Morgunblaðið - 11.10.1952, Side 16
VeMiiif í dag:
Allhvass eða hvass sunnan og
rigning.
orflmtblaí>Íí>
232. tbl. — Lattffardagur 11. október 1952
KeSPÆBfilSfiíÍ
í Kína. Ejá grein á hls. 9.
Áformað að Sinfóníuliljóm-
sveitin haldi 9 hljómleika
Fyrsiy liijdirJsikar á þriðjudag — Erling 61.
Bengiscfi lsik*jr einleik á öðrum
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN er nú að hefja vetrarstarfið og verða
fyrstu hljómleikar hennar á þriðjudagskvöldið kemur í Þjóðleik-
húsinu. — Ráðgert er að á starfsárinu verði haldnir níu hljóm-
leikar.
Nýsveinar „tolieraðir1
á Menntaskólatúni
sem hljómsveitin er að vinna að,
mikinn skilning. Engum er það
betur Ijóst en ráðamönnum í Sin-
fóníuhljómsveitinni, að hún
stendur og fellur með því að
þessir fyrrgreindu aðilar sýni
málefni hennar skilning og vel-
vilja.
i" - Mál-
verkasýning opnuð
VERK EFTIR JÓN LEIFS
Fyrir nokkru tók Sinfóníu-
hljómsveitin að æfa undir fyrstu
hljómleikana og hafa stjórnað
þeim æfingum þeir Róbert A.
Ottóson og Viktor Urbancic. —
Er Olav Kjelland hinn iistræni
leiðbeinandi og hljómsveitar-
stjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar,
kom úr leyfi sínu fyrir nokkr-
um dögum, tók hann við stjórn
æfinganna. Á fyrstu hijómleik-
unum á þriðjudaginn kemur
verður fluttur Forleikur eftir
Jón Leifs. Tvö hljómsveitarlög
eftir Grieg, Hinn særði og Vorið,
og að lokum hin mikla og stór-
brotna Fyrsta sinfónía eftir
Brahms.
VERK EFTIR ÍSL. TÓNSKÁLD
Stjórn Sinfóníuhljómsveitar-
innar ræddi í gær við blaðamenn
ásamt Kjelland. Stjórnin skýrði
þar svo frá, að ákveðið hafi ver-
ið að á væntanlegum hljómleik-
um á starfsárinu, en lögð hafa
verið drög að níu hljómleikum,
myndi verða flutt verk eftir
nokkur íslenzk tónskáld.
Hinn kunni sellóleikari Erlirg
Blöndal Bengtsson mun leika
einleik með Sinfóníuhljómsveit-
inni á öðrum hljómleikum henn-
ar kringum næstu mánaðamót.
Þeim hljómleikum mun Róbert
A. Ottóson stjórna, í fjarveru
Kjellands, sem fengið hefur fií
til að stjórna hljómleikum fræg-
ustu siníóníuhljómsveitar Frakk-^ Gunnarsson. Hann sýnir hér í
lands. fyrsta skipti. Hann er bróðir Vet
Það er hljómsveit Tónlistar- urliða Gunnarssonar, iistmálara,
skólans í París, en hljómsveitar- sem nú sýnir í Listamannaskál-
menn hennar eru milli 85—90. anum. Einar Baldvinsson, sem
Á þessum hljómleikum mun hin einnig sýnir í fyrsta sinn verk j GÆR var dregið í 10. flokki
heimsfræga óperusöngkona Kir- eftir sig. Þá sýnir Finnur Jóns- Happdrættis Háskólans. í þess-
sten Flagstað syngja með hljóm- son þar eina mynd. Hrólfur Sig- um fiGkki eru vinningar 850 og
sveitinni. ' ,,= * - —T- - •
Tvennir hljómleikar aðrir
verða haldnir fyrir miðjan des- Guðjónsosn, Nína Tryggvadóttir,
Sigurðuy Sigurðsson, Skarphéð-
inn Haraldsson, Eiríkur Smith,
Valtýr Pétursson, Þorsteinn Þor-
stpinsson og Örlygur Sigurðsson.
Örlygur Sigurðsson.
Myndir/þær er listmálararnir
sýna eru ýmist í þeirra eigin Þorvaldsdóttur, einn hjá Maren
eign eða annarra. Sýningin er Pétursdóttur og fjórði í Neskaup
opin daelega.
í GÆRKVÖLDI var í Listvina-
salnum við Freyjugötu opnuð
málverkasýning, sem nefnist: Úr
naustum.
Á sýningunni sýna 23 listmál-
arar, sumir þjóðkunnir aðrir lýtt,
35 málverk, sem öll eru ýmist
báta- eða sjávarmyndir.
Meðal þeirra listmálara, sem
eiga myndir á sýningunni eru
þeir Ásgrímur Jónsson, Guðmund
ur Thorsteinsson, Jón Stefánsson,
Jóhannes S. Kjarval og Þorvald-
ur Skúlason og Gunnlaugur
Scheving.
Auk þess sýna Snorri Arin-
bjarnar, Baldvin Björnsson, gull-
smiður, sem látinn er fyrir all-
mörgum árum. Hann fékkst stund
um við málun í frístundum sín-
um. Barbara Árnason. Benedikt
plin árlega to'.lering nýsveina Menntaskólans fór fram á skólatúninu í fyrradag með miklum um-
i $vlfnm eins og venja er til. Þessi skemmtilega sk lasiðleiíð er sú eldrann, sem ailir nýliðar ei' a -að
[sola og stofnað er til af nemendum sjálíum. íbyn.nir á sv.p laumast eldri nemendur að nýsveinum,
'cem eiga sér einskis ills von, hremma f:á af Iítilli vægð og færa til tolleringar. Tjóar þá ekki að
hiðjast vægðar og flóttatilraunir hafa sjaldan heppnast, venjulega eru menn gripnir eígi fjær en í
Lækjargötu eða Amtmanrsstíg. f þessum Ieik er gjarnan fyrst ráðizt á garðinn þar sem liann er
lægstur, því að smávaxnir nýsveinar þykja girniiegastir til tolleringar og verða jafnan „hærri“ við
þetta próf en þeir sem meiri eru að burðum. Á annarri myndinni sem Ijósm. Mbl. tók við vígslu-
athöfnina í fyrradag sjást nokkrir einbeiítir strákur, sem komnir eru í hcldri manna tölu meðal
uemenda með einn nýsveininn á milli sín á leið úr Lækjargötu upp á tún. — Hin myndin sýnir vel
íieppnaða tolleringu.
Bæjarstjórn Vestiuannaeyja samþykkir
að reyna að selja bæjartogarana tvo
i
vinnðiigunmi
á
ember, og mun Kjelland stjórna
þeim báðum.
50 MANNS I SVEITINNI
Stjórn Sinfóníuhljómsveitar-
innar lét þess getið, að nú væru
í hljómsveitinni 50 manns og við
það að hafa fjóra waldhornleik-
ara hafi skapazt möguleikar til
flutnings á fleiri hljómsveitar-
verkum. Ráðinn hefur verið úr-
vals hornleikari að hljómsveit-
ir.ni, frá óperunni í Graz.
Að lokum gat stjórn Sinfóníu-
hljómsveitarinnar þess, að hún
hafi í sívaxandi mæli átt hauk í
horni, hjá yfirvöldum ríkisins og
hjá Reykjavíkurbæ.. Hafa þessir
aðilar sýnt málefnum hljómsveit
arinnar velvilja og því hlutverki
Fjölgsr bátum á
línu í Eyjum
VESTMANNAEYJUM, 10. okt.
•— Nokkrir bátar í Vestmanna-
eyjum hófu línuveiðar fyrir all-
löngu, er síldveiðin. í reknet fór
að tregast. Allir bátar í Eyjum
eru nú hættir reknetjaveiðum og
hefur enn fjölgað þeim batum,
er línuveiðar stuncj^. Eru þeif
nú orðnir 1Ö talsins og þar að
auki stunda þessar veiðar 5 opn-
ir vélbátar. Afli hefui verið
sænjilegur, þegar tekiði er tiilit
til þess pð allirj hátar .roa með
.stutta línu. ■—Bj. Guðm> ; .
urðsson, Hörður Ágústsson, Jó- tveir aukavinningar að auki, en
hannes Jóhannesson, Kjartan samtals nemur fjárhæðin í þess-
um flokki 414.000 krónum.
Hæsti vinningurinn 40 þús. kr.
kom á heilmiða nr. 26320 og er
hann í Akureyrarumboði. Aðrir
vinningar komu á V\ miða. —
í 10 þús. kr. á nr. 3565. Tveir
þeirra eru í umboði Arndísar
Eftir taprekstur ocf
leg ffárútEát bæfars
VESTMANNAEYJAR 10. okt. — Það var samþykkt mótatkvæða-
Iaust á bæjarstjórnarfundi í Vestrtiannaeyjum, sem haldinn var i
gær að reyna að selja togard bæjarútgerðariimar, tvo að tölu.
Rekstur togaranna hefur gengið mjög illa og er það ástæðan til
ákvörðunar bæjarstjórnar.
Leggja veg fyrir Pakistan
PAKISTAN hefir gert 6 ára samn
ing við félag eitt í Ítalíu um
lagningu 750 mílna langs vegar
í Austur-Bengal.
KEKSTUR SKIPANNA
HEFUE GENGIÐ ILLA
Svo sem kunnugt er, hefur
. Vestmannaeyjabær gert út und-
anfarin ár tvo togara, Elliðaey
og Bjarnarey. Rekstur þessara
jskipa hefur alla tíð gengið mjög
lilla og hefur bæjarútgerðin átt
í sívaxandi fjárhagseríiðleikum.
1
ÚTLÁT BÆJARSJÓDS
| Bæjarsjóður Vestmannaeyja
hefur hvað eftir annað orðið að
Ieggja togurunum til fé og sein-
ast nú fyrir nokkrum mánuðum
var togaraútgerðinni Játið í té
2 milljónir króna. Þrátt fyrir
þetta hefur ekki reynzt ldeift að
halda rekstri skipanna áfram.
SAMÞYKKT AÐ REYNA SÖLU
Á bæjarstjómarfundi, sem
haldinn var í gær, var rætt urn
togaraútgerðina. Komu þar fram
tvær tillögur um að reyna að
selja skipin. Var önnnr tillagan
Á MORGUN fara prestkosningarnar fram hér í bænum. — Eftir frá fulltrúa Sjálístæðisflokksins
af 2 koKimúisistum, 2 Framsókn-
armönnum og einum manni, er
eitt sinn var í Alþýðuflokknum.
— Bj. Guðm,
staðar-umboðinu. Þriðji hæsti
vinningurinn, 500 kr. kom á
miða nr. 18369. — Tveir mið-
anna eru í Keflavík, einn hjá
Maren Pétursdóttur og annar
hjá Pálínu Ármann. — 11 er
vinningaskýrslan birt.
Prestkosuíngaroar á moigun
Ikí OÖQO maiins á kjörskrá
því sem næst verður komizt, munu 8800 manns vera á kjörskrá
við kosningar þessar. Kjörfundur hefst í öllum sóknum kl. 10
árdegis.
I Bústaðasókn fer kosning íram
í Fossvogskirkju. Þar verða tvær
kjördeildir og eiga kjósendur að
ganga inn um norðurdyr kirkju-
byggingarinnar. Þar eru 1100
manns á kjörskrá. í Kópavogs-
sókn eru um 1000 manns á kjör-
skránni og allir í sömu kjördeild
en kosið verður í barnaskólan-
um. Háteigssóknarbúar seekja
4000 og verða þar fimm kjör-
deildir og gengið inn um aðaldyr
skólans. Kosning í Langholts-
sókn fer fram í hinum nýja leik-
skóia við Brákarsund. Þar eru
2700 á kjörskrá í þrem kjördeild-
um.
Fólk er beðið að hafa það hug-
fast, að bezt er að kjósa' sem
kjörfund í < Sjómannaskólanum. | fyrst til' að forðast þrengsli og
Þessi‘sckh'tclur flesta íbúa eða. tafir af þaim soltum.
í útgerðarstjórn, en hin frá meiri
hluta bæjarstjórnar. Voru báðar
tillögurnar samþykktar án mót-
atkvæoa.
SALA HELZT INNANBÆJAR
í báðum tillögunum er gert
ráð fyrir, að minnsía kosti á
fyrsta stigi málsins, að um sölu
á skipunum innanbæjar sé að
ræða.
ÞEIR SEM RÁÐA
REKSTRINUM
Meirihluti bæjarstjórnarinnar í
Vcstmaiinr.eyjv.m saraanstendar eru í dag. —Oddur.
I GÆR varð harður árekstur
Vestur á Hofsvallagötu og fór
annar bílanna á hliðina við á-
reksturinn. Bílarnir urðu fyrir
nokkrum skemmdum báðir.
Það var fólksbíllinn R-229, sem
ekið var niður Hofsvallagötu og
rakst á sendiferðabílinn R-2866,
með þeim afleiðingum að honum
hvolfdi. Sendiferðabíinum var
ekið efíir Ægissíðunni.
Þriðji bíleigandinn, á R-325,
varð fyrir því óhappi í gær, að
eldur kom upp í bíl hans i Von-
arstræti, en svo fljótlega gekk að
kæfa eldinn, að þegar slökkvilið-
ið, sem kaliað var á, kom var eld-
urinn kæfður. Eldurinn kviknaði
út frá rofke-fi bhsins.
780 tunitur
síldar til
Akraness
AKRANESI, 10. okt. — Fjórtán
bátar komu til Akraness í dag
með samtals 780 tunnur síldar.
Aflahæstir voru Heimaskagi með
135 tn., Reynir með 124 og Sig-
-rún m-eþ 98 tunnur síidar. iSíldin
ivar áfjsii. i Etigir *reiaictjabátac