 6178 6203
6204 6292 6459 6533 6577
. 6583 6617 6725 7003 7024
j 7061 7093 7167 7323 7391
. 7535 7642 7778 8026' 8067
8224 8320 8512 8583 8653
| 8764 8908 8949 8989 9141
i 9181 9266 9276 9452 9534
9612 9641 9681 9738 9747
9844 9997 10100 10132 10170
10365 10553 10630 10748 10838
10984 11018 11207 11412 11424
11551 11580 11708 11756 11758
11839 11990 12013 12084 12398
12428 12510 12671 12715 12945
,13134 13241 13386 13451 13609
'13693 13762 13808 13819 14140
14168 14174 14370 14481 14597
14649 14701 14743 14855 14930
15019 15032 15059 15060 15076
15144 15261 15265 15321 15468
15577 15598 15958 15977 16090
16092 16097 16112 16201 16247
16253 16417 16620 16706 17135
17142 17285 17401 17511 17525
17631 17639 17741 17784 17879
17980 18071 18344 18467 18552
18565 18837 18322 19038 19087
19193 19233 19245 19331 19498
19517 19812 19712 19918 19922
20152 20172 20182 20192 20201
20362 20389 20433 20718 20826
20832 20845 20873 21032 21358
21401 21522 21553 21565 21617
21856 22132 22177 22284 22359
■ 22496 22676 22693 22750 22803
22826 22874 22899 22948 22991
23132 23413 23463 23523 23554
23594 23658 23684 23690 23698
23708 23723 23747 23830 23848
23994 24000 24136 24335 24486
24580 24696 24750 24789 24965
25042 25104 25109 25156 25197
25395 25549 25551 25921 26130
26183 26190 26243 26248 26388
26480 26070 26727 23842 26855
28861 26888 27206 27220 27233
27272 27400 27473 27539 27692
27806 28224 28316 28409 28413
28472 28483 28567 28718 28793
28900 28923 29018 29134 29226
29260 29318 29380 29528 29660
29694 29803 29829 29836 29921
300 kr.
55 76 157 264 372
i 424 476 479 601 621
1 648 752 806 808 830
, 914 941 946 1053 1062
1116 1177 1508 1644 1790
, 1961 2003 2106 2121 2188
, 2210 2239 2299 2301 2314
2422 2563 2614 2694 2729
2810 2909 2918 2978 3068
3081 3357 3366 3403 3416
3451 3480 3487 3551 3583
3642 3739 3774 3780 3821
3858 3839 3994 3997 3999
4126 4131 4243 4250 4393
4513 4646 4811 4820 4329
4899 4909 4915 4943 4956
5122 5159 5340 5370 5380
5447 5512 5642 5792 5812
5824 5964 5966 6025 6066
6144 6154 5409 6445 6495
6676 6687 6697 6701 6727
6751 6766 6823 7018 7157
7183 7403 7414 7498 7547
7561 7671 7685 7700 7717
7749 7808 8055 8209 8269
8271 8303 8342 8346 8353
8365 8367 8476 8487 8495
8525 8583 8712 8814 8815
8852 8862 8895 8999 9169
9208 9230 9263 9313 9391
9402 9433 9493 9528 9583
9315 9637 9724 E881 10015
1Ö044 10064 10115 10157 10162
10350 10361 10454 10456 10482
10527 10548 10C41 10643 10704
10726 10824 10836 10905 11005
11019 11061 11070 11181 11195
11426 11450 11457 11438 11494
11548 11659 12005 12011 12020
12054 12106 12247 U2300 12370
12375 12517 12615 12713 12777
12847 12853 12857 12897 12901
13001 13014 13016 13043 13100
13114 13136 13193 13289 13446
13481 13489 13511 13555 13620
13646 13721 13738 13750 13942
14146 14201 14249 14381 14484
14714 14757 147C4 14765 14826
15011 15017 15065 15096 15124
15137 15199 15230 15235 15251
15420 15422 15450 .15473 15718
15845 15908 16041 16089 16094
16146 16176 16193 16337 16350
16384 16479 16518 16572 16580
16603 16618 16670 16672 16709
16725 16739 16769 16966 16968
17137 17171 17175 17191 17224
17349 17386 17446 17453 17481
17574 17617 17793 17799 17983
17985 18004 18057 18189 18215
18226 18269 18281 18389 18462
18516 18626 18704 18787 18874
19088 19115 19121 19148 19206
19421 19458 19459 19514 19539
19571 19738 19826 19894 19898
20037 20129 20173 20215 20389
20521 20726 20762 20791 20815
20833 20947 21001 21159 21189
21190 21390 21442 21499 21587
21626 21644 21663 21715 21743
21768 21896 22025 22031 22100
22136 22156 22160 22220 22311
22370 22390 22537 22569 22572
22704 22766 22825 22849 22973
23032 23082 23088 23093 23111
23177 23191 23269 23300 23321
23340 23461 23511 23570 23634
237 85 23865 23S82 24013 24117
24121 24226 24376 24465 24728
24776 24817 24896 24977 25061
25132 25147 25225 25242 25243
25298 25337 25380 25401 25451
25477 25188 25580 25315 25697
25398 25728 25822 25879 25940
26054 26212 20214 26270 26316
26343 26347 26391 26396 26435
26462 26486 26649 26666 26707
26847 26887 27014 27092 27126
27187 27315 27415 27515 27564
27603 27622 27630 27837 27896
27970 28028 28303 28304 28375
28428 28510 28552 28565 28579
23582 28697 28708 28830 28942
29000 29009 29149 29191 29198
29281 29338 29356 29363 29444
29460 29574 29650 29670 29671
29852 29935 29865 29920 29957 29963
Ff
Aukavinnirgar 1000 kr.
36319 36321
(Birt án ábyrgðar).
Sjo songiofl , eflir
Gfsia Brynjúlfsson
„SJÖ SÖNGLÖG“ eftir Brynj-
úlf Sigfússon, raddsett fynr 4
söngraddir, hefur borizt blað-
inu. Heftið er gefið út í Vest-
mannaeyjum, með mynd af þorp
inu á forsíðu. Brynjúlfur var
organleikari í Vestmannaeyjum,
en hann andaðist þar 1951. Lögin
eru Vér þekkjum háa hamra-
borg, ljóðið eftir Stein Sigurðs-
son, Eldgamla ísafold, við ljóð
Bjarna Thorarensen, Og út á ís-
landsmið, við ljóð eítir Jóhannes
úr Kötlum, Ólag — Yfir Land-
himin ljós, við ljóð eftir Gísla
Brynjúlfsson, Sumarmorgun á
Heymaey, við Ijóð eftir Sigur-
björn Sveinsson, Hin dimma
grimma hamrahöll; við ljóð eft-