Morgunblaðið - 14.10.1952, Side 4
M0RGUNBLAÐ1Ð
Þriðjudagur 14. okt. 1952
r 4
1 283. dagur órsins. í 1
Ártici'isflæði kl. 03.10.
SiðíIegisflæSi kl. 15.30.
■ Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
- Næturvörður ér í Lyfjabúðinr.i
Iðunni, simi 7911.
H.M.tí. — Föstud. 17. 10. 20. —
Hr. S. — Mt. — Htb.
Kap. — VIII. 595210157 — Gþ.
□-----------------------□
• Veðrið •
1 gær var sunnan gola eða
kaldi hér á landi og skúrir á
Suður- og Vesturlandi. —■ 1
Eeykjavík var hiti T stig kl.
15.00, 9 stig á Akureyri, 7
stig i Bolungarvík, 6 stig á
Halatanga. Mestur hiti mæld-
ipt hér á landi i gær kl. 15.00,
á Akureyri, 9 stig, en minnst-
ur hiti 6 stig á Dalatanga,
Fagurhólsmýri og Stykkis-
hólmi. — í London var hitinn
10 stig og 7 stig í Höfn.
□----------------------□
• Brúðkaup «
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband Hjördís Hjörleifsdóttir
Hjallaveg 46 og Guðmundur Skúla
son, stud. med. frá Flateyri. —
Heimili ungu hjónanna er á Hjalia
vegi 46,
S.l. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Jakobi
Jónssyni, ungfrú Sigþrúður Sig-
urðardóttir frá- Norðfirði og
major Alan vpn F. Godding, Holly
vvood, Californiu.
• Hjónaeíni «
Trúlofun sina hafa opinberað
IngibjÖrg Magnúsdóttir og Lúkas
Kárason, Bjargi, Seltjarnanesi.
10. þ.m. opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Svanfríður Arnkels-
dóttir, Suðurbraiit 4, Hafnarfirði
«g Arnór Guðlaugsson, Njálsgötu
83, Reykjavík.
« Skipafréttir «
Eiinskipafclag Islands li.f.:
Brúarfoss fór frá Ceuta 9, þ.m.
til Kristiansand. Dettifoss fór frá
Reykjavík 12. þ.m. til Grimsby,
I. ondpn og Hamborgar. Goðafoss
fór frá. N.ew York 9. þ.m. til Evík
ur. Gullfoss fór frá Reykjavík 11.
þ. m. til Leith og Kaupmannahafn
ar. Lagarfoss kom til Rotterdam
II. þ.m., fer þaðan í dag til Ant-
vverpen, Hull og Reykjavíkur. —
Reykjafoss fór fi'á Kemi 10. þ.m.
til Reykjavikur. Selfoss fór frá
Grundarfirði í gærdag 13. þ. m.
til Fféykjavíkur. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 6. þ.m. frá New.
York. —
fiíkisskip:
Esja er væntanleg til Reykja-
vík árdegis í dag að vestan úr
hringferð. Herðubreið fór frá
Reyk.javik í gær austur um land
til SigJufjarðar. Skjaldbreið kom
til Reykjavíkur í gærkveldi frá
Húnaflóa. Skaftfeliingur fer frá
Reykjavík síðdegis í dag til \'est-
mannaeyja. Baldur átti að fara
Einnig reimskífur og flatar
reimar. —
■
Verzh Vald. Poulscn h.f.
Klapparst. 29. Simi 3024.
frá Reykjavík í gærkveldi til
Stykkishólms.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell lestar sIIJ á Siglu-
firði. Fer þaðan í dag til StylcKis-
hólnis. Arnarfci! lesígr saltfisk i
Eyjafhði. Jökuifell fór frá Ncw
Yoik II. þ.rn., áleiðis íjl Ryjk.
Eiimkip.ii'cUia ítyikur Ii.f.:
1.1.3. Katla lestar salt-fjsk í Vcst
mannaeýjum.
« Flugíerðir ©
Fhrrféla;:. Í-Iands h.f.s
Innanlandsflug: — f dag eru
áaetiaðár flugfeiðir t-iI Akureyrar,
l'estmannaeyja, Sauðárkróka,
Blönduóss og Vestfjarða. Á morgr.
un er ráðgert að.fljúga til Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Siglufjarð
ar, ísafjarðar, Hóimavíkur og
Ilellissands. — Millilandaflug: —
Gujlfaxi fór tjl Prestvíkur og
Kaupmannahafnar i morgun. Flug
vélin er væntanleg aftur til Rvik-
ur kl. 13.30 á morgun.
« Alþingi í dag ©
Ei.-i díikle — 3. Frv. til I. um
heimild fyrir ríkisstj. til 'ántöku
í Albjóðabankanum í Wasliington
vegna. Sogs- og La.xárvirkjana. 2.
um:. — 2. Frv. til 1. um brbyt. á 1.
nr. 84 1940, um tekjuöflun til í-
þióttasjóðs. 2. umr. — 3. Frv. tii
1. um húsaleigu. 1. umr.
Neöri deild: — 1. Frv. til 1. um
-breyt. á k ni. 33 1. febr. 1936, um
ferðaskriffitofu ríkisins. Frh. 3.
Umr. (Atkvgv.). — 2. Frv. til 1.
um jöfnun raforkuverðs. Frh. 1.
umr. (Atkvgi.). — 3. Frv. til 1.
um atvinnubótasjóð ríkisins. 1.
umr. — 4. Frv. til 1. um breyt. á 1.
nr. 20 1942, um breyt. á 1. nr. 6'
9. jan. 1935, um tekjuskatt og eign
aiskatt. 1. umr. — 5. Frv. til 1.
um vci'ðjöfnun á olíu og benzíni.
1. umr. — 6. Frv. til 1. um breyt.
á 1. ni'. 11 12. febr. 1940, um sölu
og útflutmng á vörum. 1. umr. —
7. Fiv. til 1. um raforkulánadcild
Búnaðarbanka fslands. 1. umr. —
8. Frv. til 1. um opinbera aðstoð
við barnafjölskyldur til mjólkur-.
kaupa. 1. umr. — 9. Erv.'til 1. um,
breyt. á !. nr. 51 1951, um breyt.
á I, nr. -59 1946, um almannatrygg
ingar og viðauka vjð þau. 1. umr.
85 ára.er í dag, 14. októbeiyCftið
laug Jónsdóttir, Skúlagötu 74 í
Reykjavík.
f(0 ára varð s.l. sunnudag frú
Guðrún Ásmundsdóttir, kona
Steins hreppstjóra, að Hrauni í
Skefilsstaðarhr.eppi í Skagafirði.
Fimmtug er í dag frú Halldóra
Eyjólfsdóttir, Lindargötu 60, Rvík
Frú Haíldóru berast áreiðanlega
hlýjar kveðjur. í tilefni dagsins. -—
Ég óska afmæiisbarninu og fjöl-
skyldii þess alls. hins tiezta í fram-
tíðinni, megi ánægja og gleði ráða
þar ríkjum. — Yinur.
Olafur Jóhannesson >
H.jón kr. 20,00. G. B. 25,00. Ó-
nefndur 30,00, Starfsstúlkur í
Kápunni 115,00. X. 25,00.
Prentarakonur
halda fund í Aðalstræti 12, í
kvöld kl. 8.30,
Þvottakvennafélagið
Freyja
minnir konur á bazarinn, sem
haldinn verður miðvikudaginn 15.
'oktpber kl. 2 e.h. í Góðtemplara-
húsinu, uppi.
Bazar í dag
Kvenfélag Alþýðuflokksins í
Reykjavík heldur bazar í dag í
Góðtemplaraívúsinu.
« Blöð og íímarit «
Freyr. október 1952 er nýkomið
út. Efni er m. a.: Um aðalfund
Stéttarsambands fcænda 1952. Um
aðalfund Bændasambands Norður-
landa, Páll ^ophóníascon skrifar
um fjárfjölda og kjötframleiðslu.
Úr skýrslu Sveins Tryggvasonar
frá framieiðsluráði landbúnaðar-
ins. Greia um Metúsalem Stefáns-
son sjötugan, grein um árferði.
Þá, er í bjaðinu dálkur er nefnist
Bsakur, spurningar og svör, ann-
áll. Um verðlag í september 1952
og svo að lokum molar.
« Gengisskrdning «
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar kr. 16.32
1 kanadiskur doliar .. kr. 16.84
1 £..................
100 danskar kr. .
L00 norskar kr. .
100 sænskar kr, .
100 finnsk mörk .
100 belg. frankar .
1000 franskir fr, .
100 svissn. frankar
100 tékkn. Kca. .
100 gyllinl .........
1000 lírur ..........
nr. 45.71
kr. 236.30
kr. 228.50
kr. 315.50
xr. 7.08
kr. 32.67
kr. 46.63
kr. 373.70
kr. 32.64
kr. 429.90
kx. 26.12
ATHUGIÐ
! Framlög til bygginga Árna
safns á íslandi, tilkynnist
eða sendist til fjársöfnunar-
nefndar handritasafnsþygg-
ingarinnar hjá skrifstofu
stúdentai'óðs, í Háskólanum,
sími 5959, opið 1—7.
Bilakayp-
Óska eftir góðum fóiksbil.
Eldra model en 1942 kemur
ekki til greina. Tiiboðum sé
skilað til afgr. Mbl. fyrir
hád.. á laugardag, merkt:
„Bílakaup — 855“.
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3
er opin þriðjudaga kl. 3.15 til
4 og fimm-tudaga kl. 1.30 til kl.
2.30. Fyrir kvefuð börn einungis
opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu-
dögum.
« Söínin «
Lamlsbókasafnið er opi? kl. 10
—12, 13.00—19.00 og 20.Ó0— 22.00
alla virka daga nema laugardaga
kl. 10—12 og 13.00—19.00.
ÞjóðminjasafniS er opið kl.
n---------------------□
tslenzkur iðnaSur spar-
ar dýrmætafl erlendan
gjaldeyrir, og eykur
verðrnæti útflutnings-
ins. —
•)— —----------*-----□
: 13.00—16.00 á sunnudögum og kl.
13.00—15.00 t þriðjudögurn og
fimmtudögum.
Listasafn Einar3 Jónssonar er
' opið sunnud. frá kl. 13.30—15.30.
j NáttúrugripasafniS er opið
sunnudaga kl. 13,30—15,00 og á
þriðjudögum og fimmtudögum kl.
, 14,00—15,00.
í Vaxmyndasafnið er opið á
sama tíma og Þjóðminjasafnið.
| Iðnsýningin er opin virka daga
kl. 14,00—23,00 og á sunnudög-
um kl. 10—23.00,
Listvinasalurinn: — Málverka-
sýningin „Úr Naustum“. •— Opið
daglega kl. 2—10 síðdegis.
Húsmæðrafél. Reykjavíkur
Eins. mánaðar matreiðslunám-
skeið félagsins byrjar nú aftur á
miðvikudaginn 15. þ.m., kl. 2 e.h.
j í Borgartúai 7. — Athugið að
mæta stundvíslega.
« Ú t v a r p «
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
j Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —
16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður-
fregnir. — 19.30 Þingfréttir. —
Tónleikar. 19.45 Áuglýsingar.
20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar Sin-
fóníuhljómsveitarinnar. Stjórn-
andi: Olav Kielland (útvarpað frá
Þjóðleikhúsinu): a) „ísland“, for-
leikur eftir Jón Leifs. b) Tvö lög
fyrir strengjasveit eftir Grieg. .—
Hljómleikahlé um kl. 21.10 —
Upplestur: Andrés Björnsson les
kvæði. — c) Sinfónía nr. l.í c-moll
éftir Brahms. 22.00 Fréttir og veð
urfregnir. Frá iðnsýningunni
(Benedikt Gröndal ritstjóri o. fl.).
22.25 Dans- og dægurlög: Fontaine
Sisters syngja (plötur). 22.40
Dagskrárlok.
Erlendar úívarpsstöðvar:
Noregur: — Bylg'julengdir 202.2
m„ 48.50, 31.22, 19.78.
M. a.: kl. 16.05 Síðdegishljómleik
ar. 16.45 Karlakórinn, Islandsmoen
syngur, undir stjórn Sigurd Is-
landsmoen. 18.35 Útvarpshljóm-
sveitin leikur. 21.30 Danslög.
Danmörk: — Bylgjulengdir:
1224 m„ 283, 41.32, 31.51.
M. a.: kl. 19.20 Leikrit. 21.15
Bridgeþáttur.
Svíþjóð: — Bylgjulengdjr 25.47
m„ 27.83 m.
M. a.: kl, 16.55 Óskalög hlust-
enda. 19.50 Einleikur á fiðlu og
píanó. —
England: — Bylgjulengdir 2ö
m„ 40.31.
, M. a.: kl. 11.20 Úr ritstjórnar-
greinum blaðanna. 13.15 Danslög.
14.15 Útvarp frá BBG Concert
Hall. 17.30 Skemmtiþáttur. 18.15
íþi'óttafréttii'. 19.15 Ræður. frá
The Pigrims Dinnar, í Savoy-Hó-,
telinu í London. 21.15 Óslcalög
hlustenda, létt lög. 23.15 Skemmti-
þáttur.
--------------------- '8 1
Faxi seldur lil 'I
TVÖ skip er nú verið að lesta
msð brqtajárni til útflutnings.
Annað skipanna fer jafnframt
í hinztu siglingu. Það er gamli
togarinn Faxi frá Hafnarfirði,
sem í fyrravetur rak mannlaus-
an af togaralsgunni í Haínarfirði
og inn í Borgarfjarðarbotn í af-
tak^ veðri. Faxi er við bryggju
í Hafnarfirði.
Vélskipið Straumey," sem hér
er í Reykjavílt á að draga Faxa
út, og það lestar einnig brota-
járn. Verðið á járninu, sem fer
í skipið, er keypt fyrir hátt á
þriðjé hundrað kr. tonnið.
Eftir hjónavígsluna:
Sú nýgifta: — Ég verð að gera
þér, eina játningu: Ég er með
falskar tennur!
Hann: — Það hef ég lengi vit-
að, elskan mín.
Ilún: — Jú, cn þscr cru óborg-
aða;. —
ir
Frakki og Þjpðvcrji voru að
veiða á stöng sinn hvoium megin
í ánni Rín. Þjóðverjipn varð ekki
var, en F-rakkinn veiddi hvern fisk
inn Ú fsetur öðrum. Þetta gramd-
ist Þjóðverjanum, og hann kallaði
vestur yfir ána til, Frakkans og
spurði, hvernig hann færi að því
að veiða ö)I þcssi ósköp.
— Það er ofur einfalt mál, ans-
aði Frakkinn. Hérna megin í ánni
mega fiskapnir nefnilega opna
mupninn!
k
Sjálfsögðustu framfatamál geta
stundum verið mönnum furðu
mikill þyrnir í augum.
Þegar ritsímamálið fræga *var
til umræðu á Alþingi árið 1905, er
sagt, að einn háttvirtur þingrpað-
ur, er var símanum mjög andvíg-
ur, hafi komist þannig að orði:
— Hvað er Svartadauöi, og
hvað er Stói*abóla, og hvað eru í
stuttu máli ajlar þær hörréungar,
sem dunið hafa yfir þjóð vora, á
móti þeirn ósköpum, sem nú á að
leiða yfir hana.
Á mæðrafundi, sem nýlega var
haldinn í Skotlandi, gerði fyrirlps-
arinn þá fyrirspurn til fundar-
kvennanna, hvort þær teldu heppi-
legra, að ungbörnin nærðust á móð
urmjólkinni eða á kúamjólk. Reis
þá upp eip af mæðrunum og mæ.lti:
— Maðurinn minn. segir, að
móðurmjólkin sé heppilegust,
vegna þess, að hún sé alltaf ný,
engin hætta sé á því að henni verði
stolið af tröppunum á morgnana,
og enginn þurfi að eiga það á
hættu, að kötturinn komist i hana.
Þessum rökurp gat engin hinna
skozku kvenna mótmælt.
k
Iýona af enskum sértrúarflokki
kom á írskt heimili og spurði eftir
húsráðanda. Dóttir hans sagði, að-
hann lægi í kvefsótt.
— Uss, það gr engin kvcfsótt
til, mælti sú enska, —• þetta er ekk
ert nnnað en ímyndun í honum.
Hálfum mánuði seinna 1-com hún
aftur og spurði eftir Irlendingn-
um.
— Ja, yður að segja, þá ímynd-
ar faðir minn sér nú, að hann sé
dáinn, því að hann var jarðsung-
inn í vikunni sem leið, ansaði dótt
irin stutt í spuna.
★
1. golfleikari: — Þctta, dugar
ekki, þér voruð rétt búinn að- slá
konuna mína.
2. golfleikari: — Var það? Slá-
ið þér þá bara mina í staðinn.